Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Blaðsíða 24
24
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i
Gyöufelli 16, þingl. eign Unnar G. Baldursdóttur, fer fram eftir kröfu
Guðmundar Péturssonar hdl. og Utvegsbanka fslands á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem agulýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Vestur-
bergi 34, þingl. eign Tryggva Þórhallssonar, fer fram eftir kröfu Sig-
urðar Sigurjónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. mars
1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hiuta i
Vesturbergi 48., þingi. eign Hjalta Gunniaugssonar o.fl., fer fram eftir
kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Armúla 38, þingl. eign Guðmundar Oskarssonar, fer fram eftir kröfu
Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í
Þórufelli 16, þingl. eign Steindórs V. Sigurjónssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Veðdeildar Landsbankans,
Landsbanka íslands og Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 7. mars 1984 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á
Klapparbergi 16, tal. eign Ásgeirs H. Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 7. mars
1984 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Vesturbergi 106, þingl. eign Jóhanns Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu
Utvegsbanka Islands á eigninni sjáifri miövikudaginn 7. mars 1984 kl.
14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbi. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i
Vesturbergi 100, tal. eign Óskars Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu
Sigurðar Sveinssonar hdl. og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hamra-
bergi 30, tal. eign Karls Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. mars 1984
kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Austur-
bergi 28, þingl. eign Guðmundar Sigurðssonar o.fl., fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans og Ölafs Axelssonar hri. á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á Hamra-
bergi 18, tal. eign Bergþórs Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu
Iðnaðarbanka íslands hf., tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í
Reykjavik og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni 'sjálfri miðvikudag-
inn 7. mars 1984 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
KYNLEG VERÖLD
Viltu bita?
Rétti þessa er að finna í
glugga matvöruverslunar
einnar í miðri Tókýóborg
og eru til þess eins að
freista þeirra sem leið eiga
hjá, út á það ganga við-
skipti, ekki satt? Myndirn-
ar tók Valgeir Sigurðsson,
sem þar átti leið um fyrir
skömmu.
Eugene Volokh frá Los Angeles, sem kom til Bandaríkjanna 1975, gerir
kvikmyndadreifingarkerfi fyrir tölvuskjái fyrir stórt kvikmyndafyrirtæki.
Hann fær bara 480 doilara fyrir 24 tíma vinnuviku enda er hann bara 14 ára
gamall.
Nei, ég held þú ættir að
láta það vera. Það er ekki
allt sem sýnist. Að vísu líta
þessir réttir vel út, en þeir 1
myndu eflaust standa í þér
ef þú legðir þá þér til
munns. Þetta er nefnilega
alltúrvaxi!
Horatio Nelson fiotaforingi (1758—1805), mesta sjóhetja Breta, byrjaði
flotanum 12 ára gamall og varð skipstjóri níu árum síðar. Nelson var bara 1,57
sentimetrar á hæð og var alltaf sjóveikur í siæmu veðri.
198.
gk. I . * ’• . j
í: