Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Harmóníkur til sölu. Eigum nokkrar litlar harmóníkur til sölu og eitt stykki 120 bassa harmóníku, EHegaard Special. Uppl. í símum 16239 og 66909. Sem ný Scandaly harmóníka, 120 bassa, til sölu. Staögreiösluverö 18.000 kr. Uppl. í síma 13856. Fender Twin Reverb gítarmagnari til sölu, 100 wött, í mjög góöu ástandi. Uppl. í síma 95—5512 á kvöldin. Vel meö fariö orgel til sölu. Uppl. í síma 78808. Heimilistæki Frystiskápur. Gamall Westinghouse 180 lítra skápur í fínu lagi til sölu, verö kr. 3 þús. Uppl. eftir kl. 15 í síma 75562. Vel meö farinn Candy isskápur til sölu, hæö 157 cm, breidd 62 cm, 80 lítra frystihólf. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. General Electric þvottavél til sölu, fjögurra ára, vel meö farin, verö 6000. Uppl. í síma 34703 eftir kl. 18. Vel meö farinn Candy ísskápur til söiu, hæð 157 cm, breidd 62 cm, 80 lítra frystihólf. Uppl. í síma 16463 eftirkl. 18. Isskápur. 1 árs Husqvarna ísskápur til sölu, vel meö farinn. Selst á ca hálfvirði. Stærö 58,5X142. Til greina kæmi aö taka lítinn ísskáp upp í. Uppl. í síma 30471 eftirkl. 19. Hljómtæki Tilsölu Pioneer útvarpsmagnari, Pioneer hátalarar og Sanusi plötuspilari. Einnig er til sölu á sama staö Brother skólaritvél og ein- faldur svefnbekkur. Uppl. í síma 44954 eftir kl. 17. Til sölu Optonica hljómtæki, sem er plötuspilari, magn- ari, fjarstýring. Uppl. í síma 93—6717 eftirkl. 19. Nálar og hljóödósir í flesta plötuspilara. Sendum í póst- kröfu. Radíóbúöin, Skipholti 19, Rvk, sími 29800. KEF 105,2 hátalarar til sölu, einnig NAD 3140 og 2140 magnarar, Denon spennir fyrir MC Pickup og AT 30 MC Pickup. Uppl. í síma 82905 í kvöld og næstu kvöld. Frá Radíóbúðinni. Allar leiöslur í hljómtæki, videotæki og ýmsar tölvur. Sendum í póstkröfu Radíóbúðin, Skipholti 19 Rvk. Sími 29800. Tölvur Syntax, tölvufélag, býöur eigendum COMMODORE 64 og VIC 20 eftirfarandi: Myndarlegt félagsblaö, aögang aö forritabanka meö yfir 1000 forritum, afslátt af þjónustu og vöru fyrir tölvurnar, tækniaöstoö, markaössetningu eigin forrita. Upplýsingar um SVNTAX fást hjá: Agústi, 91-75159, Ingu Láru, 93- 7451, Guðmundi, 97-6403, Eggert, 92- 3081. SYNTAX, tölvufélag, pósthóif 320,310 Borgarnesi. Video Hef opnað videoleigu aö Laufásvegi 58, fuUt af nýjum mynd- umíVHS, nýttefnimánaðarlega. Opiö frá kl. 13—23 nema sunnudaga frá 14— 23. Myndbandaleigan Þór, Laufásvegi 58. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Myndbanda- og tækjaleigan, söluturninum Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS myndbönd og tæki. Gott úrval af efni meö íslenskum texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opiö alla daga til kl. 23.30. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott- úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga ki. 14-22.____________________________ Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Leigjum út VHS myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi, fáum nýjar spólur vikulega. Mynd- bandaleigan Suöurveri, sími 81920. ; Notað VHS videotæki óskast (ca 2ja ára gamalt). Uppl. í síma 99- 7232 eftir kl. 19. Vídeóleiga til sölu. Uppl. í síma 46299. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Takið eftir—takiö eftir. Nýir eigendur vilja vekja athygli yöar á aukinni þjónustu. Framvegis veröur opiö sunnudaga frá kl. 12—23, mánud., þriöjud., miðvikud. kl. 14—22, fimmtud., föstud., laugard. kl. 14—23. Mikið af glænýju efni, kreditkortaþjón- usta. Leigjum einnig myndbandstæki og sjónvörp. Komiö og reyniö viöskipt- in. Myndbandaleigan, Reykjavíkur- vegi 62,2. hæö, sími 54822. ísvideo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Er með gott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki, afsláttarkort og kreditkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Isvideo, Smiöju- vegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, sími 45085. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opiö til kl. 23 alla daga. Videosport, Ægisíöu 123, simi 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti, Vidcosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið aUa daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö:- Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Dýrahald Hundaræktarfélag Islands. Hverfastjórar hjá Hundaræktarfélagi Islands, fundur í kvöld 20.3. ki. 20.30 aö Dugguvogil. Mætiövel. Stjórnin. Til sölu 3 góðir klárhestar meö tölti og einn mjög góö- ur alhiiða hestur og 3 ótamdir. Uppl. í síma 93—5126. Tek að mér að járna, þjálfa og temja hross. Uppl. í síma 81793. Tveir kettlingar. 5 vikna gamlir kettlingar (læður) fást gefins. Uppl. í síma 31938. Til sölu 2ja vetra foli undan Hrafni frá Holtsmúla, einnig veturgömul hryssa undan Smára Sörlasyni. Uppl. í síma 77134 eftir kl. 17. Villáta efnilegan 5 vetra hest af mjög góöu kyni fyrir bíl, helst VW ekki eldri en ’73 módel. Uppl. í síma 621176 frá kl. 7—10 á kvöldin. Tilboð um hagagöngu. Tilboö óskast í hagagöngu (sumarbeit) fyrir ca 40—50 hesta 100 km frá Reykjavík. Haustbeit einnig hugsan- leg. Askilinn réttur til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 30. mars merkt „Hagaganga". Hjól Kawasaki. Til sölu Kawasaki KX 80 árg. ’80, gott hjól, mjög góður kraftur. Gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 73417 frá kl. 18-22. Suzuki TS 50 árg. ’80, til sölu, ekiö 5000 km. Uppl. í síma 96—51226. Honda CR árg. ’78 til sölu, vel meö farið, í góöu lagi. Uppi. í síma 52622. Byssur Mossberg boltaction haglabyssa til sölu. 3 mag., 3ja skota. Uppl. í síma 17324 eftir kl. 19. Skotveiðiféiag Islands tiikynnir: Vegna óvæntrar utanlandsferðar veröur fræöslufundi meö Sigmari B. Haukssyni frestaö til 27. mars nk. Þess í staö veröa litkvikmyndir frá ‘Remington frumsýndar þriöjudaginn 20. mars (2x30 mín.) kl. 20.30. Fimmtudaginn 22. mars verður Gunn- . laugur Pétursson gestur kvöldsins. Rabb um flækingsfugla á Islandi. Fundarstaöur er í Veiðiseli, Skemmu- vegi 14. L-gata, kl. 20.30. Allt áhugafólk velkomið. Kaffi á könnunni. Fræðslu- nefndin. Til bygginga Til sölu ca 400 metrar af einnotuöu mótatimbri, 1x6, og uppi- stööur, 1,5X4. Uppl. í síma 54259 eftir kl. 18. Mótatimbur óskast. Oska eftir aö kaupa 4—5 þús. metra af notuöu mótatimbri. Sími 81666 v. og : heima, 72629. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Onnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæö, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Innheimtuþjónusta—verðbréfasala. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Tökum verðbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur aö viöskiptavíxium og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13,30-17. Sumarbústaðir Sumarbústaöarland, ca 100 km frá Reykjavík viö stórt vatn til sölu, einnig nýr Combi Camp tjald- vagn. Uppl. ísíma 53065 eftirkl. 20. Vindmyllur. Léttar og meðfærilegar 12 volta vind- myllur, hentugar fyrir sumarbústaöi, hjólhýsi, sportbáta o.fl. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Fasteignir 150 ferm íbúðarhæð í Keflavík tii sölu. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 92- 3532. Athafnamenn athugið. A Egilsstööum er til sölu 139 ferm hús- grunnur ásamt öllum teikningum á besta staö í plássinu. Fæst á góöum kjörum. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022. H—571. Eldra einbýlishús með bílskúr og sauna til sölu á Reykjanes- svæði. Skipti á 3ja herb. íbúö í Hafnar- firöi koma til greina. Uppl. í síma 92— 3904. Þorlákshöfn. Til sölu falleg 3ja herbergja íbúö í fjöl- býlishúsi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—585. Bátar • Utgerðarmenn. Til sölu 71/2 tonns háþrýstispil meö löndunartromlu. Uppl. í síma 93—8275. 2,85 tonna bátur til sölu. Verö 150 þús. Uppl. í síma 93- 8237 á kvöldin. Til sölu 20 bjóð ásamt bölum, allt nýtt og ónotað, 5 mm lína. Verð 50.000 kr., staðgreitt. Uppl. í síma 92- 8699. Oska eftir að kaupa notuö en góö grásleppunet, staögreiösla. Uppl. í síma 95-5408 eftir kl. 20. Oska eftir 23 feta hraðbáti með dísilvél árg. ’79 tii ’81, helst út- búinn til fiskveiða. Uppl. í síma 94-4107 eöa 3634 eftir kl. 19 á kvöldin. Oska eftir 2ja tii 5 tommu trillu í skiptum fyrir Mercedes Benz dísil árg. ’72 eða Ford pickup, yfir- byggöum, árg. ’52. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 46437. Athugið. Oskum eftir aö taka á leigu trillu, ca 4—5 tonna, þarf aö vera meö spili og rúllum. Hringiö í síma 93-6235 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Flugfiskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraöa allt aö 30 mílum seldir á öilum byggingastigum. Komiö og sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Trefjaplasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogmn, sími 92-6644. Flug Cessna 150. Til sölu 1/4 hluti í flugvélinni TF-TEE árg. 1975. Þeir sem hafa áhuga hafi samband í síma 72530 eða 29702. Varahlutir Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiöa, áby rgð á öllu. Erum aö ríf a: Ch. Nova ’78 AlfaSud’78 Bronco ’74 Suzuki SS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 160 7 SSS ’77 Honda Accord ’79 VW Passat ’74 VWGolf’75 VW1303 ’74 A. Allegro ’78 Sköda 120C ’78 Dodge Dart Swinger ’74 Ch. pickup (Blazer) ’74 o.fl,o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, staö- greiösla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Smallblock Chevy. Til sölu er 307-CC vél í ágætis ástandi. Portuö tveggja bungu-hedd. Holley 750. Weiandx millihedd. Mallory tveggja platínu-kveikja. 2,02 ventlar. Fimm stykki breikkaðar 16 tommu felgur o.fl. Sími 46395 eftir kl. 19. Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa t.d.: Datsun 22 D 79 Alfa Romero 79 Daih. Charmant Ch. Malibu 79 Subaru 4 w.d. -’80 Ford Fiesta ’80 Galant 1600 77 Autobianchi 78 Toyota Skoda 120 LS ’81 Cressida 79 Fiat131 ’80 Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79 Toyota Mark II 72 Range Rover 74 Toyota Celica 74 Ford Bronco 74! Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab 99 74 Mazd 929 75 Saab 96 74 Mazda 616 74 Peugeot504 73 Mazda 818 74 Audi 100 76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 79 Mazda 1300 ’73 LadaSport ’80 Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81 Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land Rover 71 Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru 1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 Ford Escort 75 Fiat132 75 Citroén GS 75 Fiat 131 ’81 Trabant 78 Fiat127 79 Transit D 74 Fiat128 75 OpelR. 75 Mini 75 o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla tii niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viöskiptin. Drifrás sf. Varahlutir, notaðir og nýir, í flestar tegundir bifreiða. Smíöum drifsköft. Gerum viö flesta hluti úr bílum, einnig í bílum, boddíviögerðir, rétting og ryö- bæting. Opið aila daga frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Sími 86630. Kaupum bíla til niður- rifs. Drifrás sf., Súöarvogi 28. Bílapartar — Smiðjuvegi D 12. Varahlutir — Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- A. Allegro A. Mini Audi 100 Buick Citroen GS Ch. Malibu Ch. Malibu Ch. Nova Datsun Blueb. Datsun 1204 Datsun 160B Datsun 160J Datsun 180B Datsun 220C Dodge Dart F. Bronco F. Comet F. Cortina F. Escort F. Maverick F. Pinto F. Taunus F. Torino Fiat125 P Fiat132 Galant H. Henschel Honda Civic Hornet Jeepster ’79 ’75 ’75 ’72 ’74 ’73 ’78 ’74 ’81 ’77 ’74 ’77 ’74 ’73 ’74 ’66 ’74 ’76 ’74 ’74 ’72 ’72 ’73 ’78 75 79 71 77 74 ’67 Lancer 75 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 75 Mazda 1300 74 M. Benz 200 70 M. Benz 608 71 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 504 71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab99 71 ScoutII 74 Simca 1100 78 SkodallOLS 76 Skoda 120LS 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 Toyota Mark II 77 Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VWDerby 78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Ladal500 77 Ábyrgö á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staönum til hvers konar bifreiöafiutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs gegn staðgreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiöjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640 Oska eftir 8 cyl. Buiek meö 350 vél eöa Chevrolet 400 vél, má vera biluð, aörar tegundir af 8 cyl. vélum koma einnig til greina. Uppl. í síma 71280 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Vantar Mayer hús eða hurðir og hliðar á Willys jeppa. Uppl. í síma 84058 eftir kl. 19. Aihús á pickup (hilux) til sölu. Uppl. í síma 99—1896. Fiat182. Oska eftir aö kaupa 1600,1800 eöa 2000 vél. Uppl. í síma 92—7479 eftir kl. 16. . Holiey—ókeypis—250 Chevy ’77. Til sölu nýr Holley tor, fyrir 6. cyl., *selst ódýrt. Ef óskaö er fylgir ókeypis 250 vél, úrbrædd, meö transistor kveikju. Uppl. í síma 92-8305 á vinnutíma. Baldur O.. Eigum varahluti i ýmsar gerðir bíla, t.d. Audi 100 74, Scout II 74, Bronco ’66, Volvo ’67 og 71, Escort 74, Fiat 128 74, Skoda 120 L árg. 77, Cortina 1300 og 1600 70 og 74, Datsun 220 D 71 og 73, Lada 1500 76, Mazda 1000 og 1300 73, VW1300 og 1302 72. Uppl. í síma 77740 kl. 9—19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.