Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Husqvarna 431) motocross hjól árg. ’82. Skipti á minna crosshjóli koma til greina. Uppl. í síma 99-4254 millikl. 18og20. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 82549. Hundaræktarf élag íslands minnir félagsmenn á að skráning á hundasýninguna 3.-4. september stendur yfir þessa daga og lýkur 13. ágúst. Uppl. í simum 44984 og 54151 frá kl. 2 til 5 eftir hádegi og 54591 frá kl. 5 til 7 eftir hádegi. Sýningarnefnd. Mjög fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 43152. Hjól Til sölu svört Honda MB 50 árgerö ’82, lítur vel út, gott hjól. Uppl. í síma 34557 eftir kl. 18. Til sölu Yamaha YZ 400 CC. árg. ’79, innflutt ’80. Uppl. í síma 77444 eftir kl. 18. Motocross. Til sölu Honda CR 250 árg. ’81, vel meö fariö. Uppl. í síma 92-7417 eftir kl. 19. Kawasaki GP 550 Z árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 97-7443 frá kl. 19.30 — 20.30. Skipti á bíl möguleg. Honda CB 650 árgerö ’80 til sölu. Uppl. í síma 99-1760 á daginn og 99-1779 milli 19 og 20 á kvöldin. Fyrir veiðimenn Úrvals laxa- og silungamaökar til sölu, laxamaðkar á 3 kr. stk. og silungamaðkar á 2 kr. stk. Uppl. í síma 38767. Geymið auglýsing- una. Veiðimenn—veiöimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hinum kunna fluguhönnuði, Kristjáni Gíslasyni, veiöistangir frá Hercon og Þorsteini Þorsteinssyni, háfar, spúnar, veiöistígvél, veiðitöskur, Mitchel veiöihjól á mjög hagkvæmu verði og allt í veiðiferðina. Framköll- um veiðimyndirnar. Munið: Filman inn fyrir kl. 11, myndirnar tiibúnar kl. 17. Opið laugardaga frákl. 9—12. kred- itkortaþjónusta, Sport, Laugavegi 13, simi 13508. Laxveiðileyfi. Nokkrar stangir lausar í eftirtöldum laxveiðiám: Norðurá 23.-29. ágúst, Grímsá 18.—31. ágúst, Gljúfurá frá 22. ágúst, Langá 12.—15. ágúst og í september, Leirvogsá eftir 29. ágúst, Brynjudalsá og Stóru-Laxá í septem- ber. Einnig á Lýsuvatnasvæðinu eftir miðjan ágúst. Uppl. á afgreiðslu SVFR í Austurhverfi, sími 86050—83425. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Miðborgin. Til sölu lax- og silungamaðkur. Uppl. í síma 17706. Maðkur—vesturbær. Til sölu laxamaökar á 3 kr. og silunga- maökar á 2,50 kr. að öldugötu 41. 3 kr. — 2 kr. nýtíndur úrvals laxamaðkur á 3 kr. stk., silungsmaðkur á 2 kr. stk. Uppl. í síma 74483. Laxamaðkar, silungsmaðkar. Til sölu stórir og feitir nýtíndir maðk- ar, laxamaökar á 3 kr. stk. og silungs- maðkar á 2 kr. stk. Verið velkomin að Lindargötu 56, kjallara, eða hringið í síma 27804. Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi til sölu í Tjarnarlæk Landsveit. Veiðileyfi eru seld í Stóra-Klofa, Landsveit, símar 99- 5586 og 91-72115. Veiðimenn—veiðimenn. Hagstætt verð á veiðivörum, allt í veiðiferðina fæst hjá okkur, öll helstu merkin, Abu, Dam, Shakespeare og 1 Mitchell, allar veiðistengur, veiðihjól, línur, flugur, spænir og fleira. Ennfremur veiðileyfi i mörgum vötnum. Verið velkomin. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Athugið, opið til hádegis á laugardögum. Ódýrir ánamaðkar til sölu, laxamaðkur á 3 kr. og silunga- maökur á 2 kr. Verið velkomin að Langholtsvegi 32 eöa hringið í síma 36073. Eigum nú, eins og undanfarin ár, ánamaðkinn í veiðiferðina fyrir veiði- manninn, sjá símaskrá bls. 22. Hvassa- leiti 27, sími 33948. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 28080 og 73757. Ánamaðkar til sölu, laxamaðkar á 3,50 kr. stk. og silunga- maðkar á 2,50 kr. stk. Uppl. í síma 20196 frákl. 13-17. Byssur Áhugamenn um gæsaveiðar ath. Skotveiðifélag Islands mun halda nám- skeið í gæsaveiðum fyrir félagsmenn laugardaginn 20. ágúst kl. 13.30 í Veiði- seli að Skemmuvegi 14 Kópavogi. Nýir félagar velkomnir. Frekari upplýsing- ar í nýjasta fréttablaði félagsins eða hjá Helga í síma 54407 eftir kl. 18, eða 24220 á daginn. Haglaskotæfing veröur 13. ágúst kl. 13.30 á æfingasvæði félags- ins. Til bygginga Dokaborð. Til sölu 27 ferm af Dokaboröum. Uppl. í síma 79626 eftir kl. 19. Mótatimbur og uppistöður til sölu í ýmsum stærðum. Uppl. í síma 45187. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla. Útbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavíxlum og 3ja- 4ra ára 20% skuldabréfum. markaðs- þjónustan, Ingólfsstræti 4.Helgi Schev- ing,sími 26911. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Bátar Til sölu Petter dísilvél, 16 1/2 hestafla, ásamt gír og skrúfubún- aði, ennfremur Elliða netaspil, hvort tveggja mjög lítið notað. Uppl. í síma 97-7764 eftirkl. 19. Lófóten línurúlla, 300 króka lína, til sölu ásamt 14 milli- metra blýteini og ýsunetum. Uppl. í sima 50048. Hinir vinsælu vesturþýsku báta- og káetuhitarar eru. aftur fáanlegir (sjö stærðir), fullkomin viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Eins árs ábyrgð. Póstsendum. Útey hf., Skeifunni 3, simár 84210 og 85019. Til sölu er 4 1/2 tonns dekkuö trilla. Til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 92-8562. Til sölu skrokkur og yfirbygging af Tur 84. Uppl. í síma 45274 eftirkl. 19. Dekkaður 6 tonna trillubátur til sölu, ný 80 ha. Ford vél, radar, dýptarmælir, VHF talstöö, þrjár 24 volta rúllur, neta- og línuspil og gúmmíbjörgunarbátur. Á sama stað til sölu góð 38 ha. Leyland Tornicroft. Uppl. í síma 97-2146. Plastbátur, Færeyingur, frá Mótun, 2,5 tonn, til sölu. Uppl. í síma 96-71821 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Trilla til sölu. Til sölu nýlegur færeyingur ef viðun- andi tilboð fæst. Uppl. í síma 99-7334 á kvöldin eða hjá Reyni í síma 99-7176 milli kl. 13 og 17 á daginn. Höfum mikið úrval af 3—11 lesta bátum, bæði plast- og furubátum. Vegna mikillar eftir- spurnar óskast stærri bátar á sölu- skrá: Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. Höfum tU sölu 25—30 ýsunet, drekafæri og baujur. Símar 33456 og 37994 eftir kl. 17 á kvöldin. TU sölu úr 11 rúmlesta báti: möstur, stýrisbún- aður, gír, kælar, spildæla og fleira. Uppl.ísíma 92-7431. TU sölu 9 tonna plastbátur, smíðaöur 1982, 7 tonna frambyggöur bátur, allur sem nýr, meö 130 hestafla Volvo 1980, 6 tonna bátar, dekkaðir og opnir, 5 tonna plastbátur, smíðaður á Skagaströnd, 5 tonna plastbátur frá Plastgerð Kópa- vogs, smíðaár 1983, gúmmíbjörgunar- bátur fyrirliggjandi viðurkenndir af Siglingamálastofnun. Gott verð. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Flug Til sölu er 1/7 hluti í flugvélinni TFFAR, 4ra sæta Ero á Commander 100, árgerð ’68, ca 1000 timar eftir á mótor, einnig 1/7, hluti í flugskýli. Uppl. í síma 98-2593 á kvöldin. Til sölu eignarhlutar í TF-EGG, Piper Apache árg. ’62. Mótorar: 1800 tímar eftir, ný- máluð, selst með ársskoðun. Uppl. í síma 43453 á kvöldin og um helgar. Varahlutir Startarar og alternatorar. Eigum fyrirliggjandi mjög ódýra startara og alternatora í alla japanska bíla. Mazda, Toyota, Datsun, Daihatsu, Subaru, Mitsubishi og Hondu. Sérpöntum einnig í allar teg- undir bíla. Utey hf., Skeifunni 3, sími 84210. Alternatorar og startarar í Chevrolet Blazer, Malibu, Oldsmobile dísil, Ford Bronco, Dodge, Land- Rover, Cortina, Lada, Toyota, Datsun, Mazda, Wartburg, Wagooner, Cheroky, Hornet, Benz-kálfa, Hyster lyftara ofl. Mjög hagstætt verð. Póst- sendum. Bílaraf hf., Borgartúni 198. sími 24700. Willys blæja. Willys blæja óskast eða hvítar blæju- hurðir. Uppl. í sima 66938 eftir kl. 16. Til sölu ýmsir varahlutir í Cortinu ’72, t.d. góð vél með gírkassa á kr. 3 þús., einnig nýlegt útvarpstæki í bíl á kr. 600. Uppl. í síma 28001. Buick V6 vél til sölu, kúplingshús fylgir, selst aðeins' gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 75426. Til sölu, með ábyrgð, varahlutir í: Wagoneer 74 Volvo 244 78 CH Blazer 74 Volvo 144 74 F Bronco 74 Mazda 323 79 Subaru 77 Toyota Carina ’80 Rússajeppi A. Mini 79 Audi 100 L 75 A-Allegro 79 Lada 1600 ’81 Escort 76 Daihatsu Ch. 79 Fiat125 P 78 Range Rover 72 Fiat131 7? M. Comet 74 Fíat132 74 Datsun 180 B 74 Honda Civic 75 Datsun 160 J 77 Lancer 75 Datsun 140 J 74 Galant ’80 Datsun 1600 73 F.Pinto 73 Datsun 120 Y 74 M. Montego 72 Datsun 100 A 75 Plym. Fury 72 Datsun dísil 72 Plym. Duster 72 Datsun 1200 73 Dodge Dart 70 Ch. Vega 74 V.Viva 73 Ch. Nova 72 Cortina 76 Ch. Malibu 71 F. Transit 70 Matador 71 F. Capry 71 Hornet 71 F. Taunus 72 Skoda120L 78 Trabant 77 Lada 1500 78 Wartburg 78 Simca 1100 75 Opel Rekord 72 Peugeot 504 75 Saab 99 71 Citroen G. S. 74 Saab96 74 Benz 230 71 VW1300 73 Benz 220 D 70 VW Microbus 71 Mazda 616 74 Toyota Corolla 74 Mazda 929 76 Toyota Carina 72 Mazda 818 74 Toyota M II 73 Mazda 1300 72 Toyota M II 72 O.fl. O. fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Sendum um land allt, opið frá kl. 9—19 virka daga. Bílvirkinn,. Smiðjuvegi 44E, Kóp., símar 72060 og 72144. Toyota Mark II 72 FordFairmont 79 AMC Hornet 73 Datsun 1200 73 Toyota Celica 74 Range Rover 74 Chev. Malibu ’69 Mazda 616 72 Toyota Corolla 79 Ford Bronco 74 Simca 1100 74 Mazda 818 72 Toyota Corolla 74 A-Allegro ’80 Peugeot 504 72 Lancer 74 Lancer 75 Volvo 142 71 Trabant 79 Volvo 142 70 Mazda 929 75 Saab 99 74 Fiat127 74 Volvo 144 72 Mazda 616 74 Saab96 74 Fiat125 P 75 Saab96 72 Mazda 818 74 Peugeot 504 73 Fiat132 76 Vaux. Viva 73 Mazda 323 ’80 Audi 100 76 Mini 74 MorrisMarina 75 Mazda 1300 73 Simca 1100 79 Cortina 74 VW1300 72 Datsun 140 J 74 Lada Sport ’80 Escort 74 VW1302 '2 Datsun 180 B 74 Lada Topas ’81 Lada 1500 76 VW rúgbrauð 71 Datsun dísil .72 Lada Combi ’81 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um Datsun 1200 73 Wagoneer 72 land allt. Opið virka daga frá kl. 9- -19. Datsun 120 Y- 77 Land Rover 71 laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta- Datsun 100 A 73 Ford Comet 74 salan sf, Höfðatúni 10, sími 23560. Subaru 1600 79 F.Maverick 73 Fiat125 P ’80 F.Cortina 74 ■Fiat 132 75 Ford Escort 75 Bílabjörgun við RAUÐAVATN: Fiat131 ’81 Citroen GS 75 Varahlutlr í: Fiat127 79 Trabant 78 Austin Allegro 77, F at 128 75 Transit D 74 Bronco ’66, Mini 75 Opel R 75 Cortina 70— 74, o.n. • o.fl. Fiat 132 73, Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa, t.d.: Datsun 220 D ’79 Alfa Romeo ’79 Daih. Charmant Ch. Malibu ’79 Subaru 4 w.d. ’80 Ford Fiesta ’80 Galant 1600 ’77 Autobianci ’78 Toyota Créssida ’79 Skodal20LS ’81 Toyota Mark II ’75 Fiat 131 ’80 Til sölu varahlutir í: F. Bronco ’73 Land-Rover ’71 F. Maverick F. Torino M. Comet D.Dart D. Coronel ’71 Skoda Amigo ’76 ’71 Toyota Carina ’72 ’74 Toyota Corolla ’73 ’71 Toyota Crown ’71 ’72 Toyota MII Plym. Duster ’71 Datsun 180 B AMC Wagoneer’74 ’72 ’74 Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö viðskiptin. NP varahlutir: fyrir japanska bila: Eigum fyrirliggjandi varahluti i jap- anska bíla á mjög hagstæðu verði s.s.: kúplingar, kveikjur, startara, alternatora, vatnsdælur, tímareimar, síurogfl. NP varahlutir, Ármúla 22, sími 31919, Akureyri, Draupnisgötu 2, sími 96- 26303._______________________________ Til sölu Volvo vél með B-20A gírkassa, einnig Ford V-8 302 vél með sjálfskiptingu. Vélarnar seljast ódýrt. Uppl. á kvöldin í síma 96- 41914.________________ Varahlutir í Ascona og Rekord. Vantar stýrisvél í Opel Ascona árg. ’72 eða sambærilega vél, einnig blöndung, 2ja hólfa, og loftsíu í Rekord 1900 vél. Uppl. í síma 79843 í dag. A. Allegro ’79 A. Mini ’74 Audil00LS’75 Citroen GS ’74 Ch. Blazer ’73 Ch. Malibu ’73 Ch. Nova ’74 Datsun 100 A ’73 Datsun 1200 ’73 Datsun 120Y’77 Datsun 1600 ’73 Datsun 160 B ’74 Land Rover Mazda 121 ’78 Mazda 616 ’75 Mazda 818 ’75 Mazda 929 77 Mazda 1300 ’74 M. Benz 200 D ’73 M. Benz 250 ’69 M. Benz 508 D M. Benz 608 D Opel Record ’71 Plym. Duster ’71 Datsun 180 B SSS ’78 Valiant ’75t Datsun 220 ’73 Saab 95 ’71 Datsun dísil ’71 Saab96.74 Dodge Dart ’72 Saab99’71 Fiat 125 ’72 Scout -74 Fiat 125 P 78 skoda no L >76 Fiat 132 74 Skoda Amigo 78 F. Bronco ’66 Sunbeam 1250 74 F.Comet’73 Toyota Corolla 73 F. Cortina 72 Toyota Carina 72 F. Cortina XL 76 Toyota Mk IIST 76 F.Cougar’68 Trabant’76 F. Escort 74 F. Maverik 70 F. Pinto 72 F. Taunus 17 M 72 F. Taunus 26 M 72 F. Torino 73 Galant GL 79 Wagoneer 71 Wagoneer 74 Wartburg 78 Vauxhall Viva 74 Volvo 142 71 Volvo 144 71 Volvo 145 71 Honda Civic 77 VW1300 72 Jeepster ’68 VW1302 72 Lada 1200 74 VW Microbus 73 Lada 1500 ST ’77 vw ’74 hada 1600 78 VW Variant 72 Lancer 75 ..ogmargtfleira! Öll aðstaða hiá okkur er innandyra, ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kóp. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10-16 laugardaga. Fiat 127 74, Ford Fairlane ’67, Maverick, Chevrolet Impala 71, Chevrolet Malibu 73, Chevrolet Vega 7 Toyota Mark II72, Toyota Carina 71, Mazda 1300 73, Mini 74, Escort 73, Simca 1100, 75, Comet 73, Moskwich 72, Volvo 142 70 Morris Marina 74, M. Benz 190, Peugeot 504 71, Citroen GS 73, Rússajeppa ’57, Skoda 11076 Datsun 220 77, Fordvörubíl 73, 4 cyl. vél, Tracer6cyl., Bedford vörubíl. Kaupum bíla til niðurrifs, stað- greiðsla, fljót og góð þjónusta. Opið alla daga til kl. 19. Póstsendum. Sími 81442. Armstrong H.C. startarar og alternatorar í Audi, Passat, VW, BMW, Volvo, Simca, Talbot, Citroen, Lada, Fíat, Mazda, Mitsubishi, Toy- ota, Datsun, M. Benz, Peugeot, Ren- ault, Cortína, Escort og fleiri bíla. Gamli hluturinn getur komið upp í nýjan, hagstætt verð, sendum í póst- kröfu, Þyrill Hverfisgötu 84 Rvík, sími 29080. Suðurnesjabúar. Hef til sölu notaða varahluti í flestar gerðir bifreiöa árg. ’66—76. Kaupi einnig nýlega bíla til niðurrifs. Bíla- partasalan Heiði, Höfnum, sími 92-7256 •kl. 9-13 og 20-22. A adidas HELSINKI: JAMAICA BÚINN CAMERON HLEYPUR EINGÖNGU Á ADIDAS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.