Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 16
16 íþróttir DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983. íþróttir Úrslit í spjót- kastinu í dag Úrslitakeppnin í spjótkasti karla í heims- meistarakeppninni í Heisinki hefst kl. 15.30 í dag að íslenskum tíma. Einar Vilhjálmsson verður þar fjarri góðu gamni en hann var óheppinn í forkeppninni á miðvikudag. Gerði tvö fyrstu köst sin ógild (af þremur) og kast- aði svo 81,72 m. Það reyndist 21 sm. of stutt. Tólf fyrstu komust í úrslit og Finninn Aimo Aho komst inn í úrslitakeppnina sem tólfi maöur með 81,92. UrsUt í forkeppninni urðu | þessi: Detlef Michel, A-Þýskal. 90,40 Klaus Tafelmeierr, V-Þýskal. 88,66 Bob Roggy, USA, 87,16 Kheino Puuste, Sovét, 85,88 Ton Petranoff, USA, 85,86 Kenth Eldebrink, Svíþjóð, 85,64 Zdenek Adamec, Tekkosló. 84,54 Esa Utriainen, Finnú 84,22 Danis Kula, Sovét, 83,16 Per Erling Olsen, Noregi, 83,10 Rod Ewaliko, USA, 82,68 Aimo Aho, Finnlandi, 81,92 Einar VUhjálmsson, íslandi, 81,72 Arto Haerkonen, Finnl. 81,421 Urslit verða einnig í dag á HM í 50 km göngu, kúluvarpi kvenna, 3000 m hindrunar- hlaupi. Þá hefst keppni í tugþraut. hsím. Gip f rá Lokeren - Jafnt hjá Arnóri Arnór Guðjohnsen lék í gær sinn fyrsta leik með sínu nýja félagi, Anderlecht, í Belgíu og var leikið gegn Barcelona frá Spáni. Um æfingarleik var að ræða og var þetta jafnframt vígsluleikur á hinum endur- byggða leikveUi Anderlecht, Van Der Stock Stadium. Leiknum lauk með jafntefli, hvort lið skor- aði eitt mark og stóð Amór sig þokkalega i leiknum en hann lék aUan leikinn. „George Best Hollands”, eins og hann kaUar sig sjálfur, hoUenski landsliðsmaður- inn í knattspymu Rene Van Der Gip var í gær seldur frá Lokeren. Vitað er að spánskt félag náði í kappann en ekki fékkst það upp- gefið í gær um hvaða félag væri að ræða. Kaupverðið mun hafa verið um 10 mUljónir ísl. kr. KB/SK.j Iþróttir íþróttir (þró MeiðsU frægs íþróttafólks í beimsmeistarakeppninni í frjálsum íþróttum i Hel- sinki hafa því miöur orðið fleiri en á stórmótum áður, fólks, sem um langt árabU befur verið mjög í sviðsljósinu fyrir frábæran árangur. Það byrjaði þegar kú- banski stórhlauparinn Alberto Juantorena, tvöfaldur ólympíumeistari frá leikun- um i Montreal 1976 og heimsmethafi áður fyrr, brotnaöi á fæti í einni af fyrstu greinunum, riðlakeppni 800 m hlaupsins sl. sunnudagsmorgun. Það var eftir að hann hafði tryggt sér rétt i undanúrsUt hlaupsins. Albert tognaði á hægri fæti, steig siðan á brautarkantinn og féU á rásblokk, sem lá á grasinu. Þar brotnaði hann og draumur hans um góðan árangur í Helsinkivarð á augnabliki að engu. Eftir hádegi fyrsta keppnisdaginn tognaði frægasta hástökkskona heims, Sara Simeoni, Italiu, og gat ekki keppt meira þó meiðsli hennar reyndust ekki alvarleg.' I úrsUtum 100 m hlaupsins tognaði heimsmethafinn Evelyn Ashford og varð að hætta keppni en hún hafði strax fundið fyrir meiðslum fyrsta keppnisdaginn. Þá hafa margir minni spámenn slasast. Myndin að ofan var tekin rétt áður en Al- berto Juantorena féU á rásblokkina og braut sig. -hsim. 4. deild - 4. deild - 4. deild - 4. deild—4. deild - 4. deild - 4. deild - 4. deild 21markssigur FH gegn Þrótti Þrír fyrstu leikirnir í Sumarmóti HSÍ í hand- knattleik voru leiknir í íþróttahúsi Hafnar- fjarðar í gærkvöldi. Mótið átti upphaflega að; fara fram utanhúss en vegna f jandsamlegrar • veöráttu var ákveðið að leika innanhúss. Í fyrsta leiknum sigraði Stjarnan úr Garða- bæ lið Gróttu 21—19. Þá léku Haukar og Fylkir og sigruðu Haukar 26—21. Að siðustu áttust síðan við FH og Þróttur og lauk leiknum með miklum yfirburðasigri FH-inga sem skoruðu 36 mörk en Þróttarar náðu aðeins að sendaí knöttinn 16 sinnum í netið hjá FH. \ Leikið verðiir áfram í kvöld á sama stað og hef jast leikirnir kl. 18. -SK.i Öruggur sigur Blika-stúlkna Þrír leikir fóru fram í gærkvöldi í 1. deild kvenna á íslandsmótinu í knattspyrnu. tslandsmeistarar Breiðabliks léku á Vík- ingsvelli gegn Víkingsstúlkunum og sigraði Breiðablik með þremur mörkum gegn einu eftir að staðan í leikhléi hafði verið 3:0 Breiða- blik í vil. Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoraði tvö marka Breiðabliks en Erla Rafnsdóttir það þriðja. Mark Víkings skoraði Thelma Bjöms- dóttir. Á Akranesi léku heimamenn gegn Vals- stúlkunum og þar sigraði Akranes 2—0 eftir að staðan í Ieikhléi hafði verið 0—0. Fyrir tA skomðu Laufey Sigurðardóttir og Kristin Aðalsteinsdóttir. Þá léku í Garðinum Víðir og KR og var þar um einstefnu að ræða. KR-stúlkumar sigraðu með sex mörkum gegn engu. -SK. j Víkverji, Hvöt og Leiftur hafa þegar sigrað í sínum riðlum — keppnin komin á úrslitastig í f lestum öðruní riðlum Lið Aftureldingar hefur nú náð þriggja stiga forystu i A-riðli fjórðu deildarkeppninnar eftir sigur yfir Stefni, 3—0. Mörkin skoraðu þeir Gísli Bjarnason, Hafþór Kristjánsson og Láras Jónsson. Haukar urðu að láta í minni pokann á móti Reyni. Leik- ið var i Hnifsdal og sigruðu heima- menn með eina marki leiksins sem Grétar Helgason skoraði. Baráttan í riðlinum stendur á milli Aftureldingar og Hauka. Afturelding hefur leikið ein- um leik meira en liðin eiga eftir að hitt- ast á heimavelli Hauka og ef að likum lætur ráðast þá úrslit i riðlinum. I B-riðlinum er keppnin hörkuspenn- andi og þar náði Augnablik forystunni eftir sigur á Gróttu 2—1. Það eru þrjú lið sem berjast um sigurinn í riðlinum. Augnablik er efst en Stjarnan og IR fylgja fast eftir og eiga einn Ieik til góða. 1 C-riðli hefur Víkverji þegar tryggt sér sigur. Þeir unnu Drang í síðustu umferð og skoraði Hermann B jömsson eina mark leiksins. Keppni í D-riðli er lokið og þar sigr- aði Hvöt frá Blönduósi. Þá hefur Leift- ur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri í E-riöli, I F-riðli ráðast úr- slit í síðustu umferð en þá mætast Borgfirðingar og Leiknir. Annars urðu úrslit í 4. deildarkeppn- inni í síðustu umferö þessi. A-riðill Afturelding—Stefnir 3—0 Reynir—Haukar 1—0 Oðinn—Bolungarvík 2—0 Staðan: Afturelding Haukar ReynirHn. Stefnir Bolungarvík Hrafna-FLóki Öðinn 10 8 2 0 42-6 18! 9 7 1 1 38-5 15, 11 5 3 3 18-10 13 10 1 6 3 13—18 8 11 3 2 6 11-22 8 8 1 1 6 9-38 3 9 1 1 7 3—33 3 B-riðill Grótta—Augnablik 1—2 Léttir—IR 0—0 Grundarfjörður—IR 1—2 Grundarfj.—Stjaman 1—3 Staöan: Augnablik Stjarnan IR Léttir Hafnir Grótta Grundarfj. 10 g 2 2 20-15 14 9 5 3 1 20-7 13 9 6 1 2 20—15 13 10 5 2 3 24-18 12 10 2 3 5 20-20 7 9 3 1 5 23-27 7 11 0 2 9 12-37 2 Þýska knattspyrnan hefst á mórgun Keppnin í þýsku Bundesligunni — 1. deild — hefst á laugardag. Stuttgartn leikur á heimavclli og fá Ásgeir og fé-r laga hans Braunschweig i heimsókn.' Dusseldorf, sem þeir Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev leika með, á útUeik í Mönchengladback. Stuttgart vann báða leiki sína gegn Braunschweig á síðasta leiktímabiU. Aj heimavelli 4—0. Diisseldorf tapaði iUa gegn Gladbach á útivelli eða 5—0 en sigraði 2—1 í heimaleiknum. Stuttgart hefur fengið þrjá nýja leik-, menn til Uðs við sig, Svíann Dan CorneUusson frá Gautaborg fyrir 1,2 miUjónir marka, Buchwald frá Stuttgart Kickers fyrir 450 þúsund mörk og Zietisch frá Sandhausen fyrir 32.400 mörk auk nokkurra áhuga- manna. Duspeldorf er meö tvo nýja, leikmenn, Schmidkunz frá Munchen 1860, kostaöi 150 þúsund mörk og von Diericke frá Wuppertaler á 30 þúsund mörk. C-riðUl Stokkseyri—Árvakur 0—1 : Þór—Eyfellingur 4-1 | Víkverji—Drangur 1-0 Staöan: VUcverji 11 10 1 0 29-4 21 Árvakur 11 6 1 4 30—14 13 ÞórÞ. 10 5 3 2 28-18 13 Stokkseyri 10 5 1 4 22-13 11 Hveragerði 10 3 0 7 15-25 6 Drangur 10 2 0 8 11-31 4 Eyféllingur 10 2 0 8 9—37 4 E-riðiU SvarfdæUr—Vaskur 0—1 Vorboðinn—Leiftur frestað Árroðinn—Reynir frestað Staðan: Leiftur 9 7 2 0 31-4 16 Reynir 9 5 13 16-10 11 Arroðinn 9 4 14 16-14 9 Vorboðinn 9 4 0 5 15-18 8 Vaskur 10 4 0 6 13-26 8 SvarfdæUr 10 2 0 8 8-27 4 F-riðUl LeUcnir—Höttur 5-0 EgUl rauði—Borgarfj. 0—2 HrafnkeU—Súlan 0-0 Staðan: Borgarfjörður 9 8 0 1 17-6 16 Leiknir 9 7 1 1 29-5 15 HrafnkeU 9 3 2 4 13-11 8 Súlan 9 2 3 4 11-13 7 Höttur 9 3 15 13-21 7 EgUlrauði 9 0 1 8 4-29 1 íþróttir__________________íþróttir _________________íþróttir_____________ (þróttir íþró

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.