Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR12. AGUST1983.
5
Vinnumiðlun Búnaðarfélags Islands:
Um 70 útlending-
ar i sveitastörfum
„Okkur berast umsóknir frá Skandinavíu. Til dsmis hefði
útlendingum í viku hverri og frá ára- Búnaðarfélagiö haft milllgöngu um
mótum hefur Búnaöarfélagið ráöiö ráöningu 20 Norömanna, 20 Svia og
um 70 manns i sveitastörf,” sagöi 10 Dana á umrcddu timabili. Elnnig
Oddný Björgvinsdóttir hjá Búnaöar- hefðu veriö ráönir hingaö Frakkar,
félagi Islands viö DV. Þjóöverjar og Kanadamenn, svo eitt-
Hún sagöi aö flestir útlendinganna hvaö væri nefnt.
sem ráönir heföu veriö tll sveita- Umsóknir virtust berast frá ótrú-
starfa hlngaö kæmu frá legustu stööum, s\’o sem Nígeríu.
Sagöi Oddný ennfremur aö einkum
væru þaö bsndur i Svarfaðardal,
Eyjafiröi og á Suðurlandsundirlend-
inu sem notfærðu sér þennan vinnu-
kraft. Væru þaö mikiö til sömu bsnd-
umir sem leituðu til Búnaöarfélags-
ins meö slíkar ráöningar.
.^tærstur hluti fólkslns er hér yfir
sumartímann,” sagöá Oddný. ,,Þó
eru nokkrir, sem ráöa slg til árs í
senn. Þaö er elngöngu búfrsöi-
menntaö fólk sem er aö aQa sér
starfsreynslu.
Þeir bændur sem hafa ráölö til sin
fólk í gegnum Búnaöarfélagiö em
mjög ánsgöir meö þaö, enda leita
þeirtilokkaráreftirár.”
-JSS
Iðnaðarráðherra fyrírskipar:
Athugun á rekstri
ríkisfyrirtækja
Iðnaðarráðherra hefur ákveðið að
láta fara fram athugun á skipulagi
og rekstri ríkisfyrirtækja sem heyra
undir iðnaðarráðuneytið.
Að fengnum niðurstöðum er þess
vænst að hægt verði að finna leiðir til
bætts skipulags og aukinnar hag-
kvasmni i rekstri fyrirtækjanna.
Til að byrja með verður gerð út-
tekt á starfsemi Rafmagnsveitna
ríkisins og Orkustofnunar.
Iðnaöarráöherra hefur farið þess á
leit við ráögjaf arfy rirtækið Hagvang
hf. að þaö framkvæmi þessar fyrstu
athuganir.
Hannes Þ. Sigurðsson deildarstjóri
mun annast yfirumsjón verkefnisins
og eftirlit með framkvæmd þess.
-SÞS.
— segir ríkissaksóknari
Ríkissaksóknari hefur tilkynnt að
hann sjái enga ástæðu til að höföa mál
á hendur eiganda vélbátsins Svans
Þórs sem brann og sökk á Faxaflóa í'
desember sl.
Mál þetta vakti þó nokkra athygli á
sínum tíma. Lék grunur á að um
íkveikju hefði verið að ræða en í sjó-
prófum sem fram fóru eftir óhappið
kom ekkert fram er renndi stoðum
undir það.
Tryggingafélag bátsins, Vélbáta- og
ábyrgðafélagið Grótta, sætti sig ekki
við þann dóm og fór fram á frekari
rannsókn.
Lagði tryggingafélagið fram gögn í
málinu sem áttu að sanna að þarna
hefði verið um vátryggingasvik aö
ræða. Eitthvað hafa þau verið haldlítil
þvi ríkissaksóknari sá enga ástæðu til
aö höfða mál á hendur eiganda bátsins
og staðfesti þar með niðurstöðu sjó-
dóms.
-klp-
Ein af fréttum DV um rannsókn á brunanum á vélbátnum Svani Þór.
EKKERT ATHUGA-
VERT ÞEGAR
SVANUR ÞÓR
BRANN OG SÖKK
FA GNAÐARFUNDIR
Eftir tæp 40 ár hittust þeir aftur. Þor-
steinn flugkappi Jónsson og starfs-
bróðir hans, E.S. Huges. Staður:
Lúxemborg.
I síðari heimsstyrjöldinni börðust
þeir hliö við hlið í breska flughemum,
tóku þátt í innrásinni í Normandi og
síðan hafa þeir f logið hvor sinni flugvél
á friösælli slóöum. Nú fyrir skömmur
hittust þeir svo á krá í Lúxemborg og
urðu fagnaðarfundir og mikið skrafað.
Enda um nóg að ræða, Þorsteinn hefur-
nær því 40 þúsund flugtíma aö baki og
flogið um allan heim. Og flýgur enn.
-eir/DVmynd Valgarð Sigurðsson.
Einnig höfum vid á boðstólum eldavélarmed
blástursofni.
KYNNTU ÞÉR VERÐ OG GÆÐI.
RAFHA -VÖRUR SEM ÓHÆTTERAD TREYSTA.
Verslunin Rafha. Austurveri. Háaleilisbraut 66.
Simar: 84445.86035
Hafnarfjörður, simar: 50022.50023.50322.
ELDAVELAR OG GUFUGLEYPAR
FRÁ RAFHA
IVið viljum vekja athygli á gulu eldavélunum og gulu ^
gufugleypunum okkar sem eru á sérlega hagstæðu ■
verði og á vildarkjörum: 20% i útborgun og ■
Iafgangurinn á 4 mánuðum. 5% afsláttur við
staðgreiðslu.
IGular, brúnar, grænar, rauðar og hvitar eldavélar og
gufugleypareru á sama verðiogá sömu kjörum I
um allt land.
A
tadidas
HELSINKI:
Á ÞRIÐJA DEGI
UNNUST SJÖ GULL,
SJÖ SILFUR 0G
SEX BR0NS
ÁADIDAS
ÞORLAKUR KRISTINSSON - MEGAS - IKARUS
EF ÞU HEFUR AÐEINS
EFNIAEINNIPIDTU...
þé vekjum við othygli o .Jhe Bogs Ffom ChicQgo”
PLATA SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAMHJÁ SER FARA!