Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Side 8
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984. ÍGabrieWfi HÖGG DEYFAR HABERG HF. • Skeifunni 5a — Sími 8*47*88 TILKYNNING FRÁ SJÚKRASAMLAGI REYKJAVÍKUR Kristjana Helgadóttir læknir hættir störfum sem heimilis- læknir 1. apríl nk. Þeir samlagsmenn sem hafa hana fyrir heimilislækni eru beðnir að koma í afgreiðslu S.R. sem fyrst og velja sér nýjan heimilislækni. Eru menn vinsamlegast beönir að hafa sjúkrasamlags- skírteini meðferðis. Útlönd Útlönd Treholt njósnaði einnig fyrir írak: Kominn í hóp stómjósnara c LANDSVIRKJUN Utboð Vegna misritunar í auglýsingu sem birtist í dagblöðum helg- ina 17. og 18. mars sl. skal vakin athygli á að tilboð í byggingu á undirstööum vegna stækkunar tengivirkis við Sigöldu ásamt undirstööum fyrir sex möstur í Suöurlínu, næst tengivirkinu, veröa opnuð 9. apríl nk. en ekki 9. ágúst eins og stóð í auglýs- ingunni. BVARTA _ OFURKRAFTUR - “ ÓTRÚLEG ENDIIMG FRAMLEIÐENDUR BETRI BÍLA í EVRÓPU VELJA VARTA RAFOEYMA í BÍLA SÍNA Það segir meira en mörg orð. Framleiðendur Mercedes Benz, BMW, Volkswagen og fleiri, velja VARTA rafgeyma, enda hefur reynslan sýnt að VARTA rafgeymum má treysta. Þeir bjóða upp á meira kaldræsiþol, eru viðhaldsfríir og einnig ódýrir. 60 AMP-stundir kr. 1.494.00. 70 AMP-stundir kr. 1.788.00. Hentar flestum gerðum bifreiða. Á OLÍS stöðvum færðu VARTA rafgeymi, og ísetningu á staðnum. VARTA GÆÐIÁ GÓÐU VERÐI ávallt í leiðinni —fékksem svarar einni og hálf ri milljón ísl. króna fyrir njósnirsínar í þágu íraka Fréttin um að Arne Treholt hafi einnig njósnað fyrir Irak kom eins og þruma úr heiöskíru lofti í gærkvöldi. I einni svipan er Treholt kominn í hóp stórnjósnara. Hann græddi góöan skilding á njósnum sínum fyrir Iraka. Treholt samdi um föst árslaun upp á 20 þúsund dollara. Norski ríkissaksóknarinn telur aö Treholt hafi fengiö um þaö bil 50 þúsund dollara áður en hann var handtekinn. Treholtmáliö var stærsta njósna- mál Noregs en vitneskjan um aö hann hafr starfaö fyrir leyniþjón- ustu tveggja landa setur starfsemi hans í nýtt og mun alvarlegra ljós. Hann hefur með öörum orðum starf- aö sem alþjóölegur stómjósnari. Treholt hefur nú í fyrsta sinn viöur- kennt aö hafa fengið greiöslur fyrir njósnastörf sín. Samkvæmt heim- ildum norska sjónvarpsins hefur lög- reglan fengiö heimild norskra dóm- stóla til aö leggja hald á leynilegar bankabækur í erlendum bönkum, aöallega svissneskum. Það var í fyrrahaust aö norska leynilögreglan fékk grun um að Arne Treholt væri einnig á mála hjá ann- arri leyniþjónustu en KGB. Er lög- reglan fylgdist meö honum í Aþenu 19. október í fyrra fengu þeir grun sinn staðfestan. Þá átti Treholt fund meö Radhi A. Muhammed en hann er þekktur á Vesturlöndum fyrir störf sín fyrir leyniþjónustu Iraks. Að sögn útvarpsins var norska lög- reglan ekki viss um á þessum tíma hvers konar samband var á milli Treholts og Muhammeds. Nú viö yfirheyrslur síöustu daga Ame Treholt — eftir aö upp komst um njósnir hans í þágu Iraka er hann kom- inn í hóp stórnjósnara. hefur Treholt viðurkennt aö hafa látiö Irökum í té leynileg skjöl. Sam- bandið viö Irak komst á í maí 1980, einum mánuöi eftir aö Irak hóf sitt heilaga stríö gegn Irönum. Stóra spurningin er enn hvaða upplýsingar Treholt hefur gefiö Irök- um. Norðmenn eiga stóran skipa- flota sem meöal annars sér um aö flytja 10% allrar olíu frá þessu svæöi. Irakar vilja stöðva þessa flutninga. Þaö er einnig vert að hafa í huga aö á þessum árum starfaði Treholt við norsku sendinefndina hjá Sameinuðu þjóöunum. En sam- kvæmt heimildum norska sjónvarps- ins í gærkvöld voru njósnir Treholts einkum stjómmálalegs eðlis. Það er greinilegt aö Irakar mátu upplýsing- ar hans mikils. Enn er allt á huldu hvort KGB hefur vitaö um samband Treholts viö Irak en á þessum tíma var sambúð Iraks og Sovétmanna mjög stirö. Jón Einar, Osló. Shamir berst fyrir lífí stjómarinnar Yitzhak Shamir, forsætisráöherra Israels, barðist í gærkvöldi fyrir því að halda lífi í samsteypustjórn sinni eftir aö einn af samstarfsflokkum hans ákvað að beita sér fyrir því að nýjar kosningar færu fram. Akvöröun Tami flokksins að leita eftir nýjum kosningum þýðir þaö aö Shamir hefur aöeins eins þingsætis meirihluta. En ísraelska sjónvarpiö sagði aö a.m.k. tveir aörir samstarfs- aöilar Shamirs í ríkisstjórninni vildu kosningar eins fljótt og unnt væri. Shamir mun í dag eiga fund meö Aharon Abuhatzeira leiötoga Tami- flokksins og öörum leiötogum ríkis- st jórnarflokkanna. Abuhatzeira sagöi í gærkvöldi aö flokkur hans heföi ekki lengur trú á aö ríkisstjórn Shamirs væri fær um aö leysa úr efnahagsörðugleikum þjóöar- innar. Tami-flokkurinn sem ræður yfir þremur þingsætum hefur oft áöur hót- aö aö yfirgefa stjórnarsamstarfiö en jafnan hætt við slíkar fyrirætlanir á síöustu stundu. Shimon Peres, for- maður Verkamannaflokksins og leið- togi stjórnarandstööunnar, sagði í gær: „Næsta kosningabarátta hófst í kvöld.” Yitzhak Shamir, forsætisráöherra Israels, berst við aö halda lífi í stjórn sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.