Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Side 7
DV. ÞRIÐJUDAGUK10. JANUAR1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Þó að aðalhangikjötsvertíðin sá nýliðin kemur aftur að þvi að við bregðum hangikjöti í pott. Og þá getum við haft i huga húsráð Margrétar að sjóða hangikjötið írauðvini. GÓD HÚSRÁÐ MARGRÉTAR Ein ráöagóö húsmóöir, sem heitir um fjörutíu ár og alltaf gefist af- Margrét, haföi samband viö okkur. bragösvel. Reyndar haföi hún gaukaö aö okkur Hún sýöur hangikjöt í potti meö loki í húsráöi varöandi þrif á ísskápum fyrir bökunarofninum, segist reyndar alltaf nokkru. Þegar þaö húsráö varkomiöá kaupa óúrbeinaö hangikjötslæri, þaö prent haföi þaö aðeins blotnað í meö- sé bragömeira en úrbeinaö. I pottinn feröinni. Það var húsráö varðandi setur hún örlítiö vatn og óáfengt rauð- matarsóta, hvernig hann væri notaöur vin sem nú fæst í matvöruverslunum til aö eyða lykt í ísskápnum. Sögöum (áöur fyrr hefur hún sjálfsagt notaö viö aö sótann ætti aö setja í glas meö annað rauövín). Fyrst stillir hún ofn- vatni í, en þar var feilnótan. Matarsót- inn á 350 gr. F (ca 180 gr. C) og þegar ann á aö setja í lítið glas eöa ílát, eins ofninn er kominn á rétt hitastig lætur og eina matskeið af sóta, ekki vatn í. hún pottinn meö hangikjötinu inn í ofn- Þurr matarsótinn eyðir óvelkominni inn. Suöutiminn fer svo eftir magni, en lykt í ísskápnum. best er aö nota kjötmæli. Margréti þökkum viö fyrir húsráöin Svo gaf Margrét okkur annaö húsráö og vonum bara aö fleiri fylgi hennar og þaö er varðandi suöu á hangikjöti. fordæmi og komi góöum húsráöum á Þetta ráö segist hún hafa notað í bráö- framfæri viö okkur. -ÞG Aöur en notaður er blettaeyöir er ráðlegt aö prófa hann fyrst á lítið áberandi staö til að vera öruggur um aö eyðirinn taki ekki litinn úr tepp- inu. Þegar slík efni eru notuð er mikilvægt aö lesa leiöbeiningarnar sem fylgja meö og fara í einu og öllu eftir þeim. Þegar blettur er fjarlægö- ur er best aö byrja aö hreinsa viö kantana og halda áfram inn aö miðju blettsins. Og varasamt getur veriö aö hamast of mikið á blettinum held- ur aö fara aö öllu meö gát. Og ef bletturinn hverfur ekki við fyrstu til- raun er hægt aö endurtaka aöferö- ina. Því ef mjög harkalega er ráðist á blettinn er hætt viö aö teppiö veröi fyrir meiri skaöa en af blettinum sjálfum. ! Vatn kemur að góðum notum En allflesta bletti er hægt aö fjar- lægja meö vatni. A blóöbletti verður aö nota kalt vatn til þess aö blóðiö festist ekki í teppinu. A aöra bletti nægir oft aö nota volgt vatn. Einnig er gott aö nota uppþvottalög því hann er þaö mildur aö hann upplitar ekki teppið. Þegar endanlega tekst aö fjar- lægja bletti kann aö vera að þaö myndist ljós blettur þar sem áöur var hinn upprunalegi blettur. Þegar þannig er ástatt getur komiö aö gagni að þvo teppið varlega á stærri fleti kringum blettinn þannig aö þessi litamunur hverfi. Einnig getur þetta veriö vísbending um aö teppiö sé orðið skítugt og þarfnist hrein- gerningar. (Lauslega þýtt úr Forbruger-rapporten}. Mögu- leikar á teppa- hreinsun Þegar þarf aö hreinsa teppin er hægt aö hafa samband viö teppa- hreinsunarmenn sem starfa viö þá iðju. Hvar þá er aö finna stendur í símaskránni. Aö sögn eins teppa- hreinsunarmanns sem viö höföum samband viö sagöi hann aö teppa- hreinsunarmenn væru fjölmenn- astir í desembermánuði sem er lík- lega mesti annatími í slíkri hreins- un. I venjulegri íbúð kostar 24 kr. aö láta hreinsa teppið, í íbúö sem er tóm 21 kr. m2, og 30 prósent hærra gjaid er tekiö fyrir hreinsun á tepp- um í skrifstofuhúsnæöi, stigagöng-, um og iönaðarhúsnæöi. Viö hreinsunina eru yfirleitt notaöar svokallaöar d júphreinsivélar. Einnig er hægt aö leigja teppa- hreinsivélar í flestum teppa- verslununum og einnig mun eitt teppahreinsunarfyrirtæki leigja sh'kar vélar út. I einn sólarhring er leigan frá 290—300 kr. og þá á eftir ■ aö borga fyrir þvottaefniö. I einni verslun kostaöi þvottaefni í shkar vélar 140 kr. fyrir 30 m2 og 370 kr. fyrir 100 m2. Einnig eru nokkrar ryksugur hér á markaðinum sem hægt er að breyta í hreinsunarvél. APH Skipting kostnaðar íbúðareigenda í blokk Okkur hefur borist bréf, undúritaö — ein fáfróö. I því eru þrjár spurning- ar sem viö erum beöin um aö leita svara viö. Bréfritari er íbúöareigandi í blokk og í stigaganginum eru níu íbúöir. Spurt er um skiptingu greiðslna eig- enda m.a. viö þvottavélakaup, og hús- eigendatryggingu. Viö leituöum svara hjá Sigurði Helga Guöjónssyni, lög- fræðingi Húseigendafélags Reykjavik- ur, viö spurningum bréfritarans. En fyrst eru þaö spurningarnar. 1. Eg bý í blokk þar sem eru níu íbúðir i stigagangi, þrjár stæröir íbúða. Viö íbúöaeigendur eigum saman þvottahús meö vélum en aöeins þrir eigendur nota vélar í þvottahúsinu. Nú bilar þvottavélin. Er viðgerð þá greidd af öllum eigendum? Ef svo er, þá eftir eignarhlutfaUi? Eöa eiga aöeins þeir að greiöa sem nota þvottavélina? 2. Nú veröur þessi sama þvottavél ónýt. Eiga þá allir níu eigendurnir aö greiða fyrir nýja vél. Einnig þeir sem aldrei nota vélina eða fara greiðslur eftir eignarhlutfaUi? 3. I þessum sama stigagangi erum viö meö húseigendatryggingu, eiga greiðslur af tryggingunni að deilast jafnt á alla eigendur eöa eftir eignarhlutfalli? I svari Siguröar Helga Guöjónssonar lögfræöings kemur fram aö sameigin- legur kostnaöur íbúðaeigenda í blokk- um greiöist eftir eignarhlutfaUi sem er aöalreglan. Undantekningar frá þeirri aöalreglu eru reglur varðandi þvottavélabilanir og kaup. Einnig framkvæmdir við bíla- stæöi. Þá skiptast greiöslur jafnt á milli allra eigenda. Þeir sem ekki nota þvottavélar hafa eftir sem áöur notkunarmöguleikann. Sama er um bUastæöin aö segja. Sameiginleg þvottavélakaup eru ákveðin af meiri- hluta íbúðaeigenda. Greiöslur af sam- eignlegum húseigendatryggingum skiptast eftir eignahlutföUum. Nefndi Sigurður Helgi einnig dæmi um annan kostnaö íbúöaeigenda i blokkum sem oft væri spurt um. Sá er varðandi lyftukostnað þar sem lyftur eru í stigagöngum. Lyftukostnaöur skiptist á milli íbúöaeigenda eftir eignarhlutfalli og skiptir þá ekki máU hvort eigendur búa á 1. eöa 10. hæö. -ÞG Aðalreglan er að skipting sameignlegs kostnaðar ibúðaeigenda iblokkum skiptist eftir eignarhlutfalli. En frá öllum aðalreglum eru undantekningar og þær eru m.a. varðandi þvottavélabilanir og kaup sem spurt er um í bréfi frá ibúðaeigenda i blokk. Greiðslukort: Eindagi Eurocard runninn upp I gær var allra seinasti frestur fyrir korthafa Eurocard að gera skil á út- tektum sínum á kortin frá tímabilinu 20. nóvember til 20. desember. Ekki var hægt aö fá upplýsingar um það hversu margir heföu ekki staðiö í skil- um, en nokkuö hefur verið rætt um þaö aö eftir úttektir í desembermánuöi ættu margir korthafar eftir aö eiga í erfiðleikum meö að standa í skilum. En svo var að skilja á forráöamönnum Kreditkorta sf. aö meiri líkur væru á því aö nokkur vanskil yröu um næstu mánaöamót því þá verður að greiöa fyrir þær úttektir sem geröar voru rétt fyrir jólin. Um næstu mánaðamót veröa fyrstu greiöslur til Visa af kortum á innan- landsmarkaði. -APH JEPPA BLÆJUR EIGUM A LAGER BLÆJUR Á EFTIRTALDAR BIFREIDAR WILLYS CJ-5 1955 - 74, WILLYS CJ 2A 1945-'49, WILLYS CJ-3B, BLAZER, 1973- 75. TOYOTA LAND CRUISER 1962—'81. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR /M4RTsf Vatnagörðum 14 _Sími 83188

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.