Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Austin Mini árgerð ’75 til sölu, útlit og ástand mjö gott, verð 35.000. Uppl. í síma 66903. Ford Granada árg. ’77 til sölu, ástand og útlit gott, skoðaöur ’83,8 cyl. (302) sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, 2ja dyra, ekinn 65 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 39931 eftir kl. 18. VWGolfárg. ’76 til sölu, ástand og útlit mjög gott, skoðaður ’83, litur rauður, útvarp, ekinn 82 þús. (ekki bílaleigubíll). Verö 145 þús. Uppl. í síma 39931 eftir kl. 19. Subaru árg. ’79, 4X4, til sölu, nýtt lakk, útvarp, snjó- dekk. Hagstætt verö gegn staögreiðslu. Uppl. ísíma 93-7411. Saab 99 E.M.S. árgerð ’76 til sölu, ástand og útlit mjög gott, skoð- aöur ’83, ekinn 89 þúsund km, verð 145 þúsund. Uppl. í síma 39931 eftir kl. 19. Volvo 345 GLS árg. ’82, ekinn 12 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 35166 eftirkl. 18. Lada 1600 árg. ’81 til sölu, ekinn 20 þús. Uppl. í síma 52560 á kvöldin. Til sölu Lada 1600 árg. ’78, keyrður 50 þús. km. Uppl. í síma 79019. Benzáhugamenn: Til sölu 2—3 M. Benz árgerð ’60 og hell- ingur af nýjum varahlutum, t.d. fram- stykki, sílsar, bretti, stuðarar og margt fleira. Ef einhver hefur áhuga á að gera upp svona bíl þá er allt til í hann. Uppl. í síma 96-24063. Skoda 120 L árg. ’78 til sölu, útlit og ástand gott, góð dekk, gott verð, skoöaður. Sími 41144 eftir kl. 19. VW1303 árg. ’73tUsölu, fallegur og góður bíll. Skoðaöur ’83, einnig Chevrolet Nova árg. ’73, skoð- aður ’83. Góð kjör. Uppl. í síma 74628 eftirkl. 19. Mazda pickup árg. ’79 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 75924. Fiat 127 special árg. ’76 til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 75924. Gullfallegur Ford Taunus 20 GL árg. ’82 til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari, aðeins ekinn 3000 km, ýmsir aukahlutir. Uppl. í síma 34929. Mazda 818 Cube árgerð ’78 til sölu, biluð vél, skoðuð ’83. Skipti. Verð 60.000, staðgreiðsluverð 50.000. Uppl. í síma 19283. Til sölu Fiat 127 árgerð ’79. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18. Mini árg. ’76 til sölu, ekinn 78 þús. km, í ágætu ástandi. Uppl. í síma 26836. Toyota Corolla árg. '1980 til sölu, mjög fallegur og vel með far- inn, útvarp og segulband, sílsalistar, góð dekk, nýyfirfarinn og stilltur. Selst gegn staðgreiðslu á 150 þús. Uppl. í síma 46218. AudilOOSLárg. ’77 til sölu, skemmdur eftir bílveltu. Uppl. ísíma 23202. Toppbill. Til sölu Ford Thunderbird árgerð ’70, bíll í mjög góðu standi, 8 cyl., 2ja dyra, hardtop. Uppl. í síma 39488. Vauxhall Viva árgerð ’74 til sölu, skoðaður ’83, verö 15 þús. kr. Uppl. í síma 51006 e. kl. 18. Mjög góður Bronco árgerð ’66 til sölu verð 70 þús. Skipti koma til greina á ódýrari fólks- bíl eða á sama verði. Uppl. í síma 77772 eftir kl. 19. Toyota Corolla. Til sölu Toyota Corolla Coupé árg. ’74, reglulega fallegur og góður bíll, til sýnis að Sólningu, Skeifunni ll.Uppl. í síma 31550. Comet árg. ’73 til sölu, skoðaður ’83, í góðu ásigkomu- lagi. Verð 35 þús. Góðir greiðsluskil- málar eða skipti á ódýrari. Uppl. í sima 45880. Til söiu m.a. Volvo 245 árg. ’79 og ’82, Volvo 244 árg. ’79, Carina árg. '81, Honda Accord EX árg. ’82, Mazda 929, árg. ’79—’82, BMW ’ | 318 i, árg. ’81, BMW 520 árg. ’81, Bronco Custom árg. ’79, auk fjölda annarra bifreiöa. Stórvantar dísilbíla og aðra nýlega bíla á staðinn og á skrá, sýningarsalur. Opið laugardaga og á kvöldin. Bílás, bílasala, Smiðjuvöllum 1 Akranesi, sími 93-2622. Oska eftir bíl sem þarfnast viögeröar á boddíi eða ööru. Uppl. i síma 66541. Öska eftir bíl, árg. ’76-’78, í skiptum fyrir Reno R—4 árgerð ’74, góðan bíl, milligjöf' staðgreidd. Uppl. í síma 35740. Óska eftir að kaupa Ford Fiesta, ekki eldri en ’82. Aðrir sambærilegir bilar koma til greina. Veröhugmynd ca. 200 þús., góð útborg- un. Uppl. í síma 46218. Góður bíll. Oska eftir góðum bíl árgerð ’77—’79. Uppl. í síma 31244 og 36787. Saab. Oska eftir góðum Saab árg. ’80 eða yngri í skiptum fyrir Saab 99 GLE árg. ’77. Bíllinn er m.a. með sjálfskiptingu, vökvastýri og beinni innspýtingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—422 Tjónsbíll. Til sölu Mazda 929 station árg. ’77. Uppl. gefur Pétur í síma 93-7348 eða 93- 7192. 2ja herbergja suðuríbúð við Kleppsveg til leigu, laus strax, lág- marksleiga 8.000 kr. á mánuði og 1 ár fyrirfram. Tilboð merkt „5742” sendist auglýsingadeild DV fyrir nk. sunnu- dagskvöld. AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Óska eftir Opel Rekord árg. 78, 4ra dyra í skiptum fyrir Opel Rekord árg. 77 og Camp Tourist tjald- vagn. Aðeins vel útlítandi og fyrsta flokks bíll kemur til greina. Uppl. í síma 94-2610 og 94-2586. HúsnæOi í boði Tilleigu tvö sérliggjandi herbergi ásamt aögangi að baði og þvottahúsi. Möguleiki á aðgangi aö eldhúsi. Tilboð sendist DV merkt „Leiga—par”. Hveragerði. Lítil íbúð til leigu í Hveragerði. Tilboö óskast send til DV merkt „Hveragerði 379”. Húsnæði í boði fyrir barngóöa konu er getur gætt 2 barna nokkra tíma á viku að degi til. Tilboö sendist DV fyrir 22. ágúst merkt „Breiðholt III”. Einbýlishús til leigu. Uppl. í síma 91-20826 eftir kl. 16 í dag. 2ja herbergja kjallaraíbúð í vesturbænum (á Melunum), ca 60 ferm., lítið niðurgrafin, til leigu frá 1. sept., sérinngangur, -hiti og -rafmagn. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Fyrirframgreiðsla. Leigutilboð merkt „Melar 123” sendist auglýsingadeild DV fyrir 17. ágúst. Mosfellssveit. Til leigu er 94 ferm, 4 herb. raðhús, góð fyrirframgreiðsla frekar en há leiga. Tilboð sendist DV merkt „Mosfells- sveit 243”. Til leigu rúmgott geymsluherbergi, upphitað. Uppl. í síma 79625 eftir kl. 16 í dag. Lciguskipti. Til leigu er meðalstórt hús í Vest- mannaeyjum í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—241 Nokkur herbergi eða hús til leigu v/Laugaveginn. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „1316”. Einbýlishús til leigu á Höfn í Hornafirði, fyrirframgreiðsla eitt ár. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Til- boð sendist DV merkt „Hornafjörður 418”. 2ja herb. íbúð við Alftamýri til leigu í 9 mán. Uppl. um fjölsk. stærð og greiöslugetu sendist DV fyrir 13. ágúst merkt „808”. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu í austurbænum. Ibúöin leigist með teppum og síma, leigutími 1 ár, árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV. merkt „Austurbær”. Athugið, íbúðaskipti. 4ra herbergja íbúð og bílskúr á Flateyri er til leigu í 1 ár í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn upplýsingar til auglýs- ingadeildar DV merktar „3072 Flateyri” fyrir þriðjudaginn 16. ágúst. Húsnæði óskast | Ég óska eftir að taka á leigu í vetur stórt, rúmgott herbergi með aðgangi aö eldunaraöstöðu og baöi. Reglusemi og góðri umgengni skilyrðislaust heitið. Uppl. í síma 99- 4219 eftirkl. 19. Öska eftir herbergi á leigu frá 1. sept. með aðgangi að hreinlætis- aöstöðu, helst í nágrenni Fjölbrauta- skólans í Breiðholti, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-8268. Öska eftir að leigja 3—4 herb. íbúð eða lítið hús. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 22086 milli kl. 13 og 16. Vantar 2ja herb. ibúð og eldhús um mánaðamótin ágúst- september, er 65 ára gömul, skilvísum mánaðargreiðslum heitiö. Uppl, í síma 50494 og 32626 eftirkl. 18. Öskum eftir 2—3 herb. íbúð, helst strax, æskilegt að hún sé miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 53469 og 18241. Herbergi óskast. 17 ára menntaskólanemi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Nánari uppl. í síma 79523. Hjúkrunarfr. meðlitla fjölskyldu óskar eftir að taka á leigu 2—4 herb. íbúð, helst sem næst Landakotsspítala. Vinsamlega hafið samband í síma 17793 eða 16102. Tæknifræðingur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 76872 á kvöldin. 24 ára stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 71447. - Ung hjón með 2ja ára barn,-semeruaðbyggjaóska eftir 2—3ja herb. íbúð í 12—15 mán. Hún er sjúkra- liði, hann húsasmíðanemi. Ibúðin má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 46671. Ungt barnlaust par utan af landi, nemar í Hl, vantar íbúð frá 1. sept. Öruggar mánaðargreiðsl- ur, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14308 eftir kl. 17 og um helgar. Þorbjörg. Reglusamur námsmaður utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi. Uppl. í síma 18293. 3ja-4ra herb. ibúð óskast á leigu í Reykjavík, 1/2 árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 94-8151. Áreiðanleg hjón, með eitt barn, 8 ára dreng, sem bæði eru í námi, óska eftir 3ja—4ra her- bergja íbúð frá og með sept. Greiðslu- geta 8 þúsund á mánuði. Areiðanleika og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Friðrik Brynleifsson. Uppl. í síma 30473. Keflavík — Njarðvík. 3—4 herb. íbúð óskast í Keflavík eöa Njarövík sem fyrst. Uppl. í síma 92- 2638 og 954724 eftirkl. 20. sos. Oska eftir 2—3ja herb. íbúð strax, er á götunni með tvö börn 8 og 9 ára. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50493. S.O.S. Verð að fá á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Tveir í heimili. Mjög góöri umgengni, skilvísum greiðslum og heiðarleika heitið. Uppl. í síma 27022 frá kl. 9—17, og 15853 á kvöldin, Gurrí. Ungt par utan af Iandi óskar eftir íbúð á leigu. Algjörri reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 954520. Ung kona óskar eftir 2—3ja herb. íbúð, helst í gamla miðbænum. Góðri umgengni og skilvís- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. veitir Sigrún í síma 10615 á skrift. tíma og síma 15085 eftir kl. 19. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis-; auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Einstæður faðir, sjúkraliði, óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúö. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 16034. Trésmið vantar 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, tvennt í heimili. Lagfæring eða önnur stand- setning kemur til greina. Uppl. í síma 36808 e.kl. 18. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu ca 300—500 fermetra húsnæði á j góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma ] 27022 e.kl. 12. H—246 I Innflutnings- og verkfræðifirma, sem er að hef ja starfsemi, óskar eftir j litlu skrifstofuherbergi á leigu. Uppl. í ] síma 39296 og 74448 (heimasími). Geymsluhúsnæði til leigu, um 135 fermetra geymsluhúsnæði i miðbæ Reykjavíkur, leigist í einu lagi eða í hlutum, stórar vörudyr. Uppl. í síma 11547. 30—50 fermetra húsnæði óskast til leigu fyrir þjónustustarf í Múlahverfi eða sem næst því. Uppl. í símum 86073 og 36768. Iðnaðarmaður óskar eftir að komast í samband við aðila sem flytur inn ósamsett tæki, húsnæði fyrir hendi á góöum stað. Tilboð send- ist DV fyrir 15. ágúst merkt „1983”. Vantar ca 150 cm iðnaðarhúsnæði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—236. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðarþjónusta. Tökum að okkur sprunguþéttingar með viðurkenndu efni, margra ára reynsla, málum einnig með þéttimáln- ingu, komum á staðinn og gerum út- tekt á verki, sýnum prufur og fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir kl. 17. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæöum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Húsaviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprungur o. fl. Körfubíll til leigu. Uppl. í píma 51925. Atvinna í boði Kona óskast í vinnu við saumaskap. Uppl. í síma 86822. Vantar afgreiðslufólk 1. september. Straumnes, Vesturbergi 76, Breiðholti, símar 72800 og 72813. Vélstjóri og háseti óskast á 30 lesta bát sem er að fara á net, aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. í síma 83125 eftir kl. 18. Afgreiðslustúlka óskast strax. Bakaríið Kornið sf., Hjallabrekku 2, Kópavogi, sími 40477. Vélstjóri og háseti í óskast á 30 lesta bát sem er að fara á net, aöeins vanir menn koma til greina. Uppl. í síma 83125 eftir kl. 18. Lítið þjónustufyrirtæki óskar eftir manneskju, er býr ein og hefur síma og aðstööu til þess að svara í hann fyrir fyrirtækið á heimili sínu. Hafið samband í síma 77275 á kvöldin. Viðskiptastörf. Lítið fyrirtæki vill ráöa starfsmann með menntun á sviöi viðskipta til starfa við skipulagningu og daglegan rekstur. Möguleiki á hálfu starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—424 Rafvirkjar, útvarpsvirkjar. Röskur traustur maður óskast til' starfa, aðallega við lágspennubúnað. Fjölbreytt starf. Eigin bíll og góð enskukunnátta æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—420 Afgreiðslustúika óskast í matvöruverslun, heils dags starf. Uppl. í síma 35525 til kl. 19 f östudag og í síma 41614 á kvöldin og um helgina. Vantar verkamenn til verksmiðjustarfa strax. Þeir sem áhuga hafa á starfinu hafi samband viö verkstjóra hjá Lýsi hf., Granda- vegi 42, ekki í síma. Karl eða kona óskast í sníðavinnu á bólsturverkstæði. Uppl. í síma 86822. Húshjálp óskast, 2—3 daga í viku, á gott heimili í Garðabæ, vinnutími eftir sam- komulagi. Umsóknir sendist auglýsingadeild DV sem fyrst merkt „Heimilishjálp 071”. 'Starfsfólk óskast í fuglasláturhús sem fyrst. Isfugl, Mos- fellssveit, sími 66103. Viljum ráða starfsfólk til framleiðslustarfa. Uppl. veitir verk- 'stjóri í síma 82569 milli kl. 13 og 16. Trésmiðir, húsgagnasmiðir og laghentir menn óskast til starfa nú þegar. Uppl. gefur Gunnar Gissurar- son, Gluggasmiðjunni Síðumúla 20. á adidas HELSINKI: BOÐHLAUPSSVEIT BANDARÍKJANNA í 4x10Q M HLEYPUR í ADIDAS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.