Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Blaðsíða 16
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Síðumúla
14, þingl. eign Blaðaprents hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. febrúar 1984 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Vestur-
götu 29, þingl. eign Þorsteins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Utvegs-
banka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1984 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skiptaréttar Kópavogs verður haldið nauðungaruppboð
að Hamraborg 5, kjallara (neðan við húsið), laugardaginn 18. febrúar
1984 kl. 13.00 og mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 16.00. Verða þar seldir
ýmsir lausafjármunir þrotabús Verslunarfélags Kópavogs hf. svo sem
fatnaður, leikföng, búsáhöld, fataslár og efni til innréttinga (þrígrip),
reiknivélar, peningakassar, útvarpstæki, gínur o.fl.
Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 48. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982, á
eigninni Kjarrhólma 34 — hluta —, þingl. eign Eðvarðs Rafns Björns-
sonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 2. og 3.
tölublaði 1983 á eigninni Kjarrhólma 20 — hluta —, þingl. eign Hildar
Garðarsdóttur, fer fram aö kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á
eigninni sjálfri miövikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 13.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sein auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Víghólastíg 3, þingl. eign Astu Sigtryggsdóttur, fer fram að
kröfu Arna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15.
febrúar 1984 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn íKópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Nýbýlavegi 64 — hluta —, þingl. eign Sævars Olafssonar, fer
fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og skattheimtu ríkissjóðs i Kópa-
vogi á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Skemmuvegi 46, þingl. eign Hólabergs sf., fer fram að kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Iðnlánasjóðs á eiguinni sjálfri inið-
vikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Kastalagerði 3, þingl. eign Angantýs Vilhjálmssonar, fer
fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóðs Kópa-
vogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. febrúar 1984 kl. 11.45.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 10L og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Bergþórugötu 2, þingl. eign Báröar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni
sjálfri miövikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Klappar-
stíg 13, þingl. eign Tryggva Aðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu Guð-
jóns A. Jónssonar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. febrúar 1984 kl.
14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
DV. LAUGARDX'Gtjá']íííí'ÉéR{jkR‘líe'41;í‘ '' “ J' L' A
DV. LAUGARDAGURll.FEBRUAR.ia84.
Þanniy
moldvarpan
Eftir afhjúpunina á Ame Treholt,
blaðafulltrúa norsku ríkisstjórnar-
innar, fer hrollur um meðlimi ríkis-
stjórna vestrænna landa. Hvar er
moldvarpan okkar? spyrja menn.
— Norræn stjórn hefur ekki beðið
annað eins tjón síöan komst upp um
Stig Wennerström ofursta í Svíþjóö á
sjöunda áratugnum, segja norsk blöð.
Og hugurinn reikar áfram til örlaga
Willy Brandts, kanslara Vestur-
Þýskalands, eftir að það var afhjúpaö
að einn af nánustu samstarfsmönnum
hans, Giinther Guillaume, var njósnari
fyrir austur-þýsku leyniþjónustuna.
Treholt, Guillaume og Wennerström,
sem allir límdu sig við stjómir Ianda
sinna, vom allir það sem kallað er
moldvarpa.
Dæmigert fyrir notkun moldvörpu-
vopnsins er að það krefst mjög mik-
illar þolinmæði og mikils njósnara-
fjölda sem einungis KGB virðist búa
yfir.
CIA-sprautan
Öfugt við sovéskan andstæðing sinn
beitir CIA mest þeirri aðferð sem
Richard Helms, fyrrum CIA yfir-
maður, kallaði einnota sprautuna.
„Imyndið ykkur CIA sem mótefni,
sem eina inngjöf sem vemdar yður
móti annars banvænum sjúkdómi,”
hefur hannsagt.
Veikleiki þessarar aðferðar hefur
meðal annars komið í ljós í kringum
Svínaflóainnrásina á Kúbu 1961 og
einnig í aögeröum Carters í Iran þegar
hann hugðist bjarga amerísku sendi-
ráðsgíslunum 1980. I báöum tilvikum
vantaði Ameríkana nauösynlegar
upplýsingar. Þeir unnu undir tíma-
álagi.
Það gera moldvörpumar ekki.
Eitt frægasta moldvörpugengi er þó
líklega fimmmenningarnir í Englandi.
1951 varð bresk stjórn fýrir áfalli
þegar diplómatinn Donald McLean
stakk af til Moskvu og tók æskuvin sinn
og samstarfsmann í mörg ár í leyni-
þjónustunni með sér. Sá þriðji úr vina-
hópnum frá æskuárunum í Cambridge,
Kim Philby, slapp fyrir rétti með því
að neita öllum ákærum, þar á meöal
því að það hefði verið hann sem hefði
varað McLean við. McLean var sá eini
sem þá lá undir grun.
Þaö áttu eftir að líöa yfir 10 ár áður
en Philby var lika afhjúpaður. Hann
var yfirheyrður í Beirút, en þangað
hafði hann verið sendur. Strax eftir
yfirheyrsluna 1963 stakk hann af til
Sovétríkjanna. Þar til vinir hans voru
afhjúpaöir hafði hann haft trúnaðar-
stöðu í leyniþjónustunni og hann var í
stöðugu sambandi við leyniþjónustuna
á meðan hann var í Beirút sem
érlendur fréttamaður fýrir hið virta
blað Observer.
M15
Hinn frægi enski rithöfundur John le
Carré skrifaði árið 1974 bókina Ref-
skák sem röð sjónvarpsþátta hefur
veriö búin til eftir og sýnd í íslensku
sjónvarpi. Bókin olli hneykslun með
því að í henni er einn af yfirmönnum
leyniþjónustunnar bresku, M15,
afhjúpaður sem njósnari. En veruleik-
inn er stundum lygilegri en skáldskap-
urinn — eða kannski hefur le Carré
haft hugboö.
Að minnsta kosti var Anthony Eiunt,
listráðgjafi Elisabetar drottningar og
fyrrverandi deildarstjóri í M15,
Sænska moldvarpan Wennerström ofursti igóðum félagsskap.
Christine Keeler átti vingott við rússneska flotamálafulltrúann og breska varnarmálaráðherrann sam-
timis.
afhjúpaður 1978 sem njósnari fyrir
KGB. Vitað var um svik Blunts í mörg
ár innan M15 en það hafði alltaf verið
þaggað niður. Það sama átti við um
grunsemdir um að Roger Hollis, sjálf-
ur stjómandi M15 í sex ár, hefði verið
njósnari KGB í mannsaldur.
Roger Hollis, sem dó 1963, var
yfirheyrður skömmu fyrir dauöa sinn
en hann viðurkenndi aldrei neitt. Hinn
virti enski rithöfundur Chapman
Pincher er ekki í vafa. I bók sinni,
Njósnaramir meðal vor, varpar hann
ábyrgðinni af röð hneykslismála M15 á
herðar Hollis. Meðal þeirra þekktustu
er málið með fyrirsætunni Christine
Keeler sem var samtímis í ástar-
sambandi við rússneskan flotamála-
fulltrúa og Profumo, breska vamar-
málaráðherrann. Annað hneykslismál
var hvarf kafarans Lionels Crapp í
höfninni í Portsmouth þegar hann var
sendur í leyniferð til að skoða sovéska
beitiskipið Ordzonikidze.'
Mál Hugh George Hambleton, kana-
disks ríkisborgara, vakti tæpast eins
mikla eftirtekt. Hambleton var fæddur
1922 í Kanada og var moldvarpa fyrir
KGB innan Nato á tímabilinu 1954 til
1982. Hann hafði verið rá'ðinn til starf-
ans yfir glæsilegum veitingum af KGB
majórnum Aleksei Federovich
Trichin.
Hambleton, sem kallaði sig foringja
og heiðursmann við réttarhöldin, situr
enn inni. Talið er að hann hafi í manns-
aldur látið þúsundir Nato-skjala, sem
stimpluö voru sem trúnaöarmál, leka
tilKGB.
-Þegar Hambleton gerði rétt fyrir
afhjúpunina upp mánaðarlaun sín und-
angengin ár komst hann að þeirri
niðurstöðu að hann hefði þegið um 19
dollara. Á gengi ársins 1984 svarar það
til um það bil 190 dollara. Hambleton
var moldvarpa með æru.
Wennerström
Ástæðumar fyrir því að njósnafélag-
ar Hambletons, Wennerström og
Guillaume, grófu undan sænsku og
vestur-þýsku stjórninni liggja ekki
ljósar fyrir. Wennerström ofursti
virðist hafa verið heltekinn stór-
mennskubrjálæði af því tæi sem rekur
menn yfir í óvinaherbúðirnar.
Hann ætlaöi sér, eins og hann orðaði
það sjálfur, að bjarga heimsfriðnum
og lausn Kúbudeilunnar 1962 var
verk hans, sagöi hann seinna. Sænska
vamarmáladeildin var á öðru máli.
Wennerström hafði haft eyðileggjandi
áhrif var þaö kallað þegar hann var
dæmdurí ævilangt fangelsi 1964.
Moldvarpan Guillaume geröi tíu
árum seinna hið sama í Vestur-Þýska-
landi. Hann haföi áhrif á ákvarðana-
töku í kringum Willy Brandt og varð
þannig moldvarpa nýja tímans. Hern-
aðarnjósnir voru komnar í bakgrunn-
inn. KGB kaus að beita pólitiskum
áhrifum. Þessari stefnu fylgdi Norð-
maðurinn Ame Treholt áfram og full-
komnaði. Hann sat báðum megin við
samningaborðið þegar viðræður stóðu
yfir milli Rússa og Norömanna um
svæðaskiptingu á Barentshafinu í lok
áttunda áratugarins.
Það virðist einnig hafa verið hann
sem kom hugmyndinni um kjam-
orkuvopnalaus Norðurlönd á loft.
Listráðgjafibresku drottningarinnar, sir Anthony Blunt, varKGB
njósnari.
17
FLUGSKÓLINN FLUGTAK
Fyrirhugað er bóklegt blindflugsnámskeið.
Væntanlegir nemendur
hafi samband
við skólann.
REYKJAV ÍKURFLUGVELLI
Gamla flugturninum, Reykjavikurflugvelli. Sími28122.
{VARAHLUTIR
Eigum mikið úrval bílhluta í flestar gerð-
ir evrópskra og japanskra fólksbOa, m.a.
frambretti-húdd-framstykki-grill-stuð-
ara.
Einnig mikið úrval varahluta til viðgerða á ryðskemmdum S.S.:
FJÖLDI ANNARRA BÍLA Á STAÐNUM.
VOLVO 245 DL1978
AMC EAGLE 1981
CHEVROLET PICKUP 1979
VOLDO 245 GLT1982
RANGE ROVER
1977 OG 1982
^d&tota,
ScfqertU
við Höfðabakka,
sími: 687766.