Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Side 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984.
29
TG Bridge
Lokaspilin í fyrri hálfleik í leik Is-
lands og Noregs í Wiesbáden gáfu ekki
tilefni til sveiflna, þrjú auöveld fiame-
spil og lokaspilið, þaö 16.. svo stubbur.
Island vann þar þó einn impa en spilið
var þannig:
Norrur A AKG54 V K92 O G108
+ 53
Vestuk Austur
A D10 A 962
D1086 fi? AG5
0' 73 O KD42
* D9872 SUÐUR A 873 V 743 0 A965 + K74 + AG10
Sama lokasögn á báöum borðum,
einn spaöi í noröur. Einnig sama út-
spil, lítiö tromp. Þegar Sævar Þor-
björnsson spilaði 1 spaöa tók hann
fyrst þrisvar tromp. Spilaöi síðan
tígultiu. Gaf þegar Lien í austur lagði
á. Lien spilaöi þá frá hjartaás og
Sævar fékk 10 slagi, 170. A hinu borðinu
spilaði Simon Símonarson út spaöa en
spilaöi ekki frá hjartaásnum þegar
Vesalings
Emma
Herbert hefur skipulagt allt okkar frí. Á mánudaginn
heimsækjum viö Kína á rás 1 og á þriðjudaginn Flórída
á rás 2.
Slökkvilið II Heilsugæsla
hann komst inn á tígul. Tor Helness í
norður fékk því 9 slagi, 140.
Leikur Islands og Noregs var
spilaður í 21. umferð. Norömenn voru
þá í þriöja sæti, á eftir Frökkum og
Itölum, Island í 15. sæti. Leikurinn var
því mjög þýöingarmikill fyrir norsku
spilarana. Staöan í hálfleik var Island
22— 32. Lítill munur og fáir impar, sem
gefnir höföu veriö. Sömu spilarar
spiluðu siöari hálfleikinn og þá tókst ís-
lensku spilurunum að vinna upp mun-
innogbeturþó.
A skákmóti í Klaipeda 1981 kom
þessi staöa upp í skák Popow, sem
liafði hvítt og átti leik, og Raschansk-
as.
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnaraes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liÖ og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222.
.ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 6. jan,—12. jan. er í
Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki, aö
báöum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessumapótekumá
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10—11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. ki. 18.30—
19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18.
Hcilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaog kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—213
Frá 1. seþt.—30. apríl er einnig opið ái
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. janúar.
Vatnsberinn (21. jan. —19. fcbr.):
Þú ert ánægður með að komast aftur til vinnu þmnar og
munt eiga árangursrikan dag með vinnufélögum þínum.
Þér verður boðið til skemmtilegrar veislu í kvöld.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Þú munt eiga ánægjulegan dag á vinnustað þinum. Af-
köst þín eru mikil og þú styrkir mjög stöðu þína. Heim-
sæktu vin þinn í kvöld sem þú hefur ekki séð í langan
tíma.
Hrúturinn (21. mars — 20. april):
Skapiö verður gott i dag og ertu enn í sjöunda himni eftir
veisluhöldin undanfarna daga. Þér berst óvæntur glaðn-
ingur og gæti það verið stöðuhækkun.
Nautið (21. apríi — 21. mai):
Dagurinn er hentugur til að ferðast og sérstaklega sé það
í tengslum við starfið. Þú færö góða hugmynd sem mun
nýtast þér vel í starfi, jafnvel þótt síðar verði.
Tvíburarnir (22.maí —21. júní):
Mikið verður um að vera hjá þér á vinnustað og verða af-
köstin með mesta móti. Þér verður faliö erfitt verkefni
þar sem reyna mun mjög á hæfileika þina.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Skapið verður gott og þú munt eiga skemmtilegar stund-
ir á vinnustað þinum. Heppnin veröur þér hliðholl á
flestum sviöum. Astvinur þinn kemur þér á óvart í
kvöld.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Þú nærð góðum árangri í starfi þinu og inælist þaö vel
fyrir hjá yfirboðurum þínum. Þú færð góða hugmynd
sem getur reynst þér nýtileg við að auka tekjurnar.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Dagurinn er hentugur til afskipta af stjórnmálum og öðr-
um félagsmálum enda áttu mjög gott meö aö tjá þig á
sannfærandi hátt. Metnaður þinn er mikill og þú veist
hvert þú stefnir.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Skapið verður gott í dag og þér verður vel ágengt i fjár-
mátum. Þér berast góðar fréttir af fjölskyldunni sem
koma þér mjög á óvart. Skemmtu þér meö vinum í
kvöld.
Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.):
Haföu samband viö gamlan vin þinn sem þú hefur ekki
heyrt frá lengi. Þér berast ánægjuleg tíðindi og ættirðu
að bjóða ástvini þínuin út í tilefni dagsins.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Þú nærð hagstæðum samningi sem styrkir mjög stöðu
þina á vinnustað. Hagsýni þín er mikil en jafnframt ertu
örlátur. Vinur þinn leitar til þín um góö ráö.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Þú ættir að fylgjast vel með fréttum í dag því aö það gæti
rcynst árangursríkt. Þú færð einhverja ósk þina upp-
fyUta og veitir það þér mikla gleði.
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, snni 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
simi 27311, Selt jarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö
borgarstofnana.
Krossgáta
-hr-
/ Z 3 "1
g 1
10 /7" J
>2 13 H
IS’ )b n 17“
J<7 20
21 J j?2
Lárétt: 1 löngun, 5 ílát, 8 reiða, 9
þjálfa, 10 bikkju, 12 sjóða, 13 aftur, 15
hreyfðist, 17 innan, 19 blóminu, 21
fæddur, 22 sting.
Lóðrctt: 1 gef, 2 mikið, 3 nagla, 4 skalf,
5 samstæðir, 6 keyrðu, 7 hópur, 11
sproti, 12 hlífa, 14 strax, 16 hraöi, 18 að,
20 drykkur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 lúða, 4 æru, 7 ætluðum, 9
tregi, 11 kg, 13 ómark, 14 nauðgar, 16
æðra, 18 ern, 19 rifur, 20 ii.
Lóðrétt: 1 lætin, 2 út, 3 augað, 4 æðir, 5
rukkari, 6 um, 8 lemur, 10 róaði, 12
garni, 15 ger, 16 ær, 17 au.