Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Blaðsíða 26
26
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRUAR1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Tölvuklúbburinn (RAM).
Ahugamenn. ZX Sinclair Spectrum 16
K og 48 K heimilistölvuforrit. Ný skrá
yfir tölvuforrit er aö veröa tilbúin til
útsendingar. Þeir sem af einhverjum
astæöum hafa ekki fengið fyrstu skrá
+ inntökubeiöni hafi samband í síma
(91) 19073 (símsvari allan sólar-
hringinn). Nýir meölimir velkomnir,
fá allar nánari uppl. sendar í pósti,
skuldbindingalaust. Engin félagsgjöld.
Hugmyndin er aö skiptast á forritum
(hugbúnaði) að hinum ýmsu
tegundum, svo sem leikjum (G),
viöskipti (B), heimilisnýti (D), hug-
þrautum (M), fræðslu (E), nytsemi
(U) o.m.fl. Sími (91) 19073 24 klst.
Svarað er beint í símann milli 19 og 22.
Dýrahald
Hestar tiisölu:
Jarpur, viljugur, þjáll, gott tölt, vel
vakur, móöir Hrönn 4660, fjóröa á
landsmótinu 1978. Ff. Höröur,
steingrár, bandvanur, hágengur.
Uppl. í síma 24108, B-tröö 2, Víðidal.
Til sölu brúnn,
stór og háreistur töltari undan Baldri
790, grár, viljugur, alhliöa reiðhestur
frá Kolkuósi, undan Heröi 591, grá,
ótamin hryssa, undan Blossa 800, grá
og falleg tölthryssa. Sími 83621. Góö
greiöslukjör.
Gett bætt við mig
nokkrum folum í tamningu í febrúar.
Tamningastööin Vorsabæ 2 Skeiöum,
sími 99-6523 (Björn).
Til sölu 7 vetra
Merkigils hestur, aöeins í góöar
hendur og fyrir vanan hestamann.
Fulltaminn, vel vakur og viljugur,
viökvæmur. Uppl. í síma 77103.
Nýlegt hesthús til sölu
í nýja hverfinu í Hafnarfirði. Verö
sanngjamt ef samiö er strax. Uppl. í
síma 54415.
Hestar sf.
Oska eftir öllum gerðum hesta til út-
flutnings. A) góöum sýningarhestum,
B) þægum fjölskylduhestum. C) þæg-
um, fallegum brokkurum. Uppl. gefa
Reynir Aðalsteinsson, Sigmundarstöð-
um, Hálsasveit, sími gegnum Borgar-
nes, og Siguröur Sæmundsson, Holts-
múla I, sími 99—5572.
Uppboð á hestum.
Uppboö þaö sem fram átti aö fara
laugardaginn 4. febr., en var frestaö
vegna ófæröar, veröur haldiö laugar-
daginn 11. febr. kl. 16 við hesthús Fáks
á Víðivöllum. Hestamannafélagið
Fákur.
Til sölu eru
2 fylfullar hryssur, bleikskjótt, 8 vetra,
alhliöa reiöhross meö fyli undan Viðari
frá Viövík og rauðstjörnótt, 8 vetra,
undan Stjama 610, meö fyli undan
Sörla 653 frá Sauðárkróki, eru til sýnis
og sölu á Minni-Olafsvöllum, Skeiðum.
Uppl. í síma 99—6543.
Hestamenn, hestamenn.
Skaflaskeifur, verö frá kr. 350 gangur-
inn, reiðstígvél fyrir dömur og herra í
þrem víddum, reiöbuxur fyrir dömur,
herra og böm, hnakkar, beisli,
múlar, taumar, fóöurbætir og margt
fleira, einnig fóöurlýsi, saltsteinar og
HB-beisliö (hjálparbeisli viö þjálfun og
tamningar) loðfóöruö reiöstígvél í
öllum stærðum. Þaö borgar sig aö líta
inn. Verslunin Hestamaöurinn,
Ármúla 4, sími 81146.
Hjól
Énduro keppni vélsleða
og mótorhjóla verður haldin sunnu-
daginn 12/2 ’84 kl. 14 aö Lækjarbotnum
rétt fyrir austan Reykjavík (Leiðin
verður merkt). Fjölbreytilegt keppnis-
fyrirkomulag og vegleg verölaun.
Ollum heimil þátttaka. Keppendur
mæti kl. 13 til skráningar. Komiö og
fylgist meö skemmtilegri keppni sem
hefst stundvíslega kl. 14.00, búið aö
panta hagstætt veður! Munið fundinn í
Þróttheimum mánudaginn 13/2 kl. 20.
Nýir félagar sérstaklega velkomnir.
Límmerkjum klúbbsins dreift, video,
vexðlaunaafhending og fleira.
Vélhjólaíþróttaklúbburinn (VIK).
Varahlutir óskast
í Suzuki AC 50. Uppl. í síma 94-7669
milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
Byssur
Aðalf undur Skotfélags Reykjavikur
verður haldinn laugardaginn 18. febr.
kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Til sölu Winchester
haglabyssa, gerð 1200,2 3/4 aukahlaup
fylgir. Uppl. í síma 99—7224.
Til bygginga
f i
Vinnuskúr — vatnsvarðar
spónaplötur. Oska eftir aö kaupa
vinnuskúr meö rafmagnstöflu og
vatnsvaröar spónaplötur. Uppl. í síma
32998 eftir kl. 19 í dag og allan laugar-
daginn.
Verðbréf
Innheimtuþjónusta-verðbréfasala.
Kaupendur og seljendur veröbréfa.
Tökum veröbréf í umboðssölu. Höfum
jafnan kaupendur aö viöskiptavíxlum
og veðskuldabréfum. Innheimtan sf.,
innheimtuþjónusta og veröbréfasala,
Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið
kl. 10-12 og 13.30-17.
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—
3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef
kaupendur að viðskiptavíxlum og
skuldabréfum, 2ja—4ra ára.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3.
hæö. Helgi Scheving, sími 26911.
Fasteignir
Ibúð til sölu
úti á landi, skipti á 8—11 tonna bát
kemur til greina eöa íbúö í Reykjavík.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—808.
Flug
Vil kaupa Cessna 152.
Á sama staö til sölu 1/5 hluti í Cessna
150 árg. ’74, sem staðsett er á Selfossi.
Uppl. í síma 96-25969 eftir kl. 17.
Bátar
Bátur óskast til kaups,
6—11 tonn. Aöeins góður bátur kemur
tilgreina. Siguröur, sími 34428.
Fiskitroll, 80 feta,
lítiö notaö, til sölu. Uppl. í síma 95—
4124.
Óskum eftir að taka á leigu
í sumar 5—8 tonna bát á skak, helst
meö spili. Uppl. í síma 93-6300. Jón
Einarsson.
Óska eftir Færeyingi ,
úr plasti ca. 2,2 tonn. Góð útborgun.
Uppl. í síma 93-1605.
Flugfiskur Vogum.
Okkur þekktu 28 feta fiskibátar meö
ganghraöa allt aö 30 mílum seldir á
öllum byggingastigum. Komiö og
sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar
eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95-
4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644.
Varahlutir
Eigum fyrirliggjandi
nokkrar Bedford dísilvélar 107 ha-330
cc, ennfremur nokkra 4ra og 5 gíra
Ford og Bedford gírkassa, pakkninga-
sett, höfuö- og stangarlegur og ýmsar
geröir stimpla. Bílaverkstæði Jóns
Þórbergssonar, Bíldshöfða 8, símar
82452 og 82540, kvöldsími 36582.
Jcppapartasala Þórðar Jónssonar,
l’angarhöföa 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land-
Rover, Scout og fieiri tegundir jeppa.
Mikiö af góöum, notuöum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Til sölu mikið úrval
varahluta í ýmsar geröir bifreiöa. Er
aö rífa Comet ’71—• ’75, vél 302, góöir
boddíhlutir, Vauxhall Victor ’73, sjálf-
skiptan með góðri vél, Cortina ’71—’74,
Fiat 127, 128 og 132, Allegro 1300 og
1500, Toyota Crown ’73, góö 14 og 15
tommu snjódekk. Uppl. í síma 54914 og
53949.
Er að rifa Datsun dísil
árg. '73 og ’71, VW 1300 ’72, Datsun 510
1600 ’71, Mözdu 1100 ’72 og Mözdu 1200
'73, Skoda Amigo ’77, Transit ’72,
bensín, og Cortinu 1600 ’73. Sími 77740.
Til sölu mikið úrval
varahluta í flestar tegundir bifreiða,
ábyrgð á öllu. Erum aö rífa:
CH. Nova ’78
AlfaSud '78
Bronco ’74
Zuzuki SS ’80 ’82
Mitsubishi L 300 ’82
Lada Safír ’81
Datsun 160 7SSS’77
Honda Accord ’79
VWPassat ’74
VWGolf’75
VW1303 74
A-Allegro 78
Skoda 120 L 78
Dodge Dart Swinger 74
CH. pickup (Blazer) 74
o.flo.fl.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö-
greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar
72060 og 72144.
Varahlutir—ábyrgð — sími 23560.
AMC HORNET 73 Saab 96 72
Austin Allegro 77 skoda Pardus 76
Austin Mini 74 Skoda Amigo 78
Chevrolet Vega 73 Trabant 79
Chevrolet Malibu ’69Toyota Carina 72
Ford Escort 74
Ford Cortina 74
Ford Bronco 73
Fiat 132 76
Fiat 125 P 78
Lada 1500 76
Mazda 818 74
Mazda 616 74
Mazda 1000 74
Mercury Comet 74
Opel Rekord 73
Peugeot 504 72
Toyota Crown 71
Coyota Corolla 73
Toyota Mark II74
Range Rover 73
Land Rover 71
Renault 4 75
VauxhallViva 73
Volga 74
Volvi 144 72
Volvo 142 71
VW1303 74
VW1300 74
Datsun 1600 72 Citroen GS 74
Simca 1100 74 Morris Marina 74
Plymouth Duster 71
Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um
land allt. Opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aöalpartasalan
sf., Höfðatún 10, simi 23560.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA,
Évrópu og Japan. — Utvegum einnig
varahluti í vinnuvélar og vörubíla —
afgreiöslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmmustu þjónust-
una. — Góö verð og góðir greiðsluskil-
málar. Fjöldi varahluta og aukahluta
lager. 1100 blaðsíðpa myndbæklingur
fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiösla
og upplýsingar: Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23
alla virka daga, 73287. Póstheimilis-
fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094, 129
Reykjavík. Ö.S. Umboöiö Akureyri,
Akurgeröi 7E, sími 96-23715.
Drifrás auglýsir:
Geri við drifsköft í allar geröir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri viö vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig
úrval notaöra og nýrra varahluta, þ.
á m.:
gírkassar,
aflúrtök, millikassar,
drif, kúplingar,
hásingar, drifhlutir,
vélar, öxlar,
vatnsdælur, vélarhlutir,
hedd, greinar,
bensíndælur, sveifarásar,
stýrisdælur, kveikjur,
stýrisarmar, stýrisvélar,
stýrisendar, stýrisstangir,
fjaörir, upphengjur,
gormar, fjaörablöö,
kúplingshús, felgur,
startkransar, startarar,
alternatorar, svinghjól,
boddíhlutir dínamóar,
og margt annarra varahluta.
Opiö 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30,
sími 86630.
ÖS umboðið. — ÖS varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæöu veröi, margar
geröir, t.d. Appliance, American Rac-
ing, Cragar, Western. Utvegum einnig
felgur meö nýja Evrópusniðinu frá
umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-.
ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur,
millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur,
ventlalok, gardinur, spoilerar, bretta-
kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt
toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs-
ingaaöstoö viö keppnisbíla hjá sér-
þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö
bæöi úrvalið og kjörin. ÖS umboöið,
Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla
virka daga, sími 73287, póstheimilis-
Vagnhjólið:
Geriö verö- og gæðasamanburð, nýir
varahlutir í amerískar bílvélar (einnig
í Range Rover vélar) á góðu verði, T.
d. olíudæla í 350 cub. Chevrolet á 850
kr., pakkningar á 1100 kr., undirlyftur
á 195 kr. stykkiö og svo framvegis, allt
toppmerki. Eigum á lager M.S.D. (fjöl-
neista) kveikjumagnara og kerta-
þæröi. Einnig getum við pantað auka-
hluti frá USA og ráðlagt við uppbygg-
ingu á feröa-, keppnis- og götubílum,
miöaö við íslenskar aöstæður, saman-
ber reynslu og árangur í keppni bif-
reiöa endurbyggðra hjá Vagnhjólinu
undanfarin 8 ár. Rennum ventla og
ventilsæti, tökum upp allar geröir bíl-
véla. Vagnhjólið, Vagnhöföa 23, sími
85825.
Range Rover eigendur athugið!
Erum aö rífa Range Rover, árg. 72.
Mikið af góöum og heillegum hlutum.
Uppl. í síma 52564.
Tií sölu Chevrolet
vél 350 árg. 77, fjögurra bolta,
fjögurra hólfa blöndungur, 1,94 sog-
ventlar, þjappa 9,7 —1, nýr tímagír og
pakkningar, pústflækjur, elektronísk
kveikja, verö og kjör samkomulag.
Sími 99-2024.
Til sölu kraftmikil
350 cub. Chevrolet, nýupptekin vél og
skipting. Vélin er með 4ra hólfa Holly
blöndungi, Dúal Port 360 milliheddi og
pústflækjum. Allt fylgir meö nema
vökvastýrisdæla. Selst á góöu veröi.
Uppl. í síma 97-1808 á kvöldin.
Cortinueigendur.
Mikið úrval af varahlutum í Cortinu
árg. ’66—’70. Einnig til sölu Mazda 818
árg. 74, verö samkomulag. Uppl. í
síma 95-4549.
Eftir tjón f ást
flestallir varahlutir í Plymouth
Valiant 75. Uppl. í síma 92-21616 eftir
kl. 19.
Bdapartar — Smiöjuvegi D 12.
Varahlutir — Ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta—Dráttarbíll.
Höfum á lager varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa, þ.a
A. Allegrö79
A. Mini 75
Audi 100 75
Buick 72
Citroén GS 74
CH. Malibu 73
CH. Malibu 78
CH. Nova 74
Datsun Bluebird ’8
Datsunl204’77 i
Datsun 160B 74
Datsun 160J 77
Datsun 180B 74 ■
Datsun 220C 73
Dodge Dart 74
F. Bronco ’66
F. Comet 74 ,
F. Cortina 76
F. Escort 74
F. Maverick 74
F. Pinto 72
F. Taunus 72
F. Torino 73
Fiat 125P 78
Fiat 132 75
Galant 79 ,
H. Henschel 71
Honda Civic 77
Hornet 74
m.;
Lancer 75
Mazda 616 75
Mazda 818 75
Mazda 929 75
’Mazda 1300 74
M. Benz 200 70
M. Benz 608 71
Olds. Cutlass 74
j Opel Rekord 72
'Opel Manta 76
Peugeot 504 71
Plym. Valiant 74
Pontiac 70
Saab 96 71
Saab 99 71
ScoutII’74
Simca 1100 78
Skoda110LS 76
Skoda 120LS 78
Toyota Corolla 74
Toyota Carina 72
Toyota Markll 77
Trabant 78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VW Derby 78
VW Passat 74
Wagoneer 74
Wartburg 78
Jeepster ’67 Lacia 1500 77
Ábyrgö á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbíll á staönum til hvers konar
bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niöurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendiun varahluti um allt land. Bíla-;
partar, Smiöjuvegi D12,200 Kópavogi.
Ópiö frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—
16 laugardaga. Símar 78540 og 78640.
Vinnuvélar
Öska eftir lítilli jarðýtu,
eldri gerö. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H—978.
Snjóruðningstennur
fyrir vinnuvélar og vörubíla. Hagstætt
verö. Stáltækni sf., sími 30662.
Ferguson traktor
MF—70 árg. 1974. Zetor traktor 4x4
árg. 1979, Michigan hjólaskófla 75 b
árg. 1979, Michigan hjólaskófla 55 b
árg. 1979, Bröyt grafa X 20 árg. 1977,
Bröyt grafa X 4 árg. 1971, malarvagn
16 tonna árg. 77, loftpressa 10 Cup m3
Intemational jarðýta BTD 1977,
Volvo vörubíll 1023 árg. 1980, Volvo
vörubíll F 89 árg. 1974, Benz vörubíll
1119meökrana árg. 1974, Benz 9114x4
með húsi fyrir 12, árg. 1973, Miller
vörubílspallur. Bílasala Alla Rúts,
sími 81666.
Ch. Malibu
Ford Fiesta
Autobianchi
Skoda120 LS
Varahlutir — Ábyrgð — Viðsklpti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiöa, t.d.:
Datsun 22 D 79
Daih. Charmant
Subaru 4 w.d. ’80
Galant 1600 77
Toyota Cressida 79
Alfa Romeo 79 131131.
ioyoia iviarii ii 10 PordFairmont
Toyota Mark II 72 RangeRover
Toyota Celica 74 P°rd Bronco
.7g A-Allegro
74 Volvol42
>75 Saab99
>75 Saab96
>74 Peugeot504
Toyota Corolla
Toyota Corolla
Lancer
Mazda 929
Mazda 616
Mazda 818
Mazda 323
Mazda 1300
Datsun 140 J
Datsun 180 B
Datsun disil
Datsun 1200
Datsun 120 Y
Datsun 100 A
Subaru 1600
Fiat125 P
Fiat132
Fiat131
Fiat 127
Fiat128
Mini
Audi 100
SimcallOO
Lada Sport
174 LadaTopas
Lada Combi
Wagoneer
Land Rover
Ford Comet
F. Maverick
F. Cortina
Ford Escort
Citroén GS
Trabant
Transit D
OpelR
fl.
79
’80
78
’81'
’80
79
74
74
’80
71
74'
741
73
76:
79.
’80
’81
’81
72
71
74
73
74
75
75
78
74’
75
Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9-19,
laugardaga kl. 10-16. Sendum um.
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
Veghefill.
Til sölu veghefill meö snjótönn, tilbú-
inn í snjómoksturinn. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H—834.
Vörubflar
Scania 14178,
2ja drifa, til sölu, mikið endurnýjaöur, .
á nýlegum dekkjum. Uppl. í síma 95-
4776 á kvöldin.
Tilsölu lOhjóla
Man 26—320 árg. 73, 2ja drifa, ástand
nokkuö gott, góö kjör. Skipti á fólksbíl
koma til greina. Nánari uppl. í síma
.39954 eftirkl. 20.
Bflaþjónusta
Vélastilling-hjólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar meö fullkomnum stilli-
tækjum. Vönduö vinna, vanir menn.
Vélastilling, Auðbrekku 16, Kópavogi,
sími 43140.
Bifreiðaverkstæði Jónasar.
Hjá okkur er engin biö, getum tekið
bifreiöir strax til viðgerðar. Bílarétt-
ingar, bílamálun, bifreiðaviðgerðir á
flestum tegundum bifreiöa. Fast verð,
kreditkortaþj ónusta. Bif reiða verk-
stæöi Jónasar, Skemmuvegi 24, Kópa-
vogi, sími 71430.