Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 6
6
DV.ÞRIÐJUDAGUR20. MARS1984.
\iMX
/ VA
_ *
J**
* "L*Z ’t'i i
*»***<%‘V
^ÍW'
#í%v
■ *. ■
* ♦ * '
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
$t.ðajitt
s#}uda$ur
í'ókkumf’,
Geymist í kœli við 0~4'yC
Tvær tegundir af búdingum, vanillu- og súkkuladibúðingar frá Mjóikursamlagi KEA á Akureyri. Umbúðimar eru
frá Reykjalundi. D V-mynd Bj. Bj.
BUÐINGAR
í DÓSUM
Tvær tegundir af búöingum í 200 g
dósum eru komnar á markaðinn.
Búöingarnir eru tilbúnir til neyslu.
Aö sögn Kristins Guönasonar hjá
Osta- og smjörsölunni, þaö fyrirtæki
sér um dreifingu á búðingunum, er
tæpur hálfur mánuöur síðan þessir
búöingar komu á markaöinn. Þeir
eru framleiddir hjá Mjólkursamlagi
KEA á Akureyri. I heildsölu kostar
hver dós 11 krónur. Viö könnuðum
verö á búðingunum í einni verslun og
kostaöi dósin 12,65 kr. en verðið get-
ur veriö mlsmunandi eftir verslun-
um vegna frjálsrar álagningar.
,,Ef búðingunum veröur vel tekið
af neytendum,” sagöi Kristinn
Guðnason, „geta hugsanlega komiö á
markaðinn fleiri bragötegundir.”
Einnig gat Kristinn þess að hugsan-
lega kæmu búðingarnir í 500
gramma dósum síöar.
Búðingarnir fengu misjafna dóma
hjá mönnum hér ,,í dómnefnd” — of
sætir, sagöi einn. Næsti var til-
tölulega ánægöur, þó aöeins of mikið
súkkulaðibragö af súkkulaöi-
búðingnum. En smekkur manna er
aö sjálfsögðu misjafn og einnig dóm-
nefndarmanna. -þg
Frá Kjötbúri Péturs, en þar var áður Kjötverslun Tómasar Jónssonar/
sem var liklega flestum Reykvikingum kunn. D V-mynd E. Ó.
Ný kjötverslun:
„Persónuleg og
fagleg þjónusta”
— eitt af markmiðunum
„Gróand-
inn”
— kemurá
næstunni
Tímarit um garöyrkju, útilíf og tóm-
stundir mun koma út innan skamms.
Hafsteinn Hafliöason garðyrkjumaður
mun ritstýra „Gróandanum” en þaö
veröurnafnritsins.
Fyrsta tölublaöiö kemur út í næsta
mánuöi og í því verður meðal annars
fjallað um garöplöntur hvers konar og
meðferö þeirra vor og sumar, mat-
jurtir og nýtingu heimilismatjurta-
garöa, sumarblóm og pottaplöntur.
Siglingar, hestamennska, fjöruferöir,
fjallgöngur og gæludýr á heimilum
veröa einnig meöal efnis í fyrsta
tölublaðinu. Þá fær matseld sinn
skammtíritinu. Aformaðeraðritiö
„Gróandinn” komi út fjórum til sex
sinnum á ári og verður þaö bæði selt í
áskrift og lausasölu um allt land. Ut-
gáfufélagið Fjölnir hf. gefur tímaritið
út.
-ÞG.
AFMÆLISGETRAUN
Á
FULLU
ÁSKRIFTARSÍMI
„Eg heid aö fólk sækist eftir því aö
fá persónulega þjónustu. Viö
leggjum höfuöáhersluna á aö veita
viðskiptavinum okkar persónulega
þjónustu og einnig faglegar ráðlegg-
ingar í sambandi við meöferð þeirra
matvara sem hér eru á boðstólum,”
sagöi Pétur Pétursson kjötiönaöar-
maður. En hann hefur ásamt konu
sinni, Onnu Sigríöi Einarsdóttur,
opnað nýja verslun þar sem áður var
Kjötverslun Tómasar. Nýja
verslunin heitir Kjötbúö Péturs og er
lögö sérstök áhersla á aö hafa á
boðstólum unnar og óunnar kjöt-
vörur af ýmsu tagi. Þá er einnig
stefnt aö því aö hafa sem f jölbreytt-
ast úrval af villibráð. Nú eru t.d. fá-
anlegar rjúpur og hreindýrakjöt.
Aö sögn Péturs hefur nýja
verslunin hlotið góðar viötökur hjá
viðskiptavinum. Pétur hefur starfaö
sem kjötiönaðarmaöur í 12 ár og þar
af 6 ár hjá Kjötverlun Tómasar.
Hann hefur því mikla og góöa
reynslu í aö framreiöa kjöt, sem ætti
að koma viðskiptavinum aö góöum
notum. I hádeginu er seldur heitur
matur af ýmsu tagi og er hann á
mjög viöráðanlegu veröi. Þrjár kjöt-
bollur meö sósu og öllu tilheyrandi
kosta 49 krónur. Hægt er aö fá
skammtað að eigin vali og kostar
vænn fulloröinsskammtur frá 50
krónum í 80 krónur. -APH.
Þóröur Sigurösson á kjúkiingastaðnum í Tryggvagötu tekur nýsteikt og
reykt svínarifin út úr vélinni. Þarna er fæða sem eflaust á eftir að falla mörg-
um hér vel í geð.
Nýr matur á kjúklingastaðnum
íTryggvagötu:
Svínarif til
að naga heima
eða á staðnum
Hinn vinsæli kjúklingastaöur í
Tryggvagötu í Reykjavík er þessa
dagana aö byrja aö matreiða nýjan
rétt, sem eflaust á eftir aö veröa vin-
sæll hér á landi eins og víöa annars
staðar.
Þarna er um að ræöa svínarif ,,a la
Barbq” sem seld veröa í bitum á
kjúklingastaönum, annaðhvort til aö
borða þar á staðnum eöa til að taka
með sérheim.
Keypt hefur veriö sérstök vél frá
Bandaríkjunum sem sér um að reykja
og steikja rifin á staönum. Tekur vélin
um 45 pund af rif jum í einu. Eru þau
látin í hana og notaöur hikkoríviöur
viö reykinguna til þess aö rétt bragö
fáist.
Reykingin og steikingin tekur um 30
mínútur. Þá eru rifin tekin út og skorin
í hæfilega bita og pensluö meö sér-
stakri „Bar-b-q” sósu, en efnið í hana
er innflutt frá Bandaríkjunum, svo og
hikkoríviðurinn sem notaöur er viö
reykinguna.
DOSASKYR OG
POKASKYR
— ermunuráþví?
Gísli Jónsson sendi okkur bréf og bað
okkur aö leita svara í sambandi viö
þær skyrtegundir sem hér eru á
markaðinum. Gísli segir í bréfi sínu: A
markaöinum hér eru tvær tegundir af
skyri, þ.e. í plastpokum og í dósum. Eg
hef heyrt ávæning af því aö hér sé um
tvær ólíkar tegundir aö ræöa hvaö
varöar hollustu, en mér gengur illa aö
fá þaðstaöfest.
Þaö sem mig langar aö fá
staðfestingu á er hvort í skyri í dósum
sé búiö aö eyða þeim gerlum sem taldir
eru mjög hollir fyrir meltinguna, en í
pokaskyri séu þeir lifandi.
„Hvaö snertir hollustu og næringar-
gildi er enginn munur á þessum tveimur
tegundum af skyri. Munurinn felst
fyrst og fremst í framleiðsluaöferöum
sem notaöar eru,” sagði Birgir Guö-
mundsson, framleiöslustjóri hjá
Mjólkurbúi Flóamanna, þegar DV
innti hann eftir því hvort munur væri á
þessum tegundum.
Hann sagöi aö skyr í dósum, sem
Mjólkurbú Flóamanna framleiöir,
væri gerilskert. Gerilskeröing þýddi
þaö að gerinu í skyrinu væri eytt, en
sjálf skyrgerlafóran væri eftir sem
áöur í skyrinu. Þetta væri gert til að
koma í veg fyrir loftmyndun sem er
samfara gerjun og hefur þau áhrif aö
geymsluþolið eykst. I pokaskyri er
geriö í skyrinu en umbúðirnar eru meö
þeim eiginleikum að umbúðirnar skila
frá sér lofti en ekki inn.
Þá er einnig beitt vélrænum aö-
ferðum viö aö skilja skyriö frá skyr-
hlaupinu. Skyrhlaupið væri sett í skil-
vindu þar sem mysan væri skilin frá
hlaupinu. I þessari skilvindu væri
einnig hægt aö stýra mjög nákvæm-
lega þurrefnainnihaldi skyrsins. Þessi
aöferð er mun þrifalegri en sú gamla
þar sem mysan var síuö úr skyr-
hlaupinu meö því aö setja þaö í lérefts-
poka. Einnig væri mun erfiöara aö
stýra þurrefnainnihaldinu meö þeirri
aðferö.Samkvæmt reglugerð ætti þurr-
efnainnihaldið aö vera 16 prósent. I
dósaskyri er það rétt rúmlega 17
prósent en í pokaskyrinu getur þaö
rokkað frál7uppí20prósent.
-APH.