Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Síða 2
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984.
GuðmundurJ. Guðmundsson.
Karl Steinar Guðnason.
Stefnir í varan-
legt atvinnuleysi?
Siöasta virka dag dcscrnber-
mánaöar voru samtals 3358 manns á
atvinnuleysisskrá á landinuöllu. Það
er veruleg aukning frá þvi á sama
tíma í fyrra.
I desembcr voru skráöir 47.436 at-
vinnuleysisdagar á landinu öUu cn
þaö cr 55% aukning frá árinu 1982.
Astandið var verra á landinu öllu
nema á Norðurlandi vestra þar sem
atvinnuleysi var minna í désember
siöastliönum en var í desember 1982.
Fjöldi atvinnulausra i desember
síöastliönum skiptist þannig á milU
landshluta og eru tölur frá descmber
1982 settar i sviga til samanburðar:
Höfuöborgarsvæöi 716 (432), Vestur-
land 188 (51), Vestfiröir 24 (12),
Norðurland vestra 173 (213),
Norðurland eystra 451 (329), Austur-
land 180 (144),Suöurland 203 (142)og
Reykjanes 229 (88). Samtais eru
þetta 2189 eöa 2% af mannafla. I
desember 1982 var þetta hlutfalt
1,3%, 1981 var þaö 0,7% og 1980 var
atvinnuleysi 0,6 af mannafla.
Þaðsemaferárinuhefurþetta á-
stand viðast hvar fariö versnandi.
En veröur þetta ástand varanlegt?
Svör tveggja forystumanna verka-
lýðsfélaga viö þeirri spurningu fara
héráeftir.
-OEF
Atvinnuhorfur eru
mjögslæmar
— segir Guðmundur J. Guömundsson, formaður Verkamannasambandsins
,,Mér sýnast horfurnar í atvinnu-
málum vera mjög slæmar um þessar
mundir,” sagöi Guðmundur J.
Guðmundsson, formaöur Dags-
brúnar, en hann er jafnframt for-
maður Verkamannasambands Is-
lands.
„I síðustu viku desember voru 120
Dagsbrúnarmenn á atvinnuleysis-
bótum en nú eru þeir orönir um 150.
Þetta cr tvöfaldur sá f jöldi sem var á
atvinnuleysisbótum á sama tíma í
fyrra. Að undanförnu hafa bæst viö
15 til 20 manns í viku hverri og þeir
eru fáir sem fara út af atvinnuleysis-
skránni aftur.
En ég er hræddur um að þetta
ástand eigi eftir að versna þar sem
ekki er útlit fyrir aö nein vertíö
hefjist fyrr en í febrúar. Hvort þetta
atvinnuleysi veröur varanlegt ræöst
af kvótakerfinu sem maöur sér ekki
fram úr enn. En ef togarar fara aö
liggja viö bryggjur langtímum
saman þá gæti farið aö skapast veru-
legt atvinnuleysi og langvarandi i
öllum sjávarplássum.
Þaö er ef til vill ekki hægt aö segja
aö þaö sé nein atvinnuleysisskriöa
þar sem þessi tími hefur alltaf veriö
verstur hvað atvinnu snertir. En
maöur getur greint ýmis einkenni
þess aö þaö sé að hefja innreið sína
meira atvinnuleysi en veriö hefur,”
sagöi Guömundur J. Guðmundsson.
OEF
Atvinnuástand á Suðumesjum:
ATVINNULEYSITV0-
FALDAST FRÁ ÁRAMOTUM
— óttast að ástandið verði varanlegt, segir Karl Steinar Guðnason
,,Hér er aö veröa mjög alvarlcgt
ástand í atvinnumálum og útlitiö i
þeim efnum er mjög svart,” sagöi
Karl Steinar Guönason, formaöur
Verkalýös- og sjómannafélags
Keflavikur. „Eg óttast aö þétta at-
vinnuástand veröi varanlegt og
ástandiö verður þá verra en nokkru
sinni fyrr.”
A Suöurnesjum eru nú 578 skráöir
atvinnulausir, þar af 263 á félags-
svæöi Verkalýös- og sjómannafélags
Keflavíkur sem nær yfir Keflavík,
Njarövik, Voga og Hafnir. 1 Sand-
geröi eru 89 á atvinnuleysisskrá og
110 í Grindavik. Astandiö hefur farið
hríöversnandi undanfarnar vikur. I
desember voru 229 skráöir atvinnu-
lausir á Suöurnesjum. Þaö er mun
meira en veriö hefur á sama tíma á
undanförnum árum. I desember 1982
voru 88 á atvinnuleysisskrá á þessu
svæöi, sami fjöldi var áriö 1981 en
áriö 1980 voru aöeins 39 atvinnu-
lausir í desember á Reykjanesi.
„Astæöan fyrir þessu er einkum
fiskileysi og sú staðreynd aö útgeröin
stendur illa og er ekki rekin með
þeim þrótti sem ætti aö vera. Nú
hefur svo til allur fiskiönaður stööv-
ast á félagssvæði okkar. Eg óttast aö
þetta atvinnuástand veröi varanlegt
vegna þess aö á þessu ári er
fyrirhugað aö veiða miklu minna en
á siðasta ári og þaö hafa engin úr-
ræöi verið sýnd til aö koma til móts
viðþað.
Utlitið er því mjög alvarlegt fyrir
verkafólk á Suöurnesjum því auk
kjaraskeröinga þarf þaö nú aö horf-
ast í augu viö yfirvofandi atvinnu-
leysi,” sagöi Karl Steinar Guönason.
LITIR: SILFURGRAR SANS, DRAPP,
DÖKKGRÆNN SANS. Verð aðeins kr
Framdrif - Vél 2200cc - Sjálfskipting
Aflstýri — Aflhemlar —
Hituð afturrúða — Electronisk kveikja
Deluxe innrétting — Digital klukka -
Litað gler
JOFUR
HF
Fjarstýrður hliðarspegill —
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600