Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1983, Síða 8
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
NAKASONE MYND-
AR NÝJA STJÓRN
Páfinn mun sjálfur hafa farið þess á
leit við fangelsisyfirvöldin aö hann
fengi að hitta Agca, sem skaut Jóhann-
es Pál II á Péturstorginu 13. mai 1981.
— Páfinn hafði opinberlega fyrirgefið
tilræðismanninum fjórum dögum eftir
tilræðiö, meðan hann lá enn særður á
sóttarsæng.
Agca, sem er 25 ára gamall og af-
plánar lífstíðardóm, skrifaði einum af
kardínálum Italíu bréf í fyrra þar sem
hann sagöist harma það sem hann
hefði gert. Venjulegast er hann í
öryggisfangelsi á Miö-Italíu en gistir
þó stundum Rebibbia-fangelsið þegar
hánn er til yfirheyrslu vegna fram-
haldsrannsóknar á tilræöinu.
Agca hefur tilgreint nokkra
Búlgaríumenn sem vitorðsmenn í til-
ræðinu.
Einn þeirra, Sergei Antonov, yfir-
maður Rómardeildar búlgarska flug-
félagsins, hefur verið 13 mánuði í
gæsluvarðhaldi í Rebibbia en var
nýlega fluttur í stofufangelsi af heilsu-
farsástæöum.
Ibúar í Beirút áttu ófriðleg jól því áö
í þrjá daga geisuðu í höfuöborginni
einhverjir hörðustu bardagar sem sést
hafa þar eftir innrás Israelsmanna í
landið í fyrra.
Linnti ekki átökunum fyrr en seint í
gær að vopnahlé tókst. Virtist þá hvor-
ugum, stjórnarhernum eöa herskáum
shiite-múslimum, hafa oröið neitt
ágengt í öllum hamaganginum. Höföu
þá stjórnarhermenn svarað árásum
muslima með stórskotahríð á suður-
hverfi borgarinnar á meöan muslimar
höföu skotið á íbúðarhverfi kristinna í
austurhlutanum.
Talið er aö um 50 manns hafi faíliö í
tepptust vegna bardaganna og þar á
meðal aöalleiöin til Beirútflugvallar.
Flugvélar komu og fóru samkvæmt
áætlunum en margir farþegar urðu að
sitja heima þegar þeir komust ekki út
á flugvöll.
Menn eru ekki trúaðir á aö vopna-
hléð muni endast lengi. Er þetta annað
vopnahléð á síðustu tveim dögum.
Jóhannes Páll páfi mun í dag heim-
sækja Rebibbiafangelsið i Róm og
væntanlega hitta þar Tyrkjann
Mehmet Ali Agca, sem særöi páfann i
tilræðinu 1981.
Þetta er fyrsta heúnsókn þessa páfa
í tugthús og mun hann eiga bænastund
meöföngunum 700 og síðan skoða fang-
elsið.
.. .Tyrkjann Mehmet Ali Agca í fang-
elsið i dag en hann hefur sagst iðrast
verksins.
bardögunum um jóUn. Brutust átökin
út á aöfangadag, þegar báðir aðilar
reyndu aö ná á sitt vald tveim bæki-
stöðvum sem franskar friðargæslu-
sveitir höfðu yfirgefiö.
Aðalsamgönguæðar borgarinnar
Friðargæslusveitir Vesturlanda
drógust lítið inn í jólabardagana en þó
særðust fimm Italir þegar bardagarnir
bárust að Shatila og Sabra-flótta-
mannabúðunum.
Páfinn (hér særður í fangi aðstoðar-
manna sinna á Péturstorgi 1981) fyrir-
gaf tUræðismanni sinum og ætlar að
heimsækja...
Ósammála Walesa
— en kom fjórum sinna manna í miðstjórnina
Leiötogi neðanjarðarhreyfingar
SoUdarity í Póllandi, Zbigniew Bujak,
kveðst ósammála Lech Walesa um að
binda eigi enda á viðskiptahöft sem
Bandaríkin og önnur ríki hafa sett á
PóUand.
I viðtaU við NBC sjónvarpsstöðina er
hermt aö Bujak hafi sagt aö ágrein-
ingur ríkti meðal neðanjarðar-
hreyfingar SoUdarity og Lech Walesa
um viðskiptahöftin en Bujak sagði að
Lech Walesa hefði engu aö síöur rétt á
að setja fram slíkar kröfur. Bujak kom
ekki fram á sjónvarpsskerminum en
það var að sögn sett sem skUyrði fyrir
viötalinu. Bujak hefur starfað meö
neöanjarðarhreyfingu SoUdarity síðan
herlög voru sett í PóUandi í desember
1981.
Lech Walesa sagði í byrjun þessa
mánaðar að brnda ætti enda á
viðskiptahöft á PóUand vegna afleið-
inganna sem þau hefðu fyrir auman
efnahag landsins.
Sprengja sprakk á jóladag á Oxford
stræti í London meö þeim afleiðingum
að tveir vegfarendur slösuðust.
Lögreglan telur að hér .muni vera um
IRA hryðjuverk að ræða í baráttu
írska lýðveldishersins til aö brnda enda
á yfirráð Breta á Norður-Irlandi.
Nýlega kom IRA sprengju fyrir í bíl
Yuri Andropov lét ekki sjá sig á
mikúvægum fundi forystunnarí Kreml
og hefur það vakið aö nýju getgátur
um heilsufar hans, eöa hvort hann
verði fær um að halda Ieiðtogaemb-
ættinulengi.
Miðstjórn sovéska kommúnista-
flokksins kom saman í gær til tveggja
daga fundar, án þess að aöalritarinn
væri þar viöstaddur. En í staöinn las
einn aðstoðarmanna hans upp langa
skýrslu frá Andropov.
Þetta er ekki í fyrsta sinni sem
heilsufar Andropovs neyöir hann til aö
vera fjarri á mikilvægum stundum.
Þann 7. nóvember var hann ekki við-
staddur hátíðarfundinn og hersýn-
inguna á Rauöa torginu í tilefni
byltingarafmælisins.
Fæstir telja aö hann geti verið viö
setningu sovéska þingsins á morgun,
en hann er forseti þess.
Timaritið Newsweek hefur fullyrt í
fréttum aö þaö hafi heimildir sovéskra
lækna fyrir því aö Andropov sé nýma-
veikur og þurfi nýrnavélar með. Segir
tímaritið að honum verði naumast ætl-
að lengra líf en mest tvö ár til viöbótar.
Líklegt þykir aö innan miðstjórnar-
innar komi hreyfingar á þá sem vilja
fyrir utan verslunina Harrods í London
með þeim afleiðingum að fimm fórust
og níutíu slösuðust. Telur lögreglan að
hér sé um framhald þess hryðjuverks
aö ræða, þótt enginn hafi tekið á sig
ábyrgð á að hafa komið sprengjunni
fyrir í ruslatunnu á Oxfordstræti á
jóladag.
aö Andropov víki fyrir heilsuhraustari
manni.
Miðstjórnarfundinum lýkur í dag en
á dagskrá hans í gær voru að mestu af-
greiðsla formsatriða, eins og aö hlýða
á skýrslu Andropovs og samþykkja
mannabreytingarí miöstjórninni.
Teknir voru inn í miöstjórnina Vitaly
Vorotnikov og Mikhail Solomentsev,
sem báöir eru taldir fylgja stefnu
Andropovs. Viktor Chebrikov, fyrrum
fulltrúi Andropovs hjá KGB og nú yfir-
maður öryggislögreglunnar, var
geröur að varafulltrúa. — Kosning
þessara þriggja þykir sýna að staða
Andropos sé að minnsta kosti nægilega
trygg til þess að fylgja því eftir að hans
menn komist að.
Einkanlega þykir vert að gefa gaum
Vorotnikov, sem er forsætisráðherra
Rússlands, þess stærsta af fimmtán
ráöstjórnarlýðveldum Sovétríkjanna.
Hann þykir hafa risið mjög ört í valda-
stiganum í stjórnartíð Andropovs og er
talið að Andropov mundi sjálfur telja
Vorotnikov keppilegastan eftirmann
sinn.
Annar maöur, sem þykir fylgja
ögunarstefnu Andropovs dyggilega, er
Yegor Ligachov, sem hefur sömuleiðis
klifrað hratt upp valdastigann. Hann
var í gær geröur að einum ritara miö-
stjómarinnar.
Vorotnikov er aðeins 57 ára og einn
meðal allra yngstu fulltrúa í mið-
stjóminni.
I skýrslu Andropovs lagði forsetinn
aöaláherslu á efnahagsmálin og virtist
auðheyrilega jafn staðráðinn sem fyrr
í að bæta efnahagsástandið. Var ekki á
boðskapnum aö heyra að þar væri
maður sem byggist við aö víkja á
næstunni.
SPRENGJA í RUSLATUNNU
Andropov mætti
ekki á fundinn
— og dregur úr áhrifum Tanaka
Nakasone var endurkjörinn forsætis-
ráðherra meö öruggum meirihluta at-
kvæða í þinginu í Tokyo í gær og lagði
þar fram gjörbreyttan ráöherralista.
Hélt hann aðeins tveim af ráöherrum
fyrri stjórnar sinnar og báðum þá í
sömu embættum áfram, Shintaro Abe
Miro
látinn
Juan Miro, einhver þekktasti og
frumlegasti málari aldarinnar, lést
í gær, níræöur aö aldri. Miro sem
fæddist í Barcelona 20. apríl 1883
lést í svefni á Mallorca, eftir því
sem fregnir frá ættingjum hans
herma.
Hinn katalónski málari varð
heimsfrægur fyrir sér.stæðan stíl
sinn og notkun skærra lita. Asamt
Salvador Dali var hann einn af leið-
togum súrrelalista sem mynduðu
meö sér hreyfingu í París upp úr
1920.
Listamenn og andlegir frömuðir
heiðra nú minningu þessa mikla
listamanns en undú-búningur
stendur nú fyrir jarðarförina sem
fer fram í Barcelona, höfuðborg
Katalóniu, i samræmi viö óskir
Miros.
Spænska skáldið Rafael Alberti,
81 árs að aldri, sagði í gær að lát
Miros væri mikill missir í heimi
listanna en með honum væri
horfin hetja 20. aldar málaralist-
ar.
utanríkisráðherra og Noboru
Takeshita efnahagsmálaráðherra.
Nokkrum klukkustundum fyrir
atkvæöagreiðsluna haföi frjálslyndi
lýöveldisflokkurinn tryggt sér stuön-
ing hægrisinna klofningsflokks, nýrra
frjálslyndra, sem telur átta þingmenn.
Meö þar aö auki stuðningi átta utan-
flokksþingmanna hefur stjórnin þá 267
þingsæti á bak við sig (af 511 í neðri
málstofunni).
Þar með tryggði stjórnin sér nægi-
legt fylgi til þess að ná undirtökunum í
fjárlaganefnd þingsins og flestum
hinna 18 fastanefnda þingsins.
Til þess að viðhalda einingu innan
flokks síns haföi Nakasone orðið að
heita því aö draga úr áhrifum Kakuei
Tanaka, fyrrum forsætisráöherra,
sem dæmdur var fyrir aö hafa þegið
mútur af Lockheed-flugvélaframleiö-
endum. En ófarir flokksins í síöustu
þingkosningum voru að mestu kenndar
því hneykslismáli.
Flokksarmur Tanaka, sem er stærst-
ur þeirra fimm fylkinga, sem frjáls-
lyndir demókratar skiptast í, tapaði
embætti framkvæmdastjóra flokksins
en heldur þó sex ráðuneytum á meðan
flokksarmur Nakasones sjálfs hefur
aðeins fjögur, eins og fylkingar þeirra
Susuzki og Fukuda (fyrrum forsætis-
ráðherrar).
Alls er 21 ráöherra í stjórn Naka-
sones og fékk nýji frjálslyndi klúbbur-
inn innanríkisráöuneytið fyrir stuðn-
ing sinn. — Nýir frjálslyndir gengu úr
flokki frjálslyndra demókrata 1976 í
mótmælaskyni við hlutdeild ýmissa
forystumanna flokksins í Lockheed-
mútuhneykslinu.
Útlönd
íbúarnir í Beirút áttu sin jól undir eldflaugahríð og fallbyssudrunum.
Barístyfír jól-
iníBeirút
Páfi heimsækir
tilræðismanninn