Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR12. AGUST1983.
Útvarp
Föstudagur
12. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Hún Antonía min” eftir Willa
Cather. Friðrik A. Friöriksson
þýddi. Auöur Jónsdóttir les (11).
14.30 A frivaktlnni. Ragnheiöur
Gyða Jónsdóttir kynnír óskalög
sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 SíðdegistónleUsar. Hljómsveit-
in Fílharmónía í Lundúnum leikur
forleik aö „Oberon”, óperu eftir
Carl Maria von Weber. Wolfgang
Sawallisch stj./Emil GUels og
Nýja fílharmoníusveitin í Lund-
únum leika Pianókonsert nr. 1 i b-
moU op. 23 eftír Pjotr Tsjaíkovský.
LorinMaazel stj.
17.05 Af stað í fylgd meö Tryggva
Jakobssyni.
17.15 Upptaktur — Guðmundu.
Benediktsson. TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar.
19.50 Við stokkinn. BrúðubUlinn í
Reykjavík skemmtir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Hugsað við tóna. Ingibjörg
Þorbergs les frumort ljóö við tón-
list eftir Debussy, Chopin og
Prokofiev. Aður útvarpað 1981.
20.50 Létt lög. Yehudi Menuhin,
Stefan CrappeUi og félagar leika.
21.05 Karl faðir minn, smásaga eftir
Damon Runyon. Karl Agúst Ulfs-
sonlesþýðingusína.
21.30 Hljómskálamúsík. Guömund-
urGUssonkynnir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Astvinurinn” eftir Evelyn
Waugh. PáU Heiðar Jónsson les
þýðingu sína (2).
23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests
Einars Jónassonar (RUVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 A næturvaktinni. — Asgeir
Tómasson.
03.00 Dagskráriok.
Föstudagur
12. ágúst
■ 19.45 FréttaégripátáknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 A döflnnl. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Stelni og OUi. Skopmynda-
syrpa með Stan Laurel og OUver
, Hardy.
21.10 Vélmenni. Bresk fréttamynd
um þróun og notkun vélmenna og
sjáifvirkra vinnuvéla. Þýðandi og
þulur Bogi Arnar Finnbogason.
21.35 Verðbólga. Bresk heimUdar-
mynd sem f jaUar um eðU og orsök
verðbólgu. Þýðandi og þulur ög-
mundur Jónasson.
22.00 Mannætan. (Blue Water,
White Death). Bandarísk bíómynd
frá 1971. Stjórnandi Peter Gimbel.
Hvítháfurinn eöa mannætuhákarl-
inn er talinn skæðasta rándýr
heimshafanna. Sveit kafara og
kvUonyndatökumanna freistaði
þess að ná myndum af ókindinni
undan strönd Afriku. Þýðandi Jón
O. Edwald.
23.40 Dagskrárlok.
Útvarp Sjónvarp
Tvær breskar f réttamyndir í sjónvarpi í kvöld kl. 21.10:
VELMENNIOG
VERÐBÓLGA
Tvær breskar fréttamyndir eru á
dagskrá sjónvarps í kvöld. Sú fyrri
hefst klukkan 21.10 og er um þróun og
notkun vélmenna og sjálfvirkra vinnu-
véla. Greint er frá notkun þessara véla
í iðnaði og á heimilum, auk þess sem
sýndir eru bútar úr nýjustu mynd
Steven Spielberg, Retum of the Jedi,
en þar koma vélmenni þó nokkuð við
sögu. Einnig er sagt frá vélmönnunum
vinsælu sem skipuðu stóran sess í
myndinni Stjörnustríð.
Síöari myndin hefst klukkan 21.35 og
fjallar um eðli og orsakir verðbólgu.
Saga bólgunnar er rakin allt frá dögum
Rómverja um leiö og leitast er við að
gera grein fyrir eðli hennar. Einnig er
athugaö hvemig á henni standi,
hverjir græði á verðbólgu og hvort hún
sé jafnmikið böl og af er látið.
Bogi Arnar Finnbogason er þýðandi
og þulur myndarinnar um vélmenni en
Ögmundur Jónasson þýddi myndina
umverðbólgu.
Þetta vélmenni getur gert allt nema
þvegið glugga, að sögn framleiðanda
þess. Ætli vélmenni séu „verðbólgu-
hvetjandi”?
Mannætan — bandarísk bíómynd í sjónvarpi í kvöld kl. 22.00:
SKÆÐASTA RÁNDÝR
HEIMSHAFANNA
Mannætan (Blue Water, White
Death) nefnist bandarísk bíómynd frá
árinu 1971 sem s jónvarpiö sýnir í kvöld
klukkan 22.00. Stjómandi er Peter
Gimbel.
Hvítháfurinn eöa mannætuhákarlinn
er talinn skæðasta rándýr heimshaf-
anna. Sveit kafara og kvikmyndatöku-
manna freistaði þess áriö 1969 að ná
myndum af ókindinni undan ströndum
Afríku. I sveitinni vora þrír karlar og
ein kona. Þau sigldu í kjölfar halveiöi-
skipa um Indlandshaf þvert og endi-
langt í þeirri von að fengur skipanna
lokkaði hvítháfa upp úr undirdjúpun-
um. Ur fíngerðum ál-búrum
kvikmynduðu þau þúsundir hákarla,
en það var ekki fyrr en komið var að
ströndum S-Ástralíu að hvítháfurinn
lét fyrst á sér kræla.
„Mannætan” hlaut frábæra dóma
þegar hún var sýnd á sínum tíma í
Bandaríkjunum. Þýðandi er Jón O.
Edwald. EA-
Tökur eru margar með ólíkindum í myndinni sem sjónvarpið sýnir i kvöid kl.
22.00 og ekki að efa að hárin risi á mörgum þegar gapandi hákarlskjaftamir
hvelfast yfir skjáinn.
Sumarsnældan í útvarpi á morgun kl. 11.20:
BERNSKA EGILS SKALLAGRÍMSSONAR
Sumarsnældan — helgarþáttur fyrir
krakka — er á dagskrá útvarps kl.
11.20 á morgun. Umsjónarmaður er
Vemharður Linnet.
Að sögn Vernharðs verða fastir liðir
samkvæmt venju: símatími og
framhaldssagan, Með Kötu frænku á
Hulduhamri, auk þess sem rætt veröur'
við unga stúlku úr Hafnarfirði, Helgu
Kristínu Haraldsdóttur, sem dvaldi í
Englandi í sumar.
Þá verður fjallað um hina glæstu
bemsku Egils Skallagrímssonar og
velt vöngum yfir laginu Barbiepunk,
sem gefur að heyra á nýrri plötu Tolla
Morthens. EA
39.
Veðrið
Veðrið:
Vaxandi sunnan- og suöaustan
átt á landinu og rigning framund-
an.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
skýjað 7, Bergen súld 10, Helsinki
; alskýjað 15, Kaupmannahöfn rign-
ing 16, Osló léttskýjað 15, Reykja-
vík rigning 6, Stokkhólmur skýjað
18.
Klukkan 18 í gær. Aþena heiðríkt
26, Berlín léttskýjað 25, Chicagó al-
skýjað 21, Feneyjar skýjaö 26,
Frankfurt skýjað 26, Nuuk létt-
skýjað 8, London léttskýjað 21,
Luxemborg léttskýjað 25, Las
Palmas léttskýjað 24, Mallorca
léttskýjað 28, Montreal alskýjað 23,
París léttskýjað 25, Róm léttskýjað
.25, Malaga heiðskírt 31, Vín létt
; skýjað 24, Winnipeg léttskýjað 26.
Tungan
Sagt var: Hann kemur
ekki, allavega ekki í dag.
Rétt væri: Hann kemur
I ekki, að minnsta kosti
I ekkiídag.
eða:.. alltjent ekkií dag.
(Ath.: alla vega merkir:
á allan hátt, með ýmsu!
móti.)
Gengið
Qengisskráning
NR. 147 - 11. ÁGÚST 1983 KL. I
tining kl. 12.00
|l Bandaríkjadollar
ll Sterlingspund
ll Kanadadollar
ll Dönsk króna
|1 Norsk króna
11 Sœnsk króna
|1 Finnskt mark
ll Franskurfranki
|1 Belgískur franki
11 Svissn. franki
11 Hollensk fiorina
|1 V-Þýsktmark
|l ftölsk líra
|l Austurr. Sch.
Il Portug. Escudó
■ 1 Spánskur poseti
|l Japansktyon
11 írsktpund
Belgiskur franki
SDR (sérstök ,
dráttarróttindi)
Kaup
Sala
28,180
41,840
22,800
2,8781
3,7349
3,5473
4,9086
3,4399
0,5170
12,8529
9,2646
10,3542
0,01749
1,4735
0,2273
0,1836
0,11467
32,721
29,4025
0,5149
28,260
41,959
22,865
2,8863
3,7455
3,5574 j
4,9225 |
3,4497
0,5184
12,8894
9,2909
10,3836
0,01754 |
1,4776
0,2279
0,1841
0,11499 |
32,814
29,4861
0,5164
Sknsvari vegna gengisskráningar 22190.
|Toílgengi
fyrir ágúst 1983.
Bandarikjadollar USD 27,790
Sterlingspund GBP 42,401
j Kanadadollar CAD 22,525
| Dönsk króna DKK 2,9386
Norsk króna NOK 3,7666
Sœnsk króna SEK 3,5914
Finnskt mark FIM 4,9431
Franskur franki FRF 3,51*ud
Belgiskur franki BEC 0,5286
| Svissneskur franki CHF 13,1339
Holl. gyllini NLG 9,4609
I Vestur-þýzkt mark DEM 10,5776
| ítölsk Ifra ITL 0,01787-1
l Austurr. sch ATS 1,5058
Portúg. escudo PTE 0,2318
Spánskur peseti ESP 0,1863
I Japanskt yen JPY 0,11541 I
írskpund IEP 33,420
| SDR. (Sérstök 29,4286
dráttarróttindi) 0,5259