Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Tveir gluggakarmar með gleri til sölu, 240 x 160 og 220 x 160 cm, seljast ódýrt. Uppl. í síma 46086. Ókeypis eldhúsinnrétting. Frekar stór hvítmáluö eldhúsinnrétt- ing fæst gefins gegn niöurrifi og flutn- ingi. Uppl. í síma 39283 eftir kl. 18 í dag, og eftir kl. 12 á morgun. Til sölu eldhúsborð úr beyki og fjórir stólar, sem nýtt frá IKEA. Uppl. í síma 92-2025 eftir kl. 19. Til sölu 6 Runtal olíufylltir rafmagnsofnar. Stærðir: 2 stk. 191 cm á lengd, og 59,5 cm á hæð. 2 stk. 142 cm á lengd, og 59 cm á hæð, 1 stk. 83 cm á lengd og 59 cm á hæð, 1 stk. 83 cm á lengd og 30 cm á hæð. Uppl. í síma 92-1265 milli kl. 18 og 20. Til sölu 2 barnarúm (hlaðrúm) með bólstruðum dýnum, kr. 1800 stk., og kringlótt barnagrind, sem ekkert sér á, kr. 800. Sími 25858. Til sölu hljómplötusafn, rúmlega 200 plötur, verð kr. 12.000, og Electrolux eldavél, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 18898. Blómafræflar (Honeybee Pollen). Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184, afgreiðslutími kl. 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími kl. 18—20. Komum á vinnustaði og heimili ef ósk- að er. Sendum í póstkröfu. Magnaf- sláttur. Takið eftir. Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin fullkomna fæöa. Sölustaöur Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Olafsson. Til sölu vegna flutnings, lítill ísskápur, Grá- feldarhillur og hægindastóll, IKEA sófasett, sófaborð, fataskápur og kommóða. Uppl. í síma 75664. Jeppakerra, 1X2X0.50, til sölu. Uppl. í síma 79572 eftir kl. 17. Til sölu einstaklingsrúm frá Happý húsgögn- um með hillum og útvarpi í gafli, ung- barnastóll, leikgrind, barnabaðborð á baðkar og bambusburðarrúm, má nota sem vöggu, grind á hjólum fylgir, hoppróla og barnaburðarpoki. Sími 73818. Golfsett. Til sölu er golfsett ásamt poka og kerru. I settinu eru járn nr. 3—9 og trékylfur nr. 1—4 ásamt pútter. Verð 12 þús. Uppl. í síma 84025 eftir kl. 19. Tilsölu 600 lítra, fallegt fiskabúr með öllum græjum. Borð fylgir einnig með. Uppl. í síma 17324. Láttu drauminn rætast. Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. ■ adidas HELSINKI: JANMILA KRATOCHVILVA KLÆÐIST EINGÚNGU ADIDAS Blómafræflar (Honeybee Pollen) Utsölustaður. Borgarholtsbraut 65, sími 43927, Petra og Herdís. Sent í póst- kröfu. Skrautkolaofnar. Fyrirliggjandi nokkrir antik kolaofnar, frábær kynditæki, brenna nánast hverju sem er. Hitaplötur til að halda heitu. Greiðsluskilmálar. Hárprýði, Háaleitisbraut 58—60, sími 32347. Óskast keypt Óska eftir isskápi og þvottavél í góöu standi. Uppl. í síma 84693. Óska eftir kolsýrusuðu (Mig Mag) helst góðri. Uppl. í síma 54312 milli kl. 20 og 22 öll kvöld. Óska eftir að kaupa notaðan isskáp og þvottavél. Vinsam- legast hringiö i síma 73437 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Vil kaupa gott sófasett og nýlega þvottavél, helst Philco. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ______________________________H—342. Óska eftir að kaupa nýlega prjónavél. Uppl. í síma 76348. Vil kaupa Leica M4 myndavél. Einnig koma til greina eldri gerðir. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—142. Óska eftir skiðaútbúnaði fyrir 5 ára barn. Lengd skíða ca 110—1 120 cm, skór nr. 28—30. Uppl. í síma 78475 eftirkl. 17. Verzlun Galv-a-grip þakmálning er í senn grunnur og yfir- málning. Ein umferð Galv-a-grip og þú þarft ekki að mála framar. Sölustaöir: B.B. byggingavörur, Smiðsbúð, Smiðs- búð 8, M. Thordarson sími 23837, kvöld- sími. Sendum í póstkröfu. Blómafræf lar. Honeybee Pollen. Utsölustaður Hjalta- bakki 6, s. 75058, Gylfi, kl. 12—14 og 19—22. Ykkur sem hafið svæöisnúmer- síma 91 nægir eitt símtal og fáiö vör-' una senda heim án aukakostnaðar. Sendi einnig í póstkröf u. Fyrir ungbörn Kaup—sala. Kaupumogseljumnotaöa barnavagna, svalavagna, kerrur, vöggur, barna- stóla, rólur, burðarrúm, burðarpoka, göngugrindur, leikgrindur, kerrupoka, baðborð, þríhjól og ýmislegt fleira ætl- að börnum. Getum einnig leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk, viö hugsum líka um ykkur. Opið virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Tll sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn, vagga og ungbarnastóll. Uppl. í síma 41527. Kerruvagn. Til sölu Royale kerruvagn, blár, 8 mán. gamall, sérlega vel með farinn, er með innkaupagrind. Verö kr. 5000, nýr kostar kr. 8.000. Vil kaupa regn- hlífakerru og rúmgóða barnakerru, þarf að líta vel út. Uppl. í síma 75874. Fatnaður TUsölu leðurkápa, lítið notuö, lítið númer, á kr. 5000. Uppl. í síma 42148. Fötin skapa manninn. Ert þú í fatakaupahugleiðingum? Klæðskerameistarinn Ingó fer með þér í verslunina og veitir aöstoð við mátun fata af sinni alkunnu snilld. Pantaðu tíma í síma 83237. Heimilistæki TU sölu Kenwood frystiskápur, 130 lítra, hæð 140 cm, breidd 50 cm, verð 7.000 kr. Uppl. í síma 72279. AEG eldavélasamstæða til sölu og 12 bolla kaffikanna. Uppl. í síma 35166. TU sölu frystiskápur með nýju kerfi, breyti ísskápum í frystiskápa á sama stað. Uppl. í sírna 46826. Uppþvottavél og video. Zanussi 12M, sem ónotuö, kr. 13.000, kostar ný kr. 20.000 og 10 JVC VHS E 180 videokassettur óáteknar, ónotaðar, á kr. 7.000. Uppl. í síma 74651. Húsgögn Snyrtiborð tU sölu, verð 2000 kr. Uppl. í síma 27739 eftir kl.1 17. Borðstofuhúsgögn og sófasett til sölu. Uppl. í Auðarstræti 5 miUi kl. 16 og 18. Sófasett tU sölu, mjög ódýrt, þarfnast klæðningar. Uppl.ísíma 71686. TU sölu svefnbekkur, einnig sambyggt útvarp og plötuspil- ari, ágætis útvarp, plötuspilari bilað- ur, selst ódýrt. Uppl. í síma 38657. Tvíbreiður svefnsófi + tveir stólar tU sölu, þarfnast yfir- dekkingar, sömuleiðis eins manns svefnsófi, verð tilboð. Uppl. í síma 75372. Hillusamstæða td sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 46442 eftir kl. 19. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viögerð á tréverki, komum í hús meö áklæðasýnishorn og gerum verð- tilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin Auöbrekku 63 Kóp, sími 45366, kvöld og helgarsími 76999. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yöur að kostnaöar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Hljóðfæri Tilsölu Yamaha rafmagnspíanó, Corg Poly 61, Hammond orgel L 100 og Horner klarínetta. Uppl. í síma 66151. Gamalt en gott píanó óskast. Uppl. í síma 71715. Tilsölu Pioneer Automatic reverse stereo tape deck spólutæki, módel rt-71, ca 3ja ára og mjög lítið notað, lítur út sem nýtt. Uppl.eftirkl. 18ísíma 34841. Róbert. Bíltæki. KE 4300 útvarpskassettutæki, FUAJW/LW, fast stöðuval, ARC kerfi stjórnar móttökustyrk. Spilar báðum megin „Loudness” 6,5 W. Uppl. í síma 54364. Quad Electrostatic. Til sölu tvö pör af Quad hátölurum. Verð 30.000 kr. parið (um það bil hálf- virði) eru meðal bestu hátalara sem völ er á. Uppl. í síma 10835 og 35879. Pioneer bljómtækjasamstæða ásamt skápi til sölu. Einnig dökkbrúnt nýlegt Wiirlitzer píanó með stóli. Uppl. ísíma 17981 og 42068. Svart Tama Imperial Star trommusett til sölu. Uppl. veitir Sigtryggur Baldursson í síma 23037 eftir kl. 14. Til sölu Fender bassamagnari. Uppl. í síma 15310 eða 77516. Tilsölu 80 vatta Fender gítarmagnari til söíu. Uppl. í síma 81834 á kvöldin. Til sölu harmónikur, munnhörpur, saxófónn og eitt stykki Ellegaard special bayanmodel, akkordion (harmóníka) með melodi- bössum. Uppl. i síma 16239 og 66909. Gítarleikari óskast í danshljómsveit (tríó), þyrfti að geta sungið. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H—900. Til sölu Yamaha CS 30 synthesizer, Roland MP 600 rafmagns- píanó og Yamaha C 35 M rafmagns- orgel. Otrúlega lágt verð. Uppl. í síma 84719. Hljómsveitin Mogo Homo óskar eftir trommuleikara sem fyrst. Hringið í síma 12125 eftir kl. 19. Hljómtæki Til sölu Bose 601 hátalarar og Sanyo P 55 kraft- magnari og C 55 formagnari. Uppl. í síma 96-25459. Nálar og hausar í alla plötuspilara, Maxell kassettur, 20% afsláttur af 20 stk., alls konar leiðslur í sjónvörp, hljómtæki og video. Sendum í póstkröfu um land allt. Radíóbúðin, Skipholti 19, sími 29800. Til sölu hljómtæki, Yamaha plötuspilari, magnari og há- talarar og Sharp segulband. Uppl. í sima 42504 eftir kl. 18 eða í síma 82424 í vinnutíma. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annaö. Sportmarkaðurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Videó Snakk Video Hornið & Hornið Engihjalla 8 (Kaupgarðshúsinu) — Sími 41120 — Kópavogi. Mikið úrval af myndum í VHS, einnig myndir í Beta. Leigjum út tæki í VHS. Kaupiö svo snakkið í leiöinni. Sími 41120. Söluturninn Háteigs vegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, auglýsir. Leigjum út myndbönd, gott úrval, með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Sími 21487. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboössölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigum út videotæki og videospólur fyrir VHS og Beta, með og án texta. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið mánu- daga til miðvikudaea kl. 16—22. fimmtudaga og föstudaga kl. 13-22, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum einnig meö hið hefðbundna sólar- hringsgjald. Opið á verslunartíma og laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár- • múla 38, sími 31133. Videoaugað. Brautarholti 22, sími 22255, VHS video-' myndir og -tæki. Mikið úrval með is- lenskum texta. Seljum óáteknar spólur og hulstur á góðu veröi. Opið alla daga vikunnar tilkl. 23. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opiö mánu- daga—föstudaga kl. 17-21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Ís-Video, Smiðjuvegi 32 Kóp., sími 79377. Mýndbandaleigan Is- Video er flutt úr Kaupgaröi við Engi- hjalla að Smiðjuvegi 32, 2.h., á móti húsgagnaversluninni Skeifunni. Gott úrval af myndum í VHS og Beta. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla daga frá 16—23. Velkomin aö Smiðjuvegi 32. Videosport, sf Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Videosport, Ægissíðu 123, sf. sími 12760. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Öska eftir að kaupa video og litsjónvarp. Uppl. í síma 76192. Til sölu videotæki, Sanyo VTC 9300 Betamax, verð kr. 19.000, staðgreitt kr. 15.000. Uppl. í síma 98-2461. Til sölu nýlegt JVC ferðavídeótæki ásamt tuner, einnig panasonic upptökuvél, lítið notuð. Uppl. í síma 44420. Hafnarfjörður. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið alla daga frá kl. 3—9, nema þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 5—9. Videoleiga Hafnarfjarðar. Strandgötu 41, sími 53045. VHS—VHS—VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS, með og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá 13—23.30 virka daga og 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Tilsölu Sanyo myndbandstæki. Uppl. í síma 94-4073 eftir kl. 19. VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vali, höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinn hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik- myndir, bæöi tónfilmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land allt. Opið alla daga frá kl. 18— 23, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Sjónvörp Sjónvarps-, loftsnets- og myndsegul- bandsviðgerðir. Hjá okkur vinna fagmenn verkin, veitum árs ábyrgð á allri þjónustu. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 24474 og 40937. Ljósmyndun Canonlinsa. til sölu er ný og ónotuð 50 millímetra Canon linsa meö ljósopi 2. Verö 6000 kr. Uppl. í síma 33206 eftir kl. 19. Til sölu sem ný Conica FC 1, ásamt 28 mm linsu og 135 mm linsu og tvöfaldara. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 46227 í kvöld og næstu kvöld. Dýrahald Milligerði í hesthús. Til sölu eða sem útborgun í topphest eru sjö milligerði og eitt stóöhesta- gerði, lokaö. Uppl. aö Selásbletti 11 a v/Norðlingabraut, hinum megin við Rauðavatn. Til sölu 4ra hesta pláss í Víðidal. Uppl. í síma 74855 og 74883. Tveir veturgamlir folar frá Krossanesi, Skagafirði, til sölu. Uppl. í síma 99-5688. Revlonmót í hestaíþróttum verður haldið á Víðivöllum 20. og 21. ágúst. Skráning fer fram mánudaginn 15. ágúst milli kl. 16 og 18 á skrifstofu Fáks. Hörður og Fákur, íþróttadeild. Hvolpar til sölu. Collie og labrador hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-7256 milli kl. 9 og 13 og 20 og 22. Hestaleigan Vatnsenda. Förum í lengri eða skemmri ferðir eft-, ir óskum viöskiptavina, hestar við allra hæfi, tökum einnig að okkur túna- slátt, heyþurrkun og heybindingu. Uppl.ísíma 81793.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.