Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 2
2 DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR1984. Ekki ástæða til að óttast að þeir standi ekki í skilum — segir viðskiptaráðuneytið um 1 milljarðs skuld Nígeríumanna Utflytjendur skreiöar til Nígeríu telja ekki ástæðu til aö óttast aö hin nýja stjóm herforingja sem tók völd- in sl. laugardag, standi ekki viö skuldbindingar sínar, aö því er kom fram í samtali viö Bjarna V. Magnússon hjá Islenskum umboös- sölum. Utistandandi skuld Nígeríu viö íslenska útflytjendur skreiöar er um einn milljaröur króna. Nýlega greiddu Nígeríumenn hins vegar Islendingum milli 5 og 600 milljónir í afborganir af skreiö. Þeir sem flytja skreiö út til Nígeríu héöan eru Sam- band skreiðarframleiðenda, Skreiðarsamlagið og skreiöardeild SIS. Um helgina gaf hin nýja stjóm her- foringja í Nígeríu, sem steypti Shehu Shagari forseta af stóli, yfirlýsingu þess efnis aö hún mundi standa viö allar sínar skuldbindingar. Atli Freyr Guömundsson, fulltrúi hjá viöskiptaráöuneytinu, sagði að af fenginni reynslu væri ekki ástæða til aö draga slíka yfirlýsingu í efa þótt viöskiptaráöuneytinu heföi ekki borist skilaboö þess efnis beint. Áriö 1981 var Nígería 3. stærsti út- flutningsmarkaöur fyrir íslenska skreiö og þaö yröi mjög slæmt fyrir íslenska skreiöarútflytjendur aö missa þann markaö að því er Bjarni V. Magnússon sagði, og erfitt aö ráðstafa útflutningi ef svo færi á aöra markaöi sem þegar eru of- mettaöir. Um 150 þúsund pakkar af skreiö voru fluttir út til Nígeríu 1983 sem er nær helmings aukning frá árinu áöur. Bjami V. Magnússon sagðist hafa haft samband viö viðskiptavini í Nígeríu strax í kjölfar frétta af byltingunni og heföi honum veriö tjáö að engin ástæöa væri til aö óttast að hin nýja stjórn stæði ekki viö skuldbindingar. „Því skyldu herfor- ingjamir ekki greiöa eins og aörir?” sagöi Bjami en hann sagöi aö þaö væri löngu vitað mál aö í Nígeríu, sem hefur átt viö vaxandi efnahags- öröuleika, að stríöa í kjölfar síöustu olíuverðslækkana, mundi herinn taka völdin réöi kjörna stjómin ekki viö vandann. Nígera er eitt af stærri olíufram- leiösluríkjum heims og aöili aö OPEC. 97 prósent af útflutningstekj- um er af olíu. I kvótanum hjá OPEC hafa Nígeríumenn leyfi til aö fram- leiða 1 milljón og 335 þúsund tunnur af olíu á dag en hafa framleiðslugetu upp á 2,5 milljónir, Meðan best lét voru árstekjur þeirra af olíuútflutn- ingi um 25—30 milljarðar daglega en á sl. ári voru tekjumar um 8 til 10 milljarðar. Shagari forseti lýsti því yfir daginn áöur en honum var steypt af stóh aö fimm milljaröar af útflutningstekj- unum yröu notaöir til innflutnings en 3,2 milljaröar tU aö borga skuldir. Erlendar skuldir Nígeríu nema um 17 milljöröum dala og vanskila við- skiptaskuldir eru um fimm miUjarö- ar sem stjómvöld voru aö reyna aö semja um vanskil á og koma í fast form áöur en byltingin átti sér staö. En eftir oUuverðslækkanir var gripiö til varasjóös vegna útistandandi fjárfestinga og haföi þaö mikil áhrif á gjaldeyrisstööuna. Áriö 1976 var skreiðarinnflutning- ur til Nígeríu stöðvaöur en í árslok þaö ár náöust þó samningar fyrir árin 1977 og 1978. En 1978 var aftur komiö á einokun í innflutningi og var þá aöeins keypt skreiö frá Noregi. 1 aprU 1980 varmarkaöurgefinnfrjáls en var lokað aftur í mars 1982 vegna efnahagsráðstafana stjórnvalda þótt heimilt væri aö ljúka samningum sem þá stóöu opnir. 1983 var innflutn- ingur skreiðar í Nígeríu gefinn frjáls aftur. Og aö því er bæði Bjarni V. Magnússon og fulltrúi viðskiptaráðu- neytisins segja er ekki ástæða til aö óttast aö miklar breytingar veröi á þrátt fyrir byltinguna — a.m.k. ekki hvað varöar greiöslu á úti- standandi skuldum. -H.Þ. Setfoss: Enginn súref nisskortur Eg veit ekki annað en aö Selfoss- leiöandi mikil. Þaö er hvergi hægt aö búar hafi haft gleðileg jól og áramót hugsa sér betri þjónustu en á og heilsufar er gott í þessu heiinæma Selfossi. lofti sem alltaf er hér. Hér er engin Hér hefur veriö snjólítið á þessum mengun framleidd og fólk þjáist ekki vetri en hvítt yfir allt og hálka oft af súrefnisskorti. talsverð. Bílar hafa getaö fariö allra sinna feröa en á nýja árinu hefur Aöalatvinnan hér er viö þjónustu- Hellisheiöi verið ófær. Selfossrútan störf enda verslanir og bankar hefurþáfariöÞrengslaveginn. margir og samkeppnin þar af -Regína/Selfossi. Seðlabankinn: Bjarni Bragi aðstoð- arbankastjóri I SeölabankanumtekurBjamiBragi Bjarni Bragi er 55 ára, hagfræöi- kvæmdastofnun, sem forstööumaður Jónsson viö nýju starfi á mánudaginn. menntaður frá HI og Cambridge. Hann áætlanadeildar, og loks hjá Seðla- Hann hefur veriö forstööumaöur hag- á aö baki störf hjá SlS, Framkvæmda- bankanum. fræðideildar í rúm sjö ár en verður nú bankanum, Efnahagsstofnuninni, sem -HERB. aðstoðarbankastjóri. hann stjómaði 1969—1971, Fram- bR AlflBOUJ COIOR REQMBOGA LÍTIR SUÐURLANDSBRAUT 20 SÍMl 82733 Láttu okkur framkallá jólamyndirnar fyrir þig og þú færð þær 30% stærri, á verði venjulegra mynda. Framköllum allar gerðir filma, bæði svart - hvítt og lit FILMUMÓTTÖKUR: Regnboga-litir hf., Suðurl.br. 20, R. Söluturninn Siggi & Valdi hf., Hringbr. 49, R. Bíla- og bátasalan, Hafnarfiröi. Tískuversl. Lips, Hafnarstr. 17, R. Spesían, Garðabæ Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R. Söluturninn Örnólfur, Snorrabr. 48, R. Bókav. A. Bogas. - E. Sigurðsson, Austurvegi 23, Seyðisf. Versl. Ós, Knarrarbergi 2, Þorlákshöfn Versl. Þór, Búðavegi 35, Fáskrúðsfirði Gestur Fanndal, Suðurgötu 6, Siglufirði Kf. Þór, Þrúðvangi 31 Hellu Kf. V-Barð., Hafnarbr. 2, Bíldudal Rafeind, Bárustíg 11, Vestmannaeyjum. Ef þú sendir okkur filmu í pósti, sendum við þér myndirnar um hæl, ásamt nýjum filmupoka. Patreksfjörður: Símasambandslaust við Rauðasandshrepp Frá Elínu Oddsdóttur, fréttaritara DV á Patreksfirði 30. desember. Símasambandslaust hefur veriö viö Rauðasandshrepp síöan aö kvöldi 26. desember. Viögeröarmenn frá Patreksfirði fundu bilunina og kom í ljós aö sæstrengur, sem liggur yfir fjörðinn, haföi slitnaö þar sem hann liggur frá svokölluöum Björgum og yfir á Sandodda. Strengurinn haföi Skákárið hef st í ölafsvík Á föstudaginn 6. janúar næst- komandi hefst 22. helgarskákmót Jóhanns Þóris og Skáksambands tslands og er þaö aö þessu sinni 'haldiö vestur í Olafsvík. Þaö hefst klukkan 14 með setningarathöfn en síöan taka menn til óspílltra mál- anna. Alls verða tefldar 7 umferðir samkvæmt Sviss-skák kerfinu svonefnda og lýkur mótinu á sunnudagsíödegis. ■*' Mikil verölaun og margvísleg eru í boöi og er þá samkvæmt venju helgarmótanna bæöi litiö til árangurs hinna veikari keppendaj sem hinna sferkari. Þannig eru veitt verðlaun fyrir bestan árangur keppanda utan Stór-Reykjavíkur- svæöis og bestan árangur heima- manns, auk öldungaverölauna, kvennaverðlauna, unglingaverö- launa og þar fram eftir götunum; en það er einmitt þetta lýöræöis- hugarfar í verðlaunaveitingum sem hefur skipaö helgarmótunum svo virðulegan og vinsælan sess í skáklífiþjóöarinnar. -BH. slitnaö vegna brimróts. Kafarar fundu hinn enda strengsins og var hann tekinn um borö í bát. Þá kom í ljós aö u.þ.b, 400 metrar af strengnum eru ónýtir. Efni vantar úr Reykjavik en Flug- leiðir hafa ekki flogið hingaö síöan fyrir jól. Reynt var aö senda bíl frá Reykjavík til Stykkishólms í veg fyrir flóabátinn Baldur en bíllinn varö að snúa viö í Borgarfirði vegna ofæröar. Ekki hefur veriö hægt aö nota leigu- flugvélar sökum þess aö dyr á þeim eru ekki nógu stórar fyrir kapalrúllu. Efni er væntanlegt meö flóabátnum Baldri2. janúar. Lögreglan hefur haldiö uppi neyðar- sambandi viö hreppinn í gegnum litlar AT talstöðvar og verður reynt aö halda því sambandi eins og hægt er. Þetta ástand kemur sér mjög illa fyrir flug- völlinn en reynt hefur veriö aö halda uppi sambandi viö hann eftir ýmsum krókaleiöum. -GB. Ellefu f engu riddarakross — og tveir urðu stórriddarar Þann 1. janúar sæmdi forseti Keflavík, fyrir útvegs- og féiags- Islands, að tillögu oröunefndar, eftir- málastörf; talda Islendinga riddarakrossi hinn- Frú Rósu Ingólfsdóttur, fv. ut- aríslenskufálkaorðu: anríkisráöherrafrú, Reykjavík, fyrir Finnboga G. Lárusson, bónda á störf íopinberaþágu; Laugarbrekku í Breiöuvíkurhreppi, Sr. Sigurð Guömundsson, Snæfellsnesi, fyrir félagsmálastörf; vígslubiskup, Grenjaðarstað, S- Frú Friede Briem, Reykjavík, Þing., fyrirstörfíþágukirkjunnar; fyrir félagsmálastörf; Sigurö Ola Olafsson, fv. alþingis- Guömund Inga Kristjánsson, mann, Selfossi, fyrir félagsmála- bónda á Kirkjubóli í Onundarfiröi, störf; fyrirfélagsmálastörf; Sigurkarl 0. Stefánsson, fv. Jón Gunnarsson, fv. skrifstofu- kennara, Reykjavík, fyrir kennslu- stjóra, Reykjavík, fyrir störf aö at- * og fræöastörf. vinnu- og iðnaðarmálum; Ennfremur hlutu stighækkun: Konráö Gíslason, sjómann, Bíldu- Albert Guömundsson, ráöherra, dal, fyrir sjómennsku; Reykjavík, stórriddarakross fyrir Frú Magneu Þorkelsdóttir, félagsmálastörf. biskupsfrú, Reykjavík, fyrir störf í Sigurður Helgason, forstjóri, þágukirkjunnar; Reykjavík, stórriddarakross fyrir Margeir Jónsson, útgeröarmann, störfaöflugmálum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.