Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRUAR1984. Slæm rekstrar- afkoma sláturhúsa afurðasölufélaga Sambandsins Rekstrarafkoma á sauöfjár- reikningum sauöfjárslátrunar í sláturhúsum afuröasölufélaga innan Sambandsins er oröin mjög slæm. Nýlega kom í ljós aö upp á verðið fyrir framleiösluna frá haustinu ’82 vantaði víöast hvar. Á fundi stærstu afuröasölufélaganna í byrjun janúar kom i ljós aö þetta á viö í sláturhúsum um allt land. Ástæöur þessa eru ekki ljósar. Þó hölluðust menn aö því aö vaxta- kostnaöur ætti verulegan hlut aö máli, en hann næst hvergi aö fullu, jafnvel þó verðið náist aö fullu hjá sumum húsunum. Kemur þetta sér mjög illa fyrir landbúnaöinn, en staöa hans er þannig aö hann má ekki við neinum áföllum. -öþ. Hárgreiöslustofa Ingibjargar, sem hefur verið í Mánagarðs- hverfi á Nesjum, hefur nú verið opnuð að Fiskhóli 9 á Höfn. Eigandi stofunnar er Ingibjörg Steinsdóttir og hér sést hún greiða Hildigerði Skaftadóttur. DV-mynd Ragnar Imsland. Samtök um vestræna samvinnu: Uflegt starf ásíðastaári Aöalfundur Samtaka um vest- ræna samvinnu var haldinn í byrjun þessa mánaðar. I skýrslu Bjöms Bjarnasonar, formanns samtakanna, kom fram aö alls hefði verið efnt. til 11 funda í Reykjavík á vegum SVS frá því að síðasti aðalfundur var haldinn í mars ’82. Á fundinum voru flestir ræöumanna erlendir. Formaður greindi einnig frá út- gáfustarfi SVS undanfarin misseri og nefndi sérstaklega erindi Kjart- ans Gunnarssonar framkvæmda- stjóra um aukna þátttöku Is- lendinga í vörnum landsins og rit Benedikts Gröndal sendiherra um vamarliöiö á Islandi. Einnig hafa SVS gengist fyrir margháttaöri út- gáfu annarri, ss. Nató-fréttum. Björn Bjamason blaöamaöur var endurkjörinn formaöur Sam- taka um vestræna samvinnu til næstu tveggja ára og aðrir í stjóm eru: Jón Abraham Olafsson saka- dómari, Eiöur Guðnason alþingis- maöur, Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Jón Hákon Magnússon, fram- kvæmdastjóri hjá Hafskip hf., Páll Heiðar Jónsson útvarpsmaöur, Höröur Sigurgestsson, forstjóri Eimskipafélags Islands hf., Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Innkaupa- stofnunar ríkisins, Hrólfur Hall- dórsson, framkvæmdastjóri Menningarsjóös, og Gunnlaugur Claessen, deildarstjóri í fjármála- ráöuneytinu. -JSS. Munnhörpumeistari í Gamla bíói Toots Thilemans heimsækir Esland Þann 15. febrúar næstkomandi mun belgíski munnhörpusnillingurinn Toots Thilemans leika á tónleikum í Gamla bíói í boöi Jazzvakningar. Með honum munu leika Guðmundur Ingólfsson pianisti, Ámi Scheving bassaleikari og Guömundur Steingrímsson trommu- leikari. Jean Baptiste Thilemans hóf að leika á harmóníku þriggja ára gamall. Hann tók til við munnhörpuna 17 ára að aldri og bætti gítamum viö um tvítugt. Hann hefur leikiö meö fjölda þekktra jass- leikara um dagana, svo sem Benny Goodman og George Shearing. Toots Thilemans er fyrst og fremst jassleikari þó hann hafi stundum sam- iö vinsældar dægurflugur og leikiö sykursætt meö strengjum. Þaö verður sterk sveifla í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 15. febrúar hvort sem Toots blístrar og leikur á gítar eöa blæs í munnhörpuna. Forsala aðgöngu- miöa er hafin í Fálkanum á Lauga- vegi. -óbg. GULLVÆG STAÐREYND Nú kostar sumarferðin færri krónur en í fyrra SBk i sumaráætlun okkar ’84 höld- um við tryggð við alla vinsælustu áfangastaði síðastliðins árs og kynnum að auki fjölda spennandi nýjunga: Sólarparadísin Dubrovnik í Júgósiavíu Sumaróðul um alla Evrópu Sæluhús í Kempervennen í Suður-Hollandi Stóraukin þjónusta við flug og bfl; sérstök ferðaráðgjöf með ómetanlegu veganesti. Fullkomin einstaklingsþjón- usta; upplýsingar og ráðgjöf vegna einstaklingsferðalaga þar sem ávallt er leitað bestu og ódýrustu leiða. Nýjungar fyrir börnin; þar sem hæst ber nýju barna- klúbbana í Sæluhúsunum í Hollandi. mumw imnmmi eSsSsK==• 'að 'okinni notkun. Jafn ferðakostnaöur. Leiguflugs- farþegar okkar utan af landi fá ókeypis flugfar til og frá Reykjavfk. Hærri aðildarfélagsafsláttur tryggir umtalsverða lækkun á ferðakostnaði aöildarfélaga og ftrtlsWam ■ III " ■ TT’ aðildarfélagsafslátt- >að er guitvæ?Lqatþé?!les?ar inn- Við laaKkun Ekkinógmeöþað^Vi að minna. enn um betur meo h miillára: ------- fjölskyldna þeirra. Kr. 1.600 fyrir fullorðna og kr. 800 fyrir börn. aSL-kjörin festa verðið og vernda , þig gegn óvæntum hækkunum vegna géngisbreytinga eða hækkunar á eldsneytisverði. M SL-ferðaveltan og Ferðalánið ‘t. dreifir ferðakostnaði og auðveldar grelðslur með reglulegum sparnaði og sanngjörnu láni frá Samvinnubanka eða Alþýðubanka. SUMAnHUSÍDAHMÖBKU Karlsiunde ára Brottför 17. |úní1983 16.I00 X 4_farfesaæ 64.400 7 200 barnaafs! 53 @ aðMarfél.afsl. ------53600 13.400 Verðpr.faiÞ- ir með Þvi ao Dæmi —------- 1 aiMINI .. . Giardlno 4 *ur ^ ^ n ára ___HfAf bopa og síðast en aJí °kkar annast fvny „|3a4rnar9Þa9ttu verð/ista og uon/úc- ekkl Sls* er þar aA ,. e nstaklínga oq fjða fáa sína ,Ey-he9r Um a*Æ oq nT* ?ákv*man Sæluhús í Ho|(and. PVSIn9arUm eWrtaldar Brottfðr 28. |únl 1984 \l bæksrru'j" ^efT|hof • Surna2P^rVennen • Sælnh • SÍBÍiJjáBBE'----------------------------------------------------------------------------------- lo \ Cominnm SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.