Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Blaðsíða 34
34 DV. LAUG ARDAGUR11: FEBRÚAR1984.- Þeir þóttu ef nilegir árið 1970: En hvað varð um Um daginn rakst ég á bók sem ber nafnið Soccer Gift Book og var frá árinu 1970—71. Þessi bók er einhvers konar uppgjör á keppnistímabilinu á undan og þar er margt merkilegt að sjá. Sú grein sem hins vegar hirti kex- iö var grein um efnilega leikmenn sem komu fram árið 1969—70. Þeir sem þarna eru nefndir voru átján- nítján ára og áttu það sameiginlegt að eiga mikla framtíð fyrir sér. En hvemig varð sú framtíð? Það er við hæfi að líta á hvað úr þessum mönnum varð og hvar þeir eru í dag. Enginn varð fastur landsiiðsmaður Þaö er athyglisvert aö af þeim 24 leikmönnum sem nefndir eru í greininni tókst engum að vinna sér fast sæti í landsliði lands síns. Næst þessukomst LiamO’Kane, Notting- ham Forest leikmaður, sem lék 20 landsleiki með norður-írska lands- liðinu á árunum 1971—76. O’Kane datt út úr knattspymunni í kringum 1977 og er flestum gleymdur í dag. Af þeim Englendingum sem eru nefndir í greininni lék Joe Corrigan, markvöröur Manchester City, til skamms tima flesta landsleiki, alls 9, þann síðasta gegn Islandi. I greininni segir að þrátt fyrir gifurlega hæð (190 sm) þá sé Corrigan ótrúlega snöggur. Segir ennfremur aö þessi 19 ára mark- vörður hafi gefið vöm City mikið sjálfstraust meö hraða sínum og frá- bærum staðsetningum. Það var alltaf merki Corrigan og er enn hve fljótur hann er af stórum manni að vera og hafa mótherjar hans oftar en ekki brennt sig á því þegar þeir standa einir gegn honum. Corrigan, sem í dag er 34 ára, lék með City í þrettán ár, eöa þar til í lok síðasta keppnistimabils, en þá fór hann til Bandaríkjanna og lék meö Seattle Sounders i stuttan tíma. Hann er nú aftur kominn til Englands og leikur meö Brighton í annarri deild við góðan orðstir. Tvöfaldur Evrópumeistari Félagi Corrigan í City er nefndur í þessari grein og er það Ian Bowyer, sem nú er fyrirliði Nottingham For- est. Hann kom til Forest frá Orient árið 1974 og lék með báðum úrslita- leikjum i Evrópukeppni meistara- liöa 1979 og 1980. Árið 1981 var Bowyer seldur til Sunderland fyrir £50.000 en Brian Clough sá sig von bráðar um hönd og keypti hann aftur fyrir sama verð og gerði hann að fyrirliða liðsins. 18 ára fastamaður Bowyer lék aldrei landsleik og mun líklega ekki gera þaö héðan af. Hann er orðinn 33 ára og litlir möguleikar á að honum verði gefiö tækifæri eins og Steve Perryman, fyrirliða Tottenham, sem lék sinn fyrsta og eina landsleik 31 árs aö aldri. Það var leikurinn hér á landi vorið 1982. Dennis Rofe. Bobby Moore. Bobby Moore: Perryman var aðeins 18 ára þegar hann var búinn að vinna sér fast sæti í liöi Tottenham, sem tengiliöur, lék þá við hliðina á ekki ómerkari mönnum en Martin Peters og Alan Mullery. Perryman leikur enn í dag eins vel og hann gerði árið 1970 og er fyrirliði Tottenham liösins með tæplega 700 deildar-, bikar- og Evrópuleiki fyrir lið sitt. Annar Lundúnabúi sem lék sína fyrstu landsleiki á keppnistímabilinu 1969-70 var Pat Holland hjá West Ham. Holland lék í mörg ár með West Ham og þótti alltaf góður leik- maöur. Það var því mikill missir fyrir West Ham þegar hann fót- brotnaöi i átta Uða úrslitum bikar- keppninnar 1980, keppni sem West Ham vann. HoUand náöi sér aldrei eftir þetta brot og i lok síðasta keppnistimabUs var tilkynnt að hann yröi aö leggja skóna á hiUuna. Taylor tók við af Moore Á öðrum stað í London, hjá Orient, komu fram í sviðsljósið tveir ungir menn sem fengu stórUð deildarinnar til að taka fram budduna og byrja að bjóða. Þetta voru þeir Tommy Taylor og Dennis Rofe sem enn þann dag i dageruaöspila. Taylor fór til West Ham og lék þar í mörg ár sem miðvörður við hliðina á BiUy Bonds. Taylor og reyndar Pat HoUand Uka urðu bikarmeistarar með West Ham 1975 er liðið vann FuUiam 2—0 i úrslitunum. I Fulham- liðinu þá var sá maðurinn sem Taylor tók við af í West Ham vörninni, Bobby Moore. Taylor var einnig í West Ham- Iiðinu sem komst í úrsUt Evrópu- keppni bikarhafa árið eftir en tapaöi þá fyrir Anderlecht 4—2. Rob Rensenbrink (2) og Francois van der Elst (2) (seinna með West Ham) gerðu mörk Anderlecht en Bryan Pop Robson og Pat Holland gerðu mörkWest Ham. Hjá Southampton Um svipað leyti og Taylor fór tU West Ham fluttist Dennis Rofe bú- ferlum tU Leicester og hóf að leika með knattspyrnuUðinu þar í bæ. Þar var hann í mörg ár, lék rúmlega 300 leiki áður en hann sneri aftur tU London og hóf að leUca meö Chelsea. Þegar John Neal, stjóri Chelsea, tilkynnti aö hann hefði ekki not fyrir Rofe var Lawrie McMenemy hjá Southampton fljótur tU að næla sér í kappann, hvar hann er ennþá að leika þó hann sé ekki fastamaöur. Af Tommy Taylor er það helst að frétta að hann fór tU Orient á ný er Alvin Martin sló hann út úr West Ham-Uðinu. Þaðan fór hann svo til Belgiu til að leUca meö Antwerpen. Hvort hann er þar ennþá veit ég ekki. Pat HoUand. " Eddie KeUy. Sex landsleikir SI. vor fékk Tueart svo „free- transfer” frá City og fór þá til Stoke. Þar lék hann aðeins fjóra leiki eða þar til John Bond hjá Bumley fékk hann tU liðs viö sig í þriðju deildma. Tueart lék sex landsleiki fyrir enska landsliöið á árunum 1975 og 76 oggerðitvömörk. Ally Brown sem er mikið í frétt- unum þessa dagana vegna hins góða gengis WalsaU i bikamum, en hann leikur einmitt með þvi Uði. Hann er einn af þeim sem nefndir em í grein- inni og talið víst að hann myndi leika með landsUðinu. Það gerði hann lfta, lék einn leik árið 1971 gegn Wales-bú- um. Hann fór út af fyrir Alan Clarke og lék ekki fleiri leiki fyrir land sitt. Brown var einn af máttarstólpum WBA-Uðsins í tæp 15 ár en er nú eins ogfyrr segirhjáWalsall. Kvaddi á Wembley Síöasti leikurinn sem Ian Gillard lék fyrir QPR var úrsUtaleikurinn á Wembley 1982 og með þeim leik batt hann enda á 13 ára leikferil sinn hjá QPR. Hann fluttist norður í land og hóf þjálfarastörf hjá Aldershot i f jóröu deUd hvar hann er ennþá. GUlard, sem er bakvörður, lék þrjá landsleiki fyrir England á þeim árum sem Don Revie var að móta Uð sitt. Fleiri leikmenn em tUnefndir í þessari merku grein en fæstir „komust til manns” eöa þannig. Þetta sýnir best hve hörð samkeppni er í knattspyrnunni. Ef þú ekki ert fastamaður í landsliðinu, eða vinnur viðUka afrek, þá ertu gleymdur eftir nokkurár. Tommy Taylor. Liam O’Kane. „Hann á stórkostlega framtíð fyrir sér. Ekki aöeins hjá okkur heldur Uka sem skoskur landsUös- maður. Hann er fæddur knattspymu- maður og hann er aUtaf rólegur á velUnum.” Þetta vora orð sem Don Howe, þá þjálfari Arsenal, lét falla í garð eins af leUcmönnum Arsenal, Eddy KeUy; Kelly lék aldrei fyrir land sitt og náði aldrei því marki að verða 1. klassa leikmaöur. Hann lék meö mörgum Uðum á leikferU sínum en er frægastur sem leikmaður með Arsenal og Leicester þar sem hann var þar tU í fyrra er hann gekk tU liðs við utandeildarfélagið Milton' Town. Mikil meiðsli Dennis Tueart er emn af þeim leikmönnum sem nefndir eru í greininni. Hann var þá 19 ára og lék meö Sunderland. Hann lék um 180 leiki fyrir það liö og gerðiSO mörk.Þá var hann seldur tU Manchester City fyrir 180.000 pund. Hann var hjá City í fimm ár, lék um 160 leiki og gerði í þeim önnur 50 mörk. Forráöamönnum New York Cosmos í BandarUcjunum lUcaöi þessi árangur svo vel að þeir sam- þykktu að borga 250.000 pund tU aðfá hanntilUðs viösig. Tueart lék í BandarUcjunum um tíma en sneri þá heim, aftur tU City, sem greiddi 100.000 pundum minna en þeir höfðu fengiö fyrir hann. Tueart hefur átt við mUcU meiðsU að stríða á knattspymuf erU sínum og komu þau meöal annars í veg fyrir að hann gæti leikið í úrslitaleik FA- bikarsins árið 1981 er Manchester Lék 108 lands^ leiki... Það þótti nokkuð víst að mikið yrði úr Moore strax á skólaárum hans þegar hann lék knattspyrnu með skólaUði sínu í Austur-London. Moore, sem er fæddur árið 1941, lék 18 leiki fyrir unglingalandslið Englands, sem er met sem hefur ekki verið slegiö ennþá. Síðan lá leiðin í landsliðið undir 23 ára, þar lék hann átta leiki, en fór þaðan í A- landsliðið. Fyrsti leUcurinn var í heimsmeistarakeppninni í Perú 1962 og hélt Moore sæti sínu í þeirri keppni. Frammistaða enska Uðsins oUi nokkrum vonbrigðum en það var þó bót í máli að Englendingar virtust þama hafa eignast sannkaUaðan súper-miðvörð. Eftir þetta var hann svo að segja sjálfkjörinn í Uðið og missti aðeins af 14 landsleUcjum á 12 árum. Og þessar fjarverustundir hans frá liðinu voru annaðhvort vegna meiðsla eða Alf Ramsey vildi gefa öðrum tækifæri til að spUa með. Moore missti aldrei stöðu sína í liðinu vegna lélegrar frammistöðu. AUs lék Bobby Moore 108 landsleiki sem þá var heimsmet og enn meiri árangur af litið er á þá staöreynd að Uðið sem Moore lék með var aldrei meðal fremstu liða. Þó að West Ham hafi unnið FA bikarinn árið 1964 og Evrópukeppni bikarhafa árið eftir þá náði það aldrei þeim árangri sem geta leikmanna liösins lofaði og átti oft í vandræðum með aö halda sæti i fyrstu deildinni. En Moore var alltaf drottinhoUur félagi sínu og með hann í liðinu leit það út fyrir að vera betra en það í raun réttri var. Það sterkasta í fari Moore sem knattspymumanns var án efa að hann var alltaf á réttum stað og gaf frábærar sendingar. Þetta ásamt meöfæddum hæfUeikum og mikiUi reynslu gerðu hann þann góða fyrir- Uða sem hann alltaf var en hann var fyrirUði Englendinga í 93 leikjum, fyrst árið 1963, þá 21 árs að aldri. Sú staðreynd að hann var nokkuð seinn á sér kom sjaldan i ljós vegna þess hve Moore var góður á öðrum sviðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.