Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Page 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflaþjónusta BQaviðgeröir — raf geymaþjónusta. Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum bifreiða. Erum einnig með vatnskassa- og bensínviðgerðir, eigum einnig rafgeyma í flestar tegundir bifreiða. Hagstætt verð. Viðgerðir og varahlutir hf., Auðbrekku 4 Kópavogi, sími 46940. Bilaleigan hf. auglýsir. Tökum aö okkur viögerðir á Saab bif- reiðum, bílaréttingar og ryðbætingar einnig viögerðir á öðrum tegundum bifreiða. Lánakjör og kreditkorta- þjónusta. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 78660 og 75400. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 44 D, Kópavogi. Bflaleiga Opiðallan sólarhringinn. Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verð er með söluskatti, 5% afsiáttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. 'Eingöngu japanskir bílar, höfum' einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa, útvegum ódýra bilaleigubíla erlendis. Vik, bílaleiga, Grensásvegi 11, símii 37688, Npsvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,' afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Kred-1 itkorteþjónusta. - ,,__ Einungis daggjald, ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Höfum bæði station- og fólks- bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig- an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta.___________ SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibila með eða án sæta fyrir 11. Athugiö veröið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Bilaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út fraihhjóladrifna Opel Kad- et bíla árg. 1983. Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af löngum leigum. Gott verð — Góð þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24, (homi Nóa- túns), sími 11015. Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjónusta. ALP bflaleigan Kópavogi. Höfum til leigu eftirtaldar bílategundir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi, Galant og Colt, Citroén GS Pallas, Mazda 323, Leigjum út sjálf- skipta bíla. Góö þjónusta. Sækjum og sendum. Opiö alla daga, kreditkorta- þjónusta. ALP bflaleigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Sendibílar Til sölu góður sendiferðabfll með talstöð, gjaldmæli og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 71604 eftir kl. 17 á daginn. Vinnuvélar Til sölu jarðýta TD-8 B 1971. Uppl. á kvöldin í síma 44341. Vösrubflar Volvo — Benz. Til sölu gírkassar í Volvo N 88, F 88, F 10 og F 12 ásamt ýmsum fleiri vara- hlutum í Volvo. Vél, drif, gírkassi og margt fleira í Benz 1418. Einnig pallur og sturtur á 6 hjóla bíl. Uppl. í síma 96- 22350 Og 96-21250. TilsöluVolvoF—86 árgerð 1971, 10 hjóla vörubifreið. Bíll- inn er í ágætu standi. Fjárkassi fylgir. Til greina kemur að taka fólksbíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 95-4128 á daginn og á kvöldin í sima 95-4573. Man 26—280 ’79 með framdrifi, Man 26—281 ’81 með framdrifi, Bröyt 2XB ’73, mótor í Benz 1413 og 1513 (túr- ; bínu) og Man 240 með gírkassa, pallur' og sturtur, einnig barðabrynjur fyrir Nal og Cat 950 og 966 og fl. Uppl. í síma 42490. Tilsölu framlengingarbóma á Hiab 650 bíl- krana. Uppl. í síma 95-1468 á kvöldin. Volvo strætisvagn til sölu, árgerð ’64. Uppl. í síma 75300 og 83351. Öska eftir krabba fyrir vörubílskrana, helst Hiab. Uppl. í síma 97-7419 eftir kl. 19. Bflar til sölu Simca Crysler 1508 GT árgerð 1978 til sölu, ekinn 67.000 km. Verð 75.000. Uppl. í síma 18918. Til sölu skoðaður 1984. Plymouth Schamp árg. ’72, 2ja dyra, hardtop með ’74 Dodge vél, vökvastýri og -bremsur, Pioneer segulband og magnari fylgir, góður bíll. Uppl. í síma 53016 millikl. 14ogl8. Til sölu er Dodge Pradesman 200, 6 cyl., árgerð 1978, bíllinn er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 82377 á daginn og 23760 á kvöldin. Til sölu bflalyfta. 4ra pósta Stenhöj gerð, árg. ’68. Uppl. í símum 54332 og 51051. Til sölu Volvo 1979 Grand Lux, ekinn 75 þús. km, femra dyra, beinskiptur. Uppl. í síma 99-5619 eftir kl. 19. Til sölu er BMW 2002 árg. ’69, skoðaður ’83, þarfnast lag- færingar. Verð 15—20 þús. Uppl. í síma 19448. Til sölu Ford Maverick árgerð 1971, skoðaður 1983. Verð 20.000 kr. Uppl. í síma 52551 eftir kl. 17. Undratæki. Subaru Disney árgerð 1982, 4X4, 6 manna með hliðargluggum, til sölu, kjörinn fyrir fyrirtæki eða stóra fjöl- skyldu. Á sama stað til sölu Subaru ár- gerð 1978, framhjóladrifinn, gott verð. Uppl. í síma 103%. Rússajeppi, disil til sölu, bíllinn er mikið endurnýjaður. Uppl. í ■ síma 92-8576 e.kl. 19. Volvo 164 árgerð ’69 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73566. VW1200 árgerð 1973. Til sölu nýskoðaður toppbíll í topp- standi, nýtt lakk, ný kúpling og bremsur, nýtt pústkerfi, ný negld snjó- dekk, Gabriel demparar og fleira. Uppl. í síma 82342 eftir kl. 18. Willys ísraelsjeppi til sölu árgerð ’53, með húsi, 6 cyl, ný breið radialdekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 78354 e.kl. 19 á kvöldin. Til sölu Skoda 120 L árg. ’78 í góðu ástandi, skoðaður ’83, ný vetrar- dekk og þokkaleg sumardekk. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 75224 eftirkl. 19. Honda Accord árgerð 1981 til sölu, gullmoli, 4ra dýra. Uppl. í síma 81588 eða 81587. Tii sölu er Pontiac Grand Ville árgerð 1973, skoðaður ’83, er á góðum snjódekkjum en skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34849 og 77735. Tveir jeppar tíl sölu, Wagoneer árg. ’78, V 8, sjálfskiptur, gott útlit að utan og innan, og Blazer árg. ’74, V 8, sjálfskiptur, á nýjum dekkjum. Uppl. í sima 45235 eða 39810 á daginn. Toyota Land Cruiser til sölu með Perkings dísilvél, árgerð ’67, upphækkaður, vökvastýri, spil, góö dekk. Uppl. í sima 40915 e.kl. 18. Mazda 929 L árg. 1979 til sölu, ekinn 88 þús, dökkblár, vel með farinn. Skipti á ódýrari bíl. Verðhug- mynd 170 þús. Uppl. í síma 72250. Til sölu Ford Comet árg. ’74, 4ra dyra, 6 cyl, alls konar kjör. Uppl. í síma 27280. Chevelle árgerð ”66 til sölu, vélarlaus, bein sala eöa skipti, helst á jeppa (má vera bilaður). Uppl. í síma 52258 e. kl. 18. Plymouth Duster árg. 73 til sölu, skipti eöa góö kjör. Einnig gír- kassi, bremsudiskar og dælur í Ford. 1 Uppl.ísíma 71306. Wolkswagen Golf C ’82, 70 din, topplúga, sportfelgur, grjót- grind, sílsalistar, kastarar í grilli, Pioneer græjur, tveir dekkjagangar, ekinn 44 þús. Uppl. í sima 22085 á vinnutíma og sima 20913 heima, spyrja um Eggert. Range Rover árgerð 1976 til sölu, sem nýr, skipti á ódýrari bíl. Uppl. í símum 81588 eða 81587. BMW 3231 árg. ’83 til sölu. Bfllinn er búinn öllum helstu fáanlegum aukahlutum, svo sem vökvastýri topplúgu, sportfelgum, lituðu gleri, læstu drifi og fleiru, ekinn1 22 þús. km. Uppl. í síma 39147 eftir kl. 19.30. Góður frúarbfll. Til sölu Fiat 126 1974, sem nýr að utan sem innan. Uppl. í síma 78733 og eftir kl. 18 í síma 43573. Til sölu Dodge Aspen árgerð 1976, fæst á góðum kjörum. Skipti á ódýrari bíl koma til greina, helst amerískum, má þarfnast ein- hverra lagfæringa. Uppl. í síma 82656. Til sölu Datsun 180 B ; árgerð 1974. Þarfnast viögeröar eftir ákeyrslu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 54032. Til sölu Lancer árg. ’75, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 93- 3890. Tfl sölu Volvo 244 GL árgerö 1979, sjálfskiptur, vökvastýri,. gullsanseraður, ekinn aðeins 34.000 km, mjög gott lakk, útvarp, sumar- og, vetrardekk. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-228. Til sölu Plymouth Valiant árgerð 1971,4ra dyra, sjálfskiptur, afl- stýri, ekinn aðeins 50.000 mílur, mjög vel með farinn, aðeins einn eigandi. Uppl. í símum 28190 og 26869. Simca 1307 ’76meö 1508 vél til sölu, þarfnast lagfæringar, fæst fyrir 25 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í sima 15668. Land Rover árg. ’65 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 39983. Benz 200 árgerð ’71 til sölu vegna brottflutnings, er í mjög góðu ástandi. Góður bíll. Uppl. í síma 38007 e. kl. 19. Til sölu Wfllys árg. 55 meö bilaðri vél, gott boddí, góðar blæj- ur, 4 aukadekk á felgum. Tilboð ósk- ast. Nánari upplýsingar í síma 38783 eftirkl. 19. Bflar óskast Cortina óskast, vélarlaus eða meö ónýta vél, helst ekki yngrien’76. Uppl. ísíma 51439. Óska eftir að kaupa Volvo árg. ’71—’73, staðgreiðsla. Að- eins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 76803 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa Peugeot 305. Uppl. í síma 99-1837. Góður bfll óskast á greiöslukjörum, 5 þús. út og 5 þús.á mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-200. Óska eftir bfl á verðinu 150—180 þús. sem greiðist með góðri Toyotu Corolla station ’72 og eftir- stöðvar eftir 11/2 mánuð. Uppl. í síma 50433. Óska að kaupa bfl með 6.000 kr. útborgun og rest, allt að 70.000, með tveimur greiðslum. Uppl. í símum 79522 eða 76218 eftir kl. 19. Guð- mundur. Óska eftir Wagoneer eða Cherokee, ekki eldri en árgerð ’74, má vera ógangfær. Uppl. í síma 66257. Vfljum kaupa Toyota Corolla station eða VW árgerð ’71—’75, aðrar tegundir koma til greina. Jafnframt óskast vél í Toyota Corolla árgerð ’74. Uppl. í síma 43076. Húsnæði í boði Einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 73117. 2ja herb. íbúð við Rofabæ til leigu með húsgögnum og ísskáp í 6 mán, laus strax. Uppl. í síma 33174. Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu í Kópavogi í 5—6 mánuði. Uppl. í síma 77854 eftir kl. 18. Herbergi til leigu í Hlíðunum með aðgangi að baði, eldhúsi og þvottahúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16174 e. kl. 19. Til leigu í 4—5 mán. 2—3 herb. íbúð á hæð með húsgögnum í miðbænum í Hafnarfirði á 6500 kr. Fyrirframgreiðsla og reglusemi áskil- in. Uppl. í sima 50921 e.kl. 18. Tvö herbergi og eldhús til leigu, eitt ár fyrirfram. Tilboð, merkt „774” sendist augld. DV. Litið herbergi með húsgögnum til leigu fyrir námsmann (nálægt Iðn- skólanum). Uppl. í síma 10471. Kópavogur. Til leigu 2 góð herbergi með mjög góðri hreinlætisaðstööu. Uppl. í símum 42787 og 52980. ' 2ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði, aðeins barnlaust og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. i sima 52341 e.kl. 18. Stór 5 herb. íbúð til leigu í Vestmannaeyjum, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-3158 milli kl. 17 og 18. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu til leigu. Her- bergið er inni í íbúð. Uppl. í síma 20485. 4ra herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Tilboð sendist DV merkt „Kópavogur 238” fyrir 13. des. '84. 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð í blokk á besta stað í vesturbænum til leigu frá 1. feb,—30. júní 1984. Nánari upplýsingar í síma, 96-24083 eftirkl. 17. Tilleigu er einbýlishús að Hafnargötu 16, Seyðisfirði. Uppl. í síma 18281 Guðjón. Húsnæði óskast 2—3ja herb. íbúð óskast strax í nokkra mánuði í Reykjavík fyrir reglusöm eldri hjón. öruggar mán- aðargreiðslur og/eða einhver fyrir-, framgreiösla. Uppl. í síma 16380. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 37512. Ungt, bamlaust par óskar að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Góöar öruggar mánaðargreiðslur. Nánari uppl. í síma 68-72-76. Ath. Þegar neyðin er stærst, þá er hjálpin næst. Við erum tvö pör, okkur vantar stóra íbúð strax, 3ja4ra herb. Uppl. í síma 75377. Björg. Óska eftir að taka á leigu rúmgott herbergi, helst í miðbænum, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 45772 eftir kl. 17 í dag. Lítil íbúð óskast fyrir eldri konu, fyrirframgreiðsla. Sími 42919. Lítil íbúð. Tæplega 40 ára farmaður, sem er lítið heima, óskar að taka á leigu í 2 ár litla íbúð eöa stórt herb. með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla í eitt ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-193. Par með eins árs bam óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 79629. Ég heiti George R. Schwartz, Rauöarárstíg 18, Reykjavík, sími 28866, og mig vantar tvö herbergi á Stór-Reykjavíkussvæðinu á leigu í ca 12 mánuði með húsgögnum og aögangi aö snyrtingu. Ef þú getur hjálpað þá vinsamlega hringdu í síma 28866 eða hafðu samband við auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H198. Tvær einstæðar mæður með sitt barniö hvor óska eftir 3ja4ra herb. íbúö til leigu sem fyrst. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 25881 (VilborgogHrafnhildur). Einhleypur reglusamur maður um fertugt óskar eftir íbúð, helst í eldri hluta bæjarins. Góð fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 16853 eftir kl. 19. Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð, erum þrjú í heimili, höfum ca 3 mán. fyrirframgreiðslu. Uppl. í sima 79647. Rólegur ekkjumaður óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunaraðstöðu, helst í Árbæjar- eöa Breiðholtshverfi nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-218. Atvinnuhúsnæði _____•• / Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Verslunarhúsnæði, 430 ferm bjartur og skemmtilegur salur til leigu, auk þess skrifstofuhúsnæði og aöstaöa, samtals 660 ferm húsnæði, má einnig nota fyrir hreinlegan iðnaö og skipta í tvennt. Atvinnuhúsnæði á sama stað, salur 270 ferm , lofthæð 4,5 m, engar súlur, með skrifstofu og aöstöðu 385 ferm. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Vanan stýrimann vantar strax á 105 tonna yfirbyggðan línubát sem fer á net síðar. Uppl. í síma 44235 og 36969 eftirkl. 19. Afgreiðslumaður óskast hálfan daginn (eftir hádegi), þarf helst að vera vanur vefnaðarvöruafgreiðslu. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild DV merkt „7201” fyrir 14. janúar. Kaff ivagninn á Grandagarði óskar að ráða nokkrar starfsstúlkur strax. Vaktavinna. Uppl. í símum 15932 og 10926 í dag og næstu daga. Húsvörður óskast í stórt fjölbýlishús í Breiðholti, fullt starf. Húsnæði fylgir. Þarf aö geta hafið störf fljótlega. Svar sendist DV fyrir fimmtudaginn 12. janúar merkt „A-191”. Óskum eftir ungu fólki sem vantar aukavinnu, í kaupstööum og þorpum um land allt, þarf að hafa afnot af bíl og vera í símasambandi. Vinsamlega sendið umsóknir til aug- lýsingadeildar DV merkt „Þjónusta” fyrir 1. feb. 1984. Vandvirk kona óskast til þrifa á einkahúsnæði í austurhluta Kópavogs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-239. Óska eftir að ráða vana stúlku, ekki yngri en 18 ára, til starfa á kassa í verslun okkar. Uppl. í síma 86744. Hestamenn, hestamenn. Vanan starfskraft vantar til tamninga og þjálfunar á sveitabæ vestanlands, fjöldi hrossa 15—20. Góð kjör fyrir réttan starfskraft. Uppl. gefur Sigrún í síma 93—7749 eftir kl. 18. Röskur, reglusamur starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 17261 eða á staðnum. Verslunin Nóatún. Vanur háseti óskast á 11 lesta bát sem rær frá Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-313. Stúlka óskast til starfa í söluturni á þrískipta vakt. Æskilegur aldur um 30 ár. Uppl. í síma 84099. Hafnarfjörður. Vélvirki eða maður vanur viðgerðum þungavinnuvéla óskast strax. Uppl. um fyrri störf óskast send í pósthólf 266 Hafnarfirði. Óska eftir röskum kvenmanni til starfa í matvöruverslun hálfan dag- inn eftir hádegi. Uppl. í síma 34020. Álf- heimabúöin. Vanur háseti eða 2. vélstjóri óskast á góöan línu- og netabát. Uppl. í síma 26311. Miðbæjarbakarí óskar eftir starfsstúlku til afgreiðslustarfa, vinnutími frá kl. 14—18. Uppl. á staðnum, Háaleitisbraut 58—60.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.