Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Side 26
26 DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Talstöð. Til sölu SSB bílatalstöö árg. 78, af gerðinni AA 100, afl sendis í loftnet 60 vött. Uppl. gefur Sigurður í símum 99- 7227 eöa 99-7303. Rafmagnsvörulyfta. 125/250 kg af Demag gerö til sölu. Uppl. í símum 17222 og 16190. Innihurðir tilsölu á járnum með ASSA skrám og snerlum, körmum og listum, tekk, viðarspónn, 90 cm tvær, 80 cm þrjár, 75 cm ein og 90 cm, ein með glerrúðu. Uppl. í símum 17222 og 16190. Til sölu úr kaf fistofu 2 nýleg borð, 3 bekkir, 4 kollar og nokkrir bólstraðir armstólar. Allt á stálfótum. Uppl. í síma 82220. Teryleneherrabuxur, 600 kr., terylenebuxur á dömur á 500 kr, kokka- og bakarabuxur á 500 kr. Kokkajakkar á 650 kr. Saumastofan, Barmahlíö 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð. Hjónarúm með áföstum náttborðum og snyrtiboröi til sölu, einnig nýlegur örbylgjuofn. Uppl. í síma 36741 eftir kl. 15. Enskt rúm til sölu, stærð 150X200, með springdýnu frá K. Siggeirssyni, barnabaðborö, ritvél, leðurstígvél, fatnaöur, skór, einnig Austin Allegro 77, allt vel meö fariö. Uppl. í síma 79319 í dag og næstu daga. Bastgluggatjöld til sölu, stærðir, 1,80x1,80, 4 stk., og 80x2 m, 1 stk. Uppl. í síma 27486 eftir kl. 13. Rafmagnsþilofnar. Til sölu á hagstæðu veröi notaðir rafmagnsþilofnar, vel útlítandi. Uppl. í síma 99-8235. Til sölu borðstofuborð með f jórum stólum. Uppl. í síma 12069. Til sölu Toshiba örbylgjuofn og Yamaha G 235 klassískur gítar, selst ódýrt. Uppl. í síma 29176 eftir hádegi á laugardag og sunnudag. Til sölu upphlutssilfur, ný víravirkisbeltispör, og boröar, gyllt. Einnig peysuföt og smókingar. Uppl. í sima 34746. Til sölu í baðherbergið, vaskur, blöndunartæki, skilrúm, hillur, skápur og fl., selst ódýrt. Uppl. í síma 23771. Til sölu 300 lítra loftpressa, heftibyssa, mótakrækjur og hæðar- kíkir. Uppl. í síma 99-4401 á kvöldin. Vestfrost frystikista, 380 lítra, sem ný, einnig furusófasett. Uppl. í síma 41031. Til sölu nýlegt stáleldhúsborð og fjórir stólar, einnig . skatthol, allt selst á hálfvirði. Sími 71362. Til sölu brúnt sófasett á 5000 kr., lítill ísskápur á 2500 kr. og Hókus Pókus barnastóll á 1000 kr. Uppl. í síma 73412. 2 stólar og fjögurra sæta sófi á kr. 2500, klósett á kr. 2.500, drengjahjól á kr. 700, rafmagnshella á kr. 500 og 1/2 golfsett á kr. 3000. Uppl. í síma 43765. Ljósalampi. Til sölu ljósalampi, Rheem, 2ja ára. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 99- 6151, Símon, og 99-6154, Vala. Passap prjónavél til sölu. Uppl. í síma 76241. Til sölu nýlegt furuhjónarúm, tveggja sæta bambussófi og tveir stólar, bambusborö með glerplötu, bambusbar og blaðagrind, tveir AR 18 hátalarar og fjórar 13” sportfelgur, næstum ónotaöar. Uppl. í síma 36726. Innigosbrunnar nýkomnir, einnig styttur, tjarnir og fleira. Uppl. í síma 99-5870 Sigurvins Vörufell hf., Heiövangi 4, Hellu. Til sölu Passap Duomatic prjónavél með mótor. Mjög lítið notuð. Einnig Weider lyftingasett, ónotað. Uppl. í síma 99—4674. Til sölu tölvuleiktæki (spilakassar), gerðir fyrir 5 krónu pen- inga, góðir leikir, hagstætt verð, góð greiðslukjör. Uppl. ísíma 53216. Til sölu málaðar innihurðir, flúrloftljós og létt álskil- rúm fyrir vinnslusali og fleira. Til sýn- is að Skipholti 27 föstudag og um helg- ina. Uppl. í síma 26210. Hljómtæki — f ry stikista — peningakassi — plötusafn Technic hátalarar, segulband, útvarp og magn- ari, Pioneer plötuspilari, Toshiba ferðatæki, headphone, vasadískó, Dynaco magnari, Marantz segulband, Sharp peningakassi, 1 árs, reiknivél og gamall National peningakassi. Uppl. í síma 36749 milli kl. 19og22. Blómafræflar. Blómafræflar, 90 töflur í pakka, kr. 425 megrunarfræflar (Bee Thin), 90 töflur í pakka, kr. 425. Sölustaöur Austur- brún6,6—3 (á bjöllu,) sími 30184. Verslunarinnréttingar, vegghillur, samsettir rekkar og búöar- borö til sölu. Einnig lítið notuö gólf- teppi með svampundirlagi. Uppl. í síma 40159. Ibúðareigendur, lesið þetta. Sólbekkir — borðplötur. Sími 83757 og 13073. Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskað er. (Tökum úr gamla bekki ef þarf.) Einn- ig setjum við nýtt harðplast á eldhús- innréttingar, eldri sólbekki o.fl. Utbúum boröplötur eftir máli. Mikið úrval. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Fast verö. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, sími 83757 og 13073, aðallega á kvöldin og um helgar. Fallegur bamavagn til sölu á 4000 kr., nýlegt Baby björn burðarrúm á 800 kr. og nýlegt hjóna- rúm úr svörtu og rauðu plussi með öllu tilheyrandi á 20.000 kr. Uppl. í síma 52429. Blómaf ræflar—Noel Johnson’s megrunarfræflar — BEE THIN. Sölustaöur, Meðalholt 19, sími 24246 eftir kl. 18 á kvöldin. Takiðeftir!!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæöa. Megrunartöflurnar BEE-THIN og orkutannbursti. Sölu- staður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Verkfæraúrval: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: rafsuðutæki, kolbogasuðutæki, hleðslu- tæki, borvélar, 400—100 w., hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, heflar, beltaslíparar, nagarar, blikk- skæri, heftibyssur, hitabyssur, hand- fræsarar, lóðbyssur, lóöboltar, smergel, málningarsprautur, vinnu- lampar, rafhlöðuryksugur, bílaryk- sugur, 12v., AVO-mælar. Einnig topp- lyklasett, skrúf járnasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, verk- færastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, rennimál, micro- mælar, slagklukkur, segulstandar, draghnoðatengur, fjaöragormaþving- ur, toppgrindabogar, skíðafestingar. Póstsendum — Ingþór, Armúla, sími 84845. Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflarnir, höfum einnig á sama stað hina sívinsælu blómafræfla, Honeybee Pollens, og Sunny Power orkutannburstann. Ut- sölustaður, Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Hljómplötusöfn. Beatles, allar stóru plöturnar, 13 stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600, Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimi Hendrix, 13 LP, á 4950, Rolling Stones, 12 LP, á 4900. Óll söfnin eru í fallegum umbúðum. Athugiö góðir greiðsluskil- málar. Okeypis heimsendingarþj. hvert á land sem er. Uppl. í síma 29868, heimasímar 79795 og 72965. Leikfangahúsið auglýsir. Fyrir grímuböllin: Grímubúningar, grímur, 15 teg., sverð, hárkollur, kúrekavesti, gleraugu, nef, andlits- málning. Verðlækkun á Fisher Price leikföngum, t.d. segulböndum, starwars. Margföld verðlaunahand- máluö tréleikföng, yfir 50 teg. frá hippanýlendu í London. Playmóbile leikföng, snjóþotur, Lego-kubbar, gler- bollastell, Barbie dúkkur, Ken og hús- gögn, Sindy dúkkur, hestar, húsgögn. Nýtt á Skólavörðustíg 10. Allar geröir af sokkum frá sokkaverksmiöjunni í Vík, kynningarverð til 7. mars. Kredit- og visakort. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa IBM ritvél meö leiöréttingu, einnig RICOMAC1221 PD reiknivél. Vinsaml. hringið í síma 82220. Óska eftir að kaupa miðstöövarofna, því stærri því betra. Á sama staö óskast loftpressa. Uppl. í sima 28830. (Bílaleigan Geysir). Vil kaupa notaðar vélar fyrir efnalaug eða efnalaug í rekstri. Tilboð sendist DV fyrir 7. mars merkt „Efnalaug 063”. Nýlegt videotæki óskast, staðgreiösla. Uppl. í síma 39245 eftir kl. 19. Veislun Prjónavörur á framleiðsluverði. Dömupeysur (leðurblökur) frá 450 kr. Treflar, legghlífar og strokkar, 100 kr. stk. Gammosíur frá 62 kr. og margt fleira. Sími 10295. Njálsgötu 14. Nýkomið: Hjólatjakkar frá kr. 3200. Glussa- tjakkar, 1,5 tonn til 20 tonna, frá kr. 590. Búkkar frá kr. 390. Hverfiljós, 12V H3 og 24V H3, frá kr. 1850. Bremsuljós í afturglugga, settið kr. 600. Linco Mobil bifreiðalökk. Snjókeöjur, flestar stærðir. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22, sími 22255. Islenskar gulrófur og' sprengidagssaltkjötið góöa. Verslunin Ámes, Barónsstíg 59, sími 13584. Smáfólk. Sængurfatnaður fyrir börn og full- orðna í tilbúnum settum og metratali. Léreftssett frá kr. 610, straufrí sett frá kr. 658, flónelssett, hvítt og mislitt damask. Handklæöi, einlit og mislit. Einnig úrval leikfanga. Póstsendum. Tökum greiðslukort, Eurocard og Visa. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17 (niðri),sími 21780. Eigum f yrirligg jandi: Háþrýstiþvottatæki, 1 fasa 50 bar, 3 fasa 130 bar og 175 bar. Ymsa fylgi- hluti, t.d. Jektor fyrir votsandblástur ásamt úrvali af þvottaefnum. Mekor hf., Auöbrekku 8, sími 45666. Vetrarvörur Vélsleöaeigendur. Vantar sveifarás eða mótor í Nordik ’81, passar úr Catison og Skandik. Má vera úrbræddur. Uppl. í síma 97—2983 eftir kl. 20. Til sölu góð, lokuð vélsleöakerra. Uppl. í síma 66275. Vélsleðamiðstöðin auglýsir. Blizzard 9700 ’82, Alpina, ’82, Scandik ’82, Pantera ’81, Pantera ’80, Eltigre ’80, Aktif, Grisling, 2ja belta ’83, Polaris Long Track ’83, Harley Davidson ’75, Kawasaki Intruder ’81, Kawasaki LTD ’81, Kawasaki 540 Inter Ceptor ’82, Yamaha 440 ’76, Yamaha 300 árg. ’74, Yamaha 300 D ’74, Ski rool ’75, Evenrude Norseman ’74, Even- rude ’71, Johnson Rampis ’74, Johns- son, Reveler ’75. Vantar sleða á skrá. Opið frá kl. 13—18 mánud. til föstud. Vélsleöamiðstöðin, Bíldshöfða 8, sími 81944. Til sölu Kawasaki Drifter vélsleði ásamt góöri kerru. Uppl. í síma 41251. Til sölu skíðaskór, Dynafit keppnisskór nr. 44—45, nær ónotaöir, verð kr. 4000, verð út úr búð kr. 6000, einnig skíðabuxur MCKEES nr. 46, verð kr. 1000 , verð úr búð kr. 2000,-. Uppl. í síma 73884. Yamaha 440 vélsleði árg. ’79, til sölu. Þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. sunnudaginn 4. mars frá kl. 11—16 í húsi Hjálparsveit- ar skáta við Bæjarbraut í Garðabæ. Sími 46860. Sportmarkaðurinn auglýsir: Fyrir gönguskíðaáhugamenn er ný- komið fullt af fylgihlutum, hanskar úr svínsleðri, svissnesk úrvalsvara, bak- pokar, mittispokar, húfur, skór, legg- hlifar, margar geröir. Einnig svig- skíði og skór, ný og notuð. Kynntu þér verðið, það er pottþétt. Sportmarkað- urinn Grensásvegi 50, sími 31290. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Fyrir ungbörn Odýrt: kaup-sala-leiga, notað-nýtt. Við verslum með notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborð, þríhjól, pela- hitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotað: m.a. rúmgóðir, vandaðir barnavagnar frá 9.665 kr., kerrur frá 3.415, trérólur, 800 kr., kerruregnslár, 200 kr., beisli, 160 kr., vagnnet á 120 kr., göngugrindur 1000. kr., hopp- rólur 780 kr., létt burðarrúm m. dýnu 1.350 kr., o.fl. Opið kl. 10—12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Barna- brek, Oöinsgötu 4 sími 17113. Til sölu barnavagn, burðarrúm og ungbarnastóll. Oska eftir að kaupa góða skermkerru. Uppl. ísíma 78047. Ungbarnafatnaður, 0—2ja ára, barnakerra, hoppróla, rúm, magapoki, stóll og fleira til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 86506. Til sölu vel með farinn vínrauður Silver Cross barnavagn. Verð samkomulag. Hnakkur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 46939. Til sölu nýlegur barnavagn. Uppl. í síma 35309. Tilsölu sem nýr Brio barnavagn á kr. 7500, einnig skermkerra á kr. 1500, sem nýtt amerískt baðborð á 2000 kr. Á sama stað er til sölu stórt tekkskrifborö. Uppl. í síma 77344 eftir kl. 18. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Jörfabakka 14, þingl. eign Magna Steingrímssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Spóahól- um 20, þingl. eign Árna Kjartanssonar ofl., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. mars 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Krummahólum 10, þingl. eign Þórunnar Ragnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hrafnhólum 6, þingl. eign Bergsteins Pálssonar, fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl. og Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Suðurhólum 26, þingl. eign Jónu G. Sigurjónsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Ljósheimum 2, þingl. eign Páls Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Krummahólum 6, þingl. eign Einars Torfasonar, fer fram eftir kröfu Gests Jónssonar brl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 14.45. Borgarfógeteembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Kambs- vegi 8, þingl. eign Kristinar Svavarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. mars 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.