Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Blaðsíða 30
30
Smáaiícjlýsingar
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRUAR1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
Glasaviðgerðir.
Tökum aö okkur viðgerðir á glösum og
ýmiss konar kristals- og glervörum.
Gleriöjan hf., Höföatúni 4, vs. 11386,
hs.79366.
Tökum að okkur
breytingar og viðhald á húseignum
fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrir-
tæki, t.d. múrbrot, fleygun. Tökum
einnig að okkur að skipta um járn á
húsum, hreinsa og flytja rusl og alla
aðra viðhaldsvinnu, jafnt úti sem inni.
Vönduð vinna. Sími 29832. Verkafl sf.
Tökum að okkur alls konar
viðgerðir. Skiptum um glugga, hurðir,
setjum upp sólbekki, viögeröir á skólp-
og hitalögn, alhliða viðgeröir á böðum
og flísalögnum, múrviðgerðir,
þéttingar- og sprunguviðgerðir. Vanir
menn. Uppl. í síma 72273 og 74743.
Snjómokstur — traktorsgraf a.
Tek að mér snjómokstur og önnur
verk. Uppl. í síma 85374.
Húsaþjónustan sf.
011 málningarvinna, utanhúss sem inn-
an. Geysilegt efna- og litaúrval.
Sprunguviögerðir og þéttingar á hús-
eignum. Gluggasmíöi og breytingar á
innréttingum o.fl. — önnumst allt
viðhald fasteigna. Nýbyggingar- út-
vegum fagmenn í öll verk. Tilboð —
tímavinna, hagstæöir greiðsluskil-'
málar. Aratugareynsla — öruggir
menn. Reyniö viðskiptin. Símar 72209
og 78927.
Uppsetningar og breytingar
á eldhúsinnréttingum, baöskápum,
fataskápum og milliveggjum, úti- og
innihurðir. Leggjum parket, skiptum
um gler og einnig múrbrot. Fram-
leiðum einnig sólbekki, margar
stæröir. Uppl. í símum 78296 og 77999.
Nýsmíði-breytingar.
Tek að mér nýsmíði, breytingar,
glerísetningar, uppslátt og alhliða tré-
smíöavinnu. 20 ára reynsla. Uppl. í
síma 42005 milli kl. 17 og 20.
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáið þið margar tegundir af
vönduöum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar
íbúðir og margt fleira. Utvegum efni ef
óskaö er. Uppl. í síma 73709.
Pípulagnir — frátalls-
hreinsun. Get bætt við inig verkefnum,
nýlögnum, viðgerðum, og þetta meó
hitakostnaðinn, reynum að halda
honum í lágmarki. Hef i frafallshreíns-
unina rafmagnssnigil og Ioftbyssu.
Góð þjónusta. Siguröur Kristjánsson,
pípulagningameistari, snni 28939 og
28813.
Líkamsrækt
Sól-snyrting-sauna-nudd.
10 timar í sól aðeins kr. 500. Nýjar
sterkar Bellarium perur. Andlitsböð,
húðhreinsun, bakhreinsun, ásamt
ýmsum meðferðarkúrum, handsnyrt-
ingu, fótsnyrtingu, andlitssnyrtingu
(make up), litanir og plokkun með
nýrri og þægilegri aðferð. Einnig vax-
meðferð, fótaaðgerðir, rétting á niður-
grónum nöglum með spöng, svæða-
nudd og alhliöa líkamsnudd. Verið vel-
komin, Steinfríður Gunnarsdóttir
snyrtifræðingur. Sól- og snyrtistofan,
Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantið
tíma í síma 31717.
Siminn er 22500.
Opið alla daga nema sunnudaga. Sól-
baðsstofa Siggu og Maddýjar, Hring-
braut 121, gengið inn frá porti JL húss-
ins.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og til kl.
18 á laugardögum. Breiöari ljósasam-
lokur skemmri tími, sterkustu perur
sem framleiddar eru tryggja 100%
árangur (peruskipti 6/2). 10 tímar á
600 kr. Reynið Slendertone vöðva-
þjálfunartækiö til grenningar, vöðva-
styrkingar og við vöðvabólgu. Sérstök
gjafakort og kreditkortaþjónusta.
Verið velkomin.
Ströndin auglýsir.
Sóldýrkendur dömur og herrar. Viö
störfum áfram um óákveðinn tíma.
Hvernig væri að verða brún og falleg
fyrir árshátíðina í Bel-O-Sol sólbekkn-
um? Nýjar perur. Sérklefar. 10% af-
sláttur fyrir skólafólk. Verið velkom-
in. Sólbaösstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116 (sama hús og verslunin Nóa-
tún).
Sparið tima, sparið peninga.
Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá-
ið 12, einnig bjóöum við alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara.
Lancome, Biotherm, Margret Astor og
Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fót-
snyrtingu og fótaaögerðir. Snyrtistof-
an Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti,
sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Ljósastofan, Hverfisgötu 105.
Mjög góö aðstaða, Bellaríum-Super
perur, opið kl. 9—22 virka daga.
Lækningarannsóknarstofan, Hverfis-
götu 105, sími 26551.
Sunna, sólbaðsstofa,
Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum
upp á þýsku Benko bekkina. Innbyggt
sterkt andlitsljós, tímamælir á peru-
notkun, sterkar perur og góð kæling,
sérklefar og sturta, rúmgott. Verið
velkomin.
Snyrtivöruverslunin Mirra,
Hafnarstræti 17, auglýsir: Höfum
opnaö sólbaösstofu, er meö hina viður-
kenndu Super-Sun lampa með sterkum
perum. Lítiö inn og hressiö upp á ykk-
ur í skammdeginu. Veriö velkomin,
sími 11685.
Ath. Þeir sem ekki taka
lit fá endurgreitt. Sólbaðs- og
snyrtistofan, Þinghólsbraut 19, Kóp.
býður viðskiptavinum sínum 12 tíma
fyrir 10 tíma kort í Silver super og Wolf
sólbekkjum meö sterkum innbyggðum
andlitsljósum. Splunkunýjar Bellari-
um super perur. Wolf system, það
besta. Frábær árangur. Góð sturtuað-
staða og sauna innifalin. Snyrtistofan
býður alla alm. snyrtingu ásamt fóta-
aðgeröum: Snyrtisérfræðingur er Dag-
björt Helena Oskarsd. Slappið af í
rólegu umhverfi, setustofa og alltaf
heitt á könnunni. Opið frá 9—22, sími
43332.
Sól og snyrting, Hótel Esju.
Dekraðu nú við sjálfan þig. Nú getum
við tryggt ykkur frábæran árangur í
sólarbekkjunum okkar með nýjum sér-
staklega sterkum perum. Opið til kl.
19. Aölaöandi er fólkið ánægt. Sól og
snyrting, Hótel Esju, sími 83055.
Nýjasta nýtt.
Við bjóðum sólbaðsunnendum upp á
Solana Super sólbekki með 28 sérhönn-
uðum perum, 12 að neöan og 16 að ofan,
þá fullkomnustu hérlendis, breiða og
vel kælda sem gefa fallegan brúnan lit.
Tímamælir á perunotkun. Sérklefar,
stereomúsík viö hvern bekk, rúmgóð
sauna, sturtur, snyrti- og hvíldarað-
staða. Fótsnyrting eftir pöntun. Verið
velkomin. Sól og sauna, Æsufelli 4,
garömegin, sími 71050.
Sólbaðstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Losið
ykkur við skammdegisdrungann með
því að fá ykkur gott sólbaö. Nýir Dr.
Kern lampar með góðri kælingu, 10
tímar á 500 kr. 30 mín. í hverjum tíma.
Gildir út febrúar. Sérstakir hjónatím-
ar. Opið mánudaga—laugardaga frá
kl. 7—22, sunnudaga eftir samkomu-
lagi. Sólbaðsstofan Tunguheiði 12,
Kópavogi, sími 44734.
ökukennsla
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 ’83 með veltistýri.
Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef
, óskað er. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma,
kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem
misst hafa prófið til að öðlast það aö
nýju. Visa greiðslukort. Ævar
Friðriksson ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — endurhæfing, —hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 turbo. Nemendur
geta byrjaö strax, greiðsla aðeins fyrir
tekna tima. Aöstoð við endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll
prófgögn. Greiöslukortaþjónusta Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson. lög-
giltur ökukennari. Heimasími 73232,
bílasími 002-2002.
Ökukennsla — bifhjólakennsla —
æfingatimar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif-
hjól. Nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið að öölast
það að nýju. Okuskóli og öll prófgögn
ef óskaö er. Magnús Helgason, sími
687666.
Jón Haukur Edwald, Mazda 6261981. 11064-30918
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769
Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 9291983 harðtopp. 81349
Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309
Halldór Pálsson, Lada station 1982. 46423
Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
OlafurEinarsson, Mazda 9291983. 17284
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 6261983. 83825
Ökukennsla, endurhæfing,
bifhjólakennsla. Ath. aö með breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiðastjóraprófa verður ökunámið
léttara, árangursríkara og ekki síst
ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt,
kenni því allan daginn. Kennslubif-
reið: Toyota Camry m/vökvastýri og
frgmhjóladrifi. Bifhjól: Suzuki 125 og
Kawasaki 650. Ökuskóli H.J., símar
77160 og 83473.
Okukennsla—bif h jólakennsla.
Lærið aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Mercedes Benz árg. ’83, með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg.
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiða aðeins fyrir tekna
tinia. Sigurður Þonnar ökukennari,
1 símar 46111,45122 og 83967.
Bflaþjónusta
Vantar þig framrúðu?
Ath. hvort viö getum aðstoðaö.
Isetningar á staðnum. Bílrúðan Grett-
isgötu 87, símar 25755 og 25780.
Pontiac Grand Safari ’78,
með öllum þægindum, innfluttur ’81.
V—8=400 cub, sjálfskiptur, rafmagns-
rúður+sæti+læsingar, Spett Control
kælikerfi, stereoútvarp+kassetta, ný
nagladekk, loftdemparar, 7 farþega.
Ath. skipti, verö 380 þús. kr. Til sýnis
og sölu á Bílasölunni Braut.
Næturþjónusta
Sendum heim öll kvöld.
Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar,
hamborgarar, glóðarsteikt lamba-
sneið, samlokur, gos og tóbak o.m.fl.
Opiö sunnud.—fimmtud. frá kl. 22—03,
föstudaga og laugardaga frá kl. 22—05.
Líkamsrækt
0
Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a.
Markmið okkar er að verjast og draga
úr hrörnun, aö efla heilbrigöi á sál og
likama undir kjörorðinu: fegurð, gleði,
friður. Viö bjóðum morguntíma, dag-
tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum
aldri, sauna-böð og ljósböö. Nánari
uppl. í símum 27710 og 18606.
1. Samsetningartæki með 200 mögu-
leikum, kr. 2.860.
2. Innanhússkallkerfi, kr. 1.090.
3. Transistor mælir, kr. 885. Póstsend-
um. Fæst hjá Tandy Radio Shack,
Laugavegi 168, simi 18055.
Hinar vinsælu
beyki-baðinnréttingar fyrirliggjandi á
mjög hagstæðu verði. Timburiðjan hf.,
Garðabæ, símar 44163 og 44788.
Blómaskreytingar við öll
tækifæri, krossar, kransar og kistu-
skreytingar með stuttum fyrirvara.
Interflora, þú getur sent blóm um allan
heim. Blómabúðin Flóra er elsta
blómabúð landsins. Allar skreytingar
unnar af dönskum skreytingarmeist-"
ara. Leitið uppl., það getur borgað sig
í dýrtíðinni. Blómabúðin Flóra, Hafn-
arstræti 16, s. 24025.
Sóló-Húsgögn hf. — Felliborð!
Sterk og stöðug felliborð, einnig stólar
og borð af ýmsum stærðum og gerðum.
Veljið vandaða íslenska vöru. Sóló-
Húsgögn h/f, Kirkjusandi, sími 35005.
Næstu daga tökum við notuð sófasett
og hvíldarstóla upp í sófasett, hornsófa
og hvíldarstóla ef um semst. Afborg-
unarskilmálar á milligjöf eða staö-
greiösluafsláttur. Einnig klæöum við
húsgögn og lögum lakkskemmdir á
örmum. Svefnbekkir, verð 4950 kr.
Ath. opið til kl. 19 mánudaga til
fimmtudaga. Sími 84047.
Utsala, útsala.
Velúrgallar, frottegallar, náttkjólar og
.sloppar. Madam, Glæsibæ, sími 83210.