Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Side 39
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. 39 Útvarp’Sjónvarp Ólympíuleikunum í Sarajevo er nú lokið fyrir hálfum mánuði og hin miklu mannvirki þar standa að mestu auð. Börnin í Sarajevo kunna vel að meta það og nota t.d. óspart brekkurnar við stökkpallinn til að renna sér í á sleðum og skíðum. Hér á tslandi standa leikamir enn yfir í sjónvarpinu og þaðan fáum við að sjá margra klukkustunda efni um þessa helgi. íþróttir í f imm og hálfan tíma í sjónvarpinu í dag Það verður sannkallaður „sport- fimm klukkustundir og tuttugu og Því miður er nú margt af þessu efni laugardagur” í sjónvarpinu okkar í fimm mínútur sem er sjálfsagt nálægt sem sýnt verður í dag og í kvöld orðið (iag. Sýnt verður frá íþróttakeppni í því að vera met hér á landi. nokkuð gamalt. Uppistaðan í því — eða hátt í helmingur — er frá ólympíuleik- unum í Sarajevo í Júgóslavíu. Þeim lauk eins og kunnugt er fyrir hálfum mánuöi en þeir standa nú samt enn yfir hjá okkur. Utsendingin í dag byr jar á leik Ever- ton-Liverpool í ensku knattspymunni. Er það bein útsending eins og kunnugt er. Kl. 17.30 kemur Ingólfur Hannesson með fyrri hluta íþróttaþáttarins. Sýnir hann þar frá OL í Sarajevo, þar á meðal úrslitaleikinn i íshokki á milli Sovétmanna og Tékka. Hann kemur aftur kl. 18.55 og þá með innlent efni. Sýnir hann þá úrslita- leikinn í kvennaflokki á Islandsmótinu í knattspyrnu innanhúss á milli Akra- ness og Vals svo og undanúrslitaleik Þróttar og Breiðabliks í karlaflokki. Þótti það sérlega skemmtilegur og vel leikinn leikur. Þá verður sýnd stutt mynd frá frjálsíþróttamóti þroska- heftra sem fram fór um síöustu helgi og ýmislegt fleira. Sjónvarpið fómar svo klukkustund af kvölddagskránni fýrir sýningu frá ólympíuleikunum í Sarajevo. Er þar um að ræða sýningu verðlaunahafa i skautaíþróttum — sjálfsagt frábær mynd sem jafnt er fyrir íþrótta- unnendur sem aðra. A morgun fómar svo sjónvarpið öðrum klukkutíma í vetrarleikana, en þá verður kl. 22.25 sýnd lokaathöfnin á leikunum og eitthvað fleira. Þar með ætti þessum ólympíuleikum að vera lokið hvað okkur Islendinga varöar og finnst eflaust einhverjum tími til kom- inn. Sjónvarp Laugardagur 3. mars 14.45 Enska knattspyraan. Umsjón- armaður Bjarni Felixson. 14.55 Everton — Liverpool. Bein út- sending frá leik liöanna á Goodi- son Park í Liverpool. 17.15 Fólk á föraum vegi. 16. í garðinum. Enskunámskeið í 26 þáttum. 17.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Háspennugengið. Fjórði þátt- ur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sjö þáttum fyrir ungl- inga. Þýðandi Ellert Sigurbjöms- son. 18.55 iþróttir—framhald. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við fcðginin. Þriöji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Aðalhlutverk: Richard O’Suilivan og Joanne Ridley. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Vetrarólympíuleikarnir í Sara- jevo. Verölaunahafar í skauta- íþróttum leika listir sínar. (Evro- vision — JRT — Danska sjónvarp- ið). 22.10 Hetiuraar sjö (The Magni- ficientSeven). Bandarískur vestri frá 1960. Leikstjóri John Sturges. Aöalhlutverk: Yul Brynner, Steve McQueen, Robert Vaughan, Jam- es Cobum og Charles Bronson. Hvað eftir annað gerir ribbalda- flokkur usla í friðsælu þorpi í Mexíkó, Loks leita þorpsbúar á náöir kappa nokkurs sem kann að handleika byssu. Hann dregur saman lið ásamt lagsbróður sín- um og fer við sjöunda mann til að losa þorpsbúa við illþýðið. Þýð- andi Bogi Amar Finnbogason. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húslð á sléttunni. Gamlir skólafélagar. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýöandi Osk- arlngimarsson. 17.00 Stórfljótin. Lokaþáttur - Rín. Franskur myndaflokkur um nokk- ur stórfljót, sögu og menningu landanna sem þau falla um. Þýð- andi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáii. 20.00 Fréttlrogveður. 20.25 Auglýsingarogdagskró. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Giugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjón- armaður Áslaug Ragnars. Stjórn upptöku: Andréslndriðason. 21.35 Ur árbókum Barchesterbæjar. Lokaþáttur. Framhaldsmynda- flokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Ant- hony Trollope. Þýðandi Ragna Ragnars 22.25 Vetrarólympíuleikarair í Sara- jevo. Hátíðarsýning ólympíu- meistara í skautaíþróttum og loka- athöfn. (Evrovision — JRT — Danska sjónvarpið). 23.30 Dagskrárlok. Utvarp Laugardagur 3. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Irma Sjöfn Oskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskaiög sjúklinga, frb. 11.20 Hrimgrund. Stjómandi Vem- harðurLinnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mannGunnarsson. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 tslenskt mái. JónHilmar Jóns- sonsérumþáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: EinarKarlHaraldsson. 17.00 Siðdegistónleikar. a. „A slétt- um Mið-Asíu”, tónaljóð eftir Alex- ander Borodin. National-fílharm- óníusveitin leikur; Loris Tjekna- vorian stj. b. Píanókonsert í a- moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski. Barbara Hesse-Bukowska og Sin- fóníuhljómsveit pólska útvarpsins leika; Jan Krenz stj. c. „Tham- ar”, sinfónískt Ijóð eftir Milij Balakirev. Hjómsveitin Fílharm- ónía leikur; Lovro von Matacic stj. 18.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Siguröardóttir. (RUV- AK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Sjá, timinn, það er fugl, sem flýgur hratt”. Þórunn Sigurðar- dóttir og Sigurður Skúlason lesa „Rubáiyát” eftír Omar Khayyám ásamt greinargerð þýðandans, Magnúsar Ásgeirssonar, um ljóða- flokkinn og höfund hans. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur ungverska og slavneska dansa eftir Johannes Brahms og Antonín Dvorák; Willi Boskovsky stj. 20.20 Utvarpssaga barnanna: „Benni og ég” eftir Robert Law- son. Bryndís Viglundsdóttir les þýðingusina. (4). 20.40 Norrænir nútímahöfundar. 4. þáttur: Jens Pauli Heinesen. Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við skáldið, sem les eina af smásögum sinum. Einnig verður lesið úr verkum Heinesens í ís- lenskri þýðingu. 21.15 A sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum i Reykjadal. (RUVAK). 22.00 „Fugl er ekkl skotinn nema á flugi”, smásaga eftir Jean Rhys. Kristin Bjarnadóttir les þýðingu sína. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma. (12). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 4. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfa- fellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Sinfóníu- hljómsveitin í Monte Carlo leikur; Hans Carste stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta i Akureyrar- kirkju á æskulýðsdegi Þjóðkirkj- unnar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikansemvar. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.15 Utangarðsskáldln — Jochum M. Eggertsson. Umsjón: Þor- steinn Antonsson. Lesari með hon- um: Matthías Viðar Sæmundsson. 15.15 I dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þættí: Hljómsveitir Charlie Bara- etogLesBrown. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Helgi Valdimarsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 KvÖIdfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón að þessu sinni: Valgerður Bjarnadóttir. 19.50 „Dýravísur”. Friðrik Guðni Þórleifsson les frumsamin Ijóð. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjóm- andi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 ísiensk þjóðlög á 20. öld; þriðji og siðasti þáttur. Sigurður Einars- son kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum” eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeinsson les þýðingusína. (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. orð kvölds- ins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir. (RUVAK). 23.05 „Gakk í bæinn, gestur minn”. Seinni þáttur Sigrúnar Bjömsdótt- ur um þýska tónskáldið Hanns Eisler og söngva hans. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 5. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Olöf Olafsdóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benedikts- dóttir(a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Gunnar Jóhannes Gunnarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi” eftir Kenneth Grahame. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RUVAK). Rás 2 Laugardagur 3. mars 24.00—00.05 Listapopp (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). Stjómandi. GunnarSalvarsson. 00.50—03.00 Á næturvaktinni. Stjóm- andi: Kristin Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land. Mánudagur 5. mars 10.00—12.00 Morguaþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Veðrið Veðrið Allhvöss suðvestanátt fyrripart dagsins, slydduél og síðan él. Veðrið hér og þar Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað —8, Bergen skýjað 1, Helsinki léttskýjað 0, Kaupmannahöfn snjókoma 0, Osló skýjað —3, Reykjavík alskýjað —6, Stokkhólmur skýjað 0, Amsterdam haglél 4, Aþena skýjað 18, Berlín þokumóöa —1, Chicago léttskýjað —5, Feneyjar skýjað 10, Frankfurt snjókoma á síðustu klukkustund 2, jLas Palmas heiðskírt 21, London ; skýjað 6, Los Angeles þokumóða 12, Lúxemborg rigning og súld 2, Malaga skýjaö 15, Miami létt- skýjaö 9, Mallorca léttskýjaö 13, Montreal snjóél á síðustu klukku- stund —16, Nuuk snjókoma —8, París skúr á siðustu klukkustund 6, Róm skýjað 12, Vín súld 3, Winni- pegheiðskírt —15. Gengið Gengisskráning NR. 44-02. marz 1984 kl. 09.15. Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,800 28,880 1 Sterlingspund 42,847 42,966 1 Kanadadollar 23,035 23,099 1 Dönsk króna 3,0400 3,0484 1 Norsk króna 3,8558 3,8665 1 Sænsk króna 3,7190 3,7293 1 Finnskt mark 5,1392 5,1535 1 Franskur franki 3,6136 3,6236 1 Belgiskur franki 0,5450 0,5466 1 Svissn. franki 13,3445 13,3815 1 Hollensk florina 9,8867 9,9142 1 V-Þýskt mark 11,1520 11,1830 1 itölsk lira 0,01791 0,01796 1 Austurr. Sch. 1,5829 1,5872 1 Portug. Escudó 0,2209 0,2215 1 Spánskur peseti 0,1935 0,1941 1 Japansktyen 0,12360 0,12394 1 Írskt pund 34,315 34,411 SDR (sérstök 30,6616 30,7464 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir mars. 1 Bandarfkjadollar 28.950 . 1 Sterlingspund 43.012 ' 1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 1 Norsk króna 3.8554 1 Sænsk króna 3.7134 1 Finnsktmark 5.1435 1 Franskur franki 3.6064 1 Belgískur franki 0.5432 1 Svissn. franki 13.3718 1 Hodensk florina 9.8548 1 V-Þýskt mark 11.1201 1 ftðteklira 0.01788' 1 Austurr. Sch. 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 1 Sspánskur pesetí 0.1927 1 Japansktyen 0.12423 1 írsktpund 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.