Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 20
DV. FÖSTUDAGUR12. AGUST1983. Sími 27022 Þverholti 11 SMÆLKI 3 KM /J3 KM 35 KM Jé, einmitt. Þér getiö breytt nafninu en þaö er ekki hægt aö breyta ALDRiNUM, frúmín góð. Við komum aftur bráðlega! adidas HELSINKI: Á FJÚRÐA DEGI UNNUST SEX GULL, SEX SILFUR 0G SEX BRONS Á ADIDAS KJÖRINN FERÐAFÉLAGI - FER VEL í VASA, VEL í HENDI, ÚRVALSEFNI AF ÖLLU TAGI. ScoutII’74. Til sölu er mikið magn varahluta svo sem spicer 44, fram- og afturhásing, 8 cyl. vél og sjálfskipting, millikassi, vökvastýri, aflbremsur og boddý-hlut- ir. Uppl. í síma 92-6641. G.B. varahlutir—Speed Sport. Sérpöntum varahluti og aukahluti í flesta bíla frá Evrópu, Japan, USA. Aukahlutir-varahlutir í fólksbíla, Van bíla keppnisbíla, jeppa, mótorhjól, vinnuvélar, fornbíla, ýmis tæki o.fl. Vatnskassar í margar gerðir USA bíla á lager. Sérpöntum tilsniðin teppi í alla ameríska bíla. Fjöldi aukahluta og varahluta á lager. Hröð afgreiðsla, 7— 15 dagar. Góðir greiðsluskilmálar. Athugaðu verö hjá öörum og talaðu síðan við okkur. Sendum myndalista tU þeirra sem óska. Simi 86443. Opið virka daga 20—23, laugardaga 13—17. G.B. varahlutir. Bogahlíð 11, Rvík. 121. Pósthólf 1352. Vinnuvélar ðska eftir að kaupa lítinn traktor og heytætlu strax. Uppl. í síma 93-6764 eftir kl. 19. Bflamálun Garðar Sigmundsson Skipholti 25. Alsprautun á bílum, greiðsluskil- málar. Símar 20988 og 19099, kvöld og helgarsími 39542, Bflaþjónusta Bif reiðaeigendur takið eftir. önnumst allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, ljósastillingum og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk- stæði, Skemmuvegi 12 Kópav, símar 72730 og 72725. Vörubflar Scania 80 super. Til sölu Scania 80 Super árg. ’72, 2 1/2 tonns krani og krabbi, bíU í góðu ástandi, en pallur frekar lélegur. Uppl. ísíma 54581. TU sölu Sindra paUur og sturtur með nýlegum skjólborðum á 6 hjóla vörubU. Uppl. í síma 93-6660. TU sölu er frambyggður Scania 81 árgerð ’80, skipti möguleg á 10 hjóla bíl. Uppl. í síma 97-7569. Nýkomnir nýir startarar í Volvo, Scania, Benz, Man, Bedford vörubQa. Einnig allir varahlutir í Bosch vörubílastartara s.s. anker, spólur, segulrofar, kúpUngar o.fl. Póstsendum. Mjög hagstætt verð. Einnig viögerðir á Bosch vörubíla- störturum, álagsprófaðir að viðgerö lokinni. Bílaraf hf., Borgartúni 19. S. 24700. Bflaleiga Skemmtiferðir sf., bUaleiga, sími 44789. Leigjum glæsilega nýja bíla, Datsun Sunny station, 5 manna lúxusbUa og Opel Kadett, 4ra dyra, 5 manna lúxusbUa, GMC fjallabU með lúxus Camber húsi. Skemmtiferðir, sími 44789. Bretti—bUaleiga. Hjá okkur fáið þið besta bílinn í ferða- lagið, og innanbæjaraksturinn, Citroén GSA Pallas meö framhjóladrifi og stUl- anlegri vökvafjöörun. Leigjum einnig út japanska fólksbíla. Gott verð fyrir góða bUa. Sækjum og sendum. Sími 52007, heimasími 43155. N.B. bUaleigan, Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út ýmsar gerðir fólks- og statioqbíla. Sækjum og sendum. Heimasímar 84274 og 53628. SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugið verö-. ið hjá okkur áöur en þið leigiö bíl ann- ■ ars staðar. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. BUaleigan Geysir, simi 11015. Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einnig japanska bíla. Sendum þér bU- inn, aðeins að hringja. Opið alla daga og öll kvöld. Utvarp og segulband í öllum bílum. Kreditkort velkomin. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns) sími 11015, kvöldsímar 22434 og 17857. Góö þjónusta, gott verð, nýir bílar. Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigjum jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utvegum bilaleigubila erlendis. Aöilar að ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972. Afgreiösla á Isa- fjaröarflugvelli. Kreditkortaþjónustá. ALP bUaleigan Kópavogi auglýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu- bishi Galant, Citroén GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjón- usta. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bUa- leigan. Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Bflar til sölu Wagoneer árgerð ’74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, mikið yfir- farinn, skipti möguleg. Gott staögreiðsluverð. Uppl. í síma 77822. TU sölu VW árgerð ’71, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun, góð vél og ökufær. Uppl. í síma 12409. Saab 99 árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 74451. GAZ 69 árgerð ’66 til sölu með Volvo B18 vél og kassa, bíU í toppstandi. Uppl. í síma 98-2593 á' kvöldin. VWárg. ’76 til sölu, ekinn 45 þús., á nýupptekinni vél, nýsprautaöur og nýryðvarinn. Uppl. ísíma 74586. Volvo 245 árgerð ’77 til sölu. Verö 170.000. Uppl. í síma 45274 eftir kl. 19. TU sölu Ford Mercury Monarc árg. ’77, 6 cyl., sjálfskiptur, víniltoppur. Uppl. í síma 45768. Selst ódýrt. Fiat 127 árg. ’74 til sölu, skoöaður ’83, góð dekk. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—310 Saab 96 árg. 1969 til sölu til niðurrifs, kram gott, boddí sæmilegt. Uppl. í síma 66079. Volvo tU sölu, 245 DL station, árg. ’79, glæsilegur bUl, bein sala eða skipti á ódýrari bíl á veröbilinu 60—160 þús. Uppl. í síma 77338. TU sölu Mitsubishi Colt árg. ’82, 3ja dyra, ekinn 25.000 km. Verö 200.000. Dodge Ramcharger, ’77, ekinn 48.000 km. Verð 340.000. Yamaha SRV 5500, snjósleði 1982, ekinn 2.000. Verð 145.000. Sími 50328 eftir kl. 18. Lada 1200 árg. 1976 tU sölu, skoðaður ’83, góður bUl, vél upptekin að hluta, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 19268 eftirkl. 18. Ford Escort árgerð ’74 sem þarfnast viðgerðar, til sölu, mikið gert annaö fyrir hann. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu eða tilboð. Uppl. í símai 82308 eftirhádegi. ! TU sölu er Volvo 264 árg. ’78, skemmdur eftir árekstur, boddí er mjög illa farið en vél ekin aðeins 54, þús. km, sjálfskipting og margt fleira er í lagi. Uppl. í síma 30351. Halló! Eg er lítill, sparneytinn bíll og heiti Autobianchi árg. ’78, en nú er illt í efni, því nú á aö selja mig. Upplýsingar um mig fáið þiö í síma 95-4504 eftir kl. 18. Trabant árg. ’79 til sölu, fólksbíll, sérlega vel með farinn, góð dekk, skoðaður ’83. Verð 35 þús. kr., 5 þús. út og síöan 5 þús. á mán. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Lada 1600 árg. ’79, ekin 42 þús. km, til sölu. Uppl. í símum 11697 og 11230. Datsun 100 A árg. ’73 til sölu á 10 þús. kr. Uppl. í síma 17531. Buick Le Sabre árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 94-8274. Volvo. Til sölu Volvo 245 DL station árgerð ’78, er með vökvastýri, ekinn 63.000 km. Uppl. í síma 84089. Mazda 3231100 árg. ’81 tU sölu, ekinn rúml. 20 þús. Uppl. í síma 31617 eftir kl. 17. Sala—skipti (dísU). Til sölu er Mazda 929, árg. 77, 4ra dyra, nýsprautuð og nýir demparar fylgja, skipti á ódýrari, helst dísilbU. Greiðslur, samkomulag. Uppl. í síma 99-3796. Volvo árg. ’71 tU sölu, rauður, upptekin vél, gott boddí. Uppl. í síma 42682 eftir kl. 18. Pickup. Til sölu Mazda Pickup árg. 77, nýlega yfirfarin vél, ryðgaður bUl. Uppl. í síma 99-4013. Volvo 245 GL. Til sölu Volvo 245 GL árg. ’80, ekinn 60 þús. km, upphækkaður, sUsalistar, dráttarkrókur. Uppl. í síma 38209. TU sölu Mazda 818 cub. árg. 77, þarfnast lagfæringar, verð 60.000, samkomulag með greiðslur. Möguleg skipti á 15—20 þúsund kr. bíl. Uppl. í síma 79261. Rover 3500 árg. 78 tU sölu, einnig Ford Transit sendibif- reið með gluggum og sætum fyrir / manns, skipti athugandi. Uppl. í síma 66541. TU sölu Benz vörubUl til niðurrifs, lítið keyrður mótor, einnig yfirbyggð flutningakerra fyrir vörubU á kr. 10.000. Uppl. í síma 82717. TU sölu Mazda 323 station árg. 79, ekin 44.000 km, ný dekk, litur mjög vel út. Skipti hugsanleg á ódýrari bíl sem þarfnast boddíviðgerðar eöa sprautunar. Uppl. í síma 79936 eftir kl. 18. AustinMiniárg. 74 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 79241.__________________________.___ TU sölu sendiferðabUl, Dodge Tradesman, árg. 77, vökva- stýri, beinskiptur, ný dekk, skoðaöur ’83. Bíll í góðu standi. Skipti möguleg. Sími 39616 eftirkl. 19. Saab 900 GLS árg. ’82, 5 dyra, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. í síma 45836. Benz dísU árg. ’71 og Fíat 127 árg. 76 til sölu, verð 70.000 og 45.000, báðir í góðu lagi, skipti möguleg á nýlegum dísU. Uppl. í síma 54307. Dodge Dart sport árg. 75, ljósbrúnn, 2ja dyra, 6 cyl, sjálfskiptur, meö vökvastýri, til sölu. Uppl. í síma 31782 á kvöldin og um helgar. 4ra drif a Dodge pickup árg. 79 með lengri skúffu til sölu, keyrður 10.000 km. Uppl. í síma 52191. Ford Fiesta 1982 til sölu. Uppl. í síma 86065. Til sölu er Mercedes Benz 250 árg. 1968, ekinn 90 þús. km, skipti á jeppa eða hrossum koma til greina Uppl. í síma 91-67185 eftir kl. 18 á1 laugardag og sunnudag. TU sölu Polonez árg. ’80, góöur bUl með gott útUt, öll skipti koma til greina á ódýrari bU sem má þarfnast viðgerðar, einnig athugandi skipti á myndsegulbandi eða mótor- hjóli. Uppl. í síma 99-4273 eftir kl. 19. Saab 900 GLS árg.’81, 4ra dyra, til sölu, vél 108 ha, mjög góður bUl. Samkomulag um greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e kl. 12. H—895. Mercedes Benz 220 dísU árg. 76 til sölu, er meö topplúgu. Bíll í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 84889. Til sölu bifreið, Volkswagen pickup árgerð 1974, biluð vél, ennfremur háþrýstisprauta (Partek) 10000 p.s. í. Þarfnast viögerð- ar. Hafið samband við auglþj. DV í , síma 27022 e. kl. 12. H—073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.