Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Síða 15
.<•801 aflAM .!'■ HIJOAQHAOUA.I ,VO
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984.
M
Bjórinn til umræðu á þingi
15
Friörik Sophusson, varaformaöur
Sjálfstæöisflokksins, mælti á fimmtu-
daginn fyrir þingsályktunartillögu um
aö fram fari þjóöaratkvæöagreiösla
um hvort heimilt veröi aö brugga bjór
hér á landi.
Þingsályktunartillagan er svohljóð-
andi: Alþingi ályktar aö fela ríkis-
stjórninni að láta fara fram almenna
atkvæðagreiðslu um heimild til brugg-
unar og sölu meöalsterks áfengs öls.
Atkvæðagreiöslan fari fram samtímis
Akureyrarkirkja:
Kirkjuvika
feríhönd
Kirkjuvika hefst í Akureyrarkirkju
á sunnudag og stendur til 11. mars.
Þangað eru boönir velkomnir ungir og
aldnir jafnt utan sóknar sem innan.
Þessi kirkjuvika hefst meö útvarps-
messu á æskulýösdaginn, 4. mars. Þar
setja æskulýðsfélagar og börn úr
sunnudagaskólanum sterkan svip á.
Föstumessa veröur á miðvikudags-
kvöldiö þar sem séra Hannes öm
Blandon í Olafsfiröi prédikar og á
lokadegi vikunnar er guðsþjónusta í
Akureyrarkirkju. Þar prédikar dr.
Sigurbjöm Einarsson biskup.
Kvöldvökur veröa í kirkjunni á
mánudags, þriöjudags-, fimmtudags-
og föstudagskvöldi. A þeim er fjöl-
breytt dagskrá meö söng, hljóðfæra-
leik, ávörpum og myndasýningum.
JBH/Akureyri
Athugasemd
f rá Jóni Múla
DV hefur borist eftirfarandi
athugasemd frá Jóni Múla Arnasyni:
Herraritstjóri:
I blaöi yðar, DV, föstudag 24.
febrúar 1984, er í greinarkomi (Dag-
legt mál í útvarpi — Herdís Þorgeirs-
dóttir) fjallað um morgunútvarp
fimmtudag 23. febrúar 1984, og gefið í
skyn aö ég hafi í kynningu á tónlist
téöan morgun vikiö meö klúrum hætti í
kjaftasögustíl aö einkalífi Sonju Heine.
Prentar blaðamaöur yöar kynningu
mina innan gæsalappa. Þessvegna biö
ég yöur vinsamlegast aö leiðrétta í
blaöi yöar rangfærslur í nefndri grein
(Dagl. mál í útv.) og sendi yöur orö-
rétta kynningu mína: — og hlusta á
enn einn gítarista sem var aö þvælast
hér í Reykjavík ekki alls fyrir löngu
spila dans úr kvikmyndinni Island sem
gerð var í Hollywood meö Sonju Heine
fyrir mörgum árum. Þar var sungiö
There will never be another you —
Thoots Thielemans og hljómsveit leika
Þér getið gengiö úr skugga um þetta
ef þér kæriö yður um aö hlusta á
hjálagt hljóðrit af fyrrnefndum dag-
skrárliö í morgunútvarpi 23. febrúar
1984.
Virðingarfyllst
Jón Múli Árnason
SKIPPER
CS112 - LIT-DÝPTARMÆLAR
Hagstætt verö
og greiðsluskilmálar
2ja ára ábyrgð
Friðrik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7, Reykjavík,
Simar 14135 — 14340.
næstu alþingiskosningum eöa sveitar-
stjórnarkosningum, hvorar sem á
undanverða.
Tillaga þessi var lögö fram á Al-
þingi 22. nóvember síðastliðinn og var
fyrsti flutningsmaður hennar Magnús
H. Magnússon, þáverandi varaþing-
maöur Alþýöuflokksins. Meö-
flytjendur voru Friörik Sophusson,
Guörún Helgadóttir og Stefán Bene-
diktsson. Tillagan kom fyrst til um-
ræðu í gær er Friðrik Sophusson mælti
fyrir henni. A eftir honum tók Olafur
Þ. Þóröarson til máls en síðan var um-
ræðum frestað.
OEF
Iskross á Akureyri
I ískrosskeppni sem haldin veröur á Leirutjörn á Akureyri um helgina
ræðst hver hlýtur titilinn Islandsmeistari í þeirri íþrótt. Keppnin verður á
laugardag og sunnudag og hefst klukkan 14 báöa dagana. Tímataka hefst
klukkan 13.
Bílaklúbbur Akureyrar og Bifreiðaíþróttaklúbbur Húsavíkur standa fyrir
keppninni. Keppendur verða 8, frá Akureyri, Húsavík, Aðaldal og Reykjavík.
JBH/ Akureyri
CSDÖDöDCfcöDODöDÖDÖDÖDöDÖDÖDöD
6 BOLLUR, BOLLUR
NÝR UMBOÐSMAÐUR
Á HELLISSANDI
ASBERG HELGASON,
Hraunási 12.
Sími 93-6782.
e
e
6
e
6
Allar
tegundir af
bollum, m.a.
BerlínarboUur
e c
ÖÖÖDÖD
SNORRABAKARI
Hverfisgötu 61,
Hafnarfirði — Sími50480.
Opið tiiki. 4 iaugardag og sunnudag.
ÖDÖDÖDÖDÖDÖDÖÖÖDÖDÖDOD
8
8
Hljóðláti dieselbíllinn
Mazda 626
BÍLASÝNING
_____í dag, laugardag frá kl. 10 — 4.
Mazda 626DIESEL
Verðlaunabíllinn MAZDA 626 er nú kominn
með nýrri afar fullkominni DIESELVÉL.
Tölulegar upplýsingar:
Sprengirými 2.01ítrar
Torque 12.2 kg/m v/2750 snúninga
Eyðsla 4.7 L pr. 100 km á 90 km hraða
Hámarkshraði 150kmáklst.
Viðbragð
0-100 km 15 sek.
Ennfremur sýnum við aðrar gerðir af
MAZDA 626 og MAZDA 323, ásamt úrvali
afnotuðum MAZDA bílum.
Ein sú
sem völ er á
gengasta,
BILABORG HF.
Smiöshöföa 23 sími 812 99
Q0QPQ0