Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Side 25
DV.FÖSTUDAGUR13. MAl 1983.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
^Leikurinn géngur út á ^
það að ég reyni að setja
bolt ann í pappakassann
en þú átt að hindra mig í
/ Ég vona að þessi
/' f lutningur haf i ekki'-
verið of var.dræðalegur! t
mAty'
Diitributed by King Featuret Syndicate
© Buils
3-5
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöng-
um og stofnunum. Einnig hreinsum viö
teppi og húsgögn. Með nýrri, fullkom-
inni djúphreinsunarvél. Ath. erum
með kemisk efni á bletti. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig téppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
i síma 33049 og 85086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrif-
stofuhúsnæði. Einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði
og teppi í bílum. Höfum einnig há-
þrýstivélar á iðnaðarhúsnæði og vatns-
sugur á teppi og fleira. Uppl. í síma
23540 og 54452. Jón.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
sonar
tekur að sér hreingerningar,
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóð þekking á meðferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma
11595 og 28997.
Gólfteppahreinsun-hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
■ isogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Teppaþjónusta |
Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan Utmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í síma Teppalandi Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Hreinsum teppi í íbúðum, fyrirtækjum og stiga- göngum, vél með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í síma 73187.
Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýUshúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 aUa virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Skemmtanir |
Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláiö á þráðinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasam- kvæmið, árshátíöin, skólaballið og allir aðrir dansleikir geta orðiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dolly, sími 46666.
Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávaUt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar, til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn ef við á er innifaUð. Diskótekið Dísa, heimasími 50513.
Líkamsrækt 1
Ljósastofa. Höfum opnað ljósastofu á Hverfisgötu 105, 2. hæð (við Hlemm). Góð aöstaöa, sérstakar, fljótvirkar perur. Opiö alla daga. Lækningarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, 2. hæð. Uppl. í síma 26551.
Þolmælingar — úthaldsþjálf un. Höfum opnað aöstöðu til þolmælinga og úthaldsþjálfunar á íþróttafólki, starfsstéttum og einstaklingum. Tíma- pantanir daglega. Sími 26551. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105,2. hæð.
Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið við vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þið fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælan.
Sóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116.
Svæðameðferð. Tek fólk í svæðameðferð, gott við vöðvabólgu og fleiru. Uppl. í síma 91- 43429 á daginn.
| Þjónusta
Sprunguviðgerðir.
Tökum að okkur að gera við sprungur
utanhúss, notum aöeins viðurkennd
efni, margra ára þekking og full
ábyrgð, gerum föst tilboð ef óskað er.
Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18.