Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Side 14
14 DV: FIMMTUDAGOR16. FEBRÚAFÍ1984 Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Fyrri úthlutun 1984 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta í þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað fer fram á fundi úthlutunarnefndar í vor. Frestur til að skila umsóknum er til 1. apríl nk. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Nordisk Ministerrád, Sekretariatet for nordisk kulturelt sam- arbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. MENNTAMÁLARÁÐUNE YTIÐ; 8. febrúar 1984. STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM Við veitum 10% AFSLÁTT af þeim smáaugiýsingum í DV sem eru staðgreiddar. Það te/st staðgreiðsla ef auglýsing er greidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáauglýsingu af venjulegri stærð, sem er kr. 290, /ækkar þannig í kr. 261 efum staðgreiðslu er að ræða. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11, simi27022. Urval SAGAN AF AGÚRKUNNI Kaupmannahöfn er mun stærri en Reykjavík, en þaö er sama hvert komiö er — alls staöar er Brugsen (danska Kronbúöin). I minu hverfi er ein ágætis Brugsen og á föstu- dögum er sjálfsagt aö koma þar viö áöur en helgarletin leggur sína hlýju sæng yfir tilveruna. — Eg var úti í Brugsen áöan aö kaupa í helgar- matinn. Og svei mér þá, þaö er oröiö eins hér í Danmörku og var á Islandi í eina tíö, aö einn hundraökall nægir ekki upp í nös á ketti. Tvíburarnir dýrtíð og kjaraskerðing ríghaldast í hendur á sifelldum hlaupum á eftir heiöarlegum skattborgurum. En hver hefur sinn djöful aö draga og flestir bera sig vel. Þaö sem geröist úti í Brugsen var þetta: Eg ætlaöi aö kaupa agúrku (cucumis sativus). Ef Brugsen heföi ekki haft neinar agúrkur á boðstól- um heföi ég orðiö fyrir miklum von- brigöum. Þær eru svo fallegar ofan á brauð meö osti, eöa þá í salati. Þaö má einnig nota þær sem fegrunar- meðal. Flestar konur kannast viö agúrkugrímuna alræmdu, sem ann- aöhvort hressir og kætir eöa veldur hjónaskilnaöi rétt eins og krullu- pinnar. En — hvaö var oröiö af agúrkunum? Þær voru varla sjáan- legar! Ekki mikiö stærri en bananar þótt þær séu í ætt við melónur og vaxtarskilyrðin því mun betri. Og verðið: Allar gamlar vættir veri mér hjálplegar! Og þar sem ég stóö og var aö velta því fyrir mér hvort ég ætti aö ráöast í kaupin kom verslunarstjórinn, sá ár- hita og rafmagn. Af hverju gerið þið ekkert í málinu? Þiö eigið að flytja út agúrkur fullar af súrefni og c-víta- míni, stórar, grænar, langar, feitar og safamiklar agúrkur! ” Eg tók umsvifalaust á mig ábyrgöina og skildi leifturhratt hinn langa og mikilvæga hugsanaþráö, sem lá að baki oröa hans. Meö ábyrgðina á heröum mínum eins og kartöflusekk úr Þykkvabænum reyndi ég aö svara á því augnabliki og þeim staö. Eg var engan veginn viss um aö svarið væri á rökum reist, en ég hef alltaf haft þá áráttu aö telja mig skylduga til að gefa viðunanlegt vinnandi fólk. Atvinnulaust fólk frá Danmörku hefur auk þess fengiö vinnu í fiski uppi á Islandi. I Vikunni hafa verið myndir af dönskum fisk- verkunarstúlkum, hreinum og bros- andi. Þær sitja á steini fyrir framan fiskimjölsverksmiöju meö blátt fjall í baksýn. Hinn glöggi verslunarstjóri bætti viö áður en hann óskaði mér góörar helgar, aö hann reiknaði fastlega meö því, aö einn góöan veöurdag í náinni framtíö myndu Danir og aörir útlendingar biöja Islendinga að ráöa til sín duglegt garöyrkjufólk frá öllum mögulegum mengunarlöndum til þess aö byggja upp agúrkuiðnað á Islandi og flytja afuröirnar út til landa, sem ekki hafa skilyrði til þess. Eftir þessar lýöræöislegu um- ræöur fór ég svo heim meö hina ve- sælu spönsku agúrku. A meðan við vorum aö eta hana fannst mér ég veröa aö varöveita söguna. Svona getur ein agúrka haldið áfram aö hafa áhrif á líf fólks allt frá því aö henni er sáö og þar til hún, eftir óra- •langt ferðalag, brakar og brestur á milli tannanna og rennur niöur í meltingarkvörnina. Og þaö einkenni- lega er, aö þótt hún sé fullmelt heldur hún áfram aö veltast um í huganum þar til hún er oröin aö hreinustu hugsjónaagúrku, fagur- græn og stór og safarík og allsendis ómenguö. Þessi hugsjón veröur eins og mál- verk með Hveragerði í baksýn þar sem eru risin æðisgengin gróöurhús full af grænum, gulum, rauöum og alla vega litum mat, sem mettar þúsundir úti um allar trissur. Eg ef- ast ekki um, aö flestir góðir Is- lendingar hafa aliö þessa hugsjón meö sér nær því frá fæöingu og mál-1 að sams konar málverk og brotiö máliö til mergjar á mun rökrænni hátt en ég hef gert. En — aldrei er góð vísa of oft kveðin. Köttur úti í mýri setti upp á sér stýri. Uti er ævintýri. JONSDOTTIR MENNTASKÓLAKENIMARI, KAUPMANNAHÖFN vökuli maöur, og sagöi: „Þær eru óttalegar ræfilslegar enda frá Spáni. Og okkar eru ekki væntanlegar fyrr enívor.” Uti var hryllingsveöur, rok og rigning, algjört agúrkuvonleysi. Allt í einu mundi verslunarmaöurinn eft- ir því að ég er Islendingur, því hér er svar, ef ég er spurö kurteislega. Eld- fljótt renndi ég spurningu þessa hugsandi manns í gegnum heila- börkinn og svarið kom eins og á tölvustrimli. Eg sagöi: „Þaö er af því aö þaö eru svo fáar hendur á Is- landi.” Sjálfri fannst mér þetta vera ákaf- lega gott svar. Þaö er viö engan aö deila og enginn er sökudólgur og svariö er lýöræðislegt. Er þaö ekki rökrétt hugsað, aö margar hendur vinna létt verk? Þaö var mér alltaf sagt, þegar ég þurfti aö hjálpa til viö eitthvað í gamla daga, sem mig langaöi alls ekkert aö taka þátt í. ™ „Ef Brugsen hefði ekki haft neinar agúrk- ur á boðstólum hefði ég orðið fyrir mikl- um vonbrigðum.” rétt eins og heima: allir þekkja alla. Hann hrópaöi: „Já, en á Islandi er möguleiki á aö rækta alls konar grænmeti allan ársins hring, agúrkur! sveppi! kál! blóm! Guö minn góöur! Þiö hafið bæöi hvera- Viömælandi minn hnyklaði brýrn- ar og spuröi hvort þaö væri atvinnu- leysi á Islandi. Eg sagöi meö bestu samvisku, aö margir hefðu tvöfalda vinnu og sólarhringurinn væri stundum ekki nógu langur fyrir Kjallarinn INGA BIRNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.