Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Qupperneq 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984.
31
Sandkorn
Sandkorn
Sandkorn
Harkan sex
Oft á tíöum hefur vcrið
gruunt á því góða milli dans-
skóla hér, euda hörð baráttan
um skankaua. Að undauföruu
hefur svo færst talsvcrð
harka ímálin.
Nú uýlcga komu hingað til
lands frægir meistarar í
suður-amerískum dönsum.
Þcir komu hingað á vcgum
Nýja dansskólans og kcpptu á
Sögu við mikia aödáun áhorf-
cnda. Um svipað leyti hélt
svo dausskóli Heiðars Ast-
valdssouar mikla sýniugu
einmitt á suður-amerískum
dÖnsum. Það var því nóg um
að vera á þcssu tímabili og
segir sagan að umstangið
hafi aiit orðið til vcgna hinuar
gcgndarlausu samkeppni.
Dansskólarnir liafa nefnilega
ekki getað sameinast um inn-
flutninginn á dönsurunum út-
leudu og því hafi hlaupiö
liarka í aðila.
Krakkar og unglingar!
Dancing var frumsýnd-
ur 1978. Cats var frum
sýndur 1981.
Kallið þið
dansa úr þessum söng
leikjum nýja dansa??? -
Ekki við.
Nýju
dansarnir!
En svo kom upp alvcg
splunkunýtt ágreiningsefui
scm á fyrirsjáanlega ekki
cftir að koma á friði.
Dansskólinu Dansnýjuug
auglýsti girnilcga á
dögunum og sagði kennara
nýkomua frá London með allt
það nýjasta, „t.d. kcniium við
lotu úr Cats og ehmig hinum
nýja Danchig og fullt af frá-
bærum dönsum," sagði m.a. í
auglýsiuguiini.
Ekki lcið langur timi þar
til auglýsing frá dausskóla
Heiðars Astvaldssonar lcit
dagshis ljós í blöðum. Þar
voru taldir upp tískudausar
sem skólinu hefur upp á að
bjóða. Síðan sagði: „Krakkar
og uuglhigar! Danchig var
frumsýnd 1978 Cats var
frumsýndur 1981. Kaliið þið
dansa úr þcssum söuglcikj-
um nýja dansa??? — Ekki
við.”
Svona er uú móraliinn í
daiismcmitinni!
Klúður
Sem menn muiia var á
dögunum liálfstofnaður
félagsskapur er skyldi
endurreisa dagblaðiö
Timann. Var félagið skýrt i
hasti „NútLniiun”, en lengra
komst stofmmhi ekki. Félags-
skapurinn var því ckki form-
iega stofuaður við áramót
ehisogtil hafði staðið.
En menn höfðu gengið að
þcssu máli mcð niiklu kappi
en litilli forsjá og því var hið
gamla útgáfufélag blaðsins
lagt niður. Lá svo mikið við
að kvcða uiður draughm að
skcyti var sent til víðskipta-
aðila Timans crlcudis og
þeim tjáð að félagið hefði
verið aflagt.
Undu nú Thnamcnn glaðir
við sitt um skcið. En svo kom
að því að þcir þurflu að pauta
pappír í blaðið. Og þá vand-
aöist málið. Bak við það stóð
ncfiiilega ckkcrt rekstrar-
félag sem gat staðið fyrir
pöntuiiimii. Það leit því ehina
lielst út fyrir að fram-
kvæmdastjóri yrði að panta
pappíriuu í cigin nafni þegar
síðast fréttist.
Kaup kaups
Sverrir iðuaðarráðherra
Hcrmanusson liefur seni
kuunugt er lagt mjög mikla
alúð við z-na. Hcfur ráðherra
á taktehium ýinsar mis-
Sverrír vilríi ekkibýtta.
flóknar rcglur um notkun
licnnar sem liaiin vill gjarnan
að teknar verði upp. Hcfur
hanu og bcint þchn tilmælum
til starfsfólks í ráöuncyti shiu
að það riti z, þegar við á.
Eu itú segir sagau að
starfsfólkið hafi gert Sverri
gagutilboð. Það sé sumsé
tiibúið til að rita iðuaöar-
ráðuueyti mcð stórum
upphafsstaf cf þaö slcppi við
að nota z-una. Vísar þaö þar
mcð til Forsætisráðuueytis,
scm alltaf sé skrifað með
stórum upphufsstaf.
Ekki ku Sverri hafa litist
nógu vel á tilboð slarfs-
fólksius cnda talið sig fórna
of niiklu fyrir of lítið, gcngi
hanu aðþvi.
Eh því má bæta hcr við að
stóri stafurinu í Forsætis-
ráðuneytinu muii þaiiuig til-
kominii að þaö er talið upp
fyrsl ráöuneytauna. Hin sitja
því uppi mcð litinu upphafs-
staf.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir
Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir
Austurbæjarbíó—Superman III
Ofurmennið bjargar mann-
kyninu einu sinni enn
Superman III.
Leikstjóri: Richard Lester.
Handrit: David og Leslie Newman.
K vikmyndun: Robert Paunter.
Tónlist: Ken Thorne.
Aðaileikendur: Christopher Reeve, Richard
Pryor, Margot Kidder, Robert Vaughn, Ann-
ette OToole, Annie Ross og Pamela
Stephenson.
Þá hefur þriöja Superman
kvikmyndin litið dagsins ljós og eins
og hinar tvær fyrri er um aö ræöa
skemmtilega gamanmynd þar sem
tæknibrellur ráða feröinni, og sé hún
á einhvern hátt frábrugðin þá er það
helst að þekktasti grínleikari
Bandaríkjanna núna, Richard
Pryor, gefur henni enn frekar
stimpil sem gamanmynd meö
fyndnum leik í hverju atriðinu á
fætur ööru og eins er byrjunaratriöið
eitt það fyndnasta sem ég hef séð,
reglulegt „slapstick” atriöi sem
heppnast fullkomlega.
I þetta skiptið á Superman
(Christopher Reeve) í höggi við
tölvuséníiö Gus Gorman (Richard
Pryor) sem hefur unnið sig úr því aö
vera uppvaskari í það að vera hægri
hönd Ross Webster (Robert
Vaughn), sem er illmennið í þetta
sinn og eigandi stórra tölvufyrir-
tækja.. Með aðstoð Gorman vill
Webster byrja á því aö ráða yfir allri
kaffiframleiðslu í heiminum og strax
þar á eftir allri olíuvinnslu, og á
tölvuséníið Gus Gorman að sjá um
þaö fyrir hann með allri sinni tölvu-
speki. En til að þetta megi takast
veröa þeir kumpánar aö gera Super-
man óvirkan og tekst þeim það, þótt
ekki sé þaö á þann hátt sem þeir
ætluöu.
Og það er ekki að spyrja aö því að
neyðarástand skapast í heiminum,
og ekki er það til að bæta áhyggjur
manna aö Superman er vægast sagt
farinn að haga sér undarlega. En
undir lokin kemst Superman til sjálfs
sín og þá er ekki að spyrja að enda-
lokunum.
Það er Richard Lester sem
stjórnar Superman III, en hann
stjórnaöi einnig Superman II, og þau
leyna sér ekki handbrögö hans.
Gamanatriðin eru hröð og bráðfynd-
Gus Gorman (Richard Pryor) reynir að blekkja Superman (Christopher
Reeve).
Það er mikið lið ágætra leikara er
koma við sögu og þrátt fyrir að hlut-
verkin bjóöi ekki upp á nein afrek á
því sviði standa þeir sig flestir
þokkalega. Sérstaklega gefur
Richard Pryor henni mikið gildi eins
og áður sagði. Nú er Lois Lane ekki
lengur eini kvenmaðurinn í lífi
Supermans, heldur er komin til sög-
er haft eftir honum að þetta sé í
síðasta skiptið sem hann klæðist blá-
rauða búningnum.
I heild er Superman m létt og
skemmtileg mynd, sem aö vísu er
mest spennandi fyrir yngri
kynslóðina, en fullorðnir sem enn
muna æskuárin hafa einnig gaman
af. Hilmar Karlsson.
in, enda hafa gamanmyndir ávallt
verið hans sterka hlið. En þrátt fyrir
góöa byrjun þá dofnar nokkuð yfir
myndinni þegar líöur á og dettur
Supei-man m í þá gryfju að tækni-
brellur ráða ferðinni og allavega
skothríðir og sprengingar verða alls-
ráðandi og eru þau atriði orðin þreyt-
andi áður en yfir likur.
unnar gömul skólasystir, Lana
Lang, sem Annette O’Toole leikur
og er hún virkilega aðlaðandi og ger-
ir hlutverkinu góð skil. Christopher
Reeve hefur ekki áður verið eins af-
slappaður í hlutverki Superman.
Hann er greinilega farinn aö venjast
skikkjunni og væri erfitt fyrir annan
ieikara að feta í fótspor hans, ef rétt
Sendill óskast
Sjávarútvegsráöuneytið óskar aö ráöa sendil til starfa sem
fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar í sjávarutvegsráöu-
neytinu, Lindargötu 9, Reykjavík.
Sjávarútvegsráðuneytiö, 9. janúar.
CAR RENTAL SERVICE - @ 75 400
FAST VERÐ - EKKERT KÍLÚMETRAGJALD
SÖLUSKATTUR INNIFALINN í VERÐI
S7
MITSUBISHI
COLT
MITSUBISHI
CALANT
MITSUBISHI
CALANT STATION
&
ASTRA
Siðumúia 32.
Simi 86544.
Leitið upplýsinga.
SMIÐJUVEGI 44 D - KÓPAVOGI - ICELAND
AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660
KVÖLD OG HELCARSÍMI: 43 631 & 46 211
TELEX 2271 IÐN IS
| AL- OG
| STÁLHURÐIR
| Standard eða
Imeð poiyurethane
einangrun.
I Verðhugmynd:
I Hurð, 3x3 m,
2 frá kr. 19.600,
I komplett með
| öllum
| járnum.
a Stuttur afgreiðslufrestur.
TIL SÖLU
Subaru 4 Wd statiun GL arg 82. Tilbuinn i
ofærðin.i, nyley sn|odeMi, ekinn 26 þus km Upp
lysmgar b|,i Inyvm Helgasym, sy inny .irsilmnn
v Rauðagerði Snni LÍS60