Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 181. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1983.
ÍSLENSKA SÚREFNIÐ
STENST EKKIKRÖFUR
— varað við þessu súrefni í bréfi til öryggiseftirlits, Landlæknisembættis,
Áburðarverksmiðjunnar, ísaga og Flugleiða
— sjá baksíðu
Túnineru
aödrukkna
— sjá bls. 3
Rænaátti
Svíakóngi
— sjá erl. fréttir
bls.6
Skattar
læknanna
-sjábls.4
Hvaökostar
málningin?
— sjá bls. 8-9
Umsjötíu
útlendingarí
sveitastörfum
— sjá bls. 5
ss
iH
Um áttaleytið í morgun kom til Reykjavikur ítalska
beitiskipið Caio Dulio. Er hingaðkoma þess þáttur i
þjálfun liðsforingjanna i sjóliðsforingjaskólanum i
Livorno. Ferð skipsins hófst 10. júlí sl. en hór mun það
verða i fjóra daga.
Caio Dulio er búið eldflaugum og þyrlum. í niu
mánuði ársins erþað með ítalska flotanum á Miðjarð-
arhafinu en á sumrin erþað notað sem skólaskip.
Skipið verður til sýnis fyrir almenning á sunnudag
og mánudag kl. 15—17 i Sundahöfn en þar er myndin
tekin i morgun. Sjóliðsforingjaefni og aðrir úr áhöfn-
inni verða i boði vararæðismanns Itala i Broadway í
kvöld.
-JSS DV-mynd S
Vil taka mál-
ið upp að nýju
Fjármála-
ráðherra um
mál
Magnúsar
Leopoldssonar:
„Ef þaö reynist hægt að taka upp
mál Magnúsar Leopoldssonar aö
nýju hef ég allan vilja til aö gera
þaö,” sagöi Albert Guðmundsson
fjármálaráðherra við DV er hann
var spurður álits á máli Magnúsar
gegn ríkissjóði.
„Eftir að hafa skoðað þetta mál
lauslega er mitt persónulega álit al-
veg hans megin,” sagði ráðherra.
„Magnús hefur mikið til síns máls.
En ég hef ekki kynnt mér hvaða
svigrúm er til að taka slikt mál upp
að nýju. Það mun ég að sjálfsögðu
gera,” sagði ráðherra.
— SJÁ NÁNAR UM MÁLIÐ Á BLS. 2