Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR1984. 35 Útvarp Þriðjudagur 3. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 tslenskir tóniistarmenn flytja létt lög. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup” eftir Thorfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefánsson les (6). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónlcikar. Vladimir Ashkenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harrell leika Píanótríó í a- moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaikovský. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við slokkinn. Stjórnandi: Guð- laug M. Bjarnadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingalcikrit: „Leynigarðurinn”. Gert eftir sam- nefndri sögu Frances H. Burnett. (Aður útv. 1961). 1. þáttur: „Eng- inn lífði annar”. Þýðandi og leik- stjóri: Hildur Kalmann. Iæikend- ur: Erlingur Gislason, Bryndís Pétursdóttir. Helga Gunnarsdótt- ir, Valdimar Lárusson, Guömund- ur Pálsson, Þóra Borg, Ottar Guð- mundsson og Margrét Guömunds- dóttir. 20.40 Kvöldvaka. a. Almcnnt spjall um þjóðfrsöi. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekur saman og flytur. b. „Fullveldið fimmtíu óra” Þor- björn Sigurðsson les ljóð eftir Ingi- björgu Þorgeirsdóttur. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” cftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. a. „Les prin- temps au fond de la mer” eftir Louis Durey. Hljómsveit Tónlist- arháskólans í París leikur; Georg- es Tzipine stj. b. „Saudades do Brazil” op. 67 og „La ereation du monde” op. 81a eftir Darius Mil- haud. Franska rikishljómsveitin leikur; iÆonard Bernstein stj. c. Forleikur eftir Germaine Taille- ferra. Hljómsveit Tónlistarháskól- Rás 2 14—16 Gisli Sveinn Diltsson velur lög viðallra hæfi. 16— 17 Þjóðlagatónlist. Umsjónar- maður Kristján Sigurjónsson. 17— 18 Frístund. Unglingaþáttur i umsjá Eðvarðs Ingólfssonar og aðstoðarfólks. Miðvikudagur 4. janúar 10—12 Morgunútvarp. Umsjónar- menn Arnþrúöur Karlsdóttir, Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Þriðjudagur 3. janúar. 19.35 Bogi og Logi.Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Arið 1983 — Hvar erum við stödd? Fyrri hluti. Ný heimildar- mynd frá breska sjónvarpinu. I myndinni er leitast við að kanna hvort mannkyninu hafi miöað nokkuð á leið á liðnu ári við að bæta úr böli eins og styrjaldarógn- un, offjölgun, barnadauða og mis- jöfnum kjörum aldraöra, mat- vælaskorti og ójafnri skiptingu veraldarauösins. Dæmi eru tekin úr ýmsum löndum og álfum. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 21.20 Derrick. Sveitasetrið. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýöandi VeturliðiGuðnason. 22.20 Dexter Gordon. Bandarískur djassþáttur með tenórsaxófónleik- aranum Dexter Gordon og hljóm- sveit. 22.45 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp I kvöld og annað kvöld veður sýnd i sjónvarpinu ný heimildarmynd í tveim hlutum frá breska sjónvarpinu sem kölluð er „Árið 1983 — Hvar erum við stödd?” Þar er árið 1983 skoöað út frá þeim málaflokkum sem snerta allar jaröarbúa. I myndinni, sem er 90 mínútna löng, er farið víöa um heim og saga ársins sögð í orðum fólks af ýmsu þjóðemi sem tekst á viö mismunandi vanda- mál. Helstu staðreyndir og tölur ársins 1983 eru settar fram á skemmtilegan hátt, magn uppskeru, verð á olíu, fjöldi barnsfæðinga, skuldir þjóðanna, stríð á árinu, stærð kjarnorkuvopnabúra í heiminum. En það eru fimm frásagnir einstakl- inga af ýmsum þjóðernum sem tengja þáttinn saman. Fyrri hluti myndarinnar er í kvöld og hefst kl. 20.35 en síðari hluti myndarinnar veröur á sama tíma annað kvöld og þá á undan þættinum Dallas. Var heimurinn betri árið 1983 en árið 1982. . . ? Útvarp —rás 2— kl. 17 til 18: FRÍSTUND Þar ráða unglingarnir sjálf ir ríkjum Eðvarð Ingólfsson sér um þáttinn .Ji’rístund” á rásinni vinsælu — rás 2 — á milli kl. 17 og 18 í dag. Þættir þessir eru fyrir unglinga og koma þeir mikiö við sögu við gerð þeirra og einnig koma unglingar fram í þeim. Fær Eðvarð til liðs við sig unglinga úr skólum í Reykjavík. Velja þeir vinsælustu lögin í skólanum og sp jalla við hlustendur. Eövarð hefur haft það sem reglu að hafa aðstoöarþul í hverjum þætti. Aö þessu sinni er það Kristjana Helga Þorgeirsdóttir sem verður honum til halds og trausts. A hún sjálfsagt eftir að standa sig vel í starfinu — þótt ekki sé hún nema 12 ára gömul. Hún á í þaö minnsta ekki langt að sækja það að kunna að koma fyrir sig orði í hljóönemann því hún er dóttir Þorgeirs Astvaldssonar, „stjóra” á rásinni, og Astu konu hans. -klp- Eðvarð Ingólfsson hefur yfirumsjón með unglingaþættinum „Fristund" á rás 2 i dag en hann hefur þar Hka hressa unglinga sér til halds og trausts. Útvarp —rás 1— kl. 20.00—Leynigarðurinn: VINSÆLT FRAMHALDSLEIK- RIT ENDURFLUTT í KVÖLD Stendur enn fyrir sínu þótt 22 ár séu liðin síðan það var tekið upp Arið 1961 var flutt í útvarpinu framhaldsleikritið „Leynigarðurinn” sem Hildur Kalmann gerði eftir frægri sögu Frances H. Bumett. Ákveöiö hefur verið aö endurflytja þetta vin- sæla barnaleikrit og verður fyrsti þáttur þess á dagskrá í kvöld kl. 20.00. Ber hann heitið „Enginn lifði annar”. Efni leikritsins, sem er í 8 þáttum, er í stuttu máli þetta: María Lennox er ung ensk telpa sem hefur alist upp á Indlandi. Hún missir foreldra sína og er send til frænda síns sem á stóran herragarð á Englandi. Frændi hennar vill lítil afskipti hafa af henni og felur hana í umsjá þjónustufólksins. I fyrstu er María erfið í umgengni en smám saman eignast hún góða vini meðal fólksins í sveitinni og hún kemst að því Veðrið Veðrið Norðanátt um land allt, él á norðanveröu landinu en yfirleitt bjart syöra. I fyrramáliö vaxandi suöaustanátt með snjókomu um sunnan- og vestanvert landið. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjókoma —4, Bergen haglél 3, Hel- sinki heiðskirt —4, Kaupmanna- höfn rigning 7, Osló rigning og slydda 2, Reykjavík snjókoma —4, Stokkhólmur slydda 2, Þórshöfn snjókomaO. Klukkan 18 í gær: Berlín létt- skýjað 5, Chicago þokumóða —3, Frankfurt alskýjað 5, Nuuk skaf- renningur —11, Lúxemborg rigning 11, Mallorca þokumóða 12, Montreal skafrenningur —11, New York þokumóöa 1, Malaga heiðríkt 13, Parísalskýjaö8. Gengið GENGISSKRÁNING nr. 244-27. desember 1983 k 1.09.15 Einjng KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,750 28,830 1 Sterlingspund 41,233 41,348 1 Kanadadollar 23,102 23,166 1 Dönsk króna 2,8829 2,8909 1 Norsk króna 3,6968 3,7071 1 Sœnsk króna 3,5579 3,5678 1 Finnsktmark 4,9020 4,9156 1 Franskur franki 3,4109 3,4204 1 Beigiskur franki 0.5116 0,5130 1 Svissn. franki 13,1069 13,1434 1 Hollensk fiorina 9,2787 9,3045 1 V-Þýskt mark 10,4280 10,4570 1 ítölsk lira 0,01718 0,01723 1 Austurr. Sch. 1,4798 1,4839 1 Portug. Escudó 0,2163 0,2169 1 Spánskur peseti 0,1819 0,1824 1 Japanskt yen 0,12302 0,12336 1 írskt pund 32,258 32,347 Belgiskur franki 0,5039 0,5053 SDR (sérstök 29,9248 30,0081 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI FYRIR JANUAR aö staðurinn býr yfir ýmsum leyndar- málum sem • snerta fortíö frænda hennar. Leikendur í fyrsta þætti eru: Erlingur Gíslason, Bryndis Péturs- dóttir, Helga Gunnarsdóttir, Valdimar Lárusson, Guömundur Pálsson, Þóra Borg, Ottar Guömundsson og Margrét Guðmundsdóttir. Leikstjóri er Hildur Kalmann. 1 Bandaríkjadoilar 28,810 1 Sterlingspund 41,328 1 Kanadadollar 23,155 1 Dönsk króna 2,8926 1 Norsk króna 3,7133 1 Sœnsk króna 3,5749 1 Finnskt mark 4,9197 1 Franskur franki 3.4236 1 Belgiskur franki 0,5138 1 Svissn. franki 13,1673 1 Hollensk florina 9,3191 1 V-Þýsktmark 10,4754 1 ítölsk líra 0,01725 1 Austurr. Sch. 1,4862 1 Portug. Escudó 0,2172 1 Sspánskur peseti 0,1829 1 Japanskt yen 0,12330 1 Írskt pund 32,454 Belgiskur franki 0,5080 SDR (sórstök 29,7474 dróttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.