Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði 2ja herbergja góö íbúö í Breiöholti til leigu. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 40831 eftir kl. 17. Til leigu 2ja herb. íbúö í 4 mánuöi frá 1. febr. næst- komandi, tilvaliö fyrir þá sem bíöa eftir nýju húsnæöi. Uppl. í síma 77692. 5 herb. raöhús í Garðabæ til leigu í 1 1/2 ár. Tilboö sendist DV, merkt ,,Garöabær550” semfyrst. 2ja herb., 65 ferm íbúö í Hraunbæ til leigu í 6 mánuöi. Tilboð meö almennum upplýsingum og um leiguupphæö sendist DV, merkt „560”. Til leigu góö 3ja herbergja íbúð í Vesturbænum, sérinngangur, leigist helst til lengri tima. Tilboö er greini fjölskyldustærö sendist auglýsingadeild DV, merkt „6551”. Til leigu notaleg 3ja herbergja risíbúö í gamla miðbænum, engin baö- aöstaöa. Leiga 7000 kr. á mánuöi.og 3 mánuöir fyrirfram. Tilboð sendist aug- lýsingadeild DV merkt „2002” fyrir 9. jan.1984. Skólastúlka, meö stóra 2ja herb. íbúö, óskar eftir reglusömum meöleigjanda (stúlku) strax. Mánaðargreiðslur. Sími 78487 eftir kl. 17. Til leigu 2ja herb. íbúö í austurbænum, laus strax, fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist DV meö uppl. um fjölskyldustærð og greiöslugetu, merkt „Austurbær 573”. Seljahverfi. Einstaklingsherbergi ca 25 ferm meö eldhúskrók og sér snyrtingu meö sturtu til leigu í eitt ár. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist augld. DV merkt „Seljahverfi 628” fyrir 6. janúar ’84. 4ra herbergja íbúö í Breiöholti til leigu. Laus fljótlega. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir fimmtudagskvöld merkt ,,4ra herb. Breiöholt”. Til leigu í 10 mánuði nýstandsett íbúö á Högunum, leigist frá 10. janúar (meö gardínum og ljós- um). Fyrirframgreiðsla óskast. Til- boð leggist inn á augld. DV fyrir 6. janúarmerkt „Hagar626”. Lítil einstaklmgsíbúð til leigu í miöbæ fyrir reglusama stúlku eða pilt. Laus fljótlega. Tilboö sendist auglýsingadeild DV merkt „6653”. Keflavik. Til leigu er góö 3ja herb. íbúö í aö minnsta kosti eitt ár, laus strax, góð fyrirframgreiösla óskast, ísskápur, þvottavél og fleira getur fylgt. Uppl. í síma 92-2841. ]Ný, 2ja herb. 90 ferm lúxusíbúö, ásamt bílskýli í nýja miðbænum, til leigu. Tilboö sendist augldeild DV fyrir 7. janúar merkt „Miöleiti 6186”. Húsnæði óskast Bankastarfsmaður . óskar eftir góöri íbúö. Vinsamlegast hringiö í síma 30124 eftir kl. 18. Ungur reglumaöur óskar eftir lítilli einstaklingsíbúö eöa rólegu herbergi, helst meö sérinngangi og eldunaraöstööu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-639. Herbergi óskast. Hafiö samband víö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-605. Hafnarfjörður. Mig vantar herbergi ef einhver vill leigja mér, algjör reglusemi. Gerið svo vel aö hringja í síma 54690 eftir kl. 18. ibúðóskast. Viö erum ungt par sem sárlega vantar 2ja herb. íbúö nú þegar. Getur þú hjálpaö okkur? Uppl. í síma 38994. 24 ára mjög reglusamur húsasmiöur meö eitt barn, óskar eftir 2ja herbergja íbúö sem fyrst, gét standsett eftir óskum. Uppl. í síma 26534. Komdu, Sterling Förum aftur í búöirnar og búum um sárið. Hvaö á þetta aö þýða? Varstu búinn að gleyma aö viö áttum aö hittast. Iviö klukk- una kl. 9? Nei, ég var bara aö hita mig upp fyrir stefnumótiö kl. 9. \r Hcr er mitt framlag í hópverkefniö ukkar í skólanum. Hér segir aö skólabörnum sem hvorki kunna aölesané skrifaeigiþarmeðaðvera bannaö aö vera í skóla. Hvernig geturöu' sagt þetta eftir alla vitleysuna sem þú hefur gert j ...nema þá að vera svona: Imlkið meöþér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.