Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 10
10 DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Oliuborpallur i Nigeriu. Oiian er 95% af útflutningstekjum iandsins. Shagari forseta, jók mjög viö sig i flestum hinna nítján fylkja landsins. Skreiðarsala Islendinga til Nígeríu hefur rekið sig á það í sam- keppni við Norðmenn um útflutning- innþangaðsuöureftiraðerfitt getur reynst aö reka viðskiptin þar framhjá mútukraflandi krumlum embættismanna. Mundu allir fagna því ef Nígeríustjórn tækist að yfir- vrnna þann ófögnuð. Shagari- stjórnin hafði raunar sem eitt efstu mála á stefnuskrá sinni að útrýma mútuþægni og spillingu, en henni tókst ekki betur en raun ber vitni um. Svo rótgróinn þáttur sem mútur eru orðnar í dagfari manna i Nígeríu verður þaö naumast neitt áhlaupa- verk aö uppræta þann sið. Buhari sagöi aö stjórn hans mundi ekki líða mútuþægni eða samsæri við úthlutun verkkaupa og alls ekki fals- anir, svik eða fjárdrátt. Eftir því sem heyrst hefur eftir valdarániö frá Abidjan og heima- mönnum sjálfum, þá kemur valda- rán hersins mönnum ekki mjög á óvart. Viðbrögö almennings sýna það sama því aö allt virðist með kyrrum kjörum og fáir virðast hafa kippt sér upp við tíðindin. Verðbólgan hefur verið hömlulaus. Ein flaska af pálmaolíu hefur á örfáum mánuðum hækkaö úr 50 kobo (21 krónu) upp í 6,50 naira (270 krónur). En á sama tíma sjást fleiri Mereedes Benzar og BMW- bílar á götum og vegum í Nígeríu en í Vestur-Þýskalandi sjálfu. A meðan hagur almennings hefur farið hríðversnandi fara stjórnmáia- menn og flokksgæðingar ekki dult með þann auö sem safnast hefur á þeúra hendur, eftir því sem þeir Framagosar og flokksgæðing- ar óku á BMW en alþýðan í Nígeríu svalt Hermenn Nigeriu á ferð. Fimm sinnum á sautján árum hefur herinn gripið i stjórnartaumana i Nigeriu. Að þessu sinni heyrist litlum mótmælum hreyft afalþýðu fólks. Nígería hafði í flestra augum ver- iö eins og útstillúigargluggi lýöræðis- úisíAfríku. Valdarán hersins þar á gamlársdag hefur auðvitað gert þá mynd aö engu. Þó eru ekki nema fjórir mánuðir síöan þingkosningar Eóru þar fram, sem þótti einmitt bera því vitni aö lýðræðislegt stjórnarfar heföi skotið þar rótum í fjögurra ára forsetatíöShehuShagari. Þótt valdaránið virðist hafa farið' f ram blóösúthellingalaust veldur það nokkrum vonbrigðum en of snemmt er enn að segja til um hvernig stjórn- arfar muni fylgja nýju valdhöfunum meö Mohammed Buhari hershöfð- ingjaífararbroddi. Buhari er af þeún sem til hans þekkja talinn maöur gætinn og grandvar. Herþjálfun sína hlaut hann hjá Bretum en síðan hefur hann öðlast margvíslega reýnslu hjá bæði herforingjastjórnum og borgaraleg- um ríkisstjórnum í þessu olíuauðuga ríki. Og hann var olíumálaráöherra í tíð herforingjastjórnarinnar sem kom borgaralegu stjórninni á 1979. Reynsla hans af stjórn olíumál- anna á eftir að koma honum að góö- um notum því að olían stendur undir 95% af útflutningstekjum Nígeríu og er því alfa og omega í efnahagslífi landsins. Og það var einmitt efna- hagsöngþveitið sem herinn missti þolinmæðina yfir. Þar hefur stöðugt hallaö undan fæti síðasta áratuginn uns skuldir landsins við útlönd eru nú komnar yfir fimmtán milljarða doll- ara. I fyrstu ræðu sinni, sem útvarpaö var til nígerísku þjóöarinnar eftú valdaránið, tók Buhari hershöfðingi það skýrt fram að forgangsverkefni stjórnarinnar yrði að binda enda á efnahagsöngþveitið og endurvekja traust Nígeríu á erlendum vettvangi. Héthannþví aönýjastjórninmundi virða alla gerða samninga við er- lenda aöila. Spilling meðal embættismanna og stjórnmálamanna virðist hafa verið önnur megúiástæðan fyrú bylting- unni. Hin var óstjórn á fjármála- sviðúiu sem speglast best í því að þrátt fyrú olíuauöinn, sem vellur upp úr borholum Nígeríu, hefur skuldasöfnunin fariö upp úr öllu valdi. Fyrst um sinn verður þaö mæli- kvarði á nýju herstjórnina, hvernig henni gengur að fá landslýð (um 100 milljónir samkvæmt óopúiberum áætlunum) til þess að sætta sig aftur viö herstjórn að undangengnum lýð- ræöislegum kosnmgum í ágúst og í september, þar sem þjóðin hafði lát- ið í ljós vilja sinn við kjörboröin. Þegar frá líður verður stjórn Buhar- is dæmd af árangri sínum í efnahags- málastjórninni. Nígería var eitt af fáum ríkjum Afriku sem státaði af margra flokka lýðræöi. Hin eru Senegal, Túnis, Marokkó, Uganda og Zimbabwe. I þessum löndum viögangast flciri en einn stjórnmálaflokkur, hversu lýð- ræðislega sem mönnum þykir ann- ars haldiö á stjórnartaumunum. Yfirlýsingu Buhari og fyrirheit um efndir allra milliríkjasamnúiga var auðvitað fyrst og fremst beint til samherja Nígeríu í OPEC-samtök- um olíusöluríkja. Sölutregðan á hin- um alþjóölegu mörkuðum hefur knúið olíusöluríkúi innan OPEC til þess að gangast undir kvótakerfi framleiðslutakmarkana á undan- förnum árum til þess að spoma gegn frekara veröfalli olíunnar. I efnahagsörðugleikum Nígeríu að undanförnu, sem verðlækkanir olí- unnar hafa komið þunglega niður á, hefur stjórnarandstaðan og þingið mjög lagt aö Shagari forseta að slíta samstarfúiu viö OPEC, ef ekki feng- ist hækkun á framleiðslukvóta Níger- íu. Hann hefur verið 1,3 milljón olíu- fötádag. Ef Buhari hershöfðingi léti undan þessum kröfum, gæti þaö leitt til verðhruns á olíumarkaönum í lík- úigu við það, sem átti sér stað í árs- byrjun 1982. Þá gekk Nígería einmitt á undan með verðlækkunum til þess að örva olíusölu sína og knúöi OPEC til aö lækka oúuverðið um fimm doll- ara fatið eöa niður í 29 dollara. Skammt er í það að Nígeríustjórn þurfi að Ijúka endurnýjun samnúiga við Alþjóðagjaldeyrissjóöinn um tveggja milljarða dollara lán til aö rétta við efnahagslífiö. A síðustu ár- um hefur þó Alþjóðagjaldeyrissjóð- urínn oftast þann háttinn á um veit- ingu lána aö setja viökomandi ríkis- stjórnum ströng skilyrði um úrbætur í efnahagsmálum fyrst. Nígería hefur ennfremur aö undanförnu staðiö í samningum við lánardrottna á Vesturlöndum, eúis og skreiðarsölufyrirtæki í Noregi og á Islandi og önnur útflutningsfyrir- tæki um samtals fimm milljarða dollara skuldir, sem Nígería er kom- in í vanefndir með. Samnúigar um framlengúigu slíkra skulda voru þó mjög undir því komnir hvernig semdist við Alþjóðagjaldeyrissjóð- úin. Þetta er í fimmta sinn á sautján árum sem herinn hrifsar til súi stjórnartaumana í Nígeríu. Oánægja með fjármálastjórn og spillúigu er meginkveikjan aö þessu sinni. Buhari, sem í trúnaðarstööum á vegum fyrri ríkisstjórna hefur getiö sér orð fyrir óvanalegan heiðarleika miðað við þaö sem viðgengist hefur, sagði í ræöu sinni á nýársdag aö und- ir stjórn Shagari forseta hefði spill- ingin aukist svo að fyrri tíma óstjórn hyrfi algjörlega í skuggann. „Þaöeru nægarsannanir fyrirþví að fyrirgreiöslupólitík og kúganir hafi ráöið miklu varðandi fjáraflanir hvers stjórnmálaflokks,” sagöi Bu- hari um kosningabaráttuna, þar sem þjóöernisflokkur Nígeríu, flokkur geta matað krókinn og spilaö á verð- bólguna. Að vonum hefur þetta vakið sárindi og loks súka gremju að námamenn í bænum Kaduna hafa til dæmis hótað að brenna hvern einasta lúxusbíl sem þar sæist á götum. Buhari hershöföingi sagði að hjá sumum opúiberum fyrirtækjum hefðu starfsmenn ekki fengiö greidd laun í allt að því átta mánuði á sama túna og þeir hafa þurft að glúna viö hrikalegar verðhækkanir vegna spamaðaraögerða Shagari-stjórn- arinnar. En forráöamenn fyrir- tækjanna flagga á meðan ófeimnir allsnægtumsínum. Osagt er aö óregla hefur enn- fremur veriö á greiðslu mála til her- manna og laun þeirra hafa ekki fremur en annarra fylgt veröbólgu svo að Buhari og hans byltingar- félögum hefur ekki reynst erfitt að fá herinn til þess að fylgja sér í valdaráninu. Annað sem hinn nýi þjóðarleiðtogi lét ósagt í ræðu súini var svo það hvenær aftur yrði komið á borgara- legri lýðræöisstjórn í Nígeríu. En á hitt minnti hann landa sína að þegar herúin hét því á sínum túna að endurreisa lýðræðislegt stjórnarfar 1979 hefði veriö staöiö við hvert orð af hans hálfu. En þessi fjögur ár, sem síðan væru liðin, hefðu leitt í ljós að stjórnmálamennirnir heföu brugðist og ekki efnt neitt sinna loforöa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.