Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983. 11 BILALEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS REYKJAVlK AKUREYRI BORGARNES: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVlK: VOPNAFJÖRÐUR: EGILSSTAÐIR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-86915/41851 96-23515X1715 93- 7618 95- 4136 95- 5223 96-71489 96-41260/41851 97- 3145/ 3121 97- 1550 97- 8303/ 8503 interRent Demantar fyrir íslendinga Hjónin Katrín Friðriksdóttir og J.P. Fettmann hafa nýlega opnað verslun, sem sérhœfir sig í sölu eðalsteina alls konar, í hjarta Lúxem- borgar. / versluninni er töluð íslenska þvi innanbúðar stendur Sólrún Jónsdóttir (hér á myndinni með eigandanum) tilbúin til að aðstoða landa sína sem fýsir að kaupa dýra steina fyrir sparifé sitt. Hjónin hafa fjölda manns í vinnu við að skera og slípa steina, enda veitir ekki af, því fyrir skömmu var brotist inn í verslunina og stolið demöntum fyrir 3,7 mill. belgískra franka. Reikni nú hver sem betur getur. -eir. „Hef alltaf viljað konta til íslands” adidas HELSINKI: Héléne Trudel, ein á ferð og búin að teyma reiðhjólið sitt upp Fjarðarheiðina, Seyðisfjarðarmegin, aðeins með reiðhjólið sitt og farangurinn sem sést á böggla- beranum. Óvenjuleg stúlka. „Það hefur verið draumur minn frá bernsku að koma hingað.” DV-mynd: Bjarnleifur. NORSKA STÚLKAN, GRETE WAITZ, SEM SIGRAÐI GLÆSILEGA í MARAÞONHLAUPI KVENNA, HLEYPUR EINGÚNGU ÍADIDAS — kanadíska stúlkan Héléne Trudel spurð til vegar uppi á Fjarðarheiði Forkunnarfögur frönsk-kanadísk stúlka teymir reiðhjól upp Fjarðar- heiðina, Seyðisfjarðarmegin, að morgni fimmtudags. Þarf nokkurn að undra þó menn stöðvi bifreiðir ogi spyr ji slíka ferðalanga til vegar ? Hún sagðist heita Héléne Trudel og vera frá Québec í Kanada. ,dín hvað flnnst ykkur svona merkilegt að tala við mig?” spurði hún, og var greini- léga mjög undrandi yfir þessu öllu saman. „Ég kom til Seyðisf jarðar í gær með Norröna. Ætla að ferðast um landiö ykkar næstu tvær vikumar og kannski lengur, ef ég get fengið smávinnu hér, en ég hef heyrt að þaðsé erfltt.” En hvers vegna gamla góða Island, og það aðeins með reiðhjólið sitt og allra nauðsynlegasta farangur? „Mig hefur alltaf langað til að koma til Islands, það hefur verið draumur minn frá bernsku. Eg veit ekki af hverju, en þannig hefur það bara ver- ið. Og ég kvíði alls ekki að ferðast um landið á reiðhjólinu, þó það hafi verið erfitt að komast upp F jarðarheiðina. ” ■ Héléne er 23 ára gömul og starfar sem frönskukennari í barnaskóla í Québec. Þann 24. maí síðastliðinn hélt hún til London og í sumar hefur hún verið að ferðast um England, Skotland og Wales. Og frá Bretlandseyjum tók hún stefnuna á Island. Hún er ein á þessu ferðalagi sínu. „Eg ferðast alltaf ein, finnst það langskemmtilegast.” Síðast var hún í Evrópu fyrir um sex árum. Héléne átti aöeins um hundrað metra eftir til að komast upp á topp á Fjarðarheiðinni. Og hún varð ánægð þegar við sögðum henni að hún væri komin yfir það erfiðasta. „Það hefur bætt úr skák á leiðinni hingað upp í morgun að hér er mjög fallegt, alveg stórkostlegt.” En Héléne Trudel, þú ert örugglega ekki Margaret Trudeau á leynireisu? Mikill hlátur og síðan: „Nei, ég heiti alls ekki Margaret Trudeau,” og síöan skrifaöi hún nafnið sitt á blað hjá okkur, svona svo að við færum örugg- lega ekki rangt með nafn hennar. Viö fengum heimilisfang hennar h'ka og þangað mun hún fá sent þetta eintak áf DV. Við óskuðum henni góðrar ferðar um landið með vissu um að Island tæki vel á móti svona frísklegum Islands- vinum. -JGH. Höfum opnað i Húsi verzlunarinnar BLÓMA- OG GJAFAVÖRUVERZLUIM Garðhúsgagrta- sýning á nýjum v-þýskum ,,-hfnlx'rlitöinöhcl mjög vönduð — hagstætt verð. 10% AFSLÁTTUR Athugið! Erum á sömu hæð og Veitingahöllin. Gengið inn um aðalinngang. Kristalsvörur HEIMSFRÆG VÖRUMERKI, HVERT Á SÍNU SVIÐI: ÞURRSKREYTINGAR - Blóm og hlómaskreytingar við öll tækifæri ÓSKABLÓMIÐ S/F HÚSI VERZLUNARINNAR - SÍMI 31780. OPIÐ FRÁ KL. 9—20 VIRKA DAGA. LAUGARD. OG SUNNUD. FRÁ KL. 11 -20. Höfum opnað snyrtistofu í Skeifunni 3C Þar bjóðum við upp á það nýjasta í snyrtimeð- ferðum frá Frakklandi: Meðferðarkúrar fyrir bóluhúð (acne), rakakúrar, collagenmeðferð fyrir þreytta og þurra húð. Fótaaðgerðir, fót- snyrting, handsnyrting, andlitssnyrting og svæð- isnudd. Einnig litanir á nýjan og þægilegan hátt. Einnig bjóðum við upp á Super Sun sólbekki og gufubað. Við vinnum með hinum þekktu snyrtivörum frá SOTHYS og STENÐAL. Verið velkomin. Steinfríður Gunnarsdóttir snyrtifræðingur. Vinsamlegast pantið tíma í síma 31717. FULLT HÚS MATAR ; 1/2 nautaskrokkar, tilbúnir i frystinn, kr. 129 kg, flokkur U.N.I., nýslátrað. 1/2 svínaskrokkar, tilbúnir i frystinn, kr. 140 kg, flokkur S.V.I.A., nýslátrað. 1/1 lambaskrokkar, sagaðir, I. flokkur, kr. 101,20 kg, slátrað í okt. '82. 1/1 lambaskrokkar, sagaðir, II. verðflokkur, kr. 94,10 kg. 1/2 folaldaskrokkar, tilbúnir í frystinn, kr. 73 kg, flokkur FO.I.A., slátrað í okt. '82. 1/2 nautaskrokkar, tilbúnir i frystinn, kr. 117 kg, flokkur U.N. II og A.K.I., nýslátrað. Nautaframpartar, flokkur U.N.I, skorið eftir óskum, kr. 102 kg. Nautalæri, flokkur U.N.I, skorið eftir óskum, kr. 167 kg. Nautaframpartur, flokkur U.N.II, skorið eftir óskum, kr. 92 kg. Nautalœri, flokkur U.N.II, skorið eftir óskum, kr. ,53k9- im Laugalæk 2 simi 3 5020, 86511

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.