Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Side 30
38 DV. FÖSTUDAGUR13. MAl 1983. Nauðungaruppboð Eftir krðfu Sigurmars K. Albertssonar hdi., Klapparstig 27 Reykjavík, sem skiptastjóra þrotabús Fiskó hf., veröa fiskitrönur, ca 8 hjallar, taldar eign þrotabúsins, seldar á nauðungaruppboði, sem fer fram föstudaginn 20. maí 1983 kl. 16.00 við Krísuvíkurveg í næstsíðustu hjallaþyrpingunniHafnarfjarðarmegin. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. vt&h SMA- AUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLT111 SlMI 27022 Sumarskór frá Ítalíu Litir: hvítt - tjósblátt — bleikt Efni: kanvas Stœrdir: 36—41 Verd: kr. 690,- Litir: blátt — rautt - grœnt — bleikt Efni: ledur Stœróir: 36—41 Verd. kr. 790,- MCCNS ÞINGHOLTSSTRÆTI 1 Póstsendum Sími29030 Sími 27022 ÞverholtiH Þjónusta PLOSTUM^g PLAKÖT BREIDDAÐ63CM. -LENGD ÖTAKMÖRKUÐ ISKOR lÆCIARGOTU 2, NVJA-BIOHUSINU S 22680 . Múrverk—flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgeröir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameist- arinn, sími 19672. Bátar j' ksr === J Sjómenn—sjómenn! Getum útvegað þessa viöurkenndu Tusker 27’ fiskibáta með stuttum fyrir- vara á hagstæöu verði. Auk mikillar sjóhæfni hefur báturinn sérlega gott vinnupláss fyrir línu- neta- eöa hand- færaveiöar. Danberg, Sævargöröum 11, Seltjarnanesi, sími 11367. Bílar til sölu Til sölu CMC 4X4 Sieia Grande 25,6 cyl., Bedford dísil, skráöur fyrir 10, beinskiptur. Uppl. í síma 92-8315 og 86477. Mitsubishi pickup 4X41982 til sölu, ekinn 15 þús. km, upp- hækkaður, breytt fjöðrun, Mickey Thompson, dekk, 2,5 tonna spil, vökva- stýri, aflbremsur, körfustólar, sóllúga, Pioneer stereo tæki og fleira., Uppl. í síma 96-25900 milli kl. 8 og 12 f.h. og 96-22587 á kvöldin. Kjartan. SMAAUGLYSINGADEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuaugtýsingum er i ÞVERHOLT111 Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum Smaauglýsmgaþjonustan er opm fra kl. 12-22 virka þar og í sima 27022: daga og taugardaga kl. 9—14. Ferðafóik, verkiakar til sölu GMC Van ’77 meö sætum fyrir 12. Skipti möguleg á ódýrari. Verö 120—130 þús. kr. eöa tilboö. Til sýnis í Mosgeröi 17. Uppl. í síma 82503. Líkamsrækt Af slöppun og vellíðan. Við bjóðum upp á þægilega vööva- styrkingu og grenningu meö hinu vin- sæla Slendertone nuddtæki. Prófiö einnig hinar áhrifaríku megrunarvör- ur frá Pebas. Baðstofan Breiöholti (einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboð fyrir Slendertong og Pebas vörur, Bati hf. sími 91-79990. Verzlun Terylenekápur og frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540, anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, opiö frá kl. 13-18. Virka daga kl. 9 — 22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18 — 22- ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hón að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. Lux Time Quartz tölvuúr á mjög góðu veröi, t.d. margþætt tölvuúr, eins og á myndinni, á aöeins jkr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört, blá eöa brún, kr. 376. Opið daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgö og góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf. Skemmuvegi 22, sími 91-79990. Ný verslun. Höfum opnaö sérverslun meö tölvu- spil. Erum meö öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka. Vegna hagstæöra samninga getum viö boðið frábært verö. Leigjum út sjónvarpsspil, skák- tölvur og Sinclair ZX81 tölvur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, simi 32148. Hef til söiu nýjustu og vinsælustu gerðina af tölvuspilum svo sem Donkey Kong, 3 geröir, ein- faldar og tvöfaldar Mickey and Donald og fleiri geröir. Sendi í póstkröfu. Her- mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3 (viö Hallærisplaniö), sími 13014. Sumarbústaðir til aö panta sumarhús. Höfum margar geröir af sumarhúsum í smiöum, bæöi í einingum og tilbúnum til flutnings. Trésmiöja Magnúsar og Tryggva, sími 52816, kvöldsímar 46273 og 54866. Vinnuvélar Til sölu vélskófla, Michigan 175, Mercedes Benz 1617 meö framdrifi, sturtu og palli, og Mercedes Benz 1632 skífubíll, flatvagnar, sturtu- vagnar. Uppl. í síma 52700 og 45700. Bílaleiga AG BfLALEIGA TangarhAtfta 8-12, 110 n«7h|artk Slm«f(91)85504 -(91)85544 Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiöir, stationbifreiöir og jeppabifreiöir. AG-bíIaleigan, Tangarhöföa 8—12, símar 91-85504 og 91-85544.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.