Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Qupperneq 37
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: I.ögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: I/jgreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Kögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörður: I.ögreglan simí 51166, slökkvi- liö qg sjúkrabifreíð simi 51100. Keflavík: I,ögreglan simi 3333, slökkviliö simí 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vcstmannaeyjar: I/jgreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: I/jgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. mars — 15. mars er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni aö báö- um dögum meötöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafuarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veíttarí simsvara 5160Ö. Apótek Kcflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. OpiC virka daga frá kl. 9—18.1.okaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. AkureyrarapóteJ* og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opiö i þessum apótckum á afgreiöslutíma búöa. Þau skiptast a, sina vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabiffeiö: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinnií viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudagar kl. 10-11. Sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Scltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í hcimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I/eknamiö- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í hcimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. \ Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. 37 Stjörnuspá Stjörnuspá Spáin gíldir fyrir sunnudaginn 4. mars. ' Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.j: Lítið verður um aöverahjáþérensamtsemáöurveröur þetta ánægjulegur dagur. Þú kynnist nýju og áhuga- verðu fólki og gæti það orðið upphafið að miklum vin- skap. Fiskarnir (20. f ebr. — 20. mars): Þér hættir til að taka fljótfæmislegar ákvarðanir á sviði fjármála og gæti þaö haft slæmar afleiðingar í för meö sér. I.eggðu ekki trúnað á allt sem þér berst til eyma í dag. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Sinntu starfi þínu af kostgæfni og forðastu kæruleysi í meðferð fjármuna þinna og eigna. Dagurinn er hentug- ur til aö stunda nám og þú ert opinn fyrir nýjum hug- myndum. Nautið (21. apríl—21. maí): Taktu engar ákvarðanir sem geta varðað þig miklu í skyndi því þaö kann aö hafa mjög slæmar afleiðingar í för meö sér. Faröu varlega í fjármálum og eyddu ekki umfram efni í óþarfa. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þetta veröur rólegur dagur hjá þér og lítið verður um að vera á vinnustað. Gættu þess að gefa ekki stærri loforð en þú getur staðið við. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Láttu skynsemina ráöa ákvörðimum þínum á sviði fjár- mála í dag. Sértu í vandræðum ættirðu að leita ráða hjá vini þinum sem heföi gaman af aö veita þér aöstoö. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú ættir að reyna aö gera sem mest fyrri hluta dagsins því lítið verður úr verki hjá þér er líða tekur á daginn. Vertu opinn fyrir mýjum hugmyndum og sýndu vinnufé- lögum þínum þolinmæði. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þér berast góðar fréttir af fjölskyldunni sem auka með þér bjartsýni. Breyttu um starfsaðferðir og reyndu að auka afköstin. Þú verður viöstaddur merkan atburð í kvöld. Spáin gildir fyrir mánudaginn 5. mars. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þetta veröur ánægjulegur og árangursríkur dagur hjá þér. Þú berð gott skynbragð á peninga og líklegt er að þú hagnist verulega á samningi sem þú nærð. Skemmtu þér íkvöld. Vogm (24. sept. — 23. okt.): Skapið verður með stirðara móti og stafar þaö af því að þér finnst lítið tillit tekið til þín á vinnustað. Taktu engar vanhugsaðar ákvaröanir. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Faröu gætilega í fjármálum og taktu ekki áhættu aö óþörfu. Leggðu ekki trúnað á aUt sem þér berst til eyma í dag og gættu þess að bera ekki út slúður um félaga þina. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Lítið verður um að vera hjá þér í dag og þú átt erfitt með að halda þér að störfum. Þér verða á mistök sem valda þér miklum áhyggjum. HvUdu þig í kvöld. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Eitthvað óvænt kemur upp á hjá þér og veldur þaö þér nokkrum áhyggjum. Gættu þess að taka engar vanhugs- aðar ákvaröanir sem snerta einkalif þitt. Heimsæktu vin þinn í kvöld. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Þú munt eiga ánægjulegan vinnudag og vinnufélagar þinir munu reynast þér vel. Þú veröur úrræöagóður og þér reynist auðvelt aö leysa úr flóknum vandamálum. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú nærö góðum árangri í starfi og Uklegt er aö þú hljótir launahækkun eða jafnvel stöðuhækkun. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Bjóddu vinum til veislu í kvöld. Nautið (21. april — 21. maí): Þér heppnast vel að sameina skemmtun og starf í dag. Skapið veröur gott og þér Uður best í fjölmenni. Dagurinn verður rómantiskur og ekki er óliklegt aö þú lendir í ánægjulegu ástarævintýri. TvíburaraU- (22. maí — 21. júní): Dagurinn er hentugur til að taka stórar ákvarðanir sem snerta emkalíf þitt og fjölskyldu. Stutt ferðalag í tengslum við starf iö gæti reynst mjög ábatasamt. Krabbinn (22. júni—23. júlf): Haföu samband við ættingja þinn sem þú hefur ekki heyrt frá í langan tima. Þú ættir að breyta um starfs- aðferðir og gættu þess að vera opinn fyrir nýjum hugmyndum. Ljónið (24. júU — 23. ágúst): Þú ættir að sækja um launahækkun eða jafnvel að leita að nýju starfi þar sem meira tillit verður tekið til skoðana þinna. Sjálfstraust þitt er mikið og þú ert bjartsýnn. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú afkastar miklu í dag og allt virðist ganga að óskum er þú tekur þér fyrir hendur. Skapið veröur gott og þú ert bjartsýnn. Kvöldið verður rómantiskt. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú færð einhverja ósk uppfyUta og veitir það þér mikla gleði. Þú hagnast verulega á samningi sem þú nærö. Þú hefur ástæðu til að fagna og ættir að bjóða ástvini þínum út. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Sértu í vanda staddur ættirðu ekki að hUta við að leita aðstoðar hjá vini þínum. Dagurinn er hentugur til að stunda nám eða til að sinna öðrum andlegum viðfangs- efnum. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú nærö góðum árangri í starfi og heppnin verður þér hliðhoU í fjármálum. Þú færð stuðning úr óvæntri átt og gerir það þig bjartsýnni. Bjóddu vinum heim í kvöld. Stelngeitin (21. des. — 20. jan.): Taktu ekki mikUvægar ákvarðanir á sviði fjármála án þess að ráðfæra þig við sérfróða áður. Þér hlotnast óvæntur heiður og gæti verið um stöðuhækkun að ræða. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími alla daga. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Lalli og Lína Hvernig gekk í dag, elskan? Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.— föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., simi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA ROKASAFNIÐ: Opið virka daga kl, 13- 17.30/ ASMUNDAfeGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum-er í garðinum en vinnustofan er af(- eins oóin við sérstök tækifæri. ASGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hiemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjöröur, Garöa- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, simi 15766, Akureyri sími 24414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Hafnarfjöröur, sími 25520. simi 15766. Kópavogur og Seltjamarnes, Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jöröur, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkjmnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á heigidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borg- arstofnana. Vesalings Emma Við veðjuðum ó þennan sem varð í miðjunni. Hve mikiðunnumvið?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.