Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER1983. Útvarp Sjónvarp 4» ■ r ■ ■ RB#k ■■ ■ ■ ■ r m f nr ■ ■ ■ ■ » Þriðjudagur 8. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Eric Clapton, Bob Dylan oJfl. syngja og leika létt iög. 14.30 „Eilítið úrieiðis”, gamansaga frá Grœulaudi eftir Jörn Riel. Matthias Kristiansen les seinni hluta þýðingar sinnar og Hilmars J. Haukssonar. 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokklnn. Stjórnendur: Guðlaug Maria Bjamadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Bama- og ungllngaleikrit: „Tordýfillinn flýgnr i rökkrinu” eftir Mariu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. 5. þáttur;,Gátur að glíma við”. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnhei ður Elfa Am- ardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jó- hann Sigurðsson, Guðrún S. Gísla- dóttir, Sigríður Hagalín og Guð- mundur Pálsson. 20.40 Kvöldvaka. a. Almennt spjail um þjóðfræði. Jón Hnefill Aöal- steinsson tekur saman og Qytur. b. Kórsöngur. Karlakórinn Hreimur syngur undir stjórn Guðmundar Norðdahl. Ulrik Olason leikur undir á píanó. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.15 Skákþáttnr. Stjómandi: JónÞ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns” eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Frá tónleikum í Briihkastala í Þýskalandi. Michael Schneider, Michael McCraw, Hans Peter Westermann, Hartmut Feja, Ika Grehling, Josef Niessen, Amely Buttersack og Clementina-kamm- ersveitin leika tónverk eftir Georg Philipp Telemann; Helmut Miill- er-Briihl stj. — Kynnir: Guðmund- ur Gilsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorö — Sólveig Ás- geirsdóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Leitin að vagnhjóli” eftir Meln- dert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (29). 9-20 Leikfhni. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 tslenskir elnsöngvarar og kór- arsyngja. 11.00 Ur ævi og starfi islenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.30 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugard. 11.40 I minningu Nat King Cole. Natalie Cole og Johnny Mathis syngja. Sjónvarp Þriðjudagur 8. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 SnúlU snlgiU og AIU álfur. Teilmimynd ætluð bömum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu- maður Tinna Gunnlaugsdóttir. 20.50 Derrick. 1. Sending frá Salz- burg. Þýskur sakamálamynda- flokkur, framhald fyrri þátta af Derrick rannsóknarlögreglufor- ingja og Klein, aðstoðarmanni hans. Aðalhlutverk: Horst Tapp- ert og Fritz Wepper. Þýöandi VeturUöi Guðnason. 21.50 Martelnn Lúter — Siðari bluti. Leikin, þýsk heimUdarmynd. Þýð- andi VeturUöi Guönason. 23.35 Dagskrárlok. 39 Heiðartega farið með miög viðkvæmt efni Síðari hluti myndarinnar um Martein Lúter verður í sjónvarpinu í kvöld. Þarna er um mikla mynd að ræða eins og þeir vita sem sáu fyrri hlutann í gær. Efni myndarinnar er viðkvæmt, sérstaklega fyrir Þjóðverja sem gerðu myndina. I suðurhluta Þýskalands eru kaþólikkar í yfirgnæf- andi meirihluta en í norðri eru mótmælendur. Við gerð myndarinnar varö aö gæta þess að styggja ekki þá kaþóisku og er ekki annað hægt að segja að hjá því hafi verið komist. Er heiðarlega tekiö á efninu í myndinni enda fékk hún góða dóma hjá Þjóðverjum — sama hvort þeir voru kaþólikkar eða ekki. -klp- Eins gott að dotta ekki við textatækið — í það minnsta ekki fyrir Veturliða Guðnason sem sendir út íslenska textann við myndimar í sjónvarpinu í kvöld Það má með sanni segja að Vetur- liði Guðnason, fyrrverandi yfirþýð- andi Sjónvarpsins, hafi búsetu í sjón- varpshúsinu við Laugaveginn í kvöld. Hann er þýöandi þýsku sakamála- myndarinnar Derrick, sem hefst kl. 20.50, og að henni lokinni tekur hann við útsendingu á íslenska textanum með þýsku stórmyndinni um Martein Lúter, en síðari hluti hennar verður sýndur í kvöld. Veturliði er ekki ókunnugur í sjónvarpshúsinu. Hann var eins og fyrr segir yfirþýðandi þar í fjögur ár en hætti og flutti til Kaupmannahafn- ar þar sem hann dvaldi í tvö ár. Nú er hann kominn aftur heim og sér um þýðingar og útsendingar á islenskum textum með fjölmörgu efni — aðal- lega þó þýskum og dönskum mynd- um. Það er mikið starf sem liggur á bak við þýðingu á hverri mynd. Þýðandinn verður fyrst að skoða myndina, síðan eru æfingar og loks útsendingin. Þá situr þýðandinn við textatækið og sendir textann jafn- óöum út og leikaramir tala. Má lítið út af bera í því starfi og ekkert vin- sælt ef menn dotta á verðinum. Veturliði var einnig í sjónvarpinu í gærkvöldi en þá var fyrri hluti myndarinnar um Martein Lúter sýndur. Á bak við þá mynd og Derrick nú í kvöld er margra daga vinna hjá honum en útsendingin á þessum tveim myndum tekur um fimm klukkustundir. -klp- Útvarp kl. 20,00 — Framhaldsleikritið Krakkamir fá gátur að glíma við í kvöld verður Quttur fimmti þáttur framhaldsleikritsins Tordyfillinn flýgur í rökkrinu, eft- ir Maríu Gripe og Kay Pollak, í þýðingu Olgu Guðrúnar Arnadóttur. Leikrit þetta hefur vakið mikla athygli meðal útvarpshlustenda hér eins og annarsstaðar. I því er mikil spenna og alls konar draugaleg hljóð sem koma á ótrú- legasta tíma, halda mönnum vel við efnið. I 4. þætti, sem var á þriðjudag- inn í síðustu viku, gripu þau Anna, Jónas og Davíð í tómt er þau opn- Útvarp ífyrramálið kl. 11,40: / uðu gömlu kistumar þar sem egypska styttan hafði verið geymd. Þau ákveða að fínkemba bréf Emelíu í leit að vísbendingu um hvar styttan sé niður komin. Jónas verður var við dularfulla náunga sem hann grunar að séu á höttunum eftir hinni dýrmætu styttu. Hann ákveður að fylgjast náið meðhúsinu. Útsending á 5. þætti byrjar kl. 20.00 í kvöld og lýkur kl. 20.40. Þátturinn ber nafnið Gátur að glíma við. -klp- IMINN- INGU NAT KING COLE Aðdáendur gamla ptanóleikarans og söngvarans Nat King Cole ættu að leggja við hlustirnar i fyrramálið. Þá verður útvarpið með sérstakan 20 minútna þátt um þennan fræga skemmtikraft og ber þátturinn nafnið 1 minnlngu Nat King Cole. Þátturinn byrjar kl. 11.40 og koma þar m.a. fram Johnny Mathis og Natalie Cole... Veðrið Hægviðri um mestallt land í dag/ talsvert frost. Skýjað á Norð- austurlandi framan af degi, léttir síðan til á Vesturlandi, fer að jykkna upp í nótt með suövestan- átt. Veðriðhér ogþar Klukkan 6 i morgun: Akureyri skýjað —5, Bergen þokumóða 9, Helsinki þoka 7, Kaupmannahöfn þoka 7, Osló skýjað 9, Reykjavík heiðríkt —7, Stokkhólmur þoku- móða 9, Þórshöfn alskýjað 4. Klukkan 18 i gær: Aþena létt- skýjað 14, Berlín skýjað 6, Chicagó' mistur 11, Feneyjar heiðskírt 11, Frankfurt þokumóða 7, Nuuk skýjaö 1, London mistur 13,' Luxemborg þoka 5, Las Palmas- skýjað 22, Mallorca þrumur á: síðustu klukkustund 18, Montreal skýjað 7, New York léttskýjaö 14, ÍParis hálfskýjað 14, Róm þoku- móða 16, Malaga alskýjað 20, Vín mistur 9, Winnipeg alskýjað 9. Tungan Sagt var: Hvorirtveggju skýra frá miklu mann- falliíliðihins. Rétt væri: ... í liði hinna. Eða: ... í liði óvina. Gengið GENGISSKRÁNING nr. 210 — 08. nóvember 1983 kl. 09.15 Eining ÍKAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28.110 28,190 1 Sterlingspund 41,596 41,714 1 Kanadadollar 22,740 22,805 1 Dönsk króna 2,9088 2^171 1 Norsk króna 3,7642 3,7749 1 Sœnsk króna 3,5596 3,5697 1 Rnnsktmark 4,8947 4,9086 1 Franskur franki 3,4470 3,4568 1 Beigískur franki 0,5160 0.5174 1 Svissn. franki 12,9025 12,9392 1 Hollensk florina 9,3460 9.3726 1 V-Þýsktmark 10.4784 10,5083 1 Itölsk lira 0,01729 0,01734 1 Austurr. Sch. 1.4877 1.4919 1 Pórtug. Escudó 0,2207 0,2214 1 Spánskur peseti 0,1809 0,1815 1 Japansktyen 0,11858 0,11892 1 Írsktpund 32,579 32,672 Belgiskur franki 0,5111 0,5126 SDR (sérstök 29,4906 29.5747 dráttarréttindi) - v . Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi 1 fyrir nóvember 1983. * Bandarikjadollar ■ Sterlingspund ' Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark ' Franskur franki ! Belgiskur franki Svissneskur franki HoH.gyRini Vestur-þýzkt mark jtöbk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japðnsktyen ' Írskpuhd i SDR. tSérstok ! dráttarréttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,940 41,707 22,673 2,9573 3,7927 3,5821 4,9390 3,5037 0,5245 13,1513 9,5175 10,6825 0,01754 1.5189 * 0.2240 0.1840 0,11998 ;33.183

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.