Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Blaðsíða 19
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR1984. DV. ÞRIÐJUDAGUR3. JANUAR1984. fþróttir fþróttir fþróttir fþróttir fþróttir fþróttir 19 íþróttir íþróttir Juanito — tryggði Real Madrid sigur. Fyrsti sigur Biibao Í22 ár í San Sebastian SpánarmL'istararuir hjá Atietic Bilbao uunu sinn fyrsta sigur yfir Real Socicdad í 22 ár þegar félögin mættust i San Sebasti- an á nýársdag. Bilbao vann, 1—0, með marki Kstanislao Argote á 14. mín. Bilbao er nú í öðru sæti með 24 stig eftir sautján leiki en Real Madrid er efst með 25 stig. Real Madrid lagði Espanol að velli, 1—0, og skoraði gamla kempan Juanito markiö á 58. mín. • Barcelona er í þriðja sæti með 21 stig. Félagið vann Atletico Madrid, 2—1. Juan Pedraza skoraði sigurmarkið á 79. mín. eða aðeins átta mín. eftir að Juan Rubino hafði ekki náð að skora úr vítaspyrnu. Rubino var síöan rekinn af ieikvelli sjö min. fyrir lcikslok — fékk þá að sjá sitt annaögula spjald í leiknum. • Real Zaragoza er í fjóröa sæti með 20 stig. Félagiö vann sigur (2—0) yfir Osa- suna. Það var Argentinumaðurinn Jorge Valdano sem skoraði bæði mörkin í leikn- um. -SOS Þróttarar sterkari en KR-ingar — og tryggðu sér Reykja- víkurmeistaratitilinn íinnanhússknattspymu Þróttarar urðu Reykjavikurmeistarar i innanhússknattspyrnu í gær þegar þeir unnu KR-inga í úrslitaleik, 7—5, eftir framlengingu. Þróttarar léku vel og höfðu alltaf frumkvæðið í leiknum — komust yfir, 3—1, í byrjun en KR-ingar jöfnuðu, 3—3, og svo 4—4 rétt fyrir leikslok. Þá var framlengt og komust Þróttarar í 5—4 en KR-ingar jöfnuðu 5—5. Þróttarar skoruðu svo tvö siðustu mörk leiksins. Þróttur tryggði sér sæti í úrslitum þegar þeir unnu Val, 5—0, og KR-ingar lögðu Víkinga að velli, 5—4. • Þróttur varð einnig sigurvegari í 2. flokki. KR vann 6. og 4. flokk, en Fram 5. og 3. flokk. Valsstúlkumar urðu meistarar í kvennaflokki. -SOS Góður sigur hjá Coventry Spútnikliðið hans Bobby Gould, Coventry, skaust upp í fimmta sæti í ensku knattspymunni i gærkvöldi þegar félagið lagði Sunderland að veUi á Highfield Road. Það voru þeir Graham Withey og Gary Daly sem skoruðu mörk Coventry en Colin West skoraði mark Sunderland. Dalglish er kinnbeinsbrotinn • Þá var sagt frá þvi í gærkvöldi að Kenny DalgUsh hafi kinnbeinsbrotnað þegar hann lenti í samstuði við Kevin Moran hjá Manchester United á Anfield Road í gær. -SOS Spink varði víta- spyrnu f rá Moran —en leikmenn Southampton gáf ust ekki upp gegn Aston Villa og náðu að jaf na, 2:2, á elleftu stundu (þróttir Dýrlingamir frá Southampton björguðu sér fyrir horn á elieftu stundu á The Dell þegar þeir fengu Aston Villa í heimsókn. Aston Villa var með sigur- inn í hendi sér þegar 7 mín. voru til leiksloka — var yfir, 2—0. En eins og gegn Arsenal á gamlársdag náðu leikmenn Southampt- on að skora tvö mörk og jafna metin, 2—2. Leikmenn Aston Villa, sem fóru fljúgandi til Sothampton, voru betri í leiknum og áttu sigur svo sannarlega skilinn. Steve McMahon skoraði fyrst fyrir Villa á 3. mín. og síðan bætti Gary Shaw marki við fyrir leikshlé, eftir góðan undirbúning Mark Walker. Nigel Spink, markvörður Villa, var heldur betur í sviðsljósinu — varði vítaspyrnu frá Steve Moran. Það var svo á 83. mín. að Steve Moran skoraöi fyrir Dýrlingana og rétt á eftir jafnaöi Dave Armstrong metin, 2—2, eftir að hafa fengið sendingu frá Danny Wallace — minnsta manninum á vellinum. Sjö leikir án sigurs Leikmenn Tottenham hafa nú leikið sjö leiki án sigurs — þeir máttu sætta sig við tap, 2—3, gegn Watford á White Hart Lane. Alan Brazil og Argentinu- maðurinn Ardiles voru settir út úr liði Tottenham. Skoski leikmaðurinn Maurice John- ston, sem Watford keypti frá Patric Thistle á 200 þús. pund á dögunum, llrslit í leikjunum í ensku knattspymunni í . gær urftu þessi. 1. DEILD Birmingham—Everton 0-2 Coventry—Sunderland 2—1 Láverpool—Man. Utd. 1-1 Luton—Nottm. Forest 2—3 Norwich—Arsenal 1-1 Notts Co.—West Ham 2-2 QPR—Wolves 2—1 Southampton—A. Villa 2-2 Stoke—Leicester 0—1 Tottenham—Watford 2—3 WBA—Ipswich 2-1 2. DEILD Brighton—Blackburn 1—1 Cambridge—Swansea 1—1 Cardiff—C. Palace frestað Derby—Charlton 0—1 Fulham—Grimsby 1—1 Huddersfíeld—Carlisle 0-0 Man. City—Leeds 1—1 Middlesbro—Chelsea 2—1 Newcastle—Barnsley 1—0 Sheff.Wed.—Oldham 3—0 Shrewsbury—Portsmouth 2—0 3. DEILD Bolton—Millwall 2—0 Bradford—Preston 3-2 Exeter—Oxford 3-1 Newport—Gillingham, frestað Orient—Burnley 1—2 Port Vale—Bournemouth 2-1 Rotherham—Lincoln 1-1 Scunthorpe-Brentford 4—4 Southend—Hull 2-2 Walsall-Plymouth 3-2 Wimbledon—Sheff. Utd. 3—1 4. DEILD Blackpool—Aldershot 5-0 Chester—Tranmere 0-0 Colchester—Wrexham 1—1* Darlington—Peterbro 1—0 Reading—Hereford 3-1 Rochdale—Doncaster 3-3 York—Mansfield 2-1 Chesterfield—Haliíax 0-0 Crewe—Torquay 2—1 Swindon—Bristol Cíty, frestað Northampton—Bury 1—0 Stockport—Hartlepool 1—0 Steve Moran — hefur skorað þýð- ingamikil mörk um áramótln. hefur heldur betur verið á skotskónum að undanfömu — skorað átta mörk í níu leikjum. Hann skoraði tvö mörk fyrir Watford gegn Tottenham á fyrstu 16 mín. leiksins en þeir Chris Hughton og Glenn Hoddle náðu að jafna metin. Hoddle skoraði mark sitt úr víta- spyrnu. Þaö var svo blökkumaðurinn John Barnes sem tryggði Watford sigur, 3—2, með marki úr vítaspymu á 78.mín. • West Ham kastaði sigrinum frá sér gegn Notts County í Nottingham. Leikmenn „Hammers” voru betri aðil- inn og sérstaklega léku þeir Trevor Brooking og Alan Devonshire vel á miðjunni — leikmenn Notts County réðu ekkert við þá. Ray Stewart skor- aði fyrst fyrir West Ham úr vítaspyrnu sem var dæmd á Raehid Harkouk fyrir að handleika knöttinn inni í vítateig á 18. min. Dave Swindlehurst, sem lék að nýju meö Lundúnaliðinu, bætti síðan marki við á 26. min. eftir mistök Jim McBonagh, markvarðar County, og allt leit út fyrir öruggan sigur West Ham. Leikmenn Notts County gáfust ekki upp og þeim tókst að jafna, 2—2, meö mörkum frá Trevor Christie og Martin O’Neill. Christie skoraði sitt f jórtánda mark í vetur. Peake rekinn af leikvelli Þrátt fyrir aö leikmenn Leicester heföu leikiö tíu í fjörutíu mín. gegn Stoke náðu þeir aö knýja fram sigur, 1—0. Andy Peake, varnarleikmaður Leicester, var rekinn af leikvelli á 50. min. fyrir fastan leik. Það kom í hlut Alan Smith að skora sigurmark Leicester — hans tíunda mark á keppnistímabilinu. • Erik Gates kom Ipswich yfir, 1—0, gegn WBA en þeir Gary Owen og Gary Thompson náðu að tryggja Albion sigur,2—1. • Stephen Wícks og John Gregory tryggðu QPR sigur, 2—1, yfir Olfunum. • Trevor Stewen og Andy Klng skoruöu mörk Everton gegn Birming- ham og tryggðu Mersey-félaginu góðan sigur, 2—0, á útivelli. • Tony Woodcock skoraöi mark Arsenal gegn Norwich á Carrov Road en það var svo John Deehan sem náði að jafna fyrir Norwich, 1—1, á 81. mín. • Nottingham Forest tryggði sér góðan sigur gegn Luton í hattaborg- inni. Leikmenn félagsins gerðu út um leikinn með þremur mörkum aöeins sex mín. fyrir leikshléi. Þeir Gary Birtles, Steve Hodge og Peter Daven- port skoruöu mörkin. • Chris Waddle tryggði Newcastle sigur, 1—0, gegn Barnsley og Imrie Varadi var á meðal markaskorara Sheffield Wednesday þegar félagið vann sigur, 3—0, yfir Oldham. -SOS Hamburger sigurvegari Hamburger vann f jögurra liða mót í Grikklandi — vann sigur 6—5 yfir Olympiakos í vítaspymukeppni eftir að félögin höfðu skilið jöfn 0—0. Olympiakos vann Udinese frá ítalíu 1—0 og Hamburger lagði AEK Aþenu að velli 3—2 eins og DV hefur sagt frá. -SOS Platini á skotskónum — þegar Juventus lagði Avellina að velli, 2:1, á Ítalíu Juventus heldur áfram sigurgöngu sinni á ítalíu — félagið lagði AveUína að veUi, 2—1, á gamlársdag. Það var Frakkinn Michel Platini — knatt- spyrnumaður ársins 1983 í Evrópu, sem skoraði fyrst fyrir Juventus eftir 10 mínútur. Þetta var hans tíunda mark og er hann nú markahæstur á ítalíu. Franco Colomba jafnaði metin, 1—1, fyrir Avellina en það kom svo i hlut Domenico Penzo að tryggja Juventus sigur. • Italiumeistarar Roma unnu sigur, 1— 0, yfir Catania. 53 þús. áhorfendur í Róm sáu Aldo Maldera skora sigur- markið á 33. mín. með þrumuskoti af 30mfæri. • Torino lagði Sampdoria að veUi, 2— 1, með mörkum Franco Selvaggi og Austurríkismannsins Walter Schachn- er. Alessandro Renica skoraði fyrir Sampdoria. Þess má geta að þjálfari félagsins Renzo Vivieri var rekinn af leikvelli fyrir mótmæli. • Miðherji Inter MUano, Sglvatore Bagin, var rekinn af leikvelli þegar Michael Platini. félagið vann sigur, 1—0, yfir Verona. Það var Antonino di Gennaro sem tryggði Inter sigur með því að skora sjálfsmark. • Zico skoraði eitt af mörkum Udi- nese þegar félagiö vann Napolí, 4—1. • Juventus er efst með 20 stig eftir fjórtán umferðir á Italíu. Roma og Torino eru með 19 stig, Sampdoria 17, Fiorentina og Verona meö 16 stig. -SOS. Graeme Souness — fyrirUði Liverpool, áttl stórgóðan leik á miðjunni þar sem „Rauði herinn” réði öllu gegn United. Egillmáekki leika með Fram — þar sem hann hef ur leikið með danska félaginu Ribe í vetur. Hann verður ekki löglegur með Fram fyrr en næsta vetur Framarar eru óhressir þessa dag- ana því að það er ljóst að Egiil Jóhann- esson, einn þeirra sterkasti handknatt- leiksmaður undanfarin ár sem hefur dvalist í Danmörku frá því í surnar, má ekki ieika með þeim í vetur. Egill iék með danska 2. deiidariiðinu Ribe. Það segir í reglum HSI um félaga- skipti að leikmenn geti aðeins leikið með einu félagi á sama leikári. Þar Staðaná Skotlandi Staðan í skosku úrvalsdeildinni er nú þannig. Hearts — Hibs 1- -1 Aberdeen 19 15 2 2 51—11 32 Ceitie 19 12 4 3 44—20 28 Dundee Utd. 18 10 4 4 34—17 24 Hearts 20 7 7 6 22-25 21 Rangers 19 8 3 8 28—26 19 Hibemian 20 8 2 10 28—33 18 St. Mirren 18 4 8 6 25—28 16 Dundee 19 6 2 11 25—38 14 St. Johnstone 19 5 0 14 18—52 10 Motherwell 19 1 6 12 13—38 8 Egill Jóhannesson — er tilneyddur að taka sér frí frá handknattleik. an cti lesl ter J! Ini tec l„sl tal r st ■ ■g ■ la Ar iel d F toac Norman Whiteside skoraði jöfnunarmark United, 1:1, gegn Liverpool á 89. mfn. „Það liðið, sem sigrar í þessum leik, verður meistari,” sagði kappinn kunni, Dennis Law, í upphafi lýsingar BBC á leik Liverpool og Man. Utd. á Anfield. Liverpool hafði tögl og hagldir í leiknum nær allan tímann, skoraði á 32. mín. og virtist stefna í öruggan sigur, þegar Norman Whiteside jafnaði fyrir United á 89. mín. í einu af fáum upphlaupum Manchesterliðsins í leiknum. Ray Wilkins gaf þá vel á Garth Crooks sem skallaði knöttinn innan vítateigs. Af Allan Hansen, miðverði Liverpool, féll knött- urinn fyrir fætur Whiteside sem sendi hann í markið hjá Bruce Grobbelaar og knötturinn fór af honum inn. Mikið heppnisstig hjá Man. Utd. og liðið er enn þremur stigum á eftir Liverpool á toppi 1. deildar. Munurinn hefði verið sex stig ef Liverpool hefði sigrað eins og liðið verðskuld- aði. Það var Gary Bailey sem hélt United á floti með frábærri mark- vörslu. Tvívegis varði hann á hreint undraverðan hátt, meðal annars frá Kenny Dalglish. Það var hávaðarok og rigning í Liverpool þegar leikurinn fór fram en samt voru áhorfendur 45.122. Mesta aðsókn hjá Liverpool á leiktíma- bilinu. Liverpool hafði mikla yfirburöi í fyrri hálfleiknum og þó þurfti liðið að sækja gegn vindinum. United varð fyr- ir áfalli á 19. min. þegar miðvörðurinn sterki, Gordon McQuen, haltraði af velli. Garth Crooks kom inn sem vara- maður og lék sem tengiliður. Moses færði sig aftar sem bakvörður og Mike iDuxbury sem miðvörður. Liverpool var meö alla sína bestu leikmenn — I Bryan Robson vantaði hjá Man. Utd. Forusta Liverpool I Liverpool náði fljétt yfirtökunum á miðju vallarsins með Craig Johnston sem aðalmann. Það var hann sem skoraöi fyrir Liverpool á 32. mín. Fyrirliðinn Graeme Souness átti hörkuskot á mark Man. Utd. Bakvörð- urinn Arthur Albiston bjargaði í mark- línu en knötturinn fór til Johnston sem sendi hann í markið. Eftir markið buldu sóknarloturnar á vörn Man. Utd. Bailey hafði nóg að gera. Atti sannkall- aðan stórleik. Snemma í síðari hálfleiknum braut Kevin Moran, miðvörður United, á Dalglish og meiddust báðir. Dalglish varð að yfirgefa völlinn og var fluttur á spítala. Hafði meiðst í andliti. Moran hélt áfram og lék til loka leiksins, orð- inn alblóðugur. Nokkur spor saumuð í höfuð hans eftir leikinn. Þulir BBC töldu að um óheppnisbrot hefði verið að ræða hjá Moran en leikmenn Liver- Gary Bailey — kom í veg fyrir sig- ur Liverpool. pool reiddust, einkum Souness sem reifst mikiö í dómaranum. „Síst af öll- um átti Souness að kvarta, hann er sá harðasti í tæklingum, sagði Law. David Hodgson kom í stað Dalglish og mesti broddurinn fór úr sókn Liverpool en liðið hafði þó verulega yfirburði. „Leikmenn United verða að gera miklu meira ef þeir ætla að bjarga stigi í leiknum, reyna að sækja,” sagði Law, þessi fyrrum leikmaður Man. Utd. Hann var allt annaö en hrifinn af leik Man. Utd. Miðherjamir Stapleton og Whiteside komust lítiö áleiðis gegn sterkum miðvörðum Liverpool. Lawrenson og Hansen. Knötturinn barst ekki oft upp í vítateig Liverpool en fréttamenn BBC voru þó á því að dómarinn hefði sleppt vítaspymu á Liverpool þegar Alan Kennedy braut á Graham innan vítateigs. Ekkert dæmt og svo í lokin kom hið óvænta mark Whiteside. Algjör þjófnaður — Liver- pool hefði fyrir löngu átt að vera búið að gera út um leikinn. Þetta er f jórði leikur Liverpool og Man. Utd. á leik- timabilinu og fyrsta stigið sem Liver- pool hlýtur í þeim. Tapaði fyrir Man. Utd. í Belfast í ágúst, síðan á Wembley í hinum árlega leik deilda- og bikar- meistara. Og í fyrri leik liðanna í 1. deild í haust sigraði Man.Utd., 1—0, á Old Trafford. Liðin í gær voru þannig skipuö. Iiverpool: Grobbelaar, Neal, Iawren- son, Hansen, Kennedy, Lee, Souness, Nicol, Johnston, Dalglish (Hodgson) og Rush. Man. Utd: Bailey, Duxbury, Moran, McQueen (Crooks), Albiston, Wilkins, Moses, Miihren, Graham, Stapleton og Whiteside sem náð hefur aftur stöðu sinni af Crooks, lánsmann- inum frá Tottenham. • hsim. sem Egill lék meö Ribe má hann ekki leika með Fram. Það segir í reglum HSI að félagaskipti eigi að fara fram eigi síðar en 10. október ár hvert. Framarar vilja halda því fram aö þar sem Egill hafi leikið í Danmörku eigi hann aö vera löglegur meö Fram eftir einn mánuð — eins og t.d. í knatt- spyrnu. Knattspyrnumenn okkar eru löglegir með félögum hér heima einum mánuði eftir að þeir haf a komið heim. Það er ljóst að það þarf aö gera breytingar á reglum HSI. Það er slæmt að leikmenn sém hafa leikiö með eriendum félagsliðum geti ekki byrjað að leika handknattleik hér heima þegar þeir koma heim að nýju. -SOS r Heilström "! afturtil | Svíþjóðar Sænski iandsliðsmarkvörðurinn í I Iknattspyrnu, Ronnie Hellström, I hefur ákveðiö að snúa aítur til Sví- ■ Iþjóðar eftir að hafa leikið með v-l þýska féiaginu Kaiserslautern sl. * I tíu ár. Hellström mun ganga til liðs | ^ið Hammerby næsta sumar. -SOSj STAÐAN l.DEILD Liverpool 22 13 6 3 37—17 45 Man. Utd. 22 12 6 4 40—24 42 West Ham 22 12 4 6 37—21 40 Nottm. For. 22 12 3 7 41—29 39 SouthamtpoH 22 11 6 5 26—18 39 Coventry 22 10 7 5 31—25 37 Aston Villa 22 10 6 6 35—32 36 QPR 21 11 2 8 33—21 35 I.utou 22 11 2 9 38—33 35 Norwich 23 8 8 7 27—26 32 Arsenal 22 9 3 10 38—32 30 Tottenahm 22 8 6 8 35—38 30 Sunderiand 22 8 6 8 25—29 30 Ipswich 22 8 5 9 32-29 29 WBA 22 8 311 25—34 27 Everton 22 7 6 9 13—23 27 Watford 22 7 4 11 36-40 25 Leicester 23 6 7 10 32—40 25 Birmingham 22 5 4 13 17—28 19 Notts Co. 22 5 4 13 29—42 19 Stoke 21 3 7 11 20—35 16 Wolves 22 3 5 14 19—50 14 2. DEILD Sheff. Wed. 23 14 6 3 41—20 48 Chelsea 25 12 9 4 51—28 45 Newcastle 23 14 3 6 46—32 45 Man. City 23 13 5 5 39—24 44 Grimsby 23 11 8 4 35—25 41 Charlton 24 11 7 6 29—29 40 Cariisie 23 10 9 4 26-16 39 Biackburn 23 10 9 4 31—29 39 Huddersfield 23 10 8 5 34—27 38 Shrewsbury 23 8 8 7 29— 29 32 Portsmouth 23 9 3 11 40-31 30 Middlesbro. 23 8 6 9 28—27 30 Barnsiey 23 8 5 10 34—32 29 Brighton 23 7 6 10 35-37 27 Cardiff 22 8 1 13 27—33 25 Oldham 23 7 4 12 26—41 25 Leeds 22 6 6 10 29—35 24 C. Palace 22 6 5 il 22—29 23 Derby 23 6 5 12 21—42 23 Fulham 23 4 8 11 26—36 20 Swansea 23 3 4 16 19-42 13 Cambridge 23 2 7 14 18—42 13 íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir Sigurður Dagsson. Sigurður Dagsson er hættur llitchew aftur til Vals? Sigurður Dagsson, fyrrum landsiiðs- markvörður úr Val, sem tók við stjórninni hjá 1. deiidarliði Vals í knattspyrnu sl. sumar af V-Þjöðverjanum Ciaus Peters og var endurráðinn þjálfari félagsins fyrir stuttu, hefur sagt starfi sínu iausu. Valsmenn standa því uppi þjálfara- ( iausir. Sá orðrómur er nú uppi um að Vals- menn hafi hug á að fá rússncska þjálíar- ann Youri Ditchew aftur til félagsins, en hann gcrði góða hluti hjá Vai fyrir nokkrum árum. Bitchew hefur fcngið leyfi i Rússiandi til að koma aftur til Isiands og þjáifa. -SOS Viljaborga Dalglish 150 þús. pund Það er siegist um áð láta Kenuy Dal- giish, hinu snjalla ieikmanu Liverpool, anglýsa ýmsa hluti. Eitt stórt fyrirtæki hefur boðið honum 150 þús. puud ef hann vill leika í skóm frá fyrirtækinu uæstu þrjú ár. Ekki hefur vcrið gefið upp hvaöa fyrir- tæki þetta er. Dalglish, scm lck i skóm frá Adidas fyrir nokkrum árum, leikur nú í skóm frá Puma. -SOS Bikarslagur íEnglandi Um næstu helgi verður keppt í þriðju umfcrð ensku bikarkeppninnar í Engiandi og verður Kevin Kccgan þá í sviðsljósinu á Anfield Road þar sem hann lcikur með Newcastlc gcgn sínu gamla féiagi, Liver- pool. Sá leikur verður á föstudagskvöid og er lionum sjónvarpað beint um Bretlands- eyjar. Annars verða þessir leikir leiknir í þriðju umferðinni: Huddersfield — QPR, Bournemouth — Manchester United, Colchester — Charlton, West Ham — Wigan, Fulham — Tottenham, Coventry — Wolves, Aston Villa — Norwich, Carlisle — Swindon, Darlington — Maidstone, Middlesbrough — Arsenai, Stoke — Ever- ton, Gillingaham — Brentford, Blackpool — Manchester City, Liverpool — New- castle, Blackburn — Chelsea, Rotherham — WBA, Rochdaie — Teleford, Crystal Palace — Iæicester, Sheff. Utd. — Birmingham, Bumley Oxford, Notting- ham Forest — Southampton, Plymouth — Newport, Cardiff — Ipswich, Brighton — Swansea, Shrewsbury — Oldham, Cam- bridge — Derby, Leeds — Scunthorpe, Boiton — Sunderland, Portsmouth — Grimsby, Luton — Watford, Notts County — Bristol City (sunnudagsleikur þar sem Nottingham Forest leikur heima á laugardaginn) og Sheffield Wed. — Barnsley. -SOS íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.