Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Page 38
Vl'u' rJr-l
C CT *
ívlOí
f ' r, ?
\
f
l
t-
►
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984.
BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÖ - BÍÓ — BÍÓh BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
»10
HOI
um
.i Tnonn
Slml 78900
Goldfinger
Enginn jafnast á víð James
Bnnd 007 sem er kominn aftur
1 heimsókn. Hér á hann í höggi
við hinn kolbrjálaða Goldfing-
er sem sér ekkert nema guU.
Myndin er framleidd af
Broccoli og Saltzman.
James Bond er hér í
toppformi.
AðaUilutverk:
Sean Connery,
Gert Frobe,
Honor Blackman,
Shirley Eaton, 1
Bernard Lee.
Byggð á sögu eftir Ian
Fleming.
Leikstjóri:
Guy Hamilton.
Sýnd kl. 2.50,5,7.05,
9.10 og 11.15.
SALUR-2
Cujo
Splunkuný og jafnframt stór-j
kostleg mynd gerö eftir sögu1
Stephen Kintf. Bókin umCujo
hefur veriö tfefin út í milljón-
um eintaka viös vegar um
heim oj» cr mest selda bók;
Kings. (*ujo er kjörin mynd'
fyrir þá sern unna r»óðum oj»j
vel í»eröum spennumyndum.
Aöalhlutverk:
Dee Wallacc,
Christophcr Stonc,
Danicl Hugh-Kclly, j
Daiuiy Pintauro.
Lcikstjóri:
Lcuis Tcaguc.
Hönnuð innaii 16ára. '
Sýnd kl. 5,7.9.10
og 11.15. j
Hækkað vcrð.
Skógarlíf
Sýndkl.3.
SALUR-3
Daginn eftir
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Hækkað vcrð.
Dvergarnir
Sýnd kl. 3.
SALUR-4
Segðu aldrei
aftur aldrei
Sýndkl.2.30,5,
7.30 og 10.
... Simi 50184
Mannúlfarnir
Æskispennandi amerísk hroll-
vekja.
Sýnd kl. 5 í dag.
Bönnuð börnum.
Private
Benjamin
Endursýnum þessa
sprenghlægilegu gamanmynd
með Goldie Hawn í aðalhlut-
verki.
Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag.
Barnasýning kl. 3
sunnudag:
Jói og baunagrasið
Skemmtileg teiknimynd.
Bráösmellin ný bandarísk
gamanmynd frá eftir
Blake Eduards, höfund mynd-
anna um „Bleika pardusinn”
og margra fleiri úrvals-
mynda. Myndin er tekin og
sýnd í 4 rása Dolby stereo.
Tónlist:
Henry Mancini.
Aöalhlutverk:
Julie Andreus,
James Garner
og
Robert Prcston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Stjörnustríð III
Ein af best sóttu myndum
ársins 1983. Sýnd í dolby
stereo. Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Miðaverð kr. 80.
Sýnd kl. 2.30 sunnudag.
Frumsýnir:
Svaðilför til Kína
Hressileg og spennandi ný
bandarisk litmynd, byggð á
metsölubók eftir Jon Cleary,
um glæfralega flugferð til
Austurlanda meðan flug var
enn á bernskuskeiði.
Aðalhlutverk leikur ein
nýjasta stórstjama Banda-
ríkjanna,
Tom Selleck,
ásamt
Bess Armstrong,
Jack Weston,
Robert Morley
o.fl.
Leikstjóri:
Brian G. Hutton.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Hækkað verð.
Götustrákarnir
Sýnd kl. 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Ferðir
Gúllívers
Bráðskemmtileg teiknimynd.
Sýndkl.3.05.
Hver vill gæta
barna minna?
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 7.10 og 9.10.
Starfsbræður
Spennandi og óvenjuleg leyni-
lögreglumynd í litum með:
Ryan O’Ncal — John Hurt.
Islenskurtexti.
Sýndkl. 3.10,5.10 og 11.10.
Ég lifi
Sýnd kl. 9.15.
Doctor Justice
SOS
Hörkuspennandi litmynd um
nútima sjóræningja með John
Philíp Law og Natalie Delon.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15,5.15
og7.15.
Octopussy
Sýnd kl. 3.10 og5.40.
Monty Python
og rugluðu
riddararnir
Myndin sem er allt öðruvísi en
aðrar myndir sem ekki eru
einsogþessi.
Aðalhiutverk:
Monty Python gengið.
Sýndkl. 9ogll.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Frumsýnir óskars-
verðlaunamyndina
„Raging Bull"
„Raging Bull” hefur hlotið
eftirfarandi óskarsverðlaun:
Besti leikari, Robert De Niro.
Besta klipping. Langbesta
hlutverk De Niro enda lagði
hann á sig ótrúlega vinnu til
að fullkomna það. T.d. fitaði
hann sig um 22 kg og æfði
hnefaleika í marga mánuði
með hnefaleikaranum Jake
La Motta, en myndin er
byggð á ævisögu hans.
Blaðadómar:
„Besta bandaríska mynd'
ársins.”
Newsweek.
„Fullkomin.”
Pat Collins ABC-TV.
„Meistaraverk.”
Gene ShaUt NBC-TV.
Leikstjóri:
Martin Scorsese
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ókindin
í þrívídd
Nýjasta myndin í þessum
vinsæla myndaflokki. Myndin
er sýnd í þrivídd á nýju silfur-
tjaldi. 1 mynd þessari er
þrívíddin notuð til hins ýtrasta
en ekki aðeins til skrauts.
Aðalhlutverk:
Dennis Quaid,
John Putch,
Simon Maccorkindale,
Bess Armstrong og
Louis Gossett.
Leikstjóri:
Joe Alves.
Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Gleraugu innifalin í verði.
Nakta sprengjan
Gamanmynd um Smart
spæjara.
Aðalhlutverk:
Don Adams
Miðaverð kr. 40.
Bamasýning kl. 3 sunnudag.
ÍSLENSKA ÓPERAN
RAKARINN I
SEVILLA
íkvöldkl. 23.30,
ath. breyttan sýningartíma,
laugardag 10. mars kl. 20.00,
sunnudag 11. mars kl. 20.00.
ÖRKIN HANS
NÓA
sunnudagkl. 15.00,
þriðjudag kl. 17.30,
miðvikudag kl. 17.30.
LA TRAVIATA
sunnudag kl. 20.00,
föstudag 9. mars kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
Miðsala opin frá kl. 15—19,
nema sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
Sími 11384
KVIKMYNDAFÉLAGIÐ
ÖÐINN
Frumsýníng:
Ný islensk kvikmynd, byggð á
samnefndri skáldsögu
Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorstelnn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl
Öskarsson.
Leikmynd: Sigurjón
Jónhannsson.
Tónlist: Karl J. Sighvatsson.
Hljóöupptaka: LoulsKramer.
Klipping: NancyBaker.
Búningar: Una Collins, Dóra
Einarsdóttir.
Förðun: Ragna Fossberg.
Hárgreiðsla: Guðrún Þor-
varðardóttir.
Upptökustjóri: Þðrhallur
Sigurösson.
Framleiðandi: ömólfur Araa-
son.
Leikendur: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson,
Arnar Jónsson, Árai Tryggva-
son, Jónina Ölafsdóttir, Sigrún
Edda Björasdóttir, Helgi
Björasson, Hannes Ottósson,
Sígurður Sigurjónsson, Barði
Guðmundsson, Rúrik Har-
aldsson, Baldvin Halldórsson,
Róbert Arafinnsson, Herdís
Þorvaldsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Þéra
Friðriksdóttir, Þóra Borg,
Helga Bachmann, Stelndór
Hjörleifsson o.fl.
Laugardagur:
Sýnd kl. 4.30 (uppselt), 7 og 9.
Sunnudagur:
Sýnd kl. 5,7 og 9.
□□lOOLErYSTEjgP
i.Ijki'kiac
RKYKJAVlKI IK
SIM116620
HART I BAK
íkvöldkl. 20.30,
föstudagkl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
GÍSL
Sunnudag, uppselt,
þriðjudag, uppselt,
fimmtudag kl. 20.30.
GUÐ GAF MÉR
EYRA
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
TRÖLLALEIKIR-
LEIKBRÚÐULAND
sunnudag kl. 15.00.
Miðasalaí Iðnókl. 14—20.30.
Sími 16620.
FORSETA-
HEIMSÓKNIN
Miðnætursýning í Austur-
bæjarbíói í kvöld kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbiói kl.
16-23.30.
Sími 11384.
SALURA
Hermenn
í hetjuför
(Privates on Parade)
Ný bresk gamanmynd um
óvenjulegan hóp hermanna i
hetjuför.
Aðalhlutverk:
John Cleese, Denis Quilley.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Annie
Bamasýning kl. 2.30.
Miðaverökr. 40.
SAI.l'R B
Martin Guerre
snýr aftur
Sagan af Martin Guerre og
konu hans, Bertrande de Rols,
er sönn. Hún hófst í þorpinu
Artigat i frönsku Pýrenea-
fjöllunum árið 1542 og hefur æ
síðan vakið bæði hrifningu og
furðu heimspekinga, sagn-
fræðinga og rithöfunda.
Leikstjóri:
Daniel Vigne.
Aðalhlutverk:
Gerard Depardieu,
Nathalie Baye.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7.05,9 og 11.05.
Bláa þruman
Sýnd kl. 5.
Hækkað verö.
Kóngu-
lóarmaðurinn
birtist á ný
Bamasýning kl. 3.
Miðaverð kr. 40.
Skilaboð til
Söndru
Ný íslensk kvikmynd gerð
eftir samnefndri skáldsögu
Jökuls Jakobssonar um gam-
an og alvöru í lífi Jónasar, rit-
höfundar á tímamótum.
AðaUilutverk:
Bessi Bjaraason.
Leikstjóri:
Kristin Pálsdóttir.
Framleiðandi:
Kvikmyndafélagið UMBI.
Sýnd kl. 5 í dag.
Sýnd kl. 9 sunnudag.
Zorro og
hýra sverðið
Sýnd kl. 5 sunnudag.
Gúmmí-Tarzan
Sýnd kl. 3 sunnudag.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Amma þó
ídagkl. 15.00,
sunnudag kl. 15.00.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMS-
STYRJÖLDINNI
í kvöld kl. 20.00, uppselt,
sunnudag kl. 20.00.
ÖSKUBUSKA
Frumsýning miðvikudag kl.
20:00,
2. sýn. fimmtudag kl. 20.00.
LITLASVIÐIÐ
LOKAÆFING
þriðjudagkl. 20.30.
Fáarsýningar eftir.
Miðasala 13.15-20.
Sími 11200.
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
„. . .outstanding effort in com-
bining history and cinemato-
graphy.
One can say: „These images
will survive..”
Úrumsögnfró
dómnefnd Berlínarhátíðar-
innar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spyrðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk:
Edda Björgvinsdóttir,
Egill Ólafsson,
Flosi Ólafsson,
Helgi Skúlason,
Jakob Þór Einarsson.
Mynd með pottþéttu hljóði í
Dolby-stereo.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Bróðir minn
Ljónshjarta
Kvikmynd eftir bamasögu
Astrid Lindgren.
Baraasýning kl. 3 sunnudag.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
6. sýn. sunnudag kl. 20.30 í
Sjallanum.
MY FAIR LADY
53. sýn. í kvöld kl. 20.30,
uppselt.
54. sýn. sunnudag kl. 15.00,
uppselt.
Allra síðustu sýningar.
Miðasala í leikhúsinu alla
daga kl. 16—19, föstud. og
laugard. kl. 16—20.30, sunnud.
kl. 13—15, sýningardaga í
Sjallanumkl. 19.15—20.30.
Símar: 24073 (leikhús), 27770
(Sjallinn).
Munið leikhúsferðir Flugleiða
til Akureyrar.
ÓVÆNTUR GESTUR
eftir Agöthu Christie.
5. sýn. í kvöld kl. 20.30.
GÚMMÍ-TARZAN
sunnudag kl. 15.00, uppselt.
Aukasýn. sunnudag kl. 17.30.
Fáir miðareftir.
Miðasala mánud.—föstud. kl.
17—20, laugard. kl. 13—20.30,
sunnud. kl. 13—15.
Sími 41985.
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS