Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Side 40
Norsk
dagskrá í
íslenska
sjónvarpinu
Bráðum gefst íslenskum sjónvarps-
áhorfendum tækifæri á aö fylgjast meö
dagskrá sjónvarpsins í stofunni heima
hjá sér. En menntamálaráöherrar
Noregs og Islands gengu frá sam-
komulagi um aö Islendingar fengju
norska dagskrá ókeypis — en hér er
um útsendingar Norðmanna til olíu-
borpalla á Noröursjó, Jan Mayen og
Svalbaröa að ræða.
Þessar sendingar eru frá ECS gervi-
hnettinum (European Communication
Satellite) að sögn Haröar Vilhjálms-
sonar, fjármálastjóra Ríkisútvarps-
ins. Sagöi Hörður aö hér væri um aö
ræða dagskrá norska sjónvarpsins
meö fréttum og ööru tilheyrandi. Um.
útsendingar eða tæknileg atriöi kvaðst
hann ekki geta gefiö nánari upplýsing-
ar umaösinni.
HÞ
Vinnuveit-
endur ræða
varnar-
aðgerðir
Vinnuveitendasambandiö hefur boð-
aö til sambandsstjórnarfundar á
þriöjudag til að fara yfir stööuna í
samningamálunum. Ennfremur kem-
ur framkvæmdastjórnin saman til
fundar á mánudag.
Samkvæmt heimildum DV mun til-
gangur þessara funda einkum vera sá
að ræða væntanlegar vamaraðgerðir
viö yfirvofandi verkföllum. Mikil sam-
staða mun vera í hópi vinnuveitenda
um aö vikja ekki frá því samkomulagi
sem gert var við Alþýöusambandið.
LUKKUDAGAR
3. mars
43497
Leikfangaspil frá I.H.
að verðmæti kr. 1000.
Vinningshafar hringi í síma 20068
LOKI
Þetta hefur þá verið
harmasamningur en ekki
rammasamningur.
KAFFIVAGNINN
V|Ð GRANDAGARÐ110
WJ&SZ
Bakari vorurnar
TEGUNDIR AF KÖKUNI
OG SMURÐU BRAUÐI
0PNUM ELDSNEMMA
- LOKUM SEINT
27022 auglýsingar
SÍÐUMÚLA 33
SMÁAUGLÝSINGAR
AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR
_______ÞVERHOLTI11__
86611 ritstjórn
UUU I I SIDUMULA 12-14
SKIPAGÖTU 13
AFGREIÐSLA (96)25013
BLAÐAMAÐUR (96)26613
Þingflokkur S jálf stæðisf lokksins:
Harmar samninginn
— milli Dagsbrúnar og fjármálaráðherra
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins
kom saman síðdegis í gær og álykt-
aði um samkomulag þaö sem fjár-
málaráöherra hefur gert viö Verka-
mannafélagið Dagsbrún. Segir í
ályktuninni að þingflokkurinn harmi
aö.þetta samkomulag hafi verið gert.
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf-
stæðisflokksins, sagði að fundinum
loknum að þingflokkurinn hefði nú
staðfest sitt sjónarmið, málinu væri
þar með lokið og aðilar þar með sam-
mála að snúa sér að öörum málum.
Aðspurður sagði hann að mál þetta
myndi engin frekari áhrif hafa á
rikisstjórnina og hefði það reyndar
aldrei gefið tilefni til þess.
I ályktuninni segir að ríkisstjómin
hafi lagt áherslu á að sigrast á verð-
bólgunni og höfuöforsenda þess aö
það tækist væri hógværö í kjara-
ákvörðunum. I nýgeröum kjara-
samningum ASI og VSI og ríkisins og
BSRB hafi að miklu leyti tekist að ná
þessum markmiðum.
„Með vísan til framangreinds
harmar þingflokkur Sjálfstæðis-
flokksins að gerður hafi verið sér-
kjarasamningur við það verkalýðs-
félag er haft hefur forystu í barátt-
unni gegn heildarkjarasamningi VSI
og ASI og vinnur að því að brjóta á
bak aftur niðurstöðu þeirra
samninga. Viö þessar aðstæður má
ekki veikja staðfestu ríkisstjómar-
innar. Þingflokkurinn telur að rétt
hefði verið aö fjalla um þetta mál í
ríkisstjórninni og stjómarflokk-
unum. Þingflokkurinn leggur enn
fremur áherslu á að dregið verði eins
og unnt er úr áhrifum þessa sér-
samnings og telur rétt að um fram-
kvæmd hans verði fjallaö í ríkis-
stjóminni.”
Ályktun þessi var samþykkt sam-
hljóða í þingflokknum en Albert
Guömundsson sat hjá við atkvæöa-
greiöslu.
-ÓEF.
Togurunum hugsanlega vísað af þekktrí
rækjuslód hér:
Björgum við
okkurá
Svalbarða-
miðum?
— Norðmenn treysta sér ekki til
að banna okkur veiðar þar
Albert Guðmundsson fjármálaráðherra og Árni Johnsen al-
þingismaður koma af fundi þingflokks sjálfstceðismanna í
gœr þar sem þingflokkurinn harmaði samkomulag Alberts
við Dagsbrún. DV-mgndBj.Bj.
Ekkert getur komið í veg fyrir að ís-
lensk rækjuveiöiskip leiti á hin feng-
sælu dj úphafsræk jumið við Svalbarða.
Hið gamla f jölþjóðlega samkomulag
um Svalbarða, sem er í líkingu við
samkomulagið um Suöurheimskauts-
landið, gefur Norðmönnum í raun ekk-
ert umboð til að stjóma fiskveiðum
þar. Svalbarðasvæðið er utan norskrar
fiskveiðilögsögu og skv. samningnum
verður ekki annað séð en þar megi
veiða í allt að fjögurra mílna nálægð.
Þetta mál kom til tals er Norsk-ís-
lenska fiskveiðinefndin átti viðræður
nýlega um loðnuna og fleiri mál. Norð-
mönnunum hefur liklegast þegar orðiö
ljóst að við treystum ekki á að djúp-
rækja okkar sé nóg til að bjarga meiri-
hluta útgerðarinnar í ár. Þess vegna
greindu þeir frá því að þeir væra þegar
búnir að koma í veg fyrir óhindraða
sókn norskra skipa á þessi mið og að
samkomulag hefði tekist við Færey-
inga um að fara að sömu reglum þar
umog Norðmenn.
Hins vegar viðurkenndu þeir að vitn-
eskja um veiðiþol miðanna lægi ekki
fyrir en þrátt fyrir það létu þeir í ljós
að þeir óskuöu þess að við færum ekki
að sækja á þessi mið. Enginn nefndar-
manna vildi þó banna okkur það.
Þessar veiðar gætu orðið okkur mjög
þýðingarmiklar í ljósi þess að uppi era
hugmyndir um að ýta a.m.k. togurum
með frystiútbúnaði út fyrir þekktar
rækjuveiðislóðir hér við land svo að
bátaflotinn megi nýta þær. Utgerðar-
menn þessara togara eru hins vegar
ófúsir að hefja hafrannsóknir upp á
von og óvon og líta því þennan mögu-
ieika hýruauga.
-GS
Lausn bókadeilunnar í sjónmáli:
BOLHNN HIÁ VERÖLD
Allt útlit er fyrir aö samkomulag tillöguna. A fundi i gær samþykktu um samskiptareglur bókaklúbba og upphaf deilunnar og aö Veraldar-
sé að nást í deilunni á milli bóka- bóksalar hana gegn því að Veraldar- verslana. I öðru lagi itreka bóksalar forlögin dragi til baka innköUun allra
klúbbsins Veraldar og bóksala. A menn samþykktu tvö atriði. I fyrsta aðþeirfáikynningarritfráVeröldog umboðssölubóka sinna.
fundi í fyrrakvöld samþykktu for- lagi að lögmenn félaganna verði vitiþannighvaðabækurfaraítilboð. Ef sættir nást á aö nota tímann þar
lögin, sem standa að Veröld, sátta- látnir skera úr um deilumál sem Sáttatillaga Félags bókaútgefenda til samningurinn rennur út til að
tiUögu fró Ffelagi bókaútgefenda gegn kynnu að koma upp á þeim fjórum miðar að því að bókaverslanirnar semja nýjar reglur um samskipti
þvi að bóksalar samþykktu mánuðum sem eftir era af samningi taki aftur þá 20 bókatitla sem urðu bókaverslana og bókaútgefenda _qb.