Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983. 9 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Útimálning á steinveggi Framieiöandi/ Smasolu- Verftpr. Rummals- Purretnis- Innllytjandi Magn verft litra þurrefnis % litraverð Hefðbundin plastmálning, hvit Horpusilki Harpa 3,7 1. 390,00 105,41 38% 277 Kopal dyrotex Malning 4 1. 428,50 107,13 35% 306 Met-stjörnumalning 21 Stjörnu-Litir 4 1. 333,00 83,25 33% " 252 Paa tra akryl 41 Malarameistarinn 4 1. 644,00 161,00 45% 358 Utomhus-akrylat 4) Vörumarkaðurinn 4 1. 516,00 129,50 40% 324 Uti-met 21 Stjörnu-Litir 4 1. 333,00 83,25 33% 252 Utispred Harpa 3,67 1. 474,00 129,16 37% 349 Utitex Efnaverksmiðjan Sjöfn 3 1. 288,80 96,27 46% 209 v itretex Slippfélagið i Rvík. 3 1. 288,00 96,00 35% 274 Sendin plastmálning, hvít Hraun-fint Málning 10 I. 923,55 92,36 59% 157 Kvarz hraunmálning Harpa 10 I. 908,00 90,80 62% " 146 Sando Kryl F 4' Malarameistarinn 12 I. 1324,00 110,33 41% 269 Sando kryl M 41 Málarameistarinn 12 I. 1324,00 110,33 48% 230 Sandtex Efnaverksmiðjan Sjöfn 10 I. 740,20 74,02 64% 116 Stjornuhraun 21 5) Stjörnu-Litir 10 I. 760,00 76,00 46% 11 165 Vitretex sandmalning Slippfélagið i Rvik. 10 1. 813,00 81,30 55% " 143 Terpentínuþynnanleg akrýlstei imálning, hvit Paa mur 4’ Málarameistarinn 12 I. 1844,00 153,67 40% 384 Renássans 4) Vörumarkaðurinn 12 I. 1608,00 134,00 36% 372 Steinakryl Málning hf. 20 I. 2847,05 142,35 54% 264 Útimálning á málmfleti, hvít Framleiftandi/ Innflyljai :dí Magn Smasolu- verft Verftpr. litra Rúmmáls- þurrefnis % Þurrefnis- litraverft Hempels þakmálning Slippfélagið i Rvik. 3 1. 339,00 113,00 58% " 195 Paa járn 4) Málarameistarirn 4 1. 710,00 177,50 50% 355 Plombtakfárg 4) Vörumarkaðurinn 4 1. 713,00 178,25 40% 446 Rex skipa- og þakmálning Efnaverksmiðjan Sjöfn 3 1. 282,90 94,30 48% 196 Þakvari Harpa 4 1. 551,00 137,75 49% 281 Þol Málning 4 1. 525,00 131,25 50% 262 Útimálning á tréfleti Framleiöandi' Smasölu- Veröpr. Rummals- Þurrefnis- Innflytjandi Magn verft litra þurrefnis % lítraverft Akrýl plastmálning, hvít Akryl gluggamálning Harpa 3,7 1. 621,00 167,84 43% 390 Paa trá akryl 4) Malarameistarinn 4 1. 644,00 161,00 45% 358 Texolin akrýlhúð Efnaverksmiðjan Sjöfn 4 1. 422,75 105,69 28% 377 Tréakrýl Málning 4 1. 668,05 167,00 38% 440 Utomhus-akrylat 41 Vörumarkaðurinn 4 1. 518,00 129,50 40% 324 „Fúavarnarefni11 Ádellassur olitað 4) Málarameistarinn 4 1. 517,00 129,25 50% 258 Ádellassur litað 4) Málarameistarinn 4 1. 537,00 134,25 50% 268 Bondex (glært. ebony. leak. redwood Málning 5 1. 682,85 136,57 20% 683 makassar. oregonpine, mahogni) 3) 136,57 28% 488 Cuprinol opaque (Litirnr.si. 52 Slippfélagið i Rvik. 6 1. 1161,00 193,50 27% 11 717 53.54,55,56) 3) 193,50 32% 11 605 Cuprinol transcolor (Litir nr. 1. Slippfélagið i Rvik. 6 1. 878,00 146,33 18% " 813 2.3.4.6.12.13.14) 3) 146,33 32% 457 Fuavari glær Harpa 4 1. 367,00 91,75 22% " 417 Kjörvari Malning 4 1. 431,20 107,80 25% 431 Solignum architectural (rosewood. Kristjan ó. Skafgjörð 5 1. 737,55 147,51 26% 567 jacobean. hvitl, ebony. chestnut) 147,51 44% 335 Solignum timbertone (teak. Kristján Ó. Skagfjörð 5 1. 416,75 83,35 20% 417 hazel, mahogani. walnut. cherry red)3) 83,35 25% 333 Táck-lasyr 4) Vörumarkaðurinn 4 1. 654,00 163,50 26% 629 Texolin viðarolia (giært. tekk. Efnaverksmiðjan Sjöfn 4 1. 368,45 92,11 18% " 512 eik. hnola. ibenholt) 3) 92,11 25% " 368 Trávarn ólituð Málarameistarinn 4 1. 406,00 101,50 30% 338 Trávarn lituð Málarameistarinn 4 1. 565,00 141,25 30% 471 Woodex arctic (Lítír nr. ioo. 124. Kristján Ó. Skagfjörð 5 1. 631,40 126,28 37% 341 842.884) 3) 126,28 41% 308 Woodex ultra (Litlr nr. 30.31.32. Kristján ó. Skagfjörð 2.5 1. 278,70 111,48 20% 557 33.37.41.43.44) 3) 111,48 22% 507 Athugasemdir 1) Þurrefnismæling er byggð á tvcimur sýnum, ekki þremur (sjá nánar á baksiðu). 2) Sýni fengust einungis afhent hjá framleiðanda (ekki i verslunum). 3) Rúmmálsþurrefnisprósentan er breytileg eftir litum og er gefið upp hæsta og lægsta þurrefni þeirra lita sem taldir eru upp. 4) Upplýsingar um þurrefnisprósentu eru fengnar ur upplýsingabæklingi framleiðanda (sjá nánar á forsiðu). 5) í verði á Stjörnuhrauni eru umbúðir ekki innifaldar, en viðskiptavinir geta ýmist komið sjálfír með umbúðir eða fenglö þær lánaðar hjá framleiðanda. í ELDHÚSINU Kjúklingur meö ftölsku ívafi Kjúklingar hafa veriö mjög ódýrir aö undanförnu. Það er orðið lítið dýr- ara að matbúa k júkling en að elda k jöt- súpu. Matreiðsla á kjúklingum er hins vegar enn að vefjast fyrir sumum og því birtum við hér eina litla uppskrift að ítölskum kjúklingarétti. 3 matskeiðar olívuolía eða önnur olia kjúklingur, hlutaður í fernt 1 rif hvítiaukur 2 laukar 4 tómatar 2 stönglar sellerí 3 dl soð (til spari má nota h vítvín) örlítið oreganó 2 tsk. tómatmauk salt og pipar söxuð steinselja til skrauts Hitið olíuna í þykkbotna potti og brúnið kjúklingshlutana á öllum hlið- um. Á meöan þeir eru að brúnast merj- iö þá hvítlaukinn eða skeriö hann mjög smátt ef þiö eigiö ekki hvítlauks- pressu. Afhýöið og skerið laukinn. Af- hýðiö tómatana með því að bregða þeim augnablik ofan í sjóöandi vatn, þá losnar af þeim hýðiö. Hreinsið og saxið selleríið. Þegar kjúklingahlutamir eru orðnir fallega brúnir færið þá upp og setjið í eldfast mót. Steikiö hvítlaukinn og grænmetið í feitinni sem eftir er og látið malla þar til það er orðið mjúkt. Hellið þá soöinu út á, oreganóinu og tómatmaukinu. Kryddið meira ef ykkur finnst þurfa og hellið síðan yfir kjúklinginn. Látiö lok eða álþynnu ofan á mótiö og bakið i ofni í 45 mínútur við 200 gráðu hita. Lítill kjúklingur þarf af kjúklingnum er ausið yfir það og ör- styttri tíma, stór lengri. lítil steinssel ja klippt y fir. Berið fram með spaghettíi. Sósunni -DS. Þessi litli hnokki dregur að sér ilminn og dauðlangar að fá sér bita. Evrópusamtök neytenda: Varað við ilmandi strokleðrum Evrópusamtök neytenda hafa gefið út viðvörun varðandi strokleður sem eru á markaöi. Þessi strokleður eru í laginu eins og sælgæti, kexkökur eöa íspiiuiar og lykta meira að segja eins. Lítil börn gætu haldið að um sælgæti væri að ræða og frejstast til að setja strokleörin upp í sig. Þau eru aö sönnu ekki eitruð en hætta er á því að þau hrökkvi ofan í börnin og valdi köfnun. Strokleður þessi eru framleidd í Japan. Af þeim er höfugur ilmur og í laginu eru þau eins og sælgæti. Stundum' eru á umbúðum utan um þau aðvaranir um það að ekki sé ætlast til að strokleðrin séu borðuð. Þau séu samt ekki eitruð. Þessar upplýsingar eru letraðar á umbúðir á ensku, þýsku eöa frönsku. Þau koma því ólæsum bömum að litlu gagni. Stundum vantar slíkar upplýsingar alveg. Bresku neytendasamtökin vöruðu fyrst við þessum strokleðrum. Evrópu- samtökin tóku viðvörunina upp þaðan. Ástæða er til að vara íslenska foreldra við því að kaupa slík strokleður handa bömum sínum. Skólar byrja núna um mánaðamótin og fara ugglaust margir að hyggja að því að kaupa skólavörur handa börnum sínum. Svona strok- leður ættu að vera á bannlista. Vörumarkaöurinn hf. -DS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.