Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER1983. 33 TO Bridge I leik Brasilíu og Indónesíu í heims- meistarakeppninni í Stokkhólmi kom þetta litla spil fyrir. Sama lokasögn á báöum borðum — þrjú lauf í suður. Vestur gaf. Enginn á hættu. Norður + 864 DG865 O AKD5 + 5 Vestur ♦ K9 V K9742 0 763 * G84 Auttur ÁD532 'í’ ÁIO 0 984 + 1063 SUÐUR A G107 3 0 G102 + ÁKD972 Suður á tíu slagi, þegar hann kemst að en vömin brást ekki á hvorugu borð- inu. Austur hafði sagt spaöa meðan á sögnum stóð og á báöum borðum spilaði vestur út spaöakóng. Síðan meiri spaða.AusturspiIararniráttu tvo næstu slagi á spaöaás og spaðadrottn- ingu. Hvað svo?. — Þeir Mis, Brasiliu, og Laut, Indónesíu, fundu báðir vörnina. Tóku slag á hjartaás áður en þeir spiluöu spaöa í þrefalda eyðu. Þar með komust suðurspilararnir ekki hjá því að gefa einn slag á tromp. Laufgosi vesturs varð gulls ígildi. Ef austur- spilararnir taka ekki hjartaás áður en þeir spila spaða vinnst spiliö. Suður kastar þá tapslagnum í hjarta á 'spaðann. Líka gott að standast freistinguna að spila hjarta áfram eftir að hafa fengiö slag á hjartaás því vesturspilararnir kölluðu. Á skákmótinu í Tilburg í október kom þessi staða upp í skák Van der Wiel, sem hafði hvítt og átti leik, og Anderson. 58. Be8 - Kf8 59. Bxf7 - Kxf7 60. Hd7+ - Ke8 61. Dc6 - Dg4+ 62. f3 og Svíinn gafst upp. Læknirinn sagði að ég ætti að halda mig fjærri eld húsum. Eg þoli ekki hitann. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrelð sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og; 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörðúr: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4.—10. nóv. er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðs Apóteki, að báðum dögum meðtöldum.Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvfrn laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er bpið í þessum apótekum á opn- • unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína „Maturinn var stórkostlegur, en mér varð óglatt við að sjáreikninginn." Heilsugæzfa Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, JHafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Bárónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—ll.sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna f sima .1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabaudið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miövikudaginn 9. nóvember. Vatnsberinn (21. jan. —19.febr.): Þú ættir að sinna trúmálum eða öðrum andlegum viðfangsefnum í dag. Einnig er dagurinn hentugur til að ferðast og sérstaklega sé það í tengslum við starf þitt. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Þér verður vel ágengt í fjármálum í dag og verður þér ríkulega launað fyrir vel unnin störf. Þú verður fyrir óvenjulegri reynslu sem mun hafa mikil áhrif á þig. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þetta verður rómantískur og mjög ánægjulegur dagur hjá þér. Skapið verður gott og þú átt einstaklega auðvelt með að umgangast annað fólk. Sambandið við ástvin þinn er mjög gott. Nautið (21. aprd—21. maí): ■ Þú nærð góðum árangri í starfi og styrkir mjög stöðu þína á vinnustað. Vinnufélagar þínir reynast mjög samvinnuþýðir og þú ert bjartsýnn á f ramtíðina. Kvöldið verður rómantískt. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Heppnin verður þér hliðholl í f jármálum í dag og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu. Sinntu einhverjum skap- andi verkefnum og finndu tíma fyrir áhugamálin. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Sambandið við fjölskylduna skánar og verðurþetta mjög ánægjulegur dagur. Farðu varlega í fjármálum og láttu skynsemina ráöa ákvörðunum þíninn en ekki tilfinning- arnar. 1 Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Dagurinn er tilvalinn til að feröast og einnig ættiröu að ■ sinna áhuga þínum á menningu og listum. Þú átt gott með aö tjá þig og ættir ekki að hika við að láta skoðanir þínar í ljós. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú nærð góðum árangri í f jármálum og ert nú bjartsýnni á framtíðina. Þetta er tilvalinn dagur til að fjárfesta og tii að taka stórar ákvarðanir á sviði f jármáia. Vogin (24. sept. — 23.okt.): Skapið verður gott og þú átt auðvelt með að umgangast * annað fólk. Þú kynnist manneskju sem mun hafa mikil áhrif á skoðanir þinar og lífsviðhorf. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og mjög árangursríkur í starfi. Vinnufélagar þinir reynast þér i hjálplegir og færðu jafnvel stuðning úr mjög óvæntri átt. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): , Þú færð einhverja ósk uppfyllta og hefur það góð áhrif á skapið. Hafðu samband við gamlan vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Kvöldið verður rómantískt. Steingeitin (21.des. — 20. jan.): Þú nærð góðum árangri í starfi og styrkir mjög stöðu þina og bætir framtíðarvonir. Allt virðist ganga að óskum er þú tekur þér fyrir hendur og verður þetta þvi mjög ánægjulegur dagur. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholt.sstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögum kl. 10—11. BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVÖGS, Fannborg 3—5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en lauga'rdaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VH) SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNro við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar simil321. Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. simi 27311, Seltjamarnes sími 15766. V ATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- •» arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Rilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiárhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta "• j-'- / Z J r G? 7 £ 7T 1 9 j L tz 13 i !^ !? mmm 1 /? 7T 1°! J 20 Lárétt: 1 glaöur, 4 harmur, 8 skap- vonska, 9 bogi, 11 tvínóna, 11 togaöi,1 12 afliö, 14 tjón, 16 guð, 17 hreinsaðir, 19frá,20 staf. Lóðrétt: 1 kall, 2 mánuður, 3 krefjast, 4 fátækar, 5 brodd, 6 lélegri, 7 klúrari, 10 hampa, 13 kvabbi, 15 svæla, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt:' 1 verk, 5 sat, 8 ári, 9 akur, 10 eitur, 11 mé, 12 snúnar, 15 dropar, 17 eik, 19 fast, 21 rölta, 22 sa. Lóðrétt: 1 vá, 2 erindi, 3 rit, 4 kaun, 5 skrapa, 6 aumra, 7 tré, 10 ester, 13 úr, 14 erta, 16 oft, 18 kl., 20 ss.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.