Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Page 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984. K A KG O L hattar ÚTSÖLUSTAÐIR: RÓM — KEFLAVÍK. AMARÓ —AKUREYRI. KUNlGtM) HAFNARSTRÆTI Tl RVÍK ■ S13469 TTE Lagfæringar sjávarútvegsráðuneytis á kvótakerf inu: Þorskkvótinn hækkar um 10 IMARS PÖSTSENDUM Ríkisprentsmiðjan Gutenberg: Þrírsækja um forstjórastöðu Umsóknarfrestur um stööu forstjóra ríkisprentsmiöjunnar Gutenberg rann út þann 15. mars sl. Þrír sóttu um for- stjórastöðuna, þar á meðal settur for- stjóri, Guðmundur Kristjánsson, en aðrir hafa óskaö nefnleyndar. Sam- kvæmt upplýsingum frá iðnaðar- ráöuneytinu veröur kunngert um val í stöðunanúánæstudögum. -HÞ. ORKU- SPARANDI HÁGÆÐAVARA • NÚ ÁMJÖG GÚÐU VERÐI AFSLÁTTUR hafa verið afgreiddar Öskubuska á f jalirnar að nýju Sýningar á ballettinum Oskubusku, við tónlist eftir Prokofiev, hefjast að nýju í Þjóðleikhúsinu í kvöld eftir að þær hafa legið niðri í 10 daga þar sem Jean Yves Lormeau, sem dansar aðal karlhlutverkiö, þurfti að fara til Paris- ar og dansa í Operunni þar um tíma. Asdís Magnúsdóttir, sem dansar hlut- verk Oskubusku, hefur vakiö mikla athygli með dansi sínum í verkinu. Sýningar hef jast eins og áður sagði í kvöld og halda áfram meöan aðsókn gefurtilefnitil. Kvótakerfinu vex fiskur um hrygg — málefnaleg andstaða fer dvínandi Eftir því sem reikningsglöggir menn í sjávarútvegi komast næst þýða þær lagfæringar á kvótaregl- um, sem sjávarútvegsráðuneytið kynnti á föstudag, tæplega tíu þús- und tonna aukningu á heildarþorsk- kvótanum í ár. Er hann með þessum lagfæringum þá kominn í 230 þúsund tonn. Þessar breytingar afskrifa þó ekki nema lítinn hluta kæra, eða athuga- semda vegna frátafa, sem ráðuneyt- r ið á eftir aðafgreiða. Utvegsmenn og aðrir hagsmunaaðilar telja að af- greiðsla þeirra eigi eftir að hækka þorskkvótann um önnur tíu þúsund tonn þannig að kvótinn verði 240 þús- und tonn í ár ef nýjustu rannsóknir leiða ekki í ljós að óhætt sé að hækka hannenn meir. Með nýju lagfæringunum hækka karfa- og ufsakvótar eitthvað sam- svarandi. Þá eykur það svigrúm margra báta að steinbítsveiöar á línu verða utan kvóta til 30. apríl. Einnig að grálúðuveiðar á línu veröa utan kvóta allt fram til 31. ágúst, nema annaö verði ákveðið á timabil- inu. Og loks verður skarkoli veiddur í dragnót (snurvoð) utan kvóta frá 1. júní. Sú breyting að meðalkvótar minnstu báta hækka verulega frá því sem fyrr var ákveðið, vegur ekki þungt þar sem meðalkvótar þeirra voru mjög lágir og fáir völdu sér þá. -GS. Verulega hefur dregið úr hinni miklu andstöðu sem víða gætti í garð hins nýja kvótkerfis fyrir fiskveiöar í ár eftir aö úthlutun kvóta á hvern bát hafðifariö fram. Svo virðist sem mönnum verði æ ljósara að kvótskiptingin er ekki orsök heldur afleiðing. Einnig hafa nýjustu endurbætur á kerfinu sem ráðuneytið kynnti fyrir helgi aukið svigrúm margra til muna og ljóst er að ýmsar frekari lagfæringar eru í sjónmáli þeg- ar athugasemdir eða kærur vegna út- hlutana verða afgreiddar á næstu dögum. A fundi ýmissa hagsmunaaöila í Arnarflug: Bókanir lofagóðu „Bókanir erlendis frá fyrir sumarið 1984 benda til að mjög mikill fjöldi ferðamanna frá Evrópu hyggi á Islandsferð í ár,” segir í frétt sem DV hefur borist frá Amarflugi. Sumaráætlun Arnarflugs gengur í gildi 1. apríl. I apríl og maí verða famar tvær ferðir í viku milli Islands og Amsterdam. I byrjun júní hefjast vikulegar ferðir til Ziirich og Diissel- dorf. Yfir háannatímann, júlí og ágúst, verða famar fjórar ferðir í viku til Amsterdam, tvær í viku til Ziirich og ein til Diisseldorf. Flogiö veröur á Boeing 737—200 þotu. -KMU. sjávarútvegi í Sigtúni um helgina einkenndist málflutningur margra fremur af frammíköllum og stóryrðum en raunhæfum hugmyndum um annaö og betra fyrirkomulag. Þannig mæltist t.d. Guðjóni Kristjánssyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambands Islands á þá leið að hvað sem hann hafi sagt um kvótakerfið gerði hann sér grein fyrir því að það væri staðreynd og að breyta því nú væri tóm hringavitleysa. Menn yrðu hinsvegar að sjá til þess að fest- ast ekki í þessu kerfi til eilífðar. Þá var skorað á Kristján Ragnars- son, formann LIU, að halda fund með útgerðarmönnum um kvótamáliö, en Kristján hefur einmitt verið á ferð um landiö síðustu vikur og fundað í félögum útvegsmanna víða um land. Þess á milli hefur hann unnið aö þeim endurbótum á kerfinu sem ráöuneytið kynntifyrirhelgi. Af sameiginlegri ályktun fundarins má helst draga þá ályktun aö fundar- menn vildu heldur skrapdagakerfi í stað kvótakerfis, en síðasta Fiskiþing hallaðist fremur aö kvótakerfinu en skrapdagakerfinu er það tók afstöðu til þessaramála. -GS. IMÝ SENDING Filthattar - angóruhattar - Alpahúf- ur, 3 stærðir - angóruhúfur, 15 litir - Fashionhúfur, 11 litir. Höfuðklútar - fermingarslæður - krep- og leðurhanskar - beitinga- hanskar. HATTABÚÐIN Frakkastíg 13, sími 29560. •••••••••••••••••••• MBhúfan Fashion húfan PÓSTSENDUM. VSM/m EITTHVAÐ FYRIR ALLA SÍMI27022 þúsund tonn — og líklega um annað eins þegar f rátaf akærurnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.