Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Síða 13
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984.
13
ALMENNA UMBOÐSSALAN AUGLÝSIR
Tökum í umboðssölu allar gerðir notaðra hljómtækja og hljóð-
færa, sjónvörp, videotæki og videokassettur, skíði, skauta, rit-
vélar, tölvur, sýningarvélar og kvikmyndatökuvélar, barnavagna
og barnakerrur.
Umboðslaun aðeins 10%. Ath.: ekkert innigjald.
ALMENNA UMBOÐSSALAN,
Hverfisgötu 108 Reykjavík.
Sími 621160.
Opið kl. 10 — 18 alla virka daga, laugardaga kl. 10—16.
HJARTAVERND
landssamtök hjarta- og
æðaverndarfélaga
HELDUR FRÆÐSLUFUND
FYRIR ALMENNING UM
KRANSÆÐASJÚKDÓMA
laugardaginn 10. mars 1984 kl. 13.30 í Domus
Medica.
Fundarstjóri Snorri Páll Snorrason prófessor.
DAGSKRÁ:
7. Á varp. Matthías Bjarnason heilbrigðisráðherra.
2. Starfsemi Hjartaverndar, stutt yfirlit. Stefán Júliusson fram-
kvæmdastjóri.
3. Útbreiðsla kransæðasjúkdóma á íslandi.
Rannsókn Hjartaverndar. hlikulás Sigfússon yfirlæknir.
4. Alkóhólneysla i hófi. Hver eru mörkin frá heilsufarslegu
sjónarmiði? Dr. Bjarni Þjóðleifsson yfirlæknir.
5. Meingerð æðakölkunar. Dr. Guðmundur Þorgeirsson
læknir.
6. Blóðfita og kransæðasjúkdómar. Hvert er sambandið þar á
milli? Dr. Gunnar Sigurðsson yfirlæknir.
7. Áhættuþættir kransæðasjúkdóms. Varnaraðgerðir vest-
rænna þjóða. Dr. Sigurður Samúelsson prófessor.
8. Getum við breytt lífsvenjum okkar til bættrar heilsu? Dr.
Jón Óttar Ragnarsson dósent.
9. Hvers vegna borgar sig að hætta að reykja? Dr. Þorsteinn
Blöndal yfirlæknir.
10. HRINGBORÐSUMRÆÐUR.
Umræðustjóri dr. Þórður Harðarson prófessor.
Michael Jackson:
Hrífnastur af
FÆREYSKA SJÓMANNAKVINNUHRINGSINS
á morgun, sunnudag, ki. 2 e.h.
í Færeyska sjómannaheimilinu við Brautarholt (horni Skipholts).
Mikið af vönduðum og góðum hiutum og frábærar heimabakaðar kökur.
bömum og dýmm
Þegar hann var ellefu ára vann
hann sér inn milljónir meö söng
ásamt bræðrum sinum í Jackson
Five. I dag er hann 24 ára og er á
efstu listunum sem sólólistamaöur.
I dag skrifar hann líka lög handa
súperstjömum Bandaríkjanna og
þær slást um aö fá aö syngja með
honum.
Hann segir Diönu Ross vera besta
vin sinn og hann segir henni sín
dýpstu leyndarmál. Helst umgengst
hann annars dýr, böm og styttur
sem hræða hann ekki. Herbergi hans
em full af teiknimyndahetjum og
ýmsum fígúmm.
Michael byrjaði að koma fram
með bræðram sínum, Jackie, Tito,
JermaineogMarlon þegarhannvar
fimm ára. Jackie, elsti bróðir hans,
segir aö hann hafi verið svo duglegur
að hann varð fljótlega aðalsprautan í
hljómsveitinni.
Ellefu ára á toppinn
Þegar hann var orðinn sjö ára var
þaö hann sem bjó til sviðshreyfingar
hljómsveitarinnar. Michael og The
Jacksons seldu yfir 100 milljónir
platna. Þegar hann var ellefu ára
gerði hann fyrsta lag sitt sem sló í
gegn. Það var lagið I Want You
Back. MeðMichaelJacksonóxvegur
hljómsveitarinnar en 1980 sagði hann
skilið við bræðuma og hóf sólóferil.
Plata hans Off the Wall seldist í
fimm milljónum eintaka bara í
Bandaríkjunum. Á sviðinu er hann
virkur en í einkalífinu dregur hann
sig inn í skel.
„Michael átti aldrei neina vini eða
félaga í skólanum,” segir móðir
hans. „Listamannalífið tók allan
hans tíma. Kannski fékk hann aldrei
neitt tækifæri til að vaxa og
þroskast.”
Vid höfum opið
um helgar til páskci
Michael Jackson. Hann byrjaði fimm ára.
Mannfólkið spillt af
peningum
Michael heldur þvi sjálfur fram að
hann hvorki vilji né geti umgengist
hversdagsmanneskjur.
„Þær líta ekki á mig eins og
mannvem heldur sem stjörnu. Eg
get ekki umgengist neina aðra en
menn sem era í svipuðum sporam og
ég. En þeir era tæpast neinir raun-
veralegir vinir. Við tölum bara um
konserta okkar og skemmtanir. Eg
eyddi heilli viku með Lizu Minelli í
New York. Við fóram á diskótek á
hverju kvöldi og skemmtum okkur
mjög vel saman. En við getum ekki
talað um neitt annað en vinnuna.
Michael er eins og áöur sagði
mikið fyrir dýr og börn. „Dýr eru
eins og börn. Þau eru ekki með neina
grímu. Mannfólkið er spillt af
peningum. Eg þekki marga lista-
menn sem hafa tortímt sér með
eiturlyfjum. Eg skil þá. Þetta er
flótti. Þeir eru að reyna að flýja
veraleikann.
En á sviðinu er allt mögulegt. Það
er hinn fullkomni flótti. Þegar ljós-
kastaramir lýsa á mig tx-eytist ég í
annan mann. Eg fer út úr sjálfum
mér og á bak við grímu. Þegar ég sé
áhorfendurna stappa og klappa í takt
við tónlistina, alls kyns fólki í sátt og
samlyndi, þá fyllist ég gleði. Eg get
gefiðallt. Þaðerutöfrar.
Opið laugardag kl. 10-16
og sunnudag kl. 14-17
Sími 77440