Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRUAR1984.
39
Útvarp
Sjónvarp
ÖfympíuleikamirfSarajevo
koma til með að ráðaþarríkjum
Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo
setja mikinn svip á dagskrána í sjón-
varpinu í dag. Veröur sýnt þaðan
mikiö efni enda margt merkilegt aö sjá
þaöan.
Sjónvarpiö í dag hefst kl. 15.30 eöa 15
mínútum fyrr en venjulega. Mun þá
verða sýnd mynd frá fyrsta keppnis-
deginum sem var á fimmtudaginn. Þá
var m.a. keppt í íshokkíi, skauta-
hlaupi, sleöakeppni og 10 km göngu
kvenna. Er það aðallega göngukeppnin
sem viö fáum aö sjá þar.
I íþróttaþættinum sjálfum, sem hefet
kl. 16.30, veröur lítið annaö á
boöstólum en ólympiuleikamir
Veröur þar sýnd mynd frá allri
setningarathöfninni sem fram fór á
miövikudaginn. Þótti hún stórkostleg í
alla staði og litadýröin mikil.
Um 1600 íþróttamenn frá 49 löndum
tóku þátt í setningarathöfninni sem
fram fór á Koseveo-leikvanginum. Var
hann þéttsetinn áhorfendum, en hann
tekur um 50.000 manns í sæti. Miklar
skrautsýningar fóru fram fyrir og eftir
setninguna sjálfa og tóku þátt i henni
um800 manns.
Stóðst öll áætlun og var þetta sögö
mjög tilkomumikil sýning.
Enska knattspyrnan er á dagskrá í
sjónvarpinu kl. 18.55 — eöa aö loknum
nýja myndaflokknum um „Háspennu-
gengiö”. Þar veröur sýnt frá nokkrum
leikjum en aöalleikurinn i þættinum
veröur viöureign Nottingham Forest
og Tottenham sem fram fór á
dögunum.
Þar eigast viö liö sem eru í miklu
formi núna og er þama boöiö upp á
mjög skemmtilega viöureign.
-klp.
Sjónvarp
Laugardagur
H.febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónlcikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð — Auöunn
Bragi Sveinsson, Stöövarfiröi tal-
ar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.) Oskaiög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Stjómandi: Vem-
harður Linnet.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 tslenskt mál. Asgeir Blöndal
Magnússon sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um-
sjón: Einar Karl Haraldsson.
17.00 Blásarasveit Sinfóníuhljóm-
sveitar tslands leikur Serenöðu
nr. 10 fyrir 13 blásara K. 361 eftir
W.A. Mozart; Einar Jóhannesson
stj.
18.00 Ungir pcnnar. Stjórnandi:
Dómhildur Siguröardóttir.
(RUVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Til hvers ert þú fæddur?”
Jón úr Vör les annan lestur úr
ljóöaflokki sínum „Þoipinu”. A
eftir syngur Olöf Kolbrún Haröar-
dóttir þrjú ljóöanna við lög eftir
Þorkel Sigurbjömsson sem leikur
meðápianó.
19.55 „Sígaunaástir”, óperctta eftir
Franz Lehar. Sari Barabas,
Christine Gömer, Harry Friedau-
er o. fl. flytja atriöi úr óperettunni
meö Rudolf Lamykómum og Sin-
fóniuhljómsveit Graunkes í
Munchen; CarlMichalskistj.
20.20 Utvarpssaga baraanna:
„Nikulás Nickleby” eftir Charles
Dickens. Þýöendur: Hannes
Jónsson og Haraldur Jóhannsson.
Guölaug María Bjamadóttir les.
(12).
20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón:
Arni Bjömsson.
21.15 A sveitalínunnL Þáttur HUdu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal.
(RUVAK).
22.00 Krækiber á stangli. Sjötti
rabbþáttur Guömundar L. Friö-
finnssonar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orö kvölds-
ins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
23.05 Létt sigQd tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
12. febrúar
8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr
Sigurjónsson á Kálfafellsstaö flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Donalds Voorhees leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. Rachel Yak-
ar, Ortrun Wenkel, Kurt Equiluz
og Robert Holl syngja með kór
Ríkisóperunnar í Vínarberg ng
„Concentus musicus” — kammer-
sveitinni í Vín, „Requiem” í d-inoll
K.626 eftir Wolfgang Amadeus Mo-
zart; NikolausHamoncourtstj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friöriks
PáisJónssonar.
11.00 Messa í Akureyrarkirkju.
Prestur: Séra Pálmi Matthíasson.
Organleikari: AskeU Jónsson.
Hádcgistónieikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.15 Utangarðsskátdin - Um Jó-
hannes Birkiland. Umsjón Þor-
steinn Antonsson. Lesari Erlingur
Gisiason.
15.15 t dægurlandi. Svavar Gests
kynnir tónlist fyrri ára. I þessum
þætti: Smáhljömsveit Louis Jord-
an.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Um visindi og fræði.
RéttarheimUdir og frumreglur
laga. Garöar Gíslason borgardóm-
ari flytur sunnudagserindi.
17.00 Siödegistónleikar. FU-
harmóniusveit Berlinar leikur.
Stjóraendur: Herbert von Karajan
og Seji Ozawa. a. „Fingalshellir”,
forleikur op. 26 eftir Felix
Mendelssohn. b. Sinfónia nr. 1 i c-
moU op. 68 eftir Johannes Brahms.
18.00 Þankar á hverfisknæpunni. —
Stefán Jón Hafstein.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvötdfréttir.Tilkynningar.
19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur
HaUdórsson.
19.50 Fjögur tjóö eftir Samuel Beck-
ett í þýöingu Ama Ibsen. Viðar
Eggertsson les.
20.00 Utvarp unga fólksins. Stjóm-
andi: Margrét Blöndal (RUVAK).
21.00 Hljómplötnrabb Þorsteins
Hannessonar.
21.40 Utvarpssagan: „Könnuður i
fimm heimsálfum” eftir Marie
Hammer. GísU H. Koibeinsson les
þýöingusína (3).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöldsins.
22.35 Kotra. Sjómandi: Signý Páls-
dóttir(RUVAK).
23.05 Djassþáttur. — Jón MúU Arna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
13. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Guörún Edda Gunnarsdóttir flytur
(a.v.d.v.). A virkum degi. —
Stefán Jökulsson — Kolbrún
HaUdórsdóttir — Kristin Jóns-
dóttir. 7.25 Leikflmi. Jónina
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorö — Elin Einars-
dóttir, Blönduósi talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leikur í lauíi” eftir Kennetb
Grahame. Björg Amadóttir les
þýöingusina (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
1Q.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Tónleikar.
11.00 „Eg man þá tiö”. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Pálsdóttur frá sunnu-
dagskvöldi (RUVAK).
Útvarp
Laugardagur
11.febrúar
15.30 Vetrarólympmlelkarair i
Sarajcvo. Keppni i 10 km göngu
kvenna.
16.15 Fólk á föraum vegL 13. Þoka.
Enskunámskeið í 26 þáttum.
16.30 tþróttir. Meðal efnLs i þætt-
inum verður setning Vetrar-
ólympiuleikanna i Sarajevo. Um-
sjónarmaöur Bjami Felixson.
18.30 Háspennugengiö. Nýr flokkur.
— Fyrsti þáttur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur i sjö þáttum
fyrir unglinga. Nokkrir framtak-
samir krakkar stofna popphijóm-
sveit og byrja smátt i gömlum
leiktækjasal þótt þau vænti sér
frægöar og frama þegar fram liða
stundir. Þýöandi Veturliði Guöna-
son.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 I lífsins ólgusjó. Ix)kaþáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.05 Valentina. Spænsk bíómynd
frá 1982 gerö eftir skáidsögu eftir
Ramon J. Sender. Leikstjóri
Antonio J. Betancor. Aöalhlut-
vcrk: Jorge Sanz, Paloma Gomez
og Anthony Quinn. I myndinni
minnist stríösfangi æsku sinnar í
þorpi á Noröur-Spáni upp úr alda-
mótum. Sem drengur lagöi hann
hug á jafnöldru sina. Æska þeirra
og stéttamunur meinar þeim að
unnast svo að þau taka það til
bragös að hlaupast brott saman.
Þýðandi Son ja Diego.
22.30 Strákurinn frá Cincinnati.
(The Cincinnati Kid). Bandarisk
bíómynd frá 1965. Leikstjóri
Norman Jewisson. Aöalhlutverk:
Steve McQueen, EdwardG. Robin-
son, Karl Malden, Tuesday Weld
og Ann-Margret. Mynd um mann
sem unni konum en spiium þó meir
og vildi leggja flest aö veði til aö
veröa fremstur i flokki póker-
spilara. Þýðandi Guörún Jörunds-
dóttir.
00.15 Dagskráriok.
Sunnudagur
12. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jön
Helgi Þórarinsson flytur.
16.10 Húsið á sléttnnni. Olgandi
hatur. Bandariskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Oskar
tngimarsson.
17.00 Vetrarólympiuleikarnir. Brun
karia.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Asa H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjóm upp-
töku: TageAmmendrup.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Um-
sjónarmaöur Guömundur Ingi
Kristjánsson.
20.45 Tökum lagið. Annar þáttur.
Kór Langholtriúrkju ásamt hús-
fylli gesta syngur undir stjóm
Jóns Stefánssonar i Gamla biói.
Þessá þáttur er helgaöur lögum
sem oft eru sungin á þorrablótum,
árshátiöum og í öörum mannfagn-
aði. Ulsetningar: Gunnar Reynir
Sveinsson. Umsjón og kynningar:
Jón Stefánsson. Stjórn upptöku:
Tage Ammendrup.
21.25 Ur árbókum Barchesterbæjar.
Fjóröi þáttur. Framhaldsmynda-
flokkur í sjö þáttum frá breska
sjónvarpinu, geröur eftir tveimur
skáldsögum frá 19. öld eftir
Anthony Trollope. Þýðandi Ragna
Ragnars.
22.20 Dave Brubeck. Bandarískur
djassþáttur. Frá tónleikum kvart-
etts Dave Brubecks i SinfóniuhöU-
inniíBoston.
23.10 Dagskráriek.
Veðrið
Veðrið
Sunnan- og suövestanátt um I
mestallt land, rigning um sunnan-
og vestanvert landið en úrkomu- j
lítiö noröanlands og austan. |
Fremur hlýtt áfram.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 12 á bádegi í gær.
Akureyri, skýjaö 5, Helsinki, létt-
skýjaö —2, Kaupmannahöfn,
skýjaö 2, Osló þokumóða —2,
Reykjavík, úrkoma í grennd 4,
Stokkhólmur skýjaö —3, Þórshöfli,
súld 7, Amsterdam, mistur 7,
Aþena, skýjaö 14, Berlin,
þokumóöa 1, Chicago, skýjaö 3,
Feneyjar, léttskýjað 12, Frankfurt,
alskýjaö 1, London, mistur 6, Los
Angeles skur á síöustu klukkustund
13, Lúxemborg, skýjaö 2, Malaga,
skýjaö 15, Miami, léttskýjaö 20,
MaÚorka, léttskýjað 14, Montreal,
snjókoma á síðustu klukkustund -
16, New York, léttskýjað —2, Nuuk,
ísnálar —27, París, skýjað 5, Róm,
skýjaö 10, Vín, skýjaö 1.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 29.-10. FEBRÚAR 1984KL09.1S
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 29.410 29,490
1 Sterlingspund 41.608 41.721
1 Kanadadollar 23,589 23,653
1 Dönsk króna 2,9377 2,9457
1 Norsk króna 3,7803 3,7906
1 Sænsk króna 3.6255 3,6354
1 Finnskt mark 5,0111 5,0247
1 Franskur franki 3.4792 3,4887
1 Belgiskur franki 0.5226 0,5240
1 Svissn. franki 13,1753 13,2112
1 HoUensk florina 9,4856 9,5114
1 V-Þyskt mark 10,7016 10,7307
1 ítölsk líra 0,01738 0,01743
1 Austurr. Sch. 1,5179 1,5221
1 Portug. Escudó 0,2149 0,2155
1 Spánskur peseti 0,1884 0,1889
1 Japanskt yen 0,12556 0,12590
1 írsktpund 334)13 33,103
Belgiskur franki GJ5077 0.5091
SDR (sérstök 30,6267 30.7102
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENGI
fyrir febrúar.
29.640
41,666
1 KanadadoHar 23,749
1 Dörtsk króna 2.9023
1 Norsk króna 3,7650
1 Sænsk króna 3,6215
1 Rnnskt mark 4,9857
1 Franskur franki 3,4402
1 Belgtskur franki 0,5152
1 Svissn. franki 134^002
1 HoUensk fkxina 9^493
1 V-Pýskt mark 10,5246
1 ttölsklíra 04H72S
1 Austurr. Sch. 1,4936
1 PcMtug. Escudó 0.2179
1 Sspánskur peseti 0,19*5
1 Japansktyan 6,12638
1 Irsktpund 32£79
SDR (sérstök