Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Page 23
DV. FÖSTUDAGUR13. MAl 1983.
31
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Cortina árg. 73
til sölu, lítur vel út, þarfnast lítillar
lagfæringar. Uppl. í síma 39228.
Trabant árg. 76 til sölu,
er meö nýupptekna vél úr árg. 77, verö
ca 5—10 þús. staögreitt. Uppl. í síma
81611 og 41475 eftirkl. 19.
Atlas bílkrani, 3,3 tonn,
til sýnis og sölu aö Hraunteigi 12, simi
30959.
VW 71 og Cortina 72
til sölu, báöir bílarnir þarfnast viö-
geröar. Seljast mjög ódýrt. Uppl. hjá
Bílasölu Brynleifs, sími 92-1081 og 92-
2677.
Gaz ’69 til sölu
með bilaöri BMC dísilvél, einnig
Austin Mini til niöurrifs. Uppl. í síma
99-3465 eftirkl. 19.
Lada 1500 station árg. 79
til sölu, ekinn 48 þús. km, lakk gott.
Uppl.ísíma 94-3817.
Bílar óskast
Bílasalan Bilatorg.
— Gífurleg sala. Okkur vantar allar
tegundir nýlegra bíla á staðinn og á
skrá svo sem: Volvo, Saab, Mazda,
•Toyota, Suzuki, Golf, Colt, Cherry, og
marga fl. Stór sýningarsalur.
Malbikaö og upplýst útisvæöi. Bíla-
torg, á horni Borgartúns og Nóatúns,
símar 13630 og 19514.
Isuzu Trooper árg. ’82:
Oska eftir aö kaupa Isuzu Trooper árg.
’82. Uppl. í síma 97—2246 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa bíl,
má þarfnast viögeröar, verö ca 20—25
þús. Uppl. í síma 19373 eftir kl. 18.
Óska eftir
sparneytnum bíl fyrir allt aö 95 þús. kr.
staögreiðslu. Æskilegar tegundir t.d.
Daihatsu eöa Golf. Uppl. í síma 45226.
Bílasala Garðars,
sími 19615 og 18085. Höfum kaupendur
aö eftirtöldum bílum: Toyota Hi Lux
dísil, yfirbyggöur árg. ’82, Toyota
Cressida 79—'80, Colt árg. ’82, Isuzu
Trooper ’82, VW Golf 79—’80, Mazda
929 '81, Toyota Corolla ’80—’81, Toyota
Carina ’80—’81.
Bill óskast.
Oska eftir aö kaupa bíl á jöfnum mán-
aöargreiðslum eöa skuldabréfi til 11/2
árs og greiðist þrisvar á ári. Bifreiöin
má þarfnast standsetningar. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—959.
Húsnæði íboði
3ja herb. íbúö
er til leigu í 1 ár frá 1. júní nk., fyrir-
framgreiösla. Tilboö sendist DV merkt
„Vesturbær 224” fyrir 19. maí ’83.
Þriggja herb. íbúö,
90 ferm, til leigu í 1 ár, eldhús, salerni,
en ekkert baö. Árs fyrirframgreiösla,
gæti losnað í byrjun júní. Tilboö
sendist DV fyrir mánudag merkt
„Nálægt Tjörninni 233”.
Til leigu 2ja herb. ibúð
í Breiöholti, laus 15. maí, fyrirfram-
greiösla æskileg. Tilboð sendist DV
fyrir kl. 14, laugardaginn 14. maí,
merkt „Blikahólar 219”.
3ja herb. íbúö
í Breiðholti til leigu frá 15. maí, árs
fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV
fyrir 17. maí ’83 merkt „Breiöholt 196”.
Leiguskipti, Akureyri-Reykjavík.
Ung hjón í námi óska eftir 2—3 herb.
íbúö í Reykjavík í skiptum fyrir 4 herb.
raöhúsíbúö, meö bílskúr, frá 1. sept.
Uppl. í síma 96-25657 eftir kl. 19.
tbúð í Kópavogi.
3ja herbergja íbúö til leigu í 1 ár í
Kópavogi, fyrirframgreiösla. Tilboö
sendist augld. DV fyrir mánudags-
kvöld 16. maí merkt „Kópavogur
325”.
3ja herb. íbúö
í norðurbæ, HafnarfirÖi, til leigu. Laus
strax. Tilboö leggist inn á augld. DV
merkt „Noröurbær 303” sem fyrst.
Risíbúð, þr jú herbergi,
eldhús og baö vestast í vesturbænum
til leigu, um 80 ferm, tvö herb. meö
stóra kvisti en eldhús og 1 herbergi
meö þakglugga. Tilboö merkt „Selja-
vegur 976” sendist DV fyrir 16. maí ’83.
Lítiö snoturt einbýlishús
í hjarta borgarinnar, með öllu innbúi í,
til leigu í eitt ár. Árs fyrirfram-
greiösla. Tilboð sendist DV fyrir 18.
maí merkt, „Júlí '83/84.
Til leigu
á Seltjarnarnesi, sérhæö 180 fm, f jögur
svefnherbergi, stór stofa, tvöfaldur bíl-
skúr. Leigist í langan tíma, ekki fyrir-
framgreiðsla. Tilboö merkt „Nes 081”
sendist DV fyrir 18. maí.
Húsnæði óskast
HUSALEIGU
SAMNINGUR
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa í húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð. ;
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu. ,
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Síðumúla 33.
^ ---------- J
Óskum eftir 5—6 herb.
ibúö til leigu, skilvísum greiöslum og
góöri umgengni heitiö. Einhver fyrir-
framgreiösla möguleg. Uppl. í síma
29983 eftirkl. 19.
Einstæö móðir
meö 2ja ára barn óskar eftir íbúö á
leigu strax. Uppl. í síma 86838.
Þrír ungir námsmenn
frá Patreksfiröi óska eftir 3ja—4ra
herb. íbúö á leigu í miö- eöa austur-
bænum. Uppl. í síma 94-1258 eftir kl. 19.
Ung kona, með 7 ára barn,
óskar eftir 2—3ja herb. íbúö sem fyrst.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Sími
21204.
Keflavík—Njarðvík.
4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu strax.
Uppl. í síma 92-1444 eða 92-2777,
Sjöstjörnunni (Sigurbjörn).
Vill einhver leigja
einstæðri móður meö tvö börn 2—3
herb. íbúð strax. Erum á götunni.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg,
öruggar mánaöargreiöslur, góöri
umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í
síma 36376.
Ungt par utan af landi
óskar eftir 2—3 herb. íbúö í Reykjavík,
fyrirframgreiösla kemur til greina,
reglusemi og skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-2331.
Herbergi
meö eldhúsaögangi óskast í 3—4
mánuði. Er rglusöm. Uppl. í síma
19911.
Erum tvær
strangheiöarlegar ungar stúlkur sem
bráðvantar 2ja—3ja herbergja íbúö,
engin fyrirframgreiðsla en heitum
öruggum mánaðargreiöslum. Uppl. í
síma 45386 eftir kl. 19.
Óska eftir herbergi
eða lítilli íbúö á leigu. Uppl. í síma
23802 eða 11924.
Óska eftir að taka á leigu
einstaklings- eöa tveggja herbergja
íbúð, góö umgengni. Svar óskast í síma
15010 eftirkl. 19.
Hafnarfjörður.
Ungur maður utan af landi óskar aö
taka á leigu litla íbúð í Hafnarfiröi
fyrir 1. júní. Algjörri reglusemi heitiö.
Einhver fyrirframgreiösla ef óskað er.
Uppl. í síma 79799.
Hjúkrunarnemi,
sem er aö ljúka námi, óskar eftir aö
taþa á leigu 2ja herb. íbúö, gjarnan i
grennd viö Landspítalann. Reglusemi
og skilvísum mánaöargreiðslum
heitiö. Uppl. í síma 22870 og 36653.
Starfsmaður Háskólans
óskar eftir að taka á leigu 3—4 herb.
íbúð í vesturbænum, hjón meö eitt
barn. Uppl. í síma 31449 eftir kl. 19.
Ljósmóðir og atvinnurekandi
meö 2 börn óska eftir 3ja—4ra herb.
íbúö sem fyrst, helst í austur- eöa
vesturbæ, þó ekki skilyröi. Góö fyrir-
framgreiösla möguleg, reglusemi og
góöri umgengni heitið. Einnig óskast
barnabílstóll til kaups. Uppl. í síma
39986.
Fullorðinn maöur óskar eftir
herbergi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—922.
Einhleyp kennslukona
óskar eftir aö taka 2ja herb. íbúö á
leigu í Reykjavík. Uppl. í sima 38014.
Reglusamur háskólakandidat
sem er í fastri vinnu óskar eftir að taka
á leigu herbergi í Reykjavík fyrir 1.
júní. Góö umgengni örugg. Uppl. í
síma 27028 milli kl. 18 og 19.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir
aö taka á leigu skrifstofuherbergi í
Hafnarfiröi eöa sunnarlega í Garöabæ.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—155.
Lagerhúsnæði
á jarðhæð, ca 100 ferm, viö Sundahöfn,
til leigu. Uppl. veittar í síma 83188 á<
skrifstofutíma.
Atvinna í boði
Sölumaöur (loftverkfæri).
Sölumaður fyrir loftbora og loftverk-
færi óskast. Viökomandi þarf aö hafa
góöa þekkingu á verkfærum og vinnu-
vélum, góð ensku- og /eöa þýskukunn-
átta er nauðsynleg, einnig þarf viö-
komandi að geta sótt tækni- og sölu-
námskeiö erlendis. Góö laun eru í boöi
fyrir mann sem sýnir árangur í starfi.
Umsóknir meö uppl. um menntun og
fyrri störf sendist DV fyrir 1. júní ’83
merkt „Sölumaöur 165”.
Ræstingakona óskast
í stigagang, 12 íbúöir, teppalagt. Uppl.
hjá Þórunni Einarsdóttur, sími 19612,
Reynimel 76, eftir kl. 18 í dag.
Vinnupallar — Garðsláttur.
Tilboö óskast í uppsetningu og niöurrif
vinnupalla viö 4ra hæöa blokk (á tvo
gafla), byrjar í næstu viku. Tilboð ósk-
ast í hiröingu og slátt á lóö viö sama
hús í sumar. Nánari uppl. í síma 24317.
Starfskraftur óskast
á skyndibitastaöinn Barón, Laugavegi
86, vaktavinna. Sumarstarf kemur
ekki til greina. Uppl. á staðnum frá kl.
9—12 f.h. laugardag.
Kona óskast
til afgreiöslustarfa í skartgripaverslun
hálfan daginn, ekki yngri en 25 ára.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—292
Okkur vantar hressan
og skemmtilegan starfskraft til sum-
arafleysinga í 4 mánuöi, 2 1/2 mánuö
hálfan daginn og 1 1/2 mánuö allan
daginn. Hafið samband viö auglþj. DV
í síma 27022 e. kl. 12.
H—027.
Skrifstofustúlka
óskast aö heildverslun frá 1. júní,
I reynsla í bókhalds- og gjaldkerastörf-
um nauösynleg. Gott kaup í boöi fyrir
þá réttu. Áhugasamar hafi samband
viö auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—034.
Sölumaður óskast
frá 15. maí. Tilboö sendist augld. DV
merkt „120”.
Óskum eftir
2 vönum innréttingasmiðum sem geta
byrjaö strax. Góö laun. Uppl. í síma
77750 og 76302 á kvöldin.
Atvinna óskast
————- r
21 árs vélskólanemi,
reglusamur og stundvís, óskar eftir
starfi, hefur starfað viö vélvirkjun,
flest kemur til greina. Uppl. í síma 91—
31194.
Tvítuga stúlku
bráðvantar vinnu. Vön afgreiöslu og
símavörslu. Uppl. í síma 15580.
28 ára gamlan matsvein
og háseta vantar pláss á skuttogara
strax. Uppl. í síma 38581.
28 ára gamlan matsvein
og háseta vantar pláss á Skuttogara
strax. Uppl. í síma 38581.
30 ára gamlan mann
vantar vinnu strax, hefur bílpróf.
Uppl. í síma 73942.
Fullorðin kona óskar
eftir góöri vinnu, t.d. sem ráöskona hjá
vinnuflokki, annars kemur margt til
greina. Uppl. í síma 92-6022, eftir kl. 17
í dag og næstu daga.
25 ára reglusamur
fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu meö
góöum tekjumöguleikum. Allt kemur
til greina. Hefur stúdentspróf og bíl.
Uppl. í síma 30473.
26 ára maður,
sem var aö ljúka burtfararprófi frá
rafmagnsdeild Iðnskólans í Reykjavík
(sterkstraums), óskar eftir sumar-
vinnu. Uppl. í síma 20272.
Framtiöarstarf.
25 ára kona, með stúdentspróf
(náttúrufrd.), óskar eftir framtíöar-
starfi frá 1. júní. Sími 35598.
Laganemi óskar
eftir atvinnu. Allt kemur til greina.
Hringið í síma 36626 milli kl. 12 og 15.
23 ára maður
óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 74809.
14 ára strákur,
lipur og prúöur, óskar eftir atvinnu,
gjarnan einhvers konar sendistörfum.
Uppl. í síma 32398 eftir kl. 13.
18 ára dönsk stúlka
óskar eftir Au-pair starfi í ca 6 mánuöi
í Reykjavík eöa nágrenni. Reykir ekki,
hefur mikla ánægju af börnum og dýr-
um. Hún getur byrjað 1. júlí '83.
Áhugasamir geta skrifað og fengið
nánari upplýsingar hjá: Tine Balter-
sen, Hojmarken 18, 5491 Blommens-
lyst, Odense, Danmark eöa hringt
beint í síma 90 459 967518 (daglega frá
kl. 15-17).
24 ára tækniskólanemi óskar
eftir góöri atvinnu i ca 7 mánuði. Sölu-
mennska kæmi helst til greina. Uppl. í
síma 79538.
Barnagæsla
Ég er bráðhress
14 ára og óska eftir aö gæta barns
(barna) í sumar í Árbæjarhverfi, er
vön. Uppl. í síma 74781 eftir kl. 19.
Dagmamma óskast.
Oska eftir aö koma tæplega 2ja ára
telpu í gæslu hálfan daginn, eftir
hádegi, helst í Bökkunum eöa Engi-
hjalla. Uppl. í síma 71481.
12—14 ára, barngóö stúlka
óskast til aö passa 2ja ára dreng í
sumar, helst í Hlíðunum. Hafiö
samband viö Bílaleiguna Ás í síma
29090.
Ég er 15 ára
og langar aö passa lítið barn í vagni,
get byrjaö eftir 20. maí. Uppl. í síma
23224.
Óska eftir
stelpu á aldrinum 12—14 ára til aö gæta
2ja barna í litlu þorpi úti á landi. Uppl.
í síma 93-4771 milli kl. 18 og 21.
11—12 ára gömul stelpa
óskast til aö gæta 2ja ára stúlku í
sumar, þarf aö búa í vesturbænum.
Uppl. í síma 18243.
Óska eftir
13—14 ára stúlku til aö gæta 3 og 5 ára
barna, vinn á vöktum, er á Hverfisgöt-
unni. Uppl. í síma 26568 milli kl. 18 og
20.
Sveit
26 ára maður
óskar aö komast á sveitabæ sem fyrst.
Uppl. ísíma 76132.
Bújörð óskast
til leigu eöa kaups, æskilegt aö bústofn
og vélar fylgi. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
____________________________H—254.
Stúlka, 13—15 ára, óskast
í sveit viö bamagæslu ásamt fleiru.
Hringið í síma 95-6220 milli kl. 19 og 21
laugardag.
Skák
Höfum til leigu
Fidelity skáktölvur. Opiö milli kl. 18 og
20. Uppl. í síma 27468.
Skáktölvan Fidelity SC—9.
Stórskemmtilegt kennslutæki, leiktæki
og ekki síst mjög sterkur andstæöingur
fyrir alla aldurshópa. Fidelity SC—9
hefur meöal annars níu styrkstig,
ELO-mælingu, snertiskyn, mikinn
hraöa, mikinn styrk, ýmis forrit fáan-
leg, uppstillingu á skákþrautum,
fimmtíu leikja jafnteflisreglu, patt-
stöðureglu, ásamt mörgu ööru. Með
Fidelity SC—9 fylgir: segultaflmenn,
straumbreytir, leiöbeiningar á
íslensku og ensku, árs ábyrgö, sjö daga
skilaréttur og aö sjálfsögöu bjóöum viö
góö greiðslukjör. Vertu velkominn.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Fatnaður
Viögerðir á leður-
og rúskinnsfatnaöi, fljót og góö
þjónusta. Uppl. í síma 82736 milli kl. 17
og 19.
Fataviðgerðir
Fataviögeröir og breytingar.
Ath. eingöngu faglært fólk annast
vinnuna, enginn fatnaöur undan-
skilinn. Sækjum og sendum á
fimmtudagskvöldum fyrir þá sem eiga
óhægt meö aö komast. Fataviögeröin,
Sogavegi 216, sími 83237.
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi.
Gömlu fötin verða sem ný, fljót af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnaö. Fatabreytinga- og
viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
Flug
1/6 hluti í Cessnu 150 til sölu. Uppl. í
síma 30942 eftir kl. 19.
Innrömmun
Rammamiðstööin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m.
állistar fyrir grafík og teikningar.
Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—
18, nema laugardaga kl. 9—12.
Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti
ryðvarnarskála Eimskips).
Einkamál
37 ára myndarlegur
og hress karlmaöur óskar eftir aö
kynnast 27—40 ára víðsýnni og skap-
góöri konu sem feröafélaga í sumar og
meö vináttu í huga, börn ekkert vanda-
mál. Svar sendist DV sem fyrst merkt
„Túnþökur83”.