Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Side 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR3. JANUAR1984. ] Auglýsing til skattgreiðenda Samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignarskatt eru gjald- dagar tekjuskatts og eignarskatts tíu á ári hverju, þ.e. fyrsti dagur hvers mánaöar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal greiða af gjaldfallinni skuld sé skattur ekki greiddur innan mánaðar frá gjalddaga. Gilda sömu reglur um greiðslu annarra þinggjaloa. Af tæknilegum astæðum hefur til þessa ekki verið unnt að miða dráttarvaxtaútreikning viö stöðu gjaldenda um hver mánaöamót. Hefur því í framkvæmd veriö miðað viö stööuna 10. dag hvers mánaðar sbr. auglýsingu ráðuneytisins dags. 27. apríl 1982. Dráttarvextir hafa því í reynd verið reiknaðir 10 dögum seinna en lög kveða á um. Er nú stefnt að því að stytta þennan frest eins og kostur er. Geta gjaldendur því framvegis búist við að dráttarvextir verði reiknaðir þegar eftir að mánuður er liðinn frá gjalddaga. Þá er sérstök athygli vakin á því að launagreiðendum ber að skila því fé sem haldið er eftir af kaupi launþega innan sex daga frá útborgunardegi launa. Fjármálaráðuneytið, 27. desember 1983. ^annptbaberslunín Ctla Snorrabraut 44. Sími14290 PRJÚNAGARN, PRJÓNAMUNSTUR 0G PRJÚNAR í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. Póstsendum. Pósthólf 5249. NM MEISTARAR KEPPA IKARATE KARATEKEPPNI OGSÝNING Eitt allra sterkasta karatemót sem hér hefur verið haldið verður í glæsilega nýja íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi, þriðjudagskvöld 3. jan. kl. 20.30—22.00 (ath. stutt mót). Meðal þátttakenda eru tveir norskir NM-meistarar, þeir Arild Engh og Harald Eriksen. Auk þeirra keppa okkar sterkustu karatemenn svo eflaust mun verða spennandi keppni. Aðeins einn opinn flokkur Kumite. Boðið verður upp á nokkur sýningaratriði, t.d. bardaga gegn vopnuðum andstæðingum, sýnt hvernig Kata (æfingarform karate) virkar. NM-meistararnir og Olafur Wallevik sýna stórkostlegt bardagaatriði. Aðgangur kr. 80,- 1 1/2 tíma samfelld slagsmál sem enginn má missa af. ÞÓRSHAMAR - GERPLA. TÍU MYNDIR Tíu myndir úr lifi þínu. Höfundur: Vigdis Grímsdóttir. Útgefandi: Svart á hvítu. Tíu myndir úr líf.i þínu er fyrsta bók höfundar, Vigdisar Grímsdóttur, en áöur hafa birst ljóö eftir hana í tímaritum. Þessi bók hefur aö geyma tíu smásögur sem allar fjalla um konur á ýmsum aldursskeiöum og búa þær viö ólík lífskjör. Hverri sögu fylgir ljóö, sem kemur í staö heitis, og má nota þau viö túlkun sagnanna. Draumur og veruleiki er aöal- viöfangsefni sagnanna, í þeim er mikil togstreita milli veruleika og draumaheims sögupersóna. Draumarnir eru það athvarf frá veruleikanum sem persónurnar leita til. Veruleikinn er þeim andsnúinn og þær flýja hann yfir í draumaheim sinn, í staö þess aö reyna aö breyta veruleikanum, svo þær geti notið sín í honum. I draumnum er hluti reynslu persónanna falinn og ein per- sóna segir aö: „ . . . í rauninni séu draumarnir þaö eina sem engin manneskja geti tekiö frá manni”. Togstreita veruleika og draums birtist á ýmsa vegu í sögunum, vegna þess aö höfundur nálgast viögangsefniö konur og líf þeirra á fjölbreytilegan hátt. Sögumenn eru t.d. litlar stelpur, ung gift kona, einstæö móöir, ekkja, og veröa vitund og aöstæður hverrar konu eölilegar og sannfærandi. Sögumar gerast í hugarheimi þessara kvenna, eru sagöar i fyrstu persónu. Konurnar eru aö skoöa þaö líf sem þær lifa, sumar eru sér meövitaöar um aö þetta eru ekki þær aöstæður sem þær hefðu óskað sér. Dæmi um það er sagan af konunni sem hættir viö aö fara í 1. maí göngu og heldur sig innan dyra: „Hér stend ég 1. maí og toga í neöri vörina, úti heyri ég hrópin i göngufólkinu. Eg hlæ þegar ég hugsa um eplakinnar og baráttu- hita. — Vita Andersen heföi aldrei veriö eins vitlaus og ég, hún heföi látið hendur standa fram úr erm- um — ", Þessi kona hæöist að dugleysi sínu. En aörar gera sér ekki grein fyrir aö aöstæðurnar eru ekki eins og best verður á kosiö eöa reyna aö telja sér trú um aö líf þeirra sé eins og þær hafi ætíð óskaö sér. Dæmi um þetta er kona lögfræðingsins sem segir: „Eg er fullkomlega sátt viö tilveru mína þegar ég sest í ljósbrúna leður- sófann í stofunni, andvarpa og teygi úr löngum fallega löguöum fót- leggjunum. / . . . /. Um varir mínar leikur ánægjubros sem aöeins prýöir þær þegar ég hef nýlokiö ætlunarverki dagsins og á ekkert annaö eftir en bíöa gesta.” Þó að lög- fræöúigsfrúin reyni af fremsta megni aö réttlæta hjónaband sitt þá fer ekki fram hjá lesanda aö hún á í mikilli togstreitu, sem kemur greini- lega fram í dagdraumum hennar. Þarna afhjúpar draumurinn konuna fyrirlesanda. Karlmenn eru ekki beinir þátt- takendur í sögunum en þó má alltaf finna nálægö þeirra. Konumar dreymir um ást karla og viöurkenningu, en draumaástina er ekki aö finna í raunveruleikanum. Eiginmenn eru t.d. kúgarar eins og sést best í sögunni um konuna sem gengur í AA-samtökin. Sú kona á enga drauma aö hverfa til en leitar styrks í áfengi. Vald eiginmannsins kemur greinilega fram í lok sögunnar þegar konan er farin aö af- saka framkomu sína gagnvart honum. Þaö heföi veriö eölilegra, eftir því hvernig hann hefur leikið hana, aö hann heföi beðið hana af- sökunar. Þeir karlar sem eru í hlut- verki pabba í sögunum eru aftur á móti mikil ljúfmenni sem dæturnar líta upp til. Ekkert er dætrunum mikilsverðara en aö fá hrós frá pabba. Og einni 7 ára sárnar mjög ef pabba hennar þykir hún vitlaus: „Mér finnst vont þegar pabbi segir að ég sé vitlaus. Eg vil alls ekki aö hann haldi aöég sé vitlaus.” Þrátt fyrir alvarlegan undirtón er mikill húmor í sögunum. Frásagnar- mátinn vinnur oft á móti því sem konurnar hugsa og er þáttur í þeirri afhjúpun sem áöur var getiö. I þeim skilningi er um kaldhæðni aö ræöa, sem dæmi um þaö er sagan af konunni sem stendur viö gluggann og fylgist með dálítiö einkennilegum manni á götunni fyrir utan. Hún tal- ar til hans og í vangaveltum sínum kemst hún stööugt í mótsögn viö sjálfa sig: „Eg hef alltaf litið upp til manna sem eiga gott meö að um- gangast börn. Maðurinn minn sálugi haföi lítinn áhuga á aö leika sér við börnin okkar, en þú mátt síst af öllu taka þaö þannig aö ég hafi ekki litið upp til hans.” Einnig eru dæmi um skemmtileg- ar lýsingar án þess aö í þeim sé nokkur kaldhæðinn undirtónn. Má þar nefna lýsingu litlu stelpunnar í fyrstu sögunni á því hvernig hún pissarundir. Vigdísi tekst vel aö lýsa þessari togstreitu draums og veruleika. Sögupersónurnar hverfa flestar á vit draumsins frekar en að takast á viö veruleikann. En í heild er bókin hatning til lesenda um aö vakna, í einu ljóöi hennar er t.d. Þyrnirósu sagt aö vakna þvi 100 ára svefn breyti engu og „draumurinn er ekki þinn”. Vigdís skilur lesendur eftir meö þá niöurstööu aö konur verði aö vakna og hafa hátt því eins og segir í eiriu Ijóöanna: „Aðeins veruleikinn / gengur óstuddur / upp tröppumar heima”. Hrcfna Haraldsdóttir, Iugólfur Hjörlcifssou, Sigurrós Erlingsdóttir. I Velvakanda Mbl. 17.11. sl. birtist greinarkorn meö yfirskriftinni: „Burt meö bölv og ragn” eftir Sigurlaugu Tryggvadóttur. Hún sagöi m.a. að henni fyndist gæta mikils ábyrgöar- leysis gagnvart bömum í Ríkisútvarp- inu. (Stytt). Eg þakka Sigurlaugu þessi orö hennar í tima töluð, einnig fyrir hennar kristilegu ljúfu orö um barnauppeldi, m.a. aðaðgátskal höföí nærverusálar. En í sambandi viö Ríkisútvarpiö þá eru starfsmenn útvarpsráös kosnir á Alþingi svo hér sannast máltækiö: Spillingin kemur ofan frá. Sigurlaug endar greinarkorn sitt meö þessum oröum: „Burt meö bölv og ragn og annan óþverra úr fjölmiölum sem viö borgum fyrir og bjóöum inn á heimili okkar.” Eg ætla aö draga fram aöra tegund af óþverra sem ég af tilviljun hlustaði á inni í stofu heima fyrir ca rúmlega2árum(april). Þegarégvar búin aö kveikja á sjónvarpsfréttunum nennti ég ekki strax aö standa upp til aö slökkva á útvarpinu, þess vegna, af tilviljun, hlustaði ég á útvarpsþáttinn- Viö sem ætlaöur var ungu fólki. Kona ein sem ég hitti litlu seinna og hlustaöi einsogégsagöiviömig: Þettavarvið- bjóöur, þetta eru kvikindi. Sýnishorn úr þættínum „ Við" Barnsleg rödd þuldi: Mikið er gott aö gera þaö. Viö viljum fá aö gera þaö eins og fulloröna fólkiö. Það er ekki meira aö gera þaö en aö borða og drekka. Síðan tilkynnti stjómandi þáttarins aö nú ætti aö kenna hvernig ætti að fara aö því að búa til böm. Aö- eins eldri málrómur tók viö og nefndi glatt heiti kynfæra og lýsti fjálglega hvernig ætti aö bera sig til viö aö búa til böm. Og ekki var klipið af umræð- Þjóðarvandinn: En konur? unni um kynlífsfræöslu í skólum. I seinni þættinum „Viö”, um sama efni (1/2 mán. seinna), kynnti stjórnandinn lækni og ekki batnaöi það þar sem hann var þó fullorðinn maöur. I^æknir- rnn sagöi m.a. aðekki mætti stugga viö kynlífsfikti barna vegna þess aö þá yröu þau svo hrædd viö slíkar athafnir allasínaævi. Hann hvatti unglingana, en latti þá ekki, til aö iöka kynlíf og sagöi aö þaö væri ekkert ljótt viö kynlíf og ekkert væri eins fagurt og kynlif elskenda. Pæidu í því Litlu seinna tróö stjórnandi „Viö” upp meö leikritið „Pældu í því” í skól- um, a.m.k. í Reykjavík. Þetta leik- stykki er óþverra smekkleysa en sum- ir menntafrömuðir smjöðruöu þó fyrir því. En foreldrafélag Hlíöaskóla þekkti sinn vitjunartíma og þvertók fyrir aö börnum þar og unglingum yrði sýnt leikritið. Þessi stjómandi „Viö” og „Pældu í því” er kona sem virðist einnig hafa sérstaka þörf fyrir aö gera áráttu homma og lesbía aö eölilegum kennd- um einstaklinga. En í Róm. 1.27. segir Páll postuli: „Bæöi hefir kvenfólk þeirra breytt eölilegum samförum í óeölilegar og eins hafa líka karlmenn- irnir hætt eölilegum samförum við kvenmanninn, og brunnið í losta sínum hver til annars, karlmenn framiö sköinm meö karlmönnum.” En ég vil taka þaö fram aö þó aö óeðli lesbia og homma vekji óhug, þá er einkalífið friöhelgt og þau ciga rétt á sinu einka- lifi svo framarlega sem þau láta börn og unglinga í friði. Að spekúlera i kyniífi Eg las í DV nýlega viötal viö konu sem er aö rótast með fatlaö fólk á furðulegan og ósmekklegan hátt. Er fatlaö fólk ekki skyni gæddar verur, og á þaö ekki rétt á sínu einkalífi. Og hvaö um fötluðu bömin og unglingana? Kynlíf er einkamál hjá skyni gæddum verum, en ekki hjá dýrum. Dýrum er ekki áskapaö aö fela tilfinningar sínar, og þau gera stykkin sin hvar og hvenær sem er. Hver kennir þeim aö eöla sig? Menntafarganiö? Velkomin í dýraríkið Þessar konur sýna að þær vinna markvisst aö því aö gera skyni gæddar verur aö dýrum. Kjörorð þeirra er: Velkomin í dýrarikiö. Þó eru þær dýrs- legri þvi aö dýrin gæta unga sinna af kostgæfni en í þessu tilfelli skyni gædda veran ekki. Þær svífast einskis og útbía almennt velsæmi og ráöast inn í friðhelgi einkalífsins, fjölskyld- unnar, með ósmekkiegt efni til aö gera böm og unglinga aö villidýrum. Þaðer

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.