Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Vinnufélagarnir bíða eftir svari for- sstisráðherra við opnu bréfi Eyðsluklóar. Bíðumeftir svari forsætis- ráðherra 8477-0949 hringdi: Við á mínum vinnustaö bíöum eftir svari forsætisráðherra við opnu bréfi frá „Eyðslukló”, sem birtist í DV 11. október, þar sem hún spurði hvernig hún ætti að fara aö því að lifa af tekjum sínum. Það kom engum á óvart að Austurríkis- menn völdu Axamer Lizum skíða- svæðið fyrir vetrarólympíuleikana 1964 og 1976. Hæð þess (1600-2400 m) tryggir frábæran skíðasnjó allan veturinn og glæsileg og fjölbreytt aðstaðan hæfir jafnt ólympíu- meisturum sem byrjendum. Við fljúgum í leiguflugi frá Keflavík beint á staðinn - því aðeins 20 mínútna akstur er frá flugvellinum í Austurríki að hóteldyrunum. Gist er á öndvegishóteli í Axams, vinalegum og fallegum skíðabæ, sem á kvöldin lifnar við með eldfjörugri Týrólastemmningu. Verð kr. 24.700 Innifalið: Flug fram og til baka, akstur til og frá flugvelli erlendis,fararstjórn,gisting í 14 nætur á Hotel Neuwirt með morgun- og kvöldverði. Munið hóp- og barnaafsláttinn. (Ef gist er í íbúðum í Natters er verðið 20.700) Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 A OLYMPIUSIjCHXJM f AUSTURRtKI Lárus Pétursson hringdl: Ég vil gjaman koma á framfæri þakklæti til eigenda veitingastaðarins D 14 í Kópavogi fyrir þá þjónustu og öryggi sem þeir veita hinum ungu viöskiptavinum sinum. Þar á ég við ókeypis keyrslu sem þeir bjóða þeim upp á fyrir og eftir dansleikina um helgar. Er þar um að ræða gamlan strætisvagn, eða „diskó- bilinn” eins og krakkamir kalla hann. I þessum bil eru krakkamir sóttir á fyrirfram ákveðna staði og svo keyrðir heim í hlað eftir ballið. Þetta er virðingarverð þjónusta því fyrir keyrsluna er ekki greitt neitt gjald. Það er mikið öryggi í þessu fyrir unglingana sem oftast eiga ekki til peninga til að taka leigubíl heim. Verða þeir þá að ganga í misjöfnum veðrum langar vegalengdir eða „húkka” far með bílum þar sem mis- jafnir menn eru jafnvel undir stýri. Eg tala áreiðanlega fyrir munn margra foreldra, sem eiga böm er Diskób/llinn fri D 14 sem bæði unglingarnir og foreldrar þeirra eru mjög svo ánægðir með. sækja þennan vinsæla diskóstað, þegar þakkir skildar fyrir þessa þjónustu ég segi aö eigendur D 14 eigi miklar sína. Lögreglan i lokunarhugleiðingum. „A ég að trúa þvi að það só verið að vernda hagsmuni smákaupmanna á kostnað neytandans?" spyr Guðriður Haraidsdóttir. Afgreiðslutími verslana: Óréttlæti Guðríður Haraldsdóttir hringdi: konur á þessu máli af skynsemi og láta • Égvillýsafurðuminniáþvíaðekki okkurneytendurgangafyrir. skuli vera leyfilegt að hafa verslanir ■ opnar til kl. 16 á laugardögum. A ég að trúa því að verið sé að vernda hags- muni smákaupmanna á kostnað neytandans? Það er óréttlátt að kaup- mönnum úti í bæ takist aö koma i veg fyrir aukna og betri þjónustu við al- menning. Vonandi taka ráðamenn og - DISKÓBÍLUNN — þjónusta sem vert er að þakka fyrir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.