Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR3. JANUAR1984. 17 Lesendur Fjáröflun- arstarf með flug- eldasölu 3580—4803 skrifar: Iþróttafélögin eru févana í mannbæt- andi starfi sínu meö æskunni. Þau eru alls góös makleg — og margir leggja þeim til fjárstuöning meö einum eða öörum hætti þótt ekki nægi til. Sem „gömlum” KR-ingi gremst mér hins vegar að sjá hvernig mitt gamla félag vegur nú að starfi björgunarsveitanna meö því aö fara út í haröa samkeppni viö þær í flugeldasölu. Björgunarsveitirnar hafa árum saman fjármagnaö starf sitt meö sölu flugelda fyrir áramótin. Eigum viö ekki aö leyfa þeim að hafa þá f járöflun i friði? Og finna þá heldur einhverjar nýjar fjáröflunarleiöir ef á þarf aö halda? Undirritaöur veit af reynslu sinni aö hann á von á aðstoð hjálparsveitar ef hann lendir í hrakningum, t.d. í skiöa- löndum KR í Skálafelli, en getur ekki reiknað meö aö knattspyrnudeildin komi þar til hjálpar — jafnvel þó hann kaupi af henni flugelda fyrir áramótin. Björgunarsveitírnar hafa árum sam- an fjármagnað starf sitt með sölu flugelda. Nú síðustu árin hafa fíeiri félagasamtök farið út í sölu á fíug- eldum. isnM ÍFARARBRODDI AFMÆLISGETRAUN I Dregið verður í fyrsta hluta afmælisget- raunar Vikunnar, um skemmtisiglingu fyrir tvo um Karíbahaf með Maxim Gorki, 12. janúar. Skilafrestur er til 6. janúar. Þeir sem hyggjast freista gæfunnar, þegar dregið verður um þennan vinning, sem er 120 þúsund króna virði, er eindregið ráðlagt að póstleggja getraunaseðlana nú þegar og eigi siðar en 6. janúar. Til þeirra sem ekki eru enn orðnir þátttakendur í leiknum: Þið getið enn fengið blöðin með getrauninni á mörgum blaðsölustöðum og hjá afgreiðslunni Þverholti 11, simi 27022. Munið: Hver seðill gildir sjálfstætt. Þeir sem hafa sent alla seðlana fimm eiga fimm seðla í pottinum. Og þessir fimm seðlar gilda áfram þegar dregið verður um næsta vinning: Ferð fyrir tvo til Mallorca og tvo til Ibiza. Takið þátt í léttum leik — enginn veit hvar heppnin ber niður. Ath.: Nýir áskrifendur á höfuðborgarsvæðinu geta fengið blöðin send heim vikuna 2.-6. janúar gegn greiðslu áskriftargjalds. __ Hringiðísíma 27022 kl. 9-18. HVER ER ÞINN LUKKUDAGUR? Vinningar daglega allt árið 1984. 366 vinningar. Vinningsnúmer birtast daglega á baksíðu DVfyrir ofan LOKA. Mánaðarlega dregin út Datsun Micra bifreið árg. '84 frá Ingvari Helgasyni. VERÐMÆTI VINNINGA 53 MILLJÓN KR. Vinningar fyrir alla fjölskylduna 12 bflar 12 videotæki 12 stereosamstæður 24 reiðhjól 24 skíði 24 ferðaútvörp 258 aðrir eigulegir vinningar VERÐ KR. 300 VERÐ RR. 300 -£_fc.UD4c 366 VINNINGAR Apríl 1984 SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU 1 2 3 4 5 6 7 HJÚKRUNARVÖRUR LtMOGLlMBÖND SNYRTIVÖRUR “8" 9 10 11 l2 13 T4 TB~ 16 17 18- 197 2° 2T 2I7 23 24 25 26 27 28 Tf 29 30 Hansapiasf ^strips j !• '4-« 7 7 7 J.S. HELCASON NF. j •'oeo.v!.. «»uav* i i i 4 ~ _ t ?" * li HÓTELIÐ í HJARTA HÖFUÐBORGARINNAR fflSÉ Morgunvcrður og rjúkandi kaffi frá kl. 8 á hverjum morgni. HÓTEL BORG ÍÍÍÍuÍmuS VINNINGSNl MERIN fY|F Áskriftarsiminn BIRTAST DAGLEGA í mJ cr 27022 iNTgi!Pii8 L [KVllUIWlÍaAWBAIIIUl^/ m muwu «,ve ojm MjP IKVBMmiPAHUSANIUÍl Selt af íþróttafélögum um land allt, bókabúðum Penn- ans og Eymundsson. Upplýsingar í símum 20068, 81325 og 84459. íþróttafélög athugið að enn er hægt að fá spjöld. Björn Guðbjörnsson, vinnusími 24349.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.