Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Page 38
38
DV. FIMMTUDAGUR16. FEBRUAR1984
DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL
SVIFDREKAFLUG,
HJÓLHÝSIOG
ÚTVARPSHLUSTUN
Með fljúgandi finu starti hefjum
við leik á þessum frábæra fimmtu-
degi meö því aö bjóöa góðan dag og
segja: „Komiöi sælir, félagar og vin-
ir góöir”.
Svifdrekaflug, hjólhýsi og útvarps-
hlustun er það sem viö f jöllum um aö
þessu sinni. Allt efni sem okkur
finnst vel hlustandi og lítandi á, og
því skjótum viö „hjólhýsi” yfir þau.
Við- byrjum á svifdrekafluginu.
Ræöum'viö Kára Guöbjörnsson flug-
umferðarstjóra. Hann er fyrrver-
andi formaöur Svifdrekafélags
Reykjavíkur og búinn aö svifdrekast
íumsjöár.
Næst förum viö suður í Fjörö og
hittum Guölaug Atlason, bókbindara
aö máli. Hann er einn þeirra sem
eiga hjólhýsi og feröast um meö þaö
á sumrin ásamt fjölskyldu sinni.
Og þá er þaö útvarpshlustunin. Jón
Viöar Sigurðsson, 17 ára MR-ingur,
hefur náö hvorki meira né minna en
250 útvarpsstöövum um allan heim.
Geri aörir betur.
Lokaoröin eru punktsins aö venju.
Hann er svolítiö háfleygur í þetta
skiptið og svífur um í fleiri þúsund
fetum. Nú lendir hann glæsilega,
alveg á punktinum.
Texti: Jón G. Hauksson
Myndir: Loftur Ásgeirsson
Kári Guðbjörnsson, 27 ára f/ugumferðarstjóri á Reykjavíkurfiugvelli. Sannur flugáhugamaður Kári. Er
fyrrverandi formaður Svifdrekafélags Reykjavikur, ritari i Flugmálafélagi islands og gjaldkeri i Vélflugfé-
lagiíslands. DV-mynd: Loftur.
Eins og einhver sagði þá er...
Erfitt að stunda vinnu með þessu
—Kári Guðbjörnsson, flugumferðarstjóri og svifdrekaáhugamaður, í „drekaspjalli”
„Eins og einhver sagöi þá er erfitt aö
stunda vinnu meö þessu,” svaraði Kári
Guöbjörnsson, flugumferðarstjóri
brosandi er viö spurðum hann hvort
svifdrekasportiö væri eins spennandi
og af væri látið.
Kári er sannur flugáhugamaöur.
Hann er fyrrverandi formaöur Svif-
drekafélags Reykjavíkur, gjaldkeri
Vélflugfélags Islands og ritari í Flug-
málafélagi Islands og þá starfar hann
sem flugumferðarstjóri á Reykja-
víkurflugvelli.
Ahugann á svifdrekaflugi fékk Kári'
þegar hann var viö nám í flugum-
feröarstjórn í Englandi, í nóvember
1977. Hann fór þar á stutt námskeiö í
svifdrekaflugi.
„Fyrst var fariö í þetta bóklega og
síðan vorum viö drifin í brekkurnar og
látin hoppa.”
Ariö eftir eignaðist Kári sinn fyrsta
dreka og síðan hefur hann veriö meira
og minna í þessari æsispennandi
íþrótt.
Kári er einnig meö einkaflugmanns-
próf og viö spurðum hann hvort væri
skemmtilegra að vera í loftinu á svif-
dreka eða lítilli rellu.
Að fljúga eins og fuglinn
„Eg hef mjög gaman af hvoru
tveggja, en finnst þó svifdrekaflugiö
Fiugtak undirbúið á Reykjavikur-
flugvelliá tveggja sæta mótor-
dreka sem Kári keypti i sumar af
leiðangrinum lceland Break-
through. Sá leiðangur gerði garð-
inn frægan á Vatnajökli og yfir
Jökulsá.
hverju fjallinu og lentu síðan aftur á
sama staö. Þetta væri svo endurtekiö
nokkrum sinnum í hverjum leiðangri.
Keppt í yfirlandsflugi
„Þaö sem menn eru farnir að keppa
hvaö mest um núna er að komast sem
lengst. Svokallaö yfirlandsflug.
Islandsmetiö er 32 kílómetrar. Farið
var frá Ulfarsfelli aö Kleifarvatni. Sá
er setti þetta met heitir Þorsteinn
Marelsson og hann setti þaö vorið
1983.”
Islandsmót er haldið á hverju ári.
Síðastliðið sumar var keppt í Húsafelli
um verslunarmannahelgina og svo aft-
ur í Skálafelli í haust. Mótiö er þrí-
skipt.
Helstu staðir í kringum Reykjavík
þar sem svifdrekaflug er aöallega
stundað eru Ulfarsfell, Hafrafell,
Kambar og Skálafell.
— En hvenær hófst svifdrekaflug
hérlendis?
„Um miöjan síðasta áratug. Þaö var
Hálfdán Ingólfsson á Isafiröi sem byrj-
aði. Hann smíöaöi sinn fyrsta dreka
eftir viskí-auglýsingu í Playboy. Sá
dreki fékk reyndar viöurnefniö „fljúg-
andi múrsteinninn” vegna lélegra,
flugeiginleika.” - JGH
mun skemmtilegra. Þaö er það næsta
sem þú kemst því aö fljúga eins og
fuglinn. Þú ert ekki lokaöur inni í klefa
og flugið er nánast hljóöiaust.”
— Hvernig er svifdreka stjórnaö?
„Svifdrekum er stjórnað meö þyngd-
artilfærslu. Líkaminn er færöur til.”
— Er þetta hættuleg íþrótt?
„Nei, ekki ef menn bera sig skyn-
samlega aö og fara eftir því kerfi sem
viö höfum sett upp fyrir félaga í Svif-
drekafélaginu.”
Um þaö hvort alvarleg slys heföu
oröiö í svifdrekaflugi sagöi Kári að svo
heföi ekki oröiö í hinu svokallaöa
frjálsa flugi. „Menn hafa eitthvað
brákastlítillega.”
„Eina alvarlega slysið, sem hefur
oröiö, varö á Vestfjörðum. Þaö var
banaslys. Þar var um svokallaö tog-
flug að ræöa. Drékinn var dreginn
áfram. En síðustu árin hefur togflug
ekki veriö stundaö hérlendis. ”
— Hversu margir stunda nú svif-
drekaflug á Islandi? „Þaö eru alls um
fjörutíu sem stunda þetta aö einhverju
ráöi. Þar af eru um 25 til 30 hér á
suðvesturhorninu. ”
Kári sagði að algengast væri að
menn færu í klukkustundarflug af ein-
Kári býr sig undir flugtak á Skálafelli.
Skemmtileg mynd af Kára. Hér er hann á svokölluðum Azur-svifdreka i flugtaki á Húsafelli. Hoppað af
Húsafelli er upplagt nafn á þessa mynd.