Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Qupperneq 30
30
DV. FIMMTUDAGUR16. FEBRUAR1984
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Klukkuviðgerðir
Geri viö flestar stærri
klukkur, samanber, boröklukkur,
skápklukkur, veggklukkur og gólf-
klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja-
víkursvæöinu. Gunnar Magnússon, úr-
smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka
daga og kl. 13—23 um helgar.
Tapað -fundið
Lítiö Citizen úr,
silfurlitað, tapaöist í Smiöjukaffi
Kópavogi eöa viö Borgarspítalann
aðfaranótt laugardags, 11. febr. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma 687308.
Svartur kvenmannsjakki
tapaöist á veitingastaönum Klúbbn-
um. Sá sem tók svartan jakka í mis-
gripum í Klúbbnum aöfaranótt sunnu-
dagsins 12. febr. vinsamlegast hringi í
síma 37189.
Einkamál
29 ára karlmaður,
sem býr í sveit, óskar eftir aö kynnast
stúlku sem hefur áhuga á aö búa í
sveit, má hafa barn. Svar og uppl.
sendist DV merkt „Búskapur 488”.
Fyrirtæki
Veislueldhús.
Veislueldhús til leigu meö frysti og
kæli. Tilboö sendist DV fyrir 18. febr.
merkt „Veislueldhús 319”.
Tökum aö okkur
aö selja vörur í umboössölu, erum meö
yfir 15 umboös- og sölumenn um land
allt. Flutningsþjónustan, sími 19495.
Spákonur
Spái í spil og bolla
frá kl. 10—12 á morgnana og 19—22 á
kvöldin. Hringiö í síma 82032. Strekki
dúka á sama staö.
Spái í spil og bolla
öll kvöld vikunnar. Uppl. í síma 29908
eftirkl. 18. Geymiðauglýsinguna.
Stjörnuspeki
Stjörnukortiö
gæti veriö lykill aö tilveru þinni. Það er
yfirlit yfir hæfileika og möguleika
margir hverjir eru ekki nýttir. Stji
kort og úrlestur. Tímapantanir í i
20238 milli kl. 9 og 13.
Barnagæsla
Óskum eftir barngóöri konu
til aö koma í heimahús og passa frá kl.
12—19. Erum á Álftanesi. Uppl. í síma
54676 eftirkl. 19.
Dagmamma óskast
fyrir 6 ára strák sem næst Fellaskóla.
Uppl. í síma 76186 eftir kl. 17.
Okkur vantar barngóöa
trausta manneskju til að gæta tveggja
barna kvöld og kvöld, þyrfti aö búa í
vesturbænum. Vinsamlega hringið í
síma 21597.
Hafnarfjörður.
Get tekið börn í gæslu, 3ja mánaöa og
eldri, hálfan eöa allan daginn, tek einn-
ig börn fyrir vaktavinnufólk, er mið-
svæöis í Hafnarfiröi, hef leyfi. Uppl. í
síma 54323.
Húsaviðgerðir
Gluggasmíði.
Getum bætt við okkur alhliða glugga-
smíöi í ný og gömul hús, smíðum einn-
klæðskerameistari. Sími 79713 f.h. og á
kvöldin.
Þakviðgeröir.
Tökum aö okkur aihliöa viögerðir á.
húseignum, járnklæðningar,
þakviðgerðir, sprunguþéttingar, múr-
verk og málningarvinnu. Sprautum
einangrunar- og þéttiefnum á þök og í
veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma
23611.
MODESTY
BLAISE
b)f PETER O'OONNEU
drawn ly NEVILLE C0LVIN